Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLABIÐ LAUGARDAGUR4 í DAG er laugardagur 4. febrúar 35. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl 5.06 og síðdeg- isflóð kl. 17.26. Sólarupprás í Rvík. kl 9.58 og sólarlag kl. 17.26. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl 13.42 og tunglið er í suðri kl. 12.03. Almanak Háskóla íslands.) Æ, að þú vildir gefa gaum að boðorðum mfnum, þá mundi heill þín verða sam fljót og réttlæti þitt sem bylgjur sjávarins. (ies. 48,18.) 1 2 3 4 ■ ' 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ ’ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 ból, 6 skriðdýr, 6 blóma, 7 einkennisstafir, 8 hafiia, 11 tveir eins, 12 klampa, 14 hægt, 16 toturnar. LÖÐRÉTT: -1 opið svæði, 2 galla, 3 svelgur, 4 álka, 7 likamshluti, 9 espa, 10 sepi, 13 fieða, 16 óþekkt- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 skorta, S dó, 6 eld- ing, 9 kýs, 10 óa, 11 ks, 12 rið, 13 jaki, 1S ýsa, 17 nesinu. LÓÐRÉTT: - 1 snekkjan, 2 odds, 3 rói, 4 angaði, 7 lýsa, 8 nói, 12 risi, 14 kýs, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. f dag er I VI sjötugur Pétur Kr. Arnason múrarameistari, Bugðulæk 7 hér í bæ. Hann fæddist á Vopnafirði. Foreldr- ar hans voru Ámi Ámason og Hólmfríður Jóhannesdótt- ir. Múrari varð Pétur árið 1947. Meistararéttindi fékk hann 1952.- Eiginkona hans er Úlfhildur Þorsteinsdóttir. Þau eru að heiman í dag, aftnæiisdaginn. PA ára aftnæli. í dag Ovl laugardag 4. febrúar er sextugur Kristófer Þor- geirsson verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins í Borgar- nesi, Kveidúifsgötu 8 þar í bæ. Eiginkona hans er Ólína Gísladóttir FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í veðurfréttum í gærmorgun að í nótt er leið og í dag myndi veður fara kólnandi. I fyrrinótt var kaldast á landinu norður á Staðarhóli í Aðaldal 12 stiga frost, en 11 stig uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 3 stig og úrkoman mæld- ist 8 mm. Mest snjóaði aust- ur á Eyrarbakka og Heið- arbæ, 20 mm. Þess er getið að ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Sriemma i gærmorgun var 9 stiga frost í Nuuk. Frost- laust var í Skandinaviu: Hiti 5 stig i Þrándheimi, 6 í Sundsvall og 4 austur í Vaasa. KVENFÉL. Selljörn Sel- tjarnarnesi. Á morgun, sunnudag, ætla félagskonur að fjölmenna til messu í kirkju sinni kl. 11. Fer þá fram af- hending kirkjustólanna. STYRKTARFÉL. aldraðra á Suðumesjum heldur aðal- fund sinn í dag laugardag, að Suðurgötu 12-14 klukkan 14. Þess verður minnst á fundinum að á þessu ári er félagið 15 ára. verður „af- mæliskaffi“ borið fram. Formaður Styrktarfél. Suður- nesja er frú Soffia Magnús- dóttir i Keflavík. FÉL. eldri borgara. í dag laugardag er opið hús í Tónabæ kl. 13.30 ftjáls spila- mennska og tafl. Dans- kennsla milli kl. 14.30 og 17.30. BÓLVÍKINGAFÉLAGIÐ heldur árshátíð sína í kvöld, laugardag i Átthagasal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Gestur félagsins að þessu sinni er Einar Jónatans- son formaður bæjarráðs Bol- ungarvíkurbæjar. BREIÐFIRÐINGAFÉL. efnir til spilakeppni, félags- vistar, á morgun, sunnudag, í Sóknarsalnum Skipholti 50 A kl. 14.30 Keppnin er öllum opin til þátttöku. Spilaverð- laun verða veitt. ÞINGEYINGAFÉL. í Reykjavík heldur árshátíð sína í kvöld, laugardag, í fé- lagsheimilinu á Seltjamar- nesi. Hefst hún með borðhaldi kl 19.30. Ræðumaður kvölds- ins verður Ævar Kjartans- son. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær lögðu af stað til útlanda Bakkafoss og Dísarfell. Þá kom Ljósafoss af ströndinni. í dag er togarinn Jón Bald- vinsson væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Valur væntanlegur að utan svo og erl. fystiskipið Arctic Princess, en bæði hafa tafíst í hafi vegna veð- urs. í nótt er leið var ísnes væntanlegt af ströndinni. Togarinn Sjóli fór til veiða í gær. Súrálsskipið var útlosað í fyrradag. Getum við fengið vinnu? Við erum fagmenn ... Kvöld-, naatur- og helgarþjónuita apótakanna í Reykjavík dagana 3. febrúar til 9. febrúar aö báöum dögum meðtöldum er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apóteki opiö til kl. 22 alla daga kvöldvaktar- vikunnar nema sunnudag. Lœknaetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjamamea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftaiinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur uppiýsingar. Ónwmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — 8ím8vari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þríðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Nánari upplýsingar í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarQarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauóakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfln: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjáiparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttaændingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00, Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- Ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngalns: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlaaknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvorndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðlngarhelmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgldögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- laaknlahéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahús- ið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðaliestrarsaiur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artír)ia útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. U8ta8afn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið iaug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhoiti 4: Opiö sunnudaga milii kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriöjudaga-fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Roykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug I Moafellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, iaugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.