Morgunblaðið - 31.03.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 31.03.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989 9 Hjartans þakkir fœri ég öllum þeim, skyldum og vandalausum, sem breyttu skuggum í Ijós og gerðu mér afmœlisdag minn 16. þ.m. ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þórhildur Sveinsdóttir. ELFA háfar úr stáli, kopar og í 5 litum Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI Ætliðþiðað sitja áfram?! Starri í Garði beinir svoh(jóðandi fyrirspum til ráðherra Alþýðu- bandalagsins í Pjóðvilj- anum i gær: „Ætlið þið að sitja áfram í ríkis- stjóminni, ef ráðherrar hemámsflokkanna leyfa eða láta atskiptalaust að frain fari boðaðar heræf- ingar Bandaríkj amanna hér á landi í sumar? Þótt vikið yrði fiá þeirri svivirðilegu ögrun Kan- ans, að heræfingamar hæfust á þjóðhátiðardegi okkar, breytir það engu. Heræfingar sem þessar em ögrun við hvem heið- arlegan íslending. Það em fleiri hernámsand- stæðingar en ég í Al- þýðubandalaginu er biða eftir svari ykkar. Ég skora á ykkur að svara þessu þegar á morgun i Þjóðviþ'anum. Þann dag ber upp á 30. marz, þvi væri það við hæfi.“ Það er i rauninni stór- merkilegt, að enn skuli vera til í Alþýðubanda- laginu menn, sem halda, að forystumönnum Al- þýðubandalagsins sé ein- hver alvara með and- stöðu við vamarliðið á Keflavíkurflugvelli og þátttöku íslands í vamar- samstarfi vestrænna þjóða. Það kom í (jós, þegar á árinu 1956, að Alþýðubandalagið var ekki reiðubúið til að gera brottför vamarliðsins að úrslitaatriði varðandi stjómarsetu. Þetta kom einnig í (jós i vinstri Fyrirspurn til ráðherra Alþýðu- bandalagsins, Ólafs Ragnars, Steingríms og Svavars Ætlið þið að sitja áfram í ríkis- stjórninni ef ráðherrar hernámsf- lokkanna leyfa eða iáta afskipta- laust að fram fari boðaðar heræf- ingar Bandaríkjamanna hér á landi í sumar? Þótt vikið yrði frá þeirri svívirðilegu ögrun Kanans að heræfingarnar hæfust á þjóð- Fyrirspurn frá Starra íGarði Starri í Garði beindi fyrirspurn til ráð- herra Alþýðubandalagsins í Þjóðviljanum í gær, þess efnis, hvort þeir ætluðu að sitja áfram í ríkisstjórn, ef Jón Baldvin leyfði heræfingar á íslandi. Um þessa fyrirspurn Starra í Garði er m.a. fjallað í Staksteinum í dag. stjóminni, sem sat 1971- 1974. Ennfremur þegar vinstri stjóm sat að völd- um 1978-1979. Alþýðu- bandalagið gerði brott- fór vamarliðs heldur ekki að skilyrði fyrir setu f ríkisstjóm Gunnars Thoroddsens 1980-1983. Hvemig í ósköpunum dettur Starra í Garði í hug, að ráðherrar Al- þýðubandalagsins vfld úr þessari ríkisstjóm vegna mir æfinga varaliðs á Keflavíkurflugvelli?! Annars verður ekkert betur sagt um þessar æfingar en ummæli Jóns Baldvins Hannibalssonar í viðtali við Alþýðublaðið i fyrradag, en hann sagði: „Hin raunvemlega spuming, sem þetta mál vekur, er þessi: Hvemig getum við ætlast til þess, að þegnar annarra þjóða taki að sér að veija okk- ar land á hættutímum, ef við neitum þeim um að kynnast staðháttum?" • • Ogmimdiir — verðhækkan- ir-kauphækk- anir Ogmundur Jónasson, formaður BSRB, sagði í viðtali við Þjóðvifjann i fyrradag um hugsanlegt tilboð Olafs Ragnars um 1.500-2.500 króna kaup- hækkun til opinberra starfsmanna: „Það hafa orðið verulegar verð- hækkanir að undanfomu og það lýsir botnlausu óraunsæi að bjóða upp á þetta.“ Þessi sami maður stóð að tillögugerð um vem- lega hækkun á afhota- gjöldum Rfldsútvarps. Fyrst leggur Ögmundur til að hækka verð á opin- berri þjónustu. Siðan leggur hann til að hækka kaupið verulega, ma. tíl þess að greiða þær verð- hækkanir, sem hann I sjálfur hefur Iagt til!! AÐAL FUNDUR Aðalfundur Útvegsbanka íslands hf. árið 1989, verður haldinn í Ársal Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík, föstudaginn 7. aprfl 1989 og hefst kl. 16.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 28. greinar samþykkta bankans. 2. Onnur mál, löglega uppborin. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í aðalbankanum að Austurstræti 19, 3. hæð, dagana 4., 5. og 6. aprfl nk. svo og á fundardag við innganginn. Reikningar bankans íyrir árið 1988, dagskrá fundarins, ásamt tillögum þeim sem íyrir fund- inum liggja verða hluthöfum til sýnis á framan- greindum stað í aðalbanka frá 31. mars nk. Útvegsbanki íslandshf Bankaráð Veganesti SEM ENDAST ÆVILANGT FERMINGARBÆKUR Fróóleiksnámur sem aldrei þrióta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.