Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989
ÚTSÁLA - ÚTSALA
20-50% afsláttur
á öllum vörum verslunarinnar.
Glugginn,
Laugavegi 40, (Kúnst-húsinu).
m mmETTiNGUM
f Idhúsinnréttingar.
fatáskápar og baö-
ínnréttingar i fjöl-
breyttu úrvali. Með
öllum innréttingum
sem keyptar eru i
febrúar er uppsetn-
ing fri. Nú er rétti
timinn til að gera
góð innréttingakaup.
Litið inn og skoðið
það sem við bjóðum
upp á. Veitum fólki
úti á landi lika sér-
staka þjónustu.
innréttinqar
j2ÖOO
Sfðumúli 32 Sími: 680624.
Eftir opnunartlma 667556.
Viö erum við hliöina á Álnabæ i
Siöumula.
Opið 9-18 alla virka
daga.
Laugardaga 11-16.
Sunnudaga 13-16.
Átt þú spariskírteini ríkissjóðs
sem eru innleysanleg núna?
Kauptu ný skírteini
með 6,8% til 7,0% ársvöxtum
í stað eldri skírteina.
Sala og innlausn fer fram í
Seðlabanka Islands.
Jon baidvm Hannibalssön:
Ólafur Ragnar
á 4 milljarða
af hallanum
- Ólafur Ragnar breytti fréttatilkynningu til aö fela sinn hlut
Ólafur Ragnar Grímsson fjármála- mér að miklu af útgjöldum hefur
ráðherra felldi hlut sinn í 7,2 millj- veriö sópaö á áriö 1988 sem undir .
eðlilegum krin^in.ctiBflUBi_hSffii^
Leitin að stjórnarstefnu!
Forystugreinar Alþýðublaðsins síðustu daga lýsa ekki beinlínis
hornbjargi sannfæringar á handleiðslu Steingríms Hermanns-
sonar í leitinni að stjórnarstefnu. Allt bendir til þess að „gamla
miðstýringin og millifærslurnar verði hafðar að leiðarljósi", seg-
ir Alþýðublaðið um hið pólitíska veðurútlit í gær. Staksteinar
horfa stundarkorn fram á veginn um gleraugu málgagns Al-
þýðuflokksins.
Hreppaflutn-
ing-ar fjár-
magns?
Foryatugrein Alþýðu-
blaðsins i gæn
„T jninaftamnÍTignr eru
lausir um miðjan mánuð-
inn. F orsætisráðherra
hefur lýst þvi yfir að
hann vifji ha& hönd á
framvindunni og geta
gripið inn í til að þóknast
öllum sem viíja hlusta á
hann.
í fyrrakvöld hélt hann
fimd á Akureyri og gerð-
ist vinur alþýðunnar fyr-
ir norðan. Steingrímur
sagði ni.a. að nauðsyn-
legt væri að færa Qár-
magn frá „miklu fleir-
um“ en launafólki til út-
flutningsgreina".
„Erfitt að átta
sigáþví,hvað
hann á við“
Hvemig sldlja síðan
kratarair forsætisráð-
herra sinn? Alþýðublaðið
heldur áfram:
„Það er erfitt að átta
sig á þvi hvað þessi um-
mæli þýða raun. Er for-
sætisráðherra að boða
millifierslur milli at-
vinnuvega, frá einhveij-
um til útflutningsgreina?
Hann hefiir áður gefið (
skyn að þau fyrirtæki
sem hafa borið meira úr
býtum en önnar að und-
anförau eigi að leggja
meira i þjóðarbúið. Erfitt
er að gera sér grein fyr-
ir því hvaða fyrirtæki
það eru. Ekki em það
Qármagnsfyrirtækin
blessuð, og varla bank-
amir sem em að draga
saman seglin. Verzlunin
sem blómstraði ber sig
illa, o.s.frv. Og þvf miður
er svo um fleiri ummæli
forsætisráðherra, að það
er erfitt að átta sig á
þvi, hvað hann á við“.
„Kaup á ein-
um sljórn-
málafiokki“
Enn segir málgagn
Alþýðuflokksins:
„Um svipað leyti og
nýtt timabil erfiðrar
samningagerðar um
kaup og kjör er að hefl-
ast rekst ríkisstjórain i
ýmsu. Forsætisráðherra
er að ganga frá kaupum
á svo sem eins og einum
stjóramálaflokki. Kröfiir
Borgarafiokksins hjjóð-
uðu upp á stórfelldan
niðurskurð á rfltisút-
gjöldum og virtust al-
gjörlega úr lausu lofti
gripnar.
Nú ber Iftið á milli
samningamanna rfltis-
stjómar og Borgara-
flokks að mati forsætis-
ráðherra og er forvitni-
Iegt að sjá hver kúrs
ríkisstjómarinnar verður
á næstu mánuðum. Ráð-
herraefiii Borgara-
flokksins kalla viðræð-
uraar „stjórnarmyndun“
en virðast gera sér að
góðu að fá hæga ráð-
herrastóla."
