Morgunblaðið - 31.03.1989, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 31.03.1989, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989 ★ ★★ SV.MBL. Ný íslensk kvikmynd eftir sögu Halldórs Laxness. Mynd- in fjallar um ungan mann sem sendur er af biskupi vestur undir Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar. Stórbrotin mynd sem enginn Islendingur má missa af. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Sýnd kl. 5,7, 9og11. ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ ★ ★★★ Variety. — ★★★★ Box Office. Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmynd með Don Amece og Joe Mantegna. — Leikstjóri: Davids Mamets. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ■ia ÞJÓDLEIKHÚSID ÓVITAR BARNALEIKRIT eftir Guðrúnn Helgadóttur. Ath.: Sýningar um helgar hefjast kL tvö eftir hádegi! Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Miðvikudagkl. 16.00. Fáein sæti laus. Laug. 8/4 kl. 14.00. Uppselt. Sun. 9/4 kl. 14.00. Uppselt. Laug. 15/4 kl. 14.00. Uppselt. Sun. 16/4 kl. 14.00. Uppaelt. Fimmtud. 20/4 kl. 16.00. Laugard. 22/4 kl. 14.00. Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Laugard. 29/4 kl. 14.00. Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Haustbrúður Nýtt leikrit Þórunni Signrðardóttur. 7. sýn. sunnudag ld. 20.00. 8. aýn. fóstud. 7/4. 9. sýn. laugard. 8/4. uu gestaleikur frá Lundúnum. Á verkefnaskránni: DANSAR ÚR HNOTUBRJÓTNUM Tónlist: P.I. Tchaikovsky. Danshófund- ur: Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. TRANSFIGURED NIGHT Tónlist: A. Schönberg. Danshöfundur: Frank Statf. Sviösetning: Veronica Paper. Hónnun: Peter Farmer. CELEBRATION Tónlsti: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. AÐALDANSARAR: Steven Annegam, Beverly Jane Fry, Jane Sanig og Jack Wyngaard. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Aukasýn. laug. kl. 14.30. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. ALLAR ÓSÓTTAR PANTANIR KOMNAR 1 SÖLU! Litla sviðið: ORtíTfR nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. AUKASÝNINGAR: í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússins er opin flllfl dflga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símpantanir einnig virka daga frá kl. 10.00-12.00. Sími 11200. Leikhúsk jallarinn er opinn öU sýning- arkvöld frá kl. 18.00. OPpj SAMKORT Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafvcrði. Askriftarsíminn er 83033 SÝNIR: IU0SUM L0GUM VAR TRNEFND TIL 7 ÓSKARSVERÐLA UNA FRÁBÆR MYND MEÐ TVEIMIJR FRÁBÆRUM LEIKURUM í AÐALHLUTVERKI ÞEIM GENE HACKMAN OG WILLEM DAFOE. MTND UM BAR- ÁTTU STJÓRNVALDA VIÐ KU KLUX KLAN. LEIKSTJÓRI: ALLAN PARKER. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 — Bönnuð innan 16 ára II® ISLENSKA OPERAN FRUMSÝNIR: BRÚÐKAUP FÍGARÓS eftir: W.A. MOZART Hljómsveitarstj: Anthony Hose. Leikstj.: Þórhildnr Þorleifsdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Æfingastjóri: Catherine Williams. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, HrafnhildurGuðmundsdóttir,Við- ar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadótt- ir, Sigurður Bjömsson, Sigriður Gröndal, Inga J. Backman, Soffia H. Bjamleifsdóttir. Kór og hljóm- sveit íslensku óperunuar. Frumsýn. laugardag kl. 20.00. Uppselt 2. sýn. suunudag kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 7/4 kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 8/4 kl. 20.00. Sýn. verða aðeins i april! Miðasala er opin alla daga frá kl. 16.00-19.00 nema mánudaga og sunnudaga ef ekki er sýnt þann dag. Súni 11475. m lnrigájilþl Blaðið sem þú vaknar við! FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI: Á FARALDSFÆTI SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 THE ACCIDENTAL ÍHK tourist WILLIAM KATHLEEN GEENA HURT ‘ TURNER ' DAVIS ÓSKARSVERÐLAUNIN í ÁR VORU AFHENT í LOS ANGELES 29. MARS SL. ÞAR SEM ÞESSISTÓRKOST- LEGA ÚRVALSMYND „THE ACCIDENTAL TOUR- IST" VAR TTLNEFND TIL 4 ÓSKARSVERÐLAUNA, ÞAR Á MEÐAL SEM BESTA MYNDIN. MYNDIN ER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK EFTIR ANNE TYLER. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG DÁÐI LEIKSTJÓRI, LAWRENCE KASDAN, SEM GERIR ÞESSA MYND MEÐ TOPPLEIKURUM. Stórkostleg myxtd. Stórkostlegur leikur Aðalhl.: William Hurt, Kathleen Turner, Geena Davis, Amy Wright. — Leikstj.: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. A FISH CALLED WANDA FISKURINN WANDA Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morgunin eftir'/. ★ ★★ SV. MBL. ★ ★★ SV. MBL. { Sýndkl. 5,7,9 og 11. TUCKER IÞ0KUMISTRINU ★ ★*l/2 SV.MBL. Sýnd kl. 9 og 11.05. ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Hollustuvernd ríkisins: Atak í söfhun á notuðum raflilöðum MENGUNARVARNIR Hollustuverndar ríkisins standa fyrir sérstöku átaki í söfnun á notuðum raf- hlöðum sem hefst i maí næstkomandi og lýkur í haust, að sögn Birgis Þórð- arsonar lijá Mengunar- vörnum Hollustuverndar. Almenningi gefst kostur á að setja rafhlöðurnar í sér- stök plastílát sem verða í ýmsum verslunum, stofn- unum og skólum. Rafhlöð- unum verður síðan safnað saman og fargað á viðeig- andi hátt. Hollustuvemd vinnur að þessu verkefhi i samvinnu við til dæmis Náttúruverndarráð, Land- vemd, Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna og Sor- peyðingu höfuðborgar- svæðisins. Morgunblaðið/Þorkell Birgir Þórðarson hjá Mengunarvörnum Hollustu verndar ríkisins með plastílát fyrir notaðar rafhlöður en þannig ilátum verður f\jótlega komið fyrir í ýmsum verslunum, stofhunum og skólum. Mengunarvamir Hollustu- vemdar hafa tekið upp mót- töku á notuðum raflilöðum, svo og hafa nokkrar verslan- ir tekið við þeim. Notkun á smárafhlöðum hérlendis er um 130 tonn á ári. Rafhlöður innihalda umtalsvert magn af þungmálmum, aðallega kvikasilfur og kadmíum. Þessi efni geta valdið meng- un ef þeim er ekki fargað á viðeigandi hátt, að sögn Birgis Þórðarsonar. Olíufélagið hf. flytur inn kvikasilfurslausar rafhlöður og þær era til dæmis seldar á ESSO-bensínstöðvum, að sögn Þórarins Þórarinssonar hjá Olíufélaginu. Stefnt er að því að settar verði sam- norrænar reglur um að inni- hald kvikasilfurs og kadmí- ums í rafhlöðum megi ekki fara yfír 0,025% af þyngd rafhlaðnanna, að sögn Birg- is. Týli hf. flytur inn alkalí- skar rafhlöður sem innihalda kvikasiifur undir þessum mörkum, að sögn Frank Cassata hjá Týli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.