Morgunblaðið - 31.03.1989, Page 37
r
„Big Foot“
í diskótekinu
Tunglið opnað kl. 23.30
BÍÓKJALLARINN
Sniglabandið
djammar í
Bíókjallaranum
í kvöld
Bíókjallarinn
opnar kl. 18.00
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989
Kennarasamband íslands:
Opinberum verðhækkuniim mótmælt
anna í landinu, skuli með aðgerðum
sínum í verðlags- og kjaramálum
vinna að því að leggja flárhag sömu
heimila í rúst. Það hlýtur að vekja
furðu manna að hlusta á þann boð-
skap stjómvalda að nú að lokinni
verðstöðvun taki við sex mánaða
tímabil strangs aðhalds í verðlags-
málum, en heyra um leið að verð á
vöru og þjónustu eigi að hækka
langt umfram það sem stefnt er
að varðandi launahækkanir.
Launafólk hefur nú um langt
skeið tekið beint á sig þau skakka-
föll sem þjóðin hefur orðið fyrir.
Það er ljóst að lengra verður ekki
gengið í þeim efnum. Því er skorað
á stjómvöld og atvinnurekendur að
ganga nú þegar til samninga við
samtök launafólks á jafnréttis-
gmndvelli, semja um laun sem eru !{
mönnum bjóðandi og reyna þannig
að jhindra verkfallsátök á næstu
vikum.“
Morgunblaðinu hefiir borist
efltirfarandi ályktun sijórnar
Kennarasambands íslands:
„S^óm Kennarasambands ís-
lands mótmælir harðlega þeirri
stefnu ríkisstjómar íslands að hafa
forgöngu í því að hækka verð á
vöru og þjónustu í landinu. Það
kemur óneitanlega spánskt fyrir
sjónir að ríkisstjórn, sem á tyllidög-
um heldur fram mikilvægi heimil-
Guðmundur
Haukur
leikur fyrir gesti
ÖLVERS í kvöld.
Opió föstudaga og laugar-
dagafrókl. 11.30-15.00
og 18.00-03.00.
Snyrtilegur Idæðnaður.
Ath: Ókeypis aðgangur.
GOMLU DANSARNIR
f kvöld fré Id. 21.00-03.00.
Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum ömuÞor-
_ stoÍMogOfétari. Dansstuðiðer
>^Kaai3Q“'
Vagnhöfða 11, Reykjavflc, slmi 685090.
EG VEIT Þlí KEMUR
(UR GULLKISTU EYJANNA)
„ --------- . , a3JU V.
ymsum léttleika úr Vestmannaeyjum. Margir þekktii
Eyjamenn koma við sögu, sbr.:
Hljómsveitin PAPAR, leika dinner o.fl.
LOGADRENGIRNIR Helgi, Hermann Ingi og
Óli Back rifja upp gömlu Logastemmninguna.
Hinn eldhressi ÁRNI JOHNSEN fer á kosturr
með kynningar, söng og spjall.
Hljómsveitin 7-UND sér um
undirleik og dansmúslk.
ATH. i anda Lundakvöldsins frábnra.
þar sem færri komust að en vMdu.
MATSEÐILL
i ANDA KVÖLDSINS
Hladborð hlaðið
sjávarjangi ogýmsu
góðgati sólt i
gullkistu Eyjanna.
Húsiö opnað kl. 19.00
Borðhald hefst kl. 20.30
Verð með mat kr. 2.900
ATH!
Pantiö I tíma, í síma 21356 Selfossi
1. Sýning 1. april
2. Sýning 8. aprfl
3. Sýning 15. aprfl
SPAUG
NT/-MNAKV/0V1
SÖGUSKÝRING ÓMARS.
ómar Ragnarsson,
Helga Möller, Hemmi Gunn,
Leynigestur o.fl.
LISTAGÓÐUR MATSEÐILL
Húsió opnar k1.19. Miöaveró 3600. Kntunars. 29900
KOSTABOÐ: Aogöngumioi meo mat og gisting i eina
nótt i tveggja manna herbergi meö morgunmat 5150 kr.
(Gildir iafnt fyrir txxnarbua sem aðra landsmenn)
DANSLEJKUR 23.30-03
Helga Möller & Ejnsdæmi
Miócrverð 750
HÓTEL SÖGU