Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.04.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. APRIL 1989 13 Bitastætt Til sölu er harðfiskframleiðsla sem framleiðir einn besta bitafisk sem undirritaður hefur smakkað. Staðsett í kjör- dæmi forsætisráðherra. Flytjanleg hvert sem er. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrímsson. ÞIiViiIIOLT — FASTEIGNASALAN — BAN KASTRÆTI S 29455 iF.. BtÆRRI EIGNIR BEIKIHLIÐ Vorum að í sölu þetta glæsil. hús sem stendur á hornlóð við Beikihlíð. Húsið er ca 210 fm. Á neðri hæð er forstofa, gestasn., stofa með arni, saml. borð- stofa, rúmg. herb., gott eldhús, þvotta- hús, geymsla og innangengt í tvöf. bílsk. Á efri hæð er gott sjónvarpshol, 3 rúmgóð herb. og bað. Suðursv. Hús- ið er ekki alveg fullb. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 15 millj. MELABRAUT Glæsil. ca 210 fm einbhús á einni hæð. Tvöf. bflsk. Húsið skiptist í forstofu, hol, gestasn., stofu með ami, saml. borðstofu, eldhús með búri innaf, þvottahús, húsb- herb., 3 svefnherb., fataherb. og baðherb. Verð 14-14,5 millj. SELTJARNARNES Vorum að fá f einkasölu glæsil. ca 200 fm cndaraðh. m. Innb. bilsk. é 1100 fm lóð við Nesbala. Mögul. á 6 svefnherb. Stórar suðursv. Verð 11.3 millj. SIGTUN Góð ca 130 fm neðri hæð vel staðs. Bflsksökklar. Nýtt gler, nýtt þak. Mögul. é 2,0 miltj, i langtlánum. Verð 7,8 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð ca 130 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Mjög stórar svalir. Parket. Góður garð- ur. Fallegt útsýni. Verð 8 millj. EIÐISTORG Vorum að fé í sölu stórglæsil. ca 110fm ib. á tvelmur hæðum. Mjög vartdaðar innr. Blómaskáli útaf stofu. Suðursv. Verð 7,6 mllij. FURUGRUND Mjög góð rúml. 100 fm íb. á 2. hæð. Stofa, sjónvarpshol, 3 svefn- herb., gott etdhús og bað, Herb. með sameigtnl. snyrtingu i kj. Parket. Suðursv. Mjög góð sam- eign. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. LJOSHEIMAR Góð ca 100 fm íb. á 5. hæð í lyftubl. íb. er mikið endurn. Áhv. ca 1,4 millj. Verð 5,2 millj. UGLUHÓLAR Mjög góð ca 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. íb. er í mjög góðu ástandi. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu ca 110 fm á 3. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb. Suðursv. Góð eign. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. KEILUGRANDI Vorum að fá í einkasölu glæsii. nýl. endaib. Mögul. á 4 svefn- herb. Góðar suðursv. Gott út- sýni. Bílskýli. Verð 7,3-7,5 mlllj. GERÐHAMRAR Ca 200 fm glæsil. einbhús m. bílsk. á besta stað í Grafarvogi. Ákv. sala. Áhv. nýtt veðdlán. Verð 12,9 millj. FANNAFOLD Vorum að fá í sölu gott ca 200 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. 4 svefn- herb. Glæsil. útsýni. Verð 10,2 millj. VÍÐIHLÍÐ Vorum að fá í sölu mjög fallegt ca 200 fm endaraðh. ásamt bflsk. Arinn í stofu. Vand- aðar innr. Góð suðvesturverönd. Hægt að útbúa blómaskála. Verð 11,5 millj. HÆÐIR BUSTAÐAHVERFI Góð ca 113 fm efri hæð í tvíbhúsi auk ca 20 fm herb. í kj. ásamt snyrtingu. Bílskréttur. Góð lóð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. '3JA HERB. ASPARFELL Vorum að fá í sölu fallega ca 92 fm íb. á 6. hæð. Suðaustursv. Glæsil. útsýni. Verð 4,8-5,0 millj. ÁSENDI Góð ca 70 fm íb. í kj. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. LEIRUBAKKI Góð ca 85 fm íb. á 1. hæð ásamt auka- herb. í kj. Verð 5 millj. 2JAHERB. NEÐSTALEITI Vorum að fá í sölu stórglæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. íb. fylgir stæði í bílskýli. Parket á gólfum. Áhv. veðdeild ca 1,1 millj. Verð 5,2 millj. HÁALEITISBRAUT Til sölu ca 60 fm endaíb. á 1 .hæð. Ekk- ert áhv. Verð 4,2 millj. SKAFTAHLIÐ Góö ca 60 fm endaíb. á 2. hæö í litlu fjölbhúsi. Parket. Vestursv. Verö 4,2 millj. LEIRUBAKKI Mjög góð 80 fm íb. á 1. hæð. Stór stofa, saml. borðst., gott sjónvhol., herb., gott eldh. og bað. Stórar suð- vestursv. Gott útsýni. Verð 4,5 millj. HÁTEIGSVEGUR Góð ca 60 fm íb. á efri hæð. Aukaherb. m/snyrtingu í kj. Geymsluris fyrir ofan íb. Góður garður. Ákv. sala. Laus strax. Verð 4,5 millj. BREKKUBYGGÐ - GB. Ca 70 fm á 1. hæö m. sérinng. Sérhiti. Sérþvottah. Mjög góð íb. Áhv. veðd. kr. 900 þús. Ákv. sala. ^^^ANNAÐ ^gOffSE FRAKKASTIGUR 4RA-5HERB SELTJARNARNES Góö ca 115 fm íb. á 2. hæð á Mela- braut. Stofa, 2 stór herb., gott eldhús og baö. Baöstofuloft yfir íb. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. Vorum að fá í sölu þetta járnkl. timbur- hús sem er kj., tvær hæðir og ris auk stórs lagerhúsn. sem tengist húsinu bakatil. Ákv. sala. Sinfóníuhljómsveit íslands: Beethoven-veisla í Háskólabíói Á TÓLFTU áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands, sem haldnir verða í Háskólabíói, fimmtudaginn 6. apríl, verða eingöngu verk eftir Beethoven: Forleikur að Stefáni konungi, Fiðlukonsertinn og Fimta sinfónían. Fyrsta verkið á efnisskránnni, Stefán konungur, er forleikur áð samnefndu verki, sem Beethoven samdi við leikrit skáldsins Kotzebue. Því næst verður fluttur fiðlukonsert í D-dúr en þetta er eina tónverