Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRIL 1989 ATVINNUAUGl YSINGAR Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja á verk- stæði okkar sem fyrst við viðgerðir á fólks- bílum. Aðstaða er mjög góð. Við erum í nýlegu húsnæði. Mötuneyti á staðnum. Umsóknir skulu berast auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „A-500“ fyrir 11. apríl. Öllum umsóknum verður svarað. Sölustarf Þekkt fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða starfskraft í söludeild. Starfið felst í sölueftirliti. Við leitum að ungum, áreiðanlegum og dug- legum starfskrafti (stúlka kemur til greina). Þarf að hafa góða framkomu og vera líkam- lega hraust/ur. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu við sölu- og/eða þjónustustörf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl merktar: „M - 12625“. „Au pair“ Nú gefst öllum á aldrinum 17-27 ára tæki- færi til að komast til London sem „au pair“. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 41264 alla daga frá kl. 17.00-19.00. Tölvunarfræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 8661 “ fyrir 15. apríl. Áhugaverð atvinna Vegna gagngerrar endurskipulagningar vantar okkur áhugasamt starfsfólk nú þegar. Vinnan fellst í sölumennsku gegnum síma og getur gefið mjög góðar tekjur. Vinnutíminn er eftir samkomulagi en þarf þó að vera á tímabilinu 10-22 alla daga vikunnar. Upplýsingar er einungis hægt að fá á staðnum. íslenski myndbandaklúbburinn hf., Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík. Vélstjórar Yfirvélavörð vantar á loðnubát, sem stundar rækjuveiðar í sumar. Sigluberg hf., Grindavík, símar 92-68107, og 92-68417. Vinna við hesta í Vestur-Þýskalandi Vantar starfskraft til að vinna við íslensk hross hjá þýskri fjölskyldu í ca. 6 mánuði. Enskukunnátta æskileg. Upplýsingar veitir Gunnar Örn ísleifsson í síma 90495043-5312. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Læknaritari óskast í 50% starf á bæklunardeild frá 1. maí nk. Upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 12. apríl 1989. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Frjálst framtak hf. óskar eftir að ráða auglýs- ingateiknara eða starfskraft með sambæri- lega menntun. Æskileg er einhver starfs- reynsla og þekking á skilum verkefna í prent- smiðju. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðn- ir að skila inn skriflegum umsóknum, er til- greini upplýsingar um ofangreind atriði, og önnur, er til greina koma við mat á hæfni. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum verður svarað. Umsóknarfrestur er til hádegis 11. apríl 1989 og ber að skila umsóknum í Ármúla 18. Frjálstfvamtak Armúla 18,106 Reytcjavfk AAalskrrtstofur: Armúla 18 — Sfmi 82300 Rltstjóm: BDdshöfOa 18 - Sfmi 685380 Ármúla 18, Sími 82300. Frystihús Getum bætt við starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir hópbónuskerfi. Dagvinnutími er: Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 7.10 til 16.10 og föstudaga frá kl. 7.10 til 12.00. Fæði á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjórar á staðnum og í síma 52727. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði. Skemmtileg aukavinna Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta við starfsfólki á bari og í sal. Hafið samband við veitingastjóra á staðnum á Skúlagötu 30 í dag frá kl. 18-20 (ath. ekki í síma). Cuolí&«ca Okkur vantar hresst og jákvætt starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Æskilegur aldur 20-25 ára. Upplýsingar í versluninni í dag milli kl. 18-19. Naf-Naf, Kringlunni4, s. 681636. Byggingaverka- menn Vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. gPStemtakhf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Auglýsingateiknari RAÐAUGÍ ÝSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐIR TILKYNNINGAR (LMFI) LJÓSMÆÐRAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn föstudaginn 5. maí 1989 kl. 14.00 á 4. hæð í húsi BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína nk. laugardag 8. apríl í Goðheimum, Sigtúni 3, og hefst hún með borðhaldi kl. 20.15 stundvíslega. Húsið opnað kl. 19.30. Miðapantanir og nánari upplýsingar veita Sigrún s. 74669, Kristófer s. 28651 og Sigurður s. 24713. HÍK félagar! Stórfundur félagsmanna HÍK verður haldinn í Menntaskólanum við Hamrahlíð í kvöld kl. 20.30. Dagskrá: 1. Staðan í samningamálum. 2. Almennar umræður. Svæðisfélög HÍK á Suðvesturlandi Ferðastyrkurtil rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns sam- starfs í fjárlögum 1989 verði varið 75 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurl- öndum. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir T. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 30. mars 1989.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.