Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989
21
Reuter
Nýtthótelá Rínarbökkum
Japanskur kaupsýslumaður hefur fest kaup á Katz-kastala á bökkum
Rínarfljóts í Vestur-Þýskalandi. Kaupverðið var rúmar 110 milljónir
íslenskra króna en nýi eigandinn hyggst breyta kastalanum í lúxus-
hótel.
Opinber verkalýðssamtök í Pól-
landi sögð hindra samkomulag
Varsjá. Reuter.
FULLTRÚAR pólsku ríkisstjórn-
arinnar og Samstöðu, hinna bönn-
uðu verkalýðssamtaka í Póllandi,
lýstu því yfir eftir fimd sinn í
Varsjá í gær að opinber verkalýðs-
samtök, sem lúta stjórn kommún-
ista, stæðu í vegi fyrir samkomu-
lagi milli stjórnvalda og stjórnar-
andstöðu.
„Viðræðum er enn ekki lokið,"
sagði Lech Walesa, leiðtogi Sam-
stöðu, þegar tíu klukkustunda löng-
um fundi hans og Czeslaw Kiszczak,
innanríkisráðherra Póllands, lauk.
Búist hafði verið við að undirritað
yrði samkomulag á fundinum sem
kvæði á um gagngerar lýðræðisum-
bætur í landinu.
Ríkisstjómin og Samstaða komust
að samkomulagi um að koma á vísi-
tölutryggingu launa. En forsvars-
menn opinberú verkalýðssamtak-
anna, sem einnig hafa tekið þátt
hringborðsumræðum ríkisstjómar og
Reuter
Pólskir bændur kreQast hærra verðs fyrir framleiðsluvörur sínar.
A borðanum stendur:„Fátækt í sveitaþorpum leiðir til matarskorts
í borgum".
stjómarandstöðu, sögðust í gær vera
andvigir vísitölutryggingu af þeirri
ástæðu að vinnudeilur yrðu tíðari í
landinu.
„OPZZ hefur reynt að gera að
engu viðleitni okkar til að bjarga
landinu," sagði Walesa að fundinum
loknum.
Fundur Bush Bandaríkjaforseta og forseta Egyptalands:
Liðsafli á hemámssvæðum
Israela verði fluttur á brott
Washington, Jerúsalem. Reuter, Daily Telegraph.
GEORGE Bush Bandaríkjaforseti átti á mánudag fund með Hosni
Mubarak, forseta Egyptalands. Að viðræðunum loknum sagði Banda-
rílgaforseti að stjórnir ríkjanna beggja vildu að herlið ísraela yrði
kallað frá landsvæðum þeim sem ísraelar náðu á sitt vald árið 1967.
í gærkvöldi snæddi Mubarak kvöldverð í boði forsetans í Hvita húsinu
en síðar í þessari viku mtm Bush ræða við Yitzhak Shamir, forsætisráð-
herra Israels.
í yfirlýsingu sem birt var í lok
viðræðnanna sagði að Bandaríkja-
menn og Egyptar væra samála um
nauðsyn þess að öryggi ísraelsríkis
yrði tryggt. Þá var ennfremur hvatt
til þess að liðsafli ísraela yrði kallað-
ur á brott frá hemámssvæðunum og
stjómmálaleg réttindi Palestínu-
manna virt.
Hosni Mubarak kvaðst telja friðar-
horfur í Mið-Austurlöndum sérlega
góðar. Sagði hann viðræður fulltrúa
Bandaríkjastjómar og frelsissam-
taka Palestínu (PLO), sem hófust í
desember, „mikilvægt skref" og taldi
jákvæðar þær breytingar sem orðið
hefðu á almenningsálitinu í ísrael
hvað varðaði afstöðu alþýðu manna
þar til samningaviðræðna við Pal-
estínumenn.
Yitzhak Shamir, forsætisráðherra
ísraels, hélt í gær til Bandaríkjanna
til viðræðna við Bush forseta. Að
sögn önefndra ísraelskra embættis-
manna hyggst forsætisráðherrann
kynna nýjar tillögur ísraela sem m.a.
munu gera ráð fyrir því að fram
fari kosningar á hemámssvæðunum
þannig að Palestínumenn sem þar
búa geti valið sér fulltrúa_ til að
stjóma fríðarviðræðum við ísraela.
Er áætlun þessi í samræmi við tillög-
ur sem Verkamannaflokkurinn ísra-
elski kynnti er þingkosningar fóra
fram í landinu í október á síðasta
ári. Shamir hefur fram til þessa ver-
ið andvígur tillögu þessari en talið
er að hann hafi breytt um skoðun
til að sannfæra ráðamenn í Was-
hington um að hann sé ekki öldung-
is ósveigjanlegur í afstöðu sinni eins
og hann hefur oftlega verið sakaður
um. ísraelskir embættismenn sögð-
ust í gær efast um að leiðtogar
Frelsisamtaka Palestínu gætu fellt
sig við þessa áætlun en sögðu hana
engu að síður geta orðið til þess að
bæta ímynd ísraelsstjómar á alþjóða-
vettvangi.
Einhell
vandaöar vörur
ARGON-
SUÐUVÉLAR
Á GÓÐU VERÐI
Skeljungsbúðin
Síðumúla 33
símar 681722 og 38125
Saab 9000 Turbo '86
Blásans. Skipti ocj skuldabréf.
Ekinn 36 þ/km.
Verð kr. 1.300.000,-
Saab 9003 '87
Gullsans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 40 þ/km. Verð kr. 900.000,-
Mercades Benz 260 E ’87
Blásans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 66 þ/km. Verð kr. 2.380.000,-
Citroen AX 10 RE '88
Rauður. Ekinn 20 þ/km.
Verð kr. 370.000,-
Mercedes Benz 230 E '87
Dökkblár. Skuldabréf. Ekinn 13
þ/km.
Verð kr. 2.000,000,-
Landcruiser diesel '85
Drapplitaður. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 100 þ/km. Verð kr. 1.550.000,-
Nýtt - Nýtt! Höfum opnað bónstöð
Látið okkur um að þrífa bílinn.
Bóntorg, s: 626033.
Citroðn C35 '84
Grásans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 120 þ/km. Verð kr. 650.000,-
NÓATÚN 2 -SI'MI 621033
Toyota Corolla DX '87
Rauður. Ekinn 25 þ/km.
Verð kr. 530.000,-
BETRIBÍLASALA
NÓATÚN 2 -SfMI 621033
Óskum eftir bifreiðum á söiuskrá.
Vantarbíia á staðinn.
Blásans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 60 þ/km. Verð kr. 850.000,-
Citroen BX GTI '87
Vínrauður. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 35 þ/km. Verð kr. 850.000,-
Mercedes Benz 190E '87
Grásans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 57 þ/km.
Verð kr. 1.700.000,-
'86
Blásans. Skipti og skuldabréf.
Bíll með mikið af aukahlutum. Ekinn
50 þ/km. Verð kr. 3.400.000,-
BMW 520i '88
Svartur. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 10 þ/km. Verð kr. 1.580.000,
Cherokee Laredo
Vínrauður. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 3,8 þ/km.Verð kr. 2.150.000,
Ath.:
Ný söluskrá.