Morgunblaðið - 31.03.1989, Page 39
SIMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
AYZTUNOF
Wheti (Jitnger rnixes ivith desire.
HÉR ER HÚN KOMIN EDN SPLUNKU-NÝJA TOPP-
MYND „TEQUILA SUNRISE" SEM GERÐ ER AF
HDMUM FRÁBÆRA LEIKSTJÓRA ROBERT TOWNE.
MEL GIBSON OG KURT RUSSEL FARA HÉR Á
KOSTUM SEM FYRRVERANDI SKÓLAFÉLAGAR
- EN NÚNA ELDA ÞEIR GRÁTT SILFUR SAMAN.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeifíer, Kurt
Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára.
í DJÖRFUM LEIK
★ ★★ AI.MBL.
NÝJA DIRTY HARRY
MYNDIN ,DEAD POOL” ER
HÉR KOMIN MEÐ HINUM
FRÁBÆRA LEIKARA CLINT
EASTWOOD SEM LEYNI-
LÖGREGLUMAÐURINN
HARRY CALLAHAN.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
KYLFUSVEINNINNII
Th« ShacJt U Back!
(cuUy&acklI
Sýnd kl. 7,9og11.
KOKKTEILL
Sýndkl. 5,7,9og 11.
HINN STÓRKOSTLEGI
„MOONWALKER"
u
M'CHAÆL
JACKSOM,
MCOMWALKER
Sýnd kl. 5.
HVER SKELLTISKULDINNIÁ
KALLA KANÍNU?
[ 'i* P1 inf.'uu
Sýnd kl. 5,7,9,11.
BSýnir í
Hlaðvarpanum
Vesturgötu J.
SÁL MÍN ER
IKtrMitD
I KVOLD
>ýn. sunnudag kl. 20.00.
sýn. mánudag kl. 20.00.
■n. sunnud. 9/4 kl. 20.00
TAKMARKAÐUR
SÝNING ARF J ÖLDI!
Miðapantanir allan solar-
hringinn i sima 19560. Miða-
salan í Hlaðvarpanum cr
opin frá kl. 18.00 sýningar-
daga. Einnig er tekið á móti
pöntunum í listasalnum
Nyhöfn, simi 12230.
I
GAMANLEIKUR
eftir: William Shakespcare.
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
U. sýn. sunnudag kl. 20.30.
ALLRA SÍÐASTA SÝNINGI
Miðapantanir allan sólarhríngir
í sima 50184.
SÝNINGAR í BÆJARBÍÓI
LSKFÉLAG
HAFNARFJAREAR
W)
íÝdt SHi.M iT’ ííU0AH'Jf<:O'i ðISA.Wf.HðítOW
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGÚR 31. MARZT989
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
„TWINS“ SKILAR ÖLLU SEM HÚN L0FAR!
ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGÁ1!
NTWSWtEK MACfAZINE
★ ★★ SV.MBL.
SCHWARZENEGGER DEVITO
jTW&NS
OnJy tJieir mother con tel them apart.
BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRA!
Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báð-
ir mæta. Sýna þarf nafnskírteini ef þeir
eru jafn líkir og Danny og Arnold eru.
Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghost-
busters, Animal House, Legal Eagles).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
KOBBISNYRAFTUR!
Ný, æðimögnuð
spennumynd.
Sýnd kl.5,7f 9og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
JARNGRESID
„Betri leikur sjaldséður."
★ ★★V2 ALMbl.
Sýnd í C-sal 5,7.30,10.
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Amalds.
Sunnudag kl. 20.30.
Fimmtud. 6/4 kl. 20.30.
&
jTRýÍN^
..IAa
Eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
í kvöld kl. 20.00. Órfi sæti laus.
Laugardag ld. 20.00. Örfá saeti laus.
Mið. 5/4 kL 20.00. Örfá sacti laus.
Fös. 7/4 kl. 20.00. Örfá sa'ti laus.
Bamaleikrit eftir
Olgu Guðrúnu Ámadóttnr.
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Laugard. 8/4 ld. 14.00.
Sunnud. 9/4 kl. 14.00.
Þriðjud. 11/4 kL 14.00.
MIÐASALA Í IÐNÓ
SÍMI 16620.
OPNUNARTÍMI:
mán. - fös. kl. 14.00-19.00.
lau. - sun. kl. 12.30-19.00.
og fram á sýningn þá daga sem
leikið er. Símapantanir virka
daga kL 10.00-12.00. Einnig
símsala með VTSA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka
á móti pöntunum til 1. mai 1989.
Víkmgasýning'in:
Síðasti fyrirlestur
og sýningardagnr
Sunnudagínn 2. apríl klukkan 17 verður síðasti fyrir-
lesturinn i röð fyrirlestra sem haldnir hafa verið í
tengslum við Víkingasýninguna í Norræna húsinu og
Þjóðminjasafninu.
Að þessu sinni er fyrir-
lesarinn Anthony Faulkes,
prófessor við háskólann í
Birmingham, og nefnir
LAUF 5 ára
SAMTÖK áhugafólks um
flogaveiki „LAUF“. bjóða
félögum og velunnurum
til kaflisamsætis í Iðnað-
armannahúsinu, Hallveig-
arstíg 1 Reykjavík, laug-
ardaginn 1. apríl klukkan
14. í tilefhi fimm ára af-
mælis samtakanna. Sam-
tökin, sem voru stofhuð,
31. marz 1984 reka skrif-
stofu í Ármúla 5 í
Reykjavík.
I fréttatilkynningu frá
samtökunum segir, að frá
stofnfundinum hafi aðal-
markmið satsrfseminnar
verið fræðsla og upplýs-
ingamiðlun til félagsmanna
og almennings og afmælis-
starfíð verður helgað auk-
inni kynningu og fræðslu,
m.a. í fjölmiðlum.
hann fyrirlesturinn „The
Viking mind“.
Prófessor Anthony Faul-
kes er fyrrverandi forseti
Víkingafélagsins í Bret-
landi og gaf nýlega út þýð-
ingu sína á Snorra-Eddu,
fyrstu heildarþýðingu sem
út kemur á ensku.
Víkingasýningunni lýk-
ur á sunnudag 2. apríl, en
hún hefur staðið yfír frá
21. janúar. Aðsókn hefur
verið mjög mikil og hafa
margir skólabekkir skoðað
sýninguna og unnið að
verkefni, sem Bryndís
Sverrisdóttir, safnkennari
við Þjóminjasafnið, útbjó.
Sýningin er opin klukk-
an 11—18 í Norræna hús-
inu og Þjóðminjasafninu.
VJterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
39
TVIBURAR
AÐSKILNAÐUR ER LIFSHÆTTULEGUR
„DEAD RINGERS"
Ef þú sérð aðeins einu mynd á tíu áia fresti, sjáðu
þá Tvíbura". Marteinn St. Þjóðlíf. ★ ★ ★ ★.
„Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verið
betri'. S.V. Mbl. ★★★.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
ELDHEITA K0NAN
Speimandi, djörf og afar vel gerð mynd
um lif gleðikonu með Gudmn
Londgrebe, Mathien Carricre.
Leikstj.: Robcrt Von Ackeren.
Endursýnd 5,7,9,11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
FENJAFOLKIÐ
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BAGDADCAFE
Sýnd kl.7og 11.15.
Allra sfðasta sýning!
GESTAB0D BABETTU
Sýnd kl. 5 og 9.
HIIMIR AKÆRÐU
KIE©NS@©llf#ll
JEMYIRONS BLKO
★ ★★ AI.MBL.
★ ★★ HÞK.DV.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Frá verkstæði Hljóðdeyfikerfis h.f. í Hafiiarfirði, bíllinn
er á veltigrind þegar skipt er um hjjóðdeyfikerfi.
Hljóðdeyfikerfi
ór ryðfi*íu stáli
NYTT íslenskt fyrirtæki, Islenskt framtak h.f., hefur
hafið framleiðslu og sölu á ýmiskonar hljóðdeyfikerfúm
í vélar og ökutæki, úr ryðfríu stáli og með 5 ára ábyrgð.
íslenskt framtak er til húsa við Stapahraun 3 í Hafhar-.
firði.
íslenskt framtak hefur
gert samning við Hljóð-
deyfikerfi h.f., sem er til
húsa á sama stað um kaup
á framleiðslunni fyrir inn-
lendan markað og einnig
um upp- og ísetningu kerf-
anna. Samkvæmt upplýs-
ingum í fréttatilkynningu
rrá framleiðendum kosta
ryðfríu hljóðdeyfíkerfín um
15% meira en önnur kerfí
á markaðnum. Ráðgert er
að framleiða einnig fyrir
erlendan markað og er þeg-
ar hafín markaðssetning í
Danmörku, Noregi og
Svíþjóð. Fimm menn vinna
við framleiðsluna.