Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 37
!8fil 1 HUOAíMAOUAJ ŒUA.ia V1UI>HOM ' MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989 37 --- ^ Sigurður Arnason írá Heiðarseli Fæddur 26. júní 1903 Dáinn 18. febrúar 1989 Sigurður Ámason fæddist að Þuríðarstöðum í Eiðaþinghá Norð- ur-Múlasýslu þann 26. júni 1903. Hann stundaði nám við Alþýðu- skólann að Eiðum, því snemma hneigðist hugur hans til náms og þroska. En fyrir því urðu menn að vinna sjálfir í þá daga. Það var enginn leikur að lifa af, hvað þá heldur ef fátækt alþýðufólk vildi auðga anda sinn, til þess þurfti bæði dugnað og harðfylgi. Með veru sinni að Eiðum náði Sigurður merkum áfanga, varð gagnfræðingur þaðan, sem þótti gott veganesti á þeim tíma og sem varð honum notadijúgt í lífinu, enda var hann vel gefinn bæði til munns og handa. Árið 1932 hóf Sigurður búskap í Heiðarseli í Hróarstungu Norður- Múlasýslu með móður sinni, Guð- björgu Ámadóttur, sem þá var orð- in ekkja, en hann er elstur af böm- um_ hennar. Árið 1937 kvæntist hann eftirlif- andi eiginkonu sinni, Önnu Guð- jónsdóttur frá Brekkum í Hvol- hreppi, mikilhæfri myndar- og dugnaðarkonu. Þau hjónin bjuggu í Heiðarseli til ársins 1947, en þá fluttu þau suður og settust að í Hveragerði með bömin sín tvö; þau Guðbjörgu Jónu og Björgvin Heið- ar. Þau áttu sér gott og notalegt heimili í Hverahlíð 12 þar í bæ. Þar var gott að koma og fundu menn sig vera velkomna og margir hafa notið góðra stunda og velgerða af hendi þeirra hjóna fyrr og síðar. í heimabyggð sinni eystra hafði Sigurður gegnt ýmsum trúnaðar- störfum, setið í hreppsnefnd Tungu- hrepps og lét hann fátt af félags- málum í sveitinni sér óviðkomandi. Svo fór einnig hér syðra. Hann var fljótlega kjörinn formaður Verka- lýðsfélags Hveragerðis og nágrenn- is, gegndi því starfi í tvo áratugi. Þar vann hann svo sannarlega af dyggð og trúmennsku og mátti þar aldrei vamm sitt vita og aldrei fannst honum of miklu fómað af tíma og fyrirhöfn þeim málum til framdráttar. Á erfiðum tímum er mér þessi maður sérstaklega minnisstæður, ævinlega hugsandi um þá sem minna máttu sín í lífsbaráttunni, það var ekkert yfirborðslegt í fari hans. Og ekki var það vonin um hagnað sjálfum sér til handa, sem réði trúföstum gerðum hans fyrir Minning: Oddný Jónsdóttir frá Másstöðum Fædd 27. október 1902 Dáin ll.janúar 1989 Þann 11. janúar sl. lést á Héraðs- hæli Húnvetninga á Blönduósi, Oddný Jónsdóttir, sem löngum var kennd við Másstaði í Vatnsdal, en þar fæddist hún 27. október árið 1902. Hún var yngst af þremur dætmm þeirra merku hjóna, Jóns Kr. Jónssonar og Elínborgar Jóns- dóttur, sem lengi bjuggu á Másstöð- um, Oddný missti móður sína ung að árum, en faðir hennar giftist aftur, Halldóru Gestsdóttur, sem ættuð var úr Dýrafirði. Þau hjón eignuðust eina dóttur, Elínborgu, sem lengi var kennari á Skaga- strönd. Halldóra var greind kona, sem lét töluvert að sér kveða í sveit- ar- og þjóðmálum, en það var ekki algengt meðal húsmæðra í sveitum á þeim árum. Oddný sáluga naut góðrar menntunar, ef miðað er við það sem þá tíðkaðist. Hún starfaði allmikið við kennslu, m.a. við Kvennaskólann á Blönduósi, en allt- af var hún bundin traustum böndum við fæðingarsveit sína og hygg ég að hún hafí hvergi annars staðar átt lögheimili um dagana. Þau eru orðin löng kynni mín af þessari góðu konu og er þess fyrst að minnast, að þegar ég var bam að aldri, fyrir meira en 60 árum, dvaldi hún oft á æskuheimili mínu, Hvammi í Vatnsdal. Oddný var eft- irsótt við ýmsar hannyrðir og tók hún slíka vinnu heim til sín, en dvaldi líka tíma og tíma á öðrum bæjum, einkum þar sem voru stórar fjölskyldur og margt fólk í heimili, eins og víða var í sveitunum á þeim árum. Móðir mín og Oddný bundust snemma vináttuböndum sem aldrei rofnuðu. Það er ánægjulegt að minnast þessara gömlu góðu daga, þegar hún dvaldi hjá okkur við pijóna og saumaskap. Alltaf var hún jafn hlý og góð við okkur börn- in, þó oft færi mikið fyrir okkur, og eftirvæntingin mikil að fylgjast með þegar nýjar flíkur voru að verða til. Þá var ekki farið í hveija verslunina af annarri til þess að velja sér klæðnað, sem hugurinn girntist. Ég, sem þessar línur rita, var svo lánsamur að búa í næsta nágrenni við Oddnýju um áratuga skeið. En þannig var að árið 1955 hófu tveir frændur hennar, þeir Jón og Zoph- onías, búskap á hinu foma stór- býli, Hjallalandi í Vatnsdal. En þeir bræður voru báðir einhleypir. Oddný sáluga var líka einhleyp. Hún giftist aldrei og á enga afkom- endur. Ég held að Oddnýju hafí fundist það sjálfgefið að flytja til frænda sinna og styðja við bakið á þeim, þegar þeir þurftu þess með. Þar gat hún verið fijáls, stundað sínar hannyrðir og ekki síst naut hún þess að hlynna að og hugsa um frændur sína og þeirra velferð, en það gerði hún eins og besta móðir. Þeir bræður og Oddný fluttust búferlum frá Hjallalandi að Hnaus- um í Þingi árið 1980 og þar átti hún heima síðustu árin. Oddný þurfti að stríða við erfíðan sjúkdóm, sem varð til þess að hún þurfti áð dvelja á sjúkrahúsi í Reykjavík á sl. hausti og síðan á Héraðshælinu á Blönduósi þar til yfir lauk, þann 11. janúar sl. eins og áður segir. Hún var jarðsungin frá Þingeyrar- kirkju, þann 21. janúar sl., að við- stöddu fjölmenni. Þegar ég nú með fátæklegum orðum, minnist Oddnýjar vinkonu minnar, eru þeir bræður Jón og Zophonías mér ofarlega í huga líka, fyrir þeirra framúrskarandi hjálp- semi, óeigingimi og tryggð vð mig og fjölskyldu mína, sem seint mun gleymast. Það eru margar ánægjulegar minningar, sem koma fram í huga minn þegar ég hugsa til þessara góðu nágranna minna. Ekki síst er mér minnisstætt, þegar ég var að koma úr erfiðri smalamennsku, oft í vondu verðri og illa til reika. Þá sýndi Oddný hvers konar gæðakona hún var. Þá var ekki verið að spara veitingar, mat og drykk, og góm- sætt meðlæti. Þá var gengið fast eftir hvort ekki væru blautir sokkar og vettlingar, ef svo var þá var það þurrkað við eldavélina á meðan staðið var við. Og ekki mátti gleyma smalahundinum, hann varð að fá sinn skammt vel úti látinn, því Oddný var framúrskarandi dýravin- ur. Svona var þessi kona, alltaf að verkafólk á félagssvæðinu, en það var Hveragerði og Þorlákshöfn. Sigurður vann af mikilli stefnufestu og trú á réttlæti til handa vinnandi stéttum á íslandi, frá þeirri von sinni og trú kvikaði hann aldrei. Hann var kjörinn heiðursfélagi verkalýðsfélagsins á sjötugsafmæli sínu þann 26. júní 1973. Sigurður var gæfumaður í einka- lífi sínu, hann átti góða konu, böm, tengdaböm, bamaböm og vini. Konan hans gerði honum mögulegt að sinna hugðarefnum sínum. Hann var mikill félagsmálamaður sem hefði átt erfítt með að leggja þau mál á hilluna vegna anna heimafyr- ir, verkalýðsmálin urðu að hafa for- gang fannst honum. í fímm löng og dimm ár var Sig- urður næstum alveg blindur, þá var hún Anna „augun hans“, las fyrir hann allt um gang þjóðmála og það sem hún vissi að hann vildi heyra. Studdi og hjúkraði honum heima þar til ekki var stætt á því lengur og hann fór á Sjúkrahús Suður- lands og síðan hjúkmnardeild aldr- aðra í Ljósheimum, þar sern hann lést að morgni 18. janúar sl. í rúm- lega hálfa öld höfðu leiðir þeirra Sigurðar og Önnu legið saman og það var unnið á meðan dagur var. Þegar ég nú að leiðarlokum kveð prúðmennið Sigurð Ámason, sem öllum vildi gott gera, vil ég þakka samfylgd og vináttu í áratugi. Ég átti því láni að fagna að vinna með honum að verkalýðsmálum og ég dáðist þá oft að hógværð hans og einnig stálvilja þegar rétta þurfti hlut einhvers samferðamanns eða félagsins í heild. Hann var æfinlega gera öðrum gott, bæði mönnum og málleysingjum. Margir unglingar dvöldu, að sumarlagi á Hjallalandi, og er mér kunnugt um að þeir eiga þaðan ánægjulegar og ógleymanlegar endurminningar. Oddný var greind kona og var oft gaman að ræða við hana, eink- um um þjóðlegan fróðleik. Aldrei heyrðist hún hallmæla nokkrum manni, en ef hún heyrði öðrum lagt illt til, var hún fljót að eyða slíku tali. Á hveijum vetri kom Oddný og þeir bræður til okkar að Hvammi