Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 16:30 17:00 17:30 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Ljós, taka, Afríka (52 mín.). Mynd sem sýnir þá þraut- seigju og hugkvæmni sem liggur að baki tökum á nátt- úrulífsmyndum. 2. Alles Gute, 17. þáttur(15 mín.). Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Töfragluggi 18.50 ► Táknmáls- Bomma. Umsjón: Arný Jó- fréttir. hannsdóttir. 19.00. ► Poppkorn 19.25 ► Hveráaö ráða (Who'sthe Boss?), 16.30 ► Topp40. Amanda Redington kynnirevrópska list- ann. 17.25 ► Dægradvöl (ABC’s World Sports- man). Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál þess. 18.10 ► Handbolti. Umsjón: HeimirKarlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOfc 19.25 ► Hver á að ráða? 19.54 ► Æv- intýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sigurður Richter. 21.10 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum í sjónvarpssal í beinni útsend- ingu. Stjórn útsendingar: Björn Emils- son. 22.15 ► Redl ofursti. Ungversk/þýsk bíómynd frá 1984. Áðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Armin Muller-Stehl og Gudrun Landgrebe. 23.00 ► Seinnifréttir. 23.10 ► Redl ofursti, framhald. 00.40 ► Dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Skýjumofar(Reachingfor the Skies). Myndaflokkur í tólf þáttum umflugið. 7. þáttur. 21.35 ► Af bæ í borg (Perfect Strangers). Gaman- myndaflokkur um frændurna Larry og Balki. 22.00 ► Leyniskúffan (Tiroir Secret). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Michele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og Michael Lonsdale. 23.00 ► Viðskipti. Islenskurþátturumviðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvats Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 23.25 ► Öskubuskufrí (Cinderella Liberty). 1.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttaýfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Jjóð. Tekið við óskum hlustenda á mið- vikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegi'sfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Að markaðssetja ís- land. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftirJohn Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 (slenskir einsöngvarar og kórar. Elísabet Eiríksdóttir, karlaraddir Skag- firsku söngsveitarinnar og Kristinn Halls- son syngja íslensk lög. (Hljóðritanir Útvarpsins.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðsögur og ævintýri. Rannsóknir, túlkun, samanburður og uppeldislegt gildi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Pjotr Tsjaíkovskí. Sinfónía nr. 6 í h-moll, „Pathetique". Sin- fóníuhljómsveit Lundúná leikur: Loris Tjeknavorian stjórnar. (Af hljómplötu.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (9). (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtímatón- skálda, verk eftir Rolf Hoyer frá Austur- Þýskalandi og Lars Ekström frá Svíþjóð. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og tungumálakennsla. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „( dagsins önn“.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Atlantshafsbanda- lagið. Umsjón: Páll HeiðarJónsson. (Einn- ig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.0Ó og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll. Útkíkkið kl. 14 og kynntur sjómaður vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá sunnudegi þáttur- inn „Á fimmta tímanum" þar sem Jakob S. Jónsson kynnir sænska vísnasöngva- rann Fred Ákerström í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dæg- urmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ROT-FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tíminn. Baháíar á (slandi. E. 14.00 Á mannlegum nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin '78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkur- samtökin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Laust. 23.00 Samtök Græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: kl. 2.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. UTRAS — FM 104.8 12.00 FB 14.00 FG 16.00 MR 18.00 MS 20.00 IR 22.00 FB 24.00 MR ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag.) 22.00 ( miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt- ur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt. nk. föstudag). 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 ( miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun- um o.fl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 95,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 8.00 Morgungull. HafdísEyglóJónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Reynslunni ríkari SEVERANCE Brjálæðisleg barátta til að græða sár reiðinnar Pistlahöfundur er stundum al- veg gáttaður á þvi hversu lítið er hlustað á eldra fólkið í sjón- varpinu. Þar mæta oftast æsku- menn til leiks bæði af stjómmála- sviðinu og úr popp- og fjölmiðla- heiminum. Sárasjaldan er til dæmis leitað til aldinna stjómmálamanna. Stjómmálamaður dagsins er frama- gosi í leit að flokki. Og afleiðingam- ar láta ekki á sér standa: Gjald- þrota byggðarlög, einstaklingar og fyrirtæki. Ríkissjóður sælist æ dýpra í vasa almennings. Jafnvel ekkjur og ekklar eru leidd á högg- stokkinn og ávísanir ríkissjóðs leita á ólíklegustu staði. Undirritaður er sannfærður um að ef meira mark væri tekið á öldnum stjómmála- mönnum og embættismönnum af gamla skólanum þá væri horft víðar yfir sviðið og menn bergðu af gnægtabmnni reynslunnar fremur en hagfræði- og stjómmálafræði- kenningum. Því hvert leiða allir spekingamir þjóðina? Ekki bara fram á hengiflugið heldur brátt fram af því ef framagosamir fá að valsa um víðan völl. Er ekki kominn tími til að gefa gaum að orðum þeirra er láta hyggjuvitið og reynsl- una ráða för fremur en framagim- ina siðblindu? Hvað til dæmis um orðræðu þeirra Jóns Bjömssonar frá Dalvík og Jóhanns Jónssonar frá Seyðisfírði er mættu á skjáinn um helgina? ByssusmiÖurinn Á sunnudaginn var ræddi Ómar á Stöð 2 í þættinum Land og fólk við Jón Bjömsson byssusmið á Dalvík. Jón er þvílíkur völundur að menn bíða árum saman eftir smíðis- gripunum sem eru mestmegnis nán- ast ódrepandi byssur. Jón Bjömsson pantar ekki byssuhlutana frá út- löndum og smellir þeim saman. Hann smíðar hvem hlut byssunnar með eigin hendi og leitar dymm og dyngjum að góðmálmi er eyðist ItllH < tvn iimi.’IIMillilir H ei í áköfustu eldhríð hinna „mögn- uðu“ skota. Tíminn skiptir Jón Bjömsson engu máli og þar með ekki peningamir. Hans gullgerðar- list felst í stríðinu við eitilhart stál- ið. Af Jóni Bjömssyni getum við lært dyggð nýtninnar og hins full- komna handverks. Ef íslenskt sam- félag fylgdi fordæmi Jóns Bjöms- sonar þá væri hér blómlegt mannlíf til sjávar og sveita og lítið um gjald- þrot. íþróttamaðurinn Að sjálfsögðu. var hinn bráð- hressi og síungi afreksmaður í öld- ungaflokki fijálsra íþrótta, Jóhann Jónsson kennari frá Seyðisfirði, maður vikunnar hjá Baldri Her- mannssyni. Menn geta nefnilega verið yngri sem öldungar en ungir menn eða hvað segja hinir fertugu innisetumenn um spjótfími, stökk- kraft og fótatíðni Jóhanns Jónsson- ar svo maður beiti nú fijálsíþrótta- málinu frá því Baldurshaginn var iHHtUUU ÍIIBIlll S Mlliliill» annað heimili. En hvað getum við lært af Jó- hanni Jónssyni fijálsíþróttakappa? Tja, Jóhann biýndi fyrir mönnum að fara á mannamót í stað þess að húka innan fjögurra veggja. Þá greindi kappinn frá því að hann færi út í hvaða veðri sem væri og iðkaði íþróttir. Jóhann Jónsson þarf ekki rándýra heilsuræktarstöð til að stæla skrokkinn eða sólarlanda- ferð til að hressa andann. Hann fer á gömlu dansana og kastar spjóti í Garðinum. íslensk þjóð stendur á tímamót- um. Vill hún skoppa á eftir tísku- snúðum poppmenningarlandanna eða hlusta eftir niði aldanna í máli þeirra sem eldri eru og lífsreynd- ari? Fólksins sem á rætur í íslenskri þjóðmenningu þar sem menn vönd- uðu verk sitt og nýttu vel hráefnið og stæltu huga og líkama með úti- veru og samneyti við annað fólk. Ólafur M. Jóhannesson lltíSÍIIIIUHIHHIlillil ÍTil | S T E N A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.