Morgunblaðið - 31.03.1989, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989
Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands:
Skoðunarferðir
Myndmenntakennsla
í nútíð og framtíð
á sjó um
í SAMVINNU við Eyjaferðir held-
ur Náttúruvemdarfélagið áfram
náttúruskoðunar- og söguferðum
um helgina með farþegabátnum
Hafrúnu. Farið verður með Inn-
nesjum, eyjum og sundum undir
leiðsögn náttúrufræðinga og
sögu- og ömefhafróðra manna.
Farið verður í allar ferðimar frá
Grófarsbryggju, neðan við Hafii-
arhúsið. Böm verða að vera i
helgina
fylgd með fullorðnum.
A laugardag verður farið kl. 10.00
um sundin og að öllum eyjunum á
Kollafirði. Ferðin tekur um eina og
hálfa klukkustund. í þessari ferð
verður aðaláherslan lögð á að skoða
lífíð í og á sjónum.
Kl. 13.30 verður siglt út fyrir
Gróttu og inn á Skerjafjörð, Amar-
nesvog, Kópavog og Fossvog. í leið-
inni verður siglt inn undir Granda-
hólma og inn á Seyluna. Ferðin tek-
ur um tvær klukkustundir.
Kl. 16.00 verður farið inn Viðeyj-
arsund og útfyrir Viðey og Engey
og farið Engeyjarsund til baka. Ferð-
in tekur um eina klukkustund.
Vorið er komið í sjónum, þörunga-
og dýrasvif fer vaxandi með hveijum
degi sem líður, þó enn sé sjórinn
kaldur og seltan há við ströndina.
Fuglamir em að byija að setjast upp
s.s. fýll og lundi og fyrstu farfuglam-
ir famir að láta sjá sig. Þá er alltaf
möguleiki á að sjá seli í sjónum eða
uppi á skeijum.
Á sunnudag verða allar ofan-
greindar ferðir endurteknar á sama
tíma. Nánari upplýsingar um ferðim-
ar í síma 15800 allan sólarhringinn.
(Náttúruverndarfélagið.)
FÉLAG íslenskra myndmennta-
kennara heldur ráðstefhu í
Kennaraháskóla íslands laugar-
daginn 1. apríl klukkan 9.30 f.h.
Fyrirlesarar verða: Bjami Dan-
íelsson, skólastjóri Myndlista- og
handíðaskólands, Kristín Hildur
Ólafsdóttir, myndmenntakennari,
Edda Óskarsdóttir, myndmennta-
kennari, Helgi Gíslason, myndlist-
armaður, og Hreinn Pálsson,
heimspekingur.
Eftir fyrirlestra verða umræður
í hópum þar sem rætt verður um
stöðu og stefnur í myndmennta-
kennslu.
Allir myndmenntakennarar og
aðrir áhugamenn um myndmenn-
takennslu eru hvattir til að sækja
ráðstefnuna.
(Fréttatilkynning)
ÍKVÖLD
Hljómsveitin í GEGNUM TÍÐINA leikur
fyrir dansi ásamt söngkonunni Önnu Vil-
hjálms frá kl. 22-03
Rúllugjald kr. 700,- Snyrtilegur klœðnaður
FÖSTUDAGUR i
Tonleikar
MEGAS
spilar frá kl. 23.30.
Dansæfing á eftirtil kl. 03
Miðaverð kr. 750 kr.
Aldurstakmark 20 ár.
Skírteini
Ljósmynd Björg Sveinsdóttir
Félagsvist
kl. 9.00
S.G.T.____________
Templarahöllin
Einksgotu 5 - Simi 20010_________
Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis.
Gömlu og
nýju dansarnir
kl. 10.30
★ Miðasala opnar kl. 8.30
★ Cóð kvöldverðlaun
ifr Stuð og stemmning á Gúttógleði
IMtogmiMiiftifr
Metsölublað á hverjum degi!
m<' ““
uSnMMH
HÖTKl.IpÍND
DR. HOOKI
ÁSAMT HUÓMSVEItI
skemmfa í kvöld
Húsió opnað kl. 20
STJORNIN
leikur fyrir dansi.
Miðasala og borðapantanir
f síma687111.
H0LUW00D
|Á TOPPNUM
TRJÓNIR
DOIVIVA
Þið veljið 10 vinsælustu lögin
íHollywood í kvöld.
Þrjú vinsælustu lögin í síðustu viku
voru:
Donna Summer
This time I Know It’s For Real
Roachford - Luddy Toy
Cool And The Gang
Celebration '88 Remix
Erum að skrá í síðustu sætin
í Hollywood-stjörnuferðina
til Benidorm 12. júlí.
Hlægilegt verð eða aðeins
kr. 43.600,- fyrir 3 vikur.
Upplýsingar í Hollywood
og hjá Ferðaskrifstofu Reykjavíkur.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
UPPSKERU-0G
ÁRSHÁTÍÐ
KÖRFUKHATTLEIKSSAMBAHDS
ISLAHDS
BÍTLAVINAFÉLAGIÐ
leikur fyrir dansi
í Firðinum í kvöld Opið frá kl. 22-03
AldurstaJcmark 20 ár - Snyrtilegur klœðnaður áskilinn.
Skafrenningur
og skafflar
Framhaldsskólaball síðustu viku endurvakið
með pompi og pragt.
Síðast var meiriháttar stuð, núna verður allt
brjálað.
Verðinu verður stillt í hóf fyrir framhalds-
skólanemendur sem geta sýnt fram á skóla-
veru sína eða aðeins 200 kr. (100 kr. pr.
fót) annars 700 kr. _ir3
18 ára aldurstakmark
Munið skilríki.
# ( U B A
FM 1043
BORGARTÚNI 32 - SlMI 35355