Morgunblaðið - 31.03.1989, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1989
I
I
I
>
Forsetinn, hlutleysið
og miskunnsemin
TTl Velvakanda.
í febrúarmánuði sl. sendu íslensk .
stjómvöld allnokkur klögubréf til
þýskra stjórnvalda vegna baráttu
þarlendra hvalavina gegn ólögleg-
um hvalveiðum okkar íslendinga.
Einhverra óskiljanlegra hluta vegna
dróst íslenski forsetinn inn í þetta
ljóta mál okkar og hóf klögunar-
bréfaskriftir líka með ráðherra-
genginu. Og bættist þar með í hóp
þeirra örfáu stjómmálamanna í
heimi hér sem drepa vilja hvalina
í höfunum fyrir alla muni, hvað sem
það kostar. Og það er líka farið að
kosta okkur Islendinga ansi mikið
reyndar.
Ég minnist þess ekki fyrr að for-
setaembættið hér á landi hafí verið
notað svona í pólitískum tilgangi,
—í dægurþrasi flokkspólitískra og
vondra mála sem við íslendingar
eram komnir inn í með þessari
makalausu þjóðarnauðsyn að drepa
Sidney J. Holt sjávarlíflræðingur
og fulltrúi Sameinuðu þjóðanna
hjá Alþjóðahvalveiðiráðinu
1959-1979 skrifar:
Ritstjóri tímaritsins Modem Ice-
Iand og fleiri hafa hvatt mig til að
senda íslenskum dagblöðum skila-
boð til íslendinga varðandi hval-
veiðideiluna. Ég nota þetta tæki-
færi til að tjá mig um greinar sem
birst hafa nýlega í Morgunblaðinu,
en vinir mínir á íslandi sendu mér
þær, þýddar á ensku, og geng ég
út frá því að þýðingarnar séu ná-
kvæmar.
í grein um Japansferð Dr. W.
Evans, yfirmanns NOAA, eftir
Bjöm Bjamason, sem birtist 17.
desember árið 1988, segir: „Hval-
veiðibannið, sem Alþjóðahvalveiðir-
áðið samþykkti árið 1982, gildir til
ársins 1990.“ Þetta er ekki rétt.
Bannið við hvalveiðum í viðskipta-
skyni verður áfram í gildi þar til
því verður aflétt, annaðhvort með
tveimur þriðja hluta atkvæða elleg-
ar með samþykki flestra eða allra
sem hlut eiga að máli. Mikilvægt
er að hafa þetta í huga.
alla hvali hvar sem til þeirra næst.
Menn skyldu gera sér grein fyrir
því hvað sem þeim annars finnst
um þetta undarlega hvalamál, sem
virðist vera orðið mál allra mála
hér á landi, að hér er um eðlis-
breytingu á notkun forsetaembætt-
isins að ræða. Embætti sem hingað
til hefur ekki lagst á sveif með ein-
um pólitíska aðilanum gegn öðram
hér innanlands, ef undan er skilin
hin illskiljanlega hegðan hr. Sveins
Bjömssonar fyrsta forseta Islands
í herstöðvaerindrekstri Bandaríkja-
manna hér á fyrstu áram lýðveldis-
ins, sem sagnfræðingar enn í dag
eiga erfítt með að útskýra hverra
erinda maðurinn hafi eiginlega ver-
ið að ganga. En það er aftur önnur
saga sem seinni tíma forsetar lýð-
veldsins hafa sem betur fer ekki
lent í af neinu tagi þar til nú.
Af lestri gagna og af frásögnum
Ennfremur vil ég benda á annað
atriði, sem er svo áberandi í íslensk-
um fjölmiðlum, þegar látin er í ljós
vanþóknun á aðgerðum Grænfrið-
unga, en það er sú staðreynd að
algjörlega er þagað yfír því að for-
dæmingin á „vísindahvalveiðar" ís-
lendinga á rætur að rekja til þeirra
viðhorfa, sem hafa nokkram sinn-
um komið fram hjá vísindanefnd
Alþjóðahvalveiðiráðsins, að slíkar
hvalveiðar muni ekki veita nein
svör við því hvemig stjóma eigi
hvalveiðunum í framtíðinni. Um
þetta hefur nefndin, aldrei þessu
vant, verið næstum algjörlega sam-
mála. Vísindamenn, sem starfa fyr-
ir íslensk stjórnvöld, era einangrað-
ir og njóta í raun aðeins stuðnings
starfsbræðra sinna í Japan. Hörð
gagnrýni vísindanefndarinnar
byggist eingöngu á tæknilegum
sjónarmiðum, annars hefðu „um-
hverfísvemdarsinnar" ekki getað
taiið svo marga fulltrúa aðildarríkja
Alþjóðahvalveiðráðsins á að sam-
þykkja áskoran til íslendinga um
að hætta hvalveiðum.
