Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LATJGARDÁGUR í. 'FEBRÚAR I¥Sð" SJONVARP / MORGUNN 6 0. 09:00 STOÐ2 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 11.00 ► Frœðsluvarp. Endursýntefnifrá30.1.og 1.2.SI. Kynningvorannar(12mín.), Alge- bra (11 mín.), Frá bónda til búðar(11 mín.), Þýskarsvipmyndir(15 mín.), Eyjahafsmenningin (14 mln.), Umræðan (15 mín.), Þýskukennsla (15 mín.), Frönskukennsla (15 mín.). 13:30 7.30 ► Skák. Bein útsending frá einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Karpovs í Seattle I Bandaríkjunum. 7.45 ► Gagn og gaman. Kum Kum, Hetjur himingeimsins, Vakari og Petzi, teiknimyndir. 9.00 ► MeðAfa. Afisýnirlátbragðsleik, syngurogsýnirteiknimyndir. 10.30 ► Elnfarinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 10.55 ► Sigurvegarar (Winners). Kevin og besta vinkona hans, hún Mary, eiga fallegt leyndarmál sam- an. Aðalhlutverk: David Wo- loszko og Vanessa Goddard. 11.46 ► Myndrokk.Tónlistarmyndbönd. 12.00 ► Skák. Endurtekið frá í morgun. 12.15 ► Pepsfpopp. Endursýntfrá ígær. 13.00 ► Fjörugurfrídagur (Ferris Bueller's Day Off). Skólastrákurfær villta hugmynd og framkvæmir hana. Aðalhlutverk: Matthew Brod- erick, Alan Ruckog Mia Sara. Leik- stjóri: John Hughes. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 STOÐ-2 18:30 19:00 14.00 ► fþróttaþátturinn. Umsjón: Jón ÓskarSólnes. 18.00 ► íkorninn Brúskur (8). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 ► BridsmótSjón- varpsins. Annar þáttur. End- ursýndur. 18.60 ► Táknmáls- fráttlr. 19.00 ► Áframa- braut (Fame). Banda- riskur myndaflokkur. 14.40 ► Ættarveldlð (Dynasty). Framhaldsþáttur um ástir og erjur Carrington-fjölskyldunnar. 15.30 ► Lögreglustjóramlr (Chiefs). Endurtekinn framhalds- mynd I þremur hlutum. 1. hluti. Will Henry er nýskipaöur lög- reglustjóri ibandarískum smábæ. Aðalhlutverk: Charlton Hes- ton, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jerry London. Þýðandi Björn Baldursson. Ekkl vlð hæfl barna. 17.10 ► íþróttirálaugardegi. Meðal annars verðurlitiðyfiríþróttirhelgarinnarog úr- slit dagsins kynnt, sýnt f rá keilumóti sem fram fór í Keilulandi og margt fleira. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► Æv- Intýri Tinna. Ferðin til tunglsins (12). 20.00 ► Fréttir og vsður. 20.20 ► Áskoranda- einv.fskék. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '89 éstöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 ► Fyrirmyndar- faðlr (Cosby Show). 21.15 ► Maður vikunnar. Þórður Þorbjarnarson borgarverkfræðing- ur. Umsjón Baldur Hermannsson. 21.30 ► Vegamót (Le Grand Chemin). Frönsk bíómynd frá 1987. Leikstjóri Jean-Loup Hubert. Aðalhlutverk: Richard Bohringer, Aném- one og Antonie Hubert. Myndin gerist á sjötta áratugnum og segir frá níu ára Parísardreng. 23.05 ► Kondórinn (Three Days of the Condor). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk Robert Redford, Faye Dunaway, Cliff Robertson og Max von Sydow. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 1.00 ► Útvarpsfréttir f dagskrériok. STÖÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Laugardagurtil lukku. Getraunaleikur sem unninn er I samvinnu við björgunarsveitirnar. Kynnir Magnús Axelsson. 21.20 ► Stelni og Olll (Laurel and Hardy). 21.40 ► Gung Ho. Þegar bílverksmiðjum bæjarins Hadleyville I Pennsylvaníu er lokaö kemur ungur og dugmikill maður til skjalanna. Hann drýgir þá dáð að telja japanska fyrirtækið Assan Motors á að halda verksmiðjunum opnum áfram. Aðalhlutverk: Michael Keaton. Leikstjóri Ron Howard. 23.10 ► Verðir laganna (Hill Street Blues). 24.00 ► í bél og brand (Fire Sale). 1.26 ► Nafn rósarinnar (The Name of the Rose). Aðalhlutverk: Sean Connery og F. Murray Abraham. Ekkl við hæfi barna. 3.30 ► Dagskrériok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92.4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur”. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína „Mömmustrákur" (10). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá skákeinvíginu I Seattle. Jón Þ. Þór rekurfjórðu skák Jóhanns Hjartarson- ar og Anatolís Karpovs. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sígildir morguntónar — Schumann og Rachmaninoff. Claudio Arrau leikur „Blumenstuck" op. 19 eftir Robert Schumann. James Galway leikur vókalísu eftir Sergei Rachmaninoff og þátt úr flautusónötu eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Kempff leikur þrjár rómönsur eftir Robert Schumann. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurt. mánud.kl. 15.45.) 16.30 Leikrit mánaðarins: „Fröken Júlía" eftir August Strindberg. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. Tónlist. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar. 20.00 Litli barnatiminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína, „Mömmustrákur" (10). 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finns- son. (Frá Egilsstöðum). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Kristinn Sig- mundsson syngur lög við ítölsk Ijóð. Jón- as Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 12 sálm. 22.30 Dansaö með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmt- un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn- andi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Jón örn Marinósson kynnir. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. RÁS 2 — FM90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar I helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregöur lögum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Um Ijúfan dreng sem lifir enn — 30 ára minning Buddy Holly. Síöari hluti. Umsjón: Hreinn Valdimarsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á llfið. Skúli Helgason ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endur- tekinn frá fimmtudegi. 00.03 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN —FM98.9 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E. 12.00 Poppmessa I G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin.. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sin gesti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Láru o.fl. 21.00 Slbylgjan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Reyni Smára og Steina K. STJARNAN — FM 102,2 09.00 Síöasti morgunn ársins. Tónlist og fréttir. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 13.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragaðurinn. Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufrétti kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 88,6 12.00 FB. 14.00 MS. 16.00 FÁ. 18.00 IR. 20.00 MH. 22.00 FH. 24.00 Næturvakt I umsjá MK. ivar sér um tónlistina. 4.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.30 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþáttur með íslenskri og skandinaviskri tónlist i bland við fréttir af kristilegu starfi í heimin- um. (Ath. endurtekið næstkomandi þriðjudagskvöld). 16.00 Alfa með erindi til þin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. iþróttatengdur þáttur I umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar o.fl. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI — FM 100,4 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. Atvinnulífið I bænum. 21.30 Menningin. Ljóðskáld vikunnar, smá- sögur, tónlistarviðburðir o.fl. 22.00 Gatið. Félagar I Flokki mannsins. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. 24.00 Dagskráriok. Umhleypingatíð Væntanleg a allar úrvals myndbandalelgui. CI.IMTHIISTWOOD TIIE GIIIIIITI.ET The Gauntlet Clint Eastwood upp á sitt allra besta. etta er annars ljóta umhleyp- ingaveðrið. í slíkri tíð skipta veðurlýsingar blessaðra veðurfræð- inganna miklu — ekki bara fyrir sjómennina okkar eða langferðabíl- stjórana er bijótast gegnum skafl- ana með hjálp hinna harðduglegu snjóruðningsmanna vors harðbýla lands — heldur líka fyrir hinn al- menna borgara er þarf að komast í vinnuna. Veðurlýsingamenn sjón- varpsins eru vafalaust afar glöggir veðurspámenn en stundum gengur undirrituðum ekki of vel að skilja hin litfögru lægðakort og svo eru veðuriýsingamennimir ekki allir jafn málsnjallir og Páll Bergþórsson en samt kann undirritaður prýði- lega við þá alla. Þó vill nú brenna við að spákort- um ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2 beri ekki alveg saman nema grein- arhöfundur misskilji svo hrapallega kortin? En hvemig væri kæru veð- urspámenn að Iýsa veðri komandi dags ekki bara klukkan 18.00 eins og venja er heldur líka um hádegis- bil? Slík veðurlýsing gæfi vafalítið gleggri mynd af veðurfari komandi dags. Kveðjuorð Hrafn Gunnlaugsson, fráfarandi dagskrárstjóri innlendrar dagskrár ríkissjónvarpsins, mætti í símatima rásar 2 í fyrradag. Tilefnið var að sjálfsögðu brottför Hrafns úr dag- skrárstjórastólnum en þar hefir hann setið í þrjú ár. Gafst hlustend- um færi á að spyija Hrafn spjömn- um úr og er of langt mál að fjalla um tölu Hrafns í þáttarkominu. En undirritaður notar tækifærið og þakkar Hrafni Gunnlaugssyni fyrir starf hans að innlendri dagskrár- gerð. Reyndar hefir dagskrárstjóm Hrafns verið nokkuð umdeild eins og gengur og undirritaður bæði lof- að og lastað dagskrárgerðina hér í pistlum en senn hefst stjómartíð Sveins Einarssonar og þá er fyrst hægt að skoða dagskrárgerðar- stefnu Hrafns Gunnlaugssonar úr fjarlægð því þótt fjarlægðin geri §öllin blá þá skerpir hún líka meg- inlínur. íslenskstöð En undirritaður vill ekki láta hjá líða að minnast á afar frumlega hugmynd er Hrafti viðraði í símspjallinu. Hinn fráfarandi dag- skrárstjóri vildi helst leggja niður rás 2 að mér heyrðist og Ieggja rekstrarféð í innlendu sjónvarps- dagskrána. Það er góðra gjalda vert að varpa fram frumlegum hugmyndum — jafnvel vafasömum hugmyndum — því þær kunna að kveikja nýjar hugmyndir. Hvað til dæmis um þá hugmynd undirritaðs að eingöngu verði leikin fslensk dægurtónlist á rás 2 á vinsælustu hlustunartímum svo sem í Dægurmálaútvarpinu? Þessi hugmynd er máski byltingar- kennd og vissulega afar kostnaðar- söm en á móti kemur að þá eru mikil líkindi á því að áhorfendur sætti sig almennt við að á þessum dagskrártíma verði rás 1 og 2 sam- tengdar. Og einnig vinnst með þessu fyrirkomulagi mikilsverður áfangasigur í baráttunni fyrir íslensku máli. Lokaorð Góðir hálsar! Er ekki löngu kom- inn tími til að dagskrárstjórar rásar 2 stigi skrefið til fulls og bjóði á vinsælustu hlustunartímum upp á alíslenskt útvarp? Það er engin ástæða fyrir íslenskt ríkisútvarp að styrkja alþjóðlegt iðnaðarpopp öllu lengur og hananú! Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.