„Áratugi
tilbaka“
Lokaorð leiðara AI-
þýðublaðsins eru þessi:
„Forsætisráðherra vill
beita handafli i efiia-
hagslifinu til að stýra
þjóðarskútunni að lok-
inni verðstöðvun á allra
næstu dögum. Ýmsum
þykir tónninn gefe til
kynna að horfið verði
áratugi til baka. Gamla
miðstýringin og milli-
fierslurnar verði hafðar
að leiðarjjósi. Vonandi
gefet stjórainni tækifieri
til að komast að vænlegri
niðurstöðu um - stjóni
þjóðarbúsins. Þó að
Borgaraflokkurinn komi
inn í stjómina er ekki
ljóst hvort það hefiir
nokkra stefnubreytingu
í för með sér. Flest virð-
ist fidt á vettvangi stjóra-
málanna f dag. Júlíus
Sólnes, sem eitt sinn var
boðberi óheftrar firjáls-
hyggju og varð undir i
prófkjörum Sjálfetæðis-
flokksins, kemur nú
fram sem hinn ábyrgi
ráðherra félagslegs jafin-
réttis. Utan við stjóra
beijast Kvennalistakon-
ur við hlið Sjálfetæðis-
flokks. Tflvistarvandinn
er viða.“
Mínusá
rauðu ljósi!
Dagblaðið Visir hefiir
það eftir Jóni Baldvin
Hannibalssyni, fyrrver-
andi Qármálaráðherra,
að „rekja megi 4 niiUj-
arða af 7,2 milfjaðra
halla á rekstri rfltissjóðs
á síðasta ári til þeirra
þriggja mánaða sem
Olafur Ragnar sat við
stjómvölinn“!
Hitt er óumdeilt að
saman eiga þeir
A-flokkaformenn 7,2
milljarða mfnus á rauðu
ijósi.
Leiðrétting'
Mistök urðu i uppröð-
un dálka i Staksteinum f
gær. Glöggir lesendur
hafe þó eflaust lesið i hið
rétta. Inngangsorðin
vóra á réttum stað. Þá
ber að lesa dálk 2, síðan
dálk 3, þar á eftir dálk 1
og ioks dálk 4, svo rétt
samhengi sé i skrifinu.
Veivirðingar er beðist á
þessum mistökum.
Áminningar vegna flugs 13. janúar:
-el*1 he^
Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum.
— 4. FEBRÚAR1989 1 X 2
Leikur 1 Arsenal - West Ham
Leikur 2 Aston Villa - Sheff. Wed.
Leikur 3 Charlton - Norwich
Leikur 4 Derbv - Southampton
Leikur 5 Everton - Wimbledon
Leikur 6 Luton - Nott. For.
Leikur 7 Middlesbro - Coventry
mmmsm Newcastío - uvwjooi :
Leikur 9 Q P.R. - Millwail
Leikur 10 Bournemouth - W.B.A.
Leikur 11 Oldham - Watford
Leikur 12 Portsmouth - Man. City
Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:15 á
laugardögum er 91-84590 og -84464.
Tvöfaldur pottur
Gangi 1. vinningur út að þessu sinni, verður
SPRENGIVIKA í 6. leikviku.
Uppþot til þess að
sverta önnur félög
— segir Hörður Guðmundsson framkvæmdastjóri Ernis
FORSVARSMENN þeirra flugfélaga, sem fljúga á áætlunarleiðum
hérlendis, hafa verið boðaðir til fundar þjá flugmálastjóra þann
9. þessa mánaðar, að sögn Harðar Guðmundssonar framkvæmda-
stjóra Flugfélagsins Ernis á ísafirði. Þar er gert ráð fyrir að tU
umræðu komi áminning á hendur þeim flugfélögum sem stóðu
fyrir flugi þann 18. janúar siðastliðinn, en að mati flugmálastjóra
voru veðurskilyrði þá við eða yfir hættumörkum og ekki veijandi
að fljúga á miUi landshluta, eins og skýrt var firá í blaðinu í gær.
„Þetta tal um áminningu er uppþot sem fúlltrúar Flugleiða í flug-
ráði, sem sumir kalla „Flugleiðaráð“, standa fyrir til að sverta
önnur flugfélög,** sagði Hörður Guðmundsson.
„Viðbrögð okkar eru engin, við manna hér, var óskiljanlegt hvers
lítum á þetta sem árás. Það var
engin ástæða til annars en að
fljúga þennan dag,“ sagði Hörður.
Flugfélagið Emir fór eina ferð
milli Reykjavíkur og ísafjarðar og
að auki á áætlunarleiðum innan
Vestfjarða þennan dag. „Hér flug-
um við í færu veðri og, samkvæmt
upplýsingum veðurathugunar-
vegna Flugleiðir flugu ekki sína
áætlun þennan dag,“ sagði Hörður
Guðmundsson. Hann sagðist hall-
ast að því að hjátrú tengd föstu-
deginum 13. hefði ráðið því að
ekki var flogið á vegum Flugleiða.
Forsvarsmenn þriggja flugfé-
laga hafa staðfest í samtali við
Morgunblaðið að þeir hafí flogið á
áætlunarleiðum þennan dag; auk
Emis flaug Amarflug meðal ann-
ars milli Reykjavíkur og Vest-
fjarða en Flugfélag Norðurlands,
að sögn Sigurðar Aðalsteinssonar
framkvæmdastjóra þess, aðeins
fyrir hádegi og þá sjónflug á leið-
um innan Qórðungsins. „Allt okkar
flug þennan dag var fullkomlega
utan við öll hættumörk. Ég hef
heyrt að flugmálastjóri hyggist
áminna einhver félög sem flugu
til og frá Reykjavík en ég get full-
yrt að við erum ekki í þeim hópi,"
sagði Sigurður Aðalsteinsson.
„Við flugum þennan dag en hins
vegar vil ég ekkert tjá mig um
þetta mál að svo stöddu,“ sagði
Ámi Ingvarsson framkvæmda-
stjóri innanlandsflugs Amarflugs.