Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989 5 Afkomandi Wagners staddur hér á landi Dr. Gottfried Wagner, tónlistar- fræðingur og heimspekingur frá Þýskalandi, heimsækir ísland á vegum Goethe-stofhunarinnar dagana 10. og 11. apríl. Richard Waguer var langafi þessa manns og Franz Liszt var langalangafi hans. Dr. Wagner mun flytja opin- beran fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands þann 10. apríl. Daginn eftir mun hann kynna mynd sína „Videoclips Ring 88“, sem er Niflungahringur Wagners styttur úr 840 mínútum niður í 9A mínútu, í óperuhúsinu við Ingólfsstræti. í frétt frá Háskóla íslands segir að Gottfried Wagner sé fjölhæfur fræðimaður og þekktur fyrirlesari á sviði tónlistar og menningarsögu. Hann hefur sviðsett margar óperur, samið fyrir útvarp, sjónvarp og myndbönd og ritað greinar um tón- list og menningarmál í virt blöð og tímarit. Fyrirlestur dr. Wagners, sem nefnist „Der Fall Nietzsche und Wagner" verður fluttur á þýsku í stofu 101 í Odda og hefst klukkan 17.15. í frétt frá Styrktarfélagi íslensku óperunnar segir að mynd Wagners, „Videoclips Ring 88“, hafi hlotið fyrstu verðlaun á Biarritz Film Fes- tival 1988. Sýning Dr. Wagners og kynning hans á Niflungahringnum hefst í óperuhúsinu við Ingólfs- stræti, Gamla bíói, klukkan 20, þriðjudaginn 11. apríl. Þar mun dr. Wagner flytja mál sitt á ensku. Dr. Gottfried Wagner Hljómleikaferð Mezzoforte um Evrópu er nú að heflast HLJÓMSVEITIN Mezzoforte heldur í dag til Lundúna en þar hefst vikna hljómleikaferðalag sveitarinnar um Evrópu þann 13. þessa mánaðar. Ferðalaginu lýk- ur á tónlistarhátið í Vestur- Þyskalandi þann 14. mai. Þar koma fram, auk Mezzoforte, JefF Healey, Santana og Meatloaf. Attunda plata Mezzoforte, „Play- ing for Time“, er nýkomin út hjá RCA í Þýskalandi. Vestur-þýsk sjónvarpsstöð sendir menn hingað til lands um miðjan maímánuð til að gera tvo sjónvarpsþætti um Mezzoforte og verða þeir sýndir í vestur-þýsku sjónvarpi í sumar. Að sögn Eyþórs Gunnarssonar hljómborðsleikara Mezzoforte verða fyrstu tónleikarnir í ferðinni á skemmtistaðnum Borderline á Tott- enham Court Road í London. Þaðan verður haldið til Noregs þar sem haldnir verða sex tónleikar. í lok apríl verða haldnir íjórir tónleikar í Danmörku og síðan verður farið vítt og breitt og um Vestur-Þýska- land og Sviss. Þar verður hljóm- sveitin með tónleika 4.-7 maí og heldur að því loknu aftur til Vest- ur-Þýskalands. '|§SL Með þvoHiim á nreinu Tab*let er kröftugt, handhægt og ódýrt þvottaefni í töfluformi. Hver tafla er fislétt og inniheldur mátulegan skammt af virkum efnum. Kostir Tab*let eru ótvíræðir: • í hverri töflu eru eingöngu virk efni en engin fyllingar- efni. Tab*let er þess vegna margfalt léttara en önnur þvottaefni. • Hverri töflu ersérpakkað f loftþéttan poka, þvottaefn- iö heldur því öllum eiginleikum sínum þrátt fyrir langan geymslutíma. • Tab»let er án fosfatefna og hefur lítil mengandi áhrif. • Tab*let inniheldur ekki ætandi eiturefni. Börnum stafar þess vegna minni hætta af Tab*let ef slys ber að höndum. n paí < HEILDSOLUBIRGÐIR: BURSTAGERÐIN HF. SÍMI: 91-41630 pirlaiWfeiMiii' Máskinvask tilsat Biofforvdslt 3Ke Jr-eioforlí'? : fÖfcL D mi f°r // ■ 30-60* Forvask Rnvask Klarvask Kulortvask iblodsætn'mg Lúxusmiði er alveg nýr miði frá Lukkuiríói,- með ævintýralegum vinningnin. Hvergi nenia á Lúxusmiða er hægt að vinna heilt suinarhús ásamt jeppa á einn og sama niiðann. Og aðrir vinningar eru ekki af lakari endauuin: Mercedes Benz 190; sólarlandaferð fyrir fjóra; glæsilegt leðursófasett, fullkouiin niyndhandstökuvél auk aragrúa smærri vinninga. Já, það er víst óliætt að kalla það lúxus að skafa til sín suinarliús og jeppa — svona á.einu hretti. iljk ^ICELANDAIR P SUMARBÚSTAÐUR 0G JEPPI MERCEDESBENZ SÓLARL.FERÐ F. 4 JJJ LEÐURSÓFASETT VÍDEÓTÖKUVÉL JJJ 000 SJÓNVARPSLEIKUR VASAÚTVARP ☆ ☆☆ ÍM 1 VASAREIKNIR CÓCAC0U1.5L Q> ©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.