Sú einfalda staðreynd að um-
höfunda að stofnun forsetaembætt-
isins frá 1944 þá vakti mjög greini-
lega fyrir mönnum að gera embætt-
ið sem allra_ lausast við dægurmál
hvers tíma. íslenski þjóðhöfðinginn
átti umfram allt að vera hlutlaus
sameiningaraðili sem sameinaði
þjóðina hátt yfír flugumálum flokk-
spólitískra mála. Af fyrrgreindu
dæmi er ljóst að hér hefur verið
stigið hliðarspor. Að skrifa klögu-
bréf fyrir persónulegan hvalveiði-
metnað sjávarútvegsráðherrans er
ekki samboðið embætti forsetans
fyrir nokkurn mun. Og þó að svo
hefði verið að allir íslendingar væra
trylltir hvalaslátrarar og hér á landi
fyndist enginn hvalavinur, sem alls
ekki er sem betur fer.
Mér er spum. Er frú Vigdís Finn-
bogadóttir ekki forseti okkar hvala-
vinanna líka? Allmargir aðilar hafa
haft samband við okkur hvalavinina
fjöllun fjölmiðla einkennist, ein-
hverra hluta vegna, af látlausum
hleypidómum og umtalsverðri van-
þekkingu, veldur því að sjónarmið
þeirra, sem vonast til þess að hval-
veiðar verði að lokum hafnar á ný
samkvæmt reglum, sem tryggja að
hvölum verði ekki útrýmt, verða
undir í umræðunni um hvali.
Ég tel að íslenska þjóðin eigi
einnig að fá vitneskju um þann
skaða sem ímynd hennar verður
fyrir þegar útflytjendur hvalkjöts
era staðnir að því að reyna að flytja
út hvalkjöt í gegnum lönd, svo sem
Finnland og Vestur-Þýskaland, sem
hafa undirritað sáttmála varðandi
alþjóðleg viðskipti með dýr í útrým-
ingarhættu, þar sem viðskipti með
kjöt langreyða og sandreyða era
bönnuð. Þetta verður til þess að
viðkomandi ríki gerast samsek um
brot á alþjóðalögum án þess að vita
af því. Sú staðhæfing, sern oft kem-
ur fram í flölmiðlum, að íslendingar
hafí staðið sig með eindæmum vel
í náttúruvemd, hlýtur að hljóma
ankannalega í eyram þeirra sem
vita að íslendingar era í hópi ör-
fárra þjóða heims sem ekki hafa
séð ástæðu til þess að fara eftir
alþóðasáttmálanum um viðskipti
með dýr í útrýmingarhættu.
og spurt okkur þessarar spuming-
ar. Hjá okkur er fátt um svör.
Það verður líka að segjast eins
og er því miður að frú Vigdís hefur
áður tekið afstöðu gegn okkur
hvalavinum. Ég minni m.a. á viðtal
Morgunblaðsins við forsetann
sunnudaginn 4. desember sl. þar
sem hún segir orðrétt um samdrátt
viðskipta þýskra aðila við okkur
vegna hvalafársins hér heima; „að
þýsk fyrirtæki reyni nú að beita
okkur viðskiptaþvingunum vegna
geðshrærínga og misskilnings
varðandi hvalveiðar okkar“.
(Mbl. 4. des. 1988, bls. 11. - Let-
urbr. undirr.)
Hvað á forsetinn eiginlega við
hér? Á hann ef til vill við það að
gagmýni allrar heimsbyggðarinnar
á hvalveiðistefnu íslenska sjávarút-
vegsráðherrans sé á misskilningi
byggð og allt tal alþjóðalögfræð-
inga um skýlaus lagabrot okkar í
þessu máli sé geðshræringartal eitt?
Ég minni ennfremur á það að við
hvalavinir höfum verið óþijótandi í
að benda á hættumar af þessu
vonda máli okkar í meira en þrjú
ár, en allt kemur fyrir ekki. Rök
vinna ekki á okkur íslendingum í
þessu máli frekar en svo mörgum
öðram. Og rökstuðningur okkar
hvalavina er síðan kallaður geðs-
hræring. Ekki annað takk fyrir.
Sorglegt er að forseti lýðveldisins
skuli taka undir orðbragð ráðherra
gegn okkur hvalavinum hér heima.
og erlendis. Hér fer að verða utn
eðlisbreytingu á forsetaembættinu
að ræða sem menn skyldu að mínu
mati fara sér hægt í að umtuma,
hvað sem þeim annars fínnst um
hvalamálið vonda.
Ekki get ég heldur slitið mig frá
þeirri hugsun hve dapurleg afstaða
forsetans sjálfs er í þessu máli. Hér
er deilt um að vemda líf. Að hlífa
varnarlausum. Að þyrma lífí. Ekki
neinu venjulegu lífí. Mjög líklega
gáfuðustu dýrum jarðarinnar að
okkur meðtöldum. Dýram sem virð-
ast hafa fundið hamingjuna, á með-
an við mennimir virðumst ekki hafa
gert það. Þessi afstaða forsetans
er mörgum sárari en flest annað í
málinu af hans hálfu. Lítilmagnar
heimsins verða greinilega að halla
sér eitthvað annað en upp að hlut-
lausum þjóðhöfðingjum norðursins.
Það segir sína sögu um stöðu mann-
úðarinnar í heimi hér. Svo mikið
er líka víst því miður.
Magnús H. Skarphéðinsson
FRÍKIRKJUSÖFN-
* *
Til söiu
BMW318Í1988
Blásanseraður, ekinn 11 þús. km., 4ra dyra, sportfelg-
ur, spoilerar, þokuljós, vökvastýri, 5 gíra, hnakkapúðar,
sportstýri og ýmislegt fleira.
Til sýnis hjá Bílaumboðinu hf, Krókhálsi 1, sími 686633.
Hleypidómar flölmiðla
varðandi hvalamálið
UÐURINNIRUST
Til Velvakanda.
Þegar sr. Gunnar Bjömsson tók
við starfi Fríkirkjuprests var dauf-
leg starfsemi þar. í barnamessum
vora sex til sjö börn ásamt fullorðn-
um og ekki sóttu mjög margir al-
mennar guðsþjónustur. Með mark-
vissu starfí var messusókn komin
upp i 75 til 130 manns að jafnaði,
þegar Berta Kristinsdóttir Bem-
burg og félagar hennar náðu „völd-
um“ í safnaðarstjórn og ráku sr.
Gunnar á dyr. Og nú stendur kirkj-
an tóm. Tvö böm mættu með stjórn-
armönnum í bamamessu 26. febrú-
ar síðastliðinn og á Æskulýðsdegi
þjóðkirlqunnar mætti enginn. Ein
kona settist inn í kirkjuna en gekk
út kl. 11.15 þegar enginn gerði sig
líklegan til að heíja athöfnina. Kl.
14 sama dag vora innan við 10
manns mættir til guðsþjónustu, en
ef til vill hafa einhveijir fleiri kom-
ið seinna.
Hversu lengi á þetta ástand að
vara? Nú er stjórnin búin að losa
sig við bæði prestinn og söfnuðinn
og eftir standa kirlq'an og safnaðar-
heimilið mannlaus, þessi hús sem
stór söfnuður réðst í að koma sér
upp af miklum myndarskap. Jú, og
eitt er eftir enn, kirkjugjöldin, nær
2.400 kr. á ári fyrir hvem fulltíða
safnaðarmann.
Kannski hefur stjómin ekki
áhuga á öðra en þessu. Hún áttar
sig bara ekki á því að með þessari
framgöngu sinni er hún að leggja
6.000 manna söfnuð í rúst!
Kirlqugestur!
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík
Borgarfulhrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals fValhöll, Háalertisbraut 1,
á laugardögum í vetur frá kl. 10-12.
Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurn-
um og ábendingum.
Atlir borgarbúar eru velkomnir.
Laugardaginn 1. apríl verða til viðtals Páll Gíslason, formaður byggingarnefndar aldraðra,
sjúkrastofnanna og veitustofnanna og Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmálanefndar.
W W w W Kd W W W w
t y y y y