og var þá oft spilað fram á nótt, því þau höfðu öll gaman af því. Var þá oft glatt á hjalla og er nú gaman að minnast margra slíkra stunda. Eftir að þeir bræður og Oddný fluttu að Hnausum urðu heimsókn- imar færri en sömu vináttuböndin héldust á milli heimilanna. Þá er mér minnisstætt þegar ég þurfti að flytja eða sækja fólk á „rút- una“, sem var æði oft. Þá komu þeir bræður alltaf og sögðu: „Bless- aður vertu ekki að bíða úti á vegi, komdu heim og drekktu kaffisopa. Við skulum sjá um að rútan fari ekki hjá á rneðan." Þessi tilvitnuðu orð, hér að framan, sýna glöggt hveiju ég átti alltaf að mæta hjá þessu ágæta fólki.' Nú þegar Oddný er horfin af sjónarsviðinu finnst mér slitinn enn einn af þeim strengjum sem tengja mig við æskustöðvamar og fortíð þeirra sem þar háðu sína lífsbar- áttu. Ég og fjölskylda mín sendum bræðrunum í Hnausum og fjöl- skyldunni á Bjamastöðum innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Oddnýjar Jónsdóttur. hennar svo fyllilega verðugur. Við höfum svo oft haft ástæðu til að vera stolt af því að vera bamaböm Sigga Áma, eins og hann var oft- ast kallaður, því hann var merkis- maður og lét margt gott af sér leiða. Þegar afi sagði okkur sögur af iífinu og tilvemnni í gamla daga skidum við oft betur eitt og annað í fari gamals fólks sem hafði verið erfítt að skilja áður vegna þess hve allar aðstæður eru breyttar. Við munum t.d. aldrei gleyma ýmsu því sem hann sagði okkur af verkalýðs- baráttu fyrri ára og hvemig fólk stóð saman og lifði fyrir hugsjónina sem bjó að baki. Afi var geysilegur hugsjónamaður og fastur fyrir jafn- vel svo að ýmsum þótti nóg um, en þeir sem þekktu hann vissu að svona var Siggi Áma og að honum yrði ekki breytt. Það var einmitt þetta sem var hvað aðdáunarverð- ast í fari afa, hann var alltaf sjálf- um sér samkvæmur og trúr sinni hugsjón, alveg fram í andlátið. Ævi afa stóð í rúm 85 viðburða- rík ár og nú er henni lokið. Við kveðjum elsku afa okkar með virð- ingu ogóskum honum eilífs friðar. Ó, dauði, taktu vel þeim vini mínum, sem vitjað hefur þreyttur á þinn fund. Oft bar hann þrá til þín í huga sínum og þú gafst honum traust á banastund. Nú leggur hann allt, sem var hans auður, sitt æviböl, sitt hjarta að fótum þér. Er slíkt ei nóg? Sá einn er ekki snauður, sem einskis hér á jörðu væntir sér. (Tómas Guðmundsson, Bæn til dauðans) Soffia, Sigurður Heiðar og Anna Erla. + Faðir okkar og tengdafaðir, GUNNAR LÍNDAL JÓNSSON húsgagnabólstrari, Hátúni 12, er látinn. \ Fyrir hönd vandamanna. Kristín Björk Gunnarsdóttir, Jón Guðmundsson, Eyrún Magnúsdóttir. + Elskuleg eiginkona mfn, móðir okkar og amma. - HALLDÓRA (DÓRA) LÍNDAL, Haukanesi 20, Garðabæ, lést í Landspítalanum 1. þ.m. Haukur Helgason, Óskar Karlsson, Klara G. Karisdóttir, Karl Hauksson og barnabörn. t KRISTJÁN ALBERTSSON rithöfundur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Katrín Thors, Margrót Thors. + Jarðarför sambýlismanns míns, föður okkar og tengdafööur, EGGERTS LOFTSSONAR, Kleppsvegi 6, sem andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. janúar fer fram frá Neskirkju mánudaginn 6. febrúar og hefst athöfnin kl. 13.30. Málfrfður Sigfúsdóttir, Matthías Eggertsson, Margrét Guðmundsdóttir, Guðbjörg Eggertsdóttir, Kristján Aðalbjörnsson. + Útför elsku föður okkar, EINARS LEÓS GUÐMUNDSSONAR skósmiðs, veröur gerð frá Langholtskirkju mánudaginn 6. febrúar kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja, tengdabarna og barnabarna, Laufey Dfs Einarsdóttir, Erla Björk Einarsdóttir, Arnbjörg Þórðardóttir, Sólveig Þórðardóttir, Einar Marel Þórðarson. sanngjam og kunni vel á hinn gullna meðalveg, og átti því vin- semd og virðingu viðsemjenda sinna. Sigurður trúði því að góð verk væru betri en falleg orð og fyrir- heit án athafna og lifði samkvæmt því. Guð blessi minningu hans og ástvini alla. Ragnheiður Ólafsdóttir Nú er hann afi okkar dáinn. Hann afí sem við bárum óbifanlega virðingu fyrir, hann afi sem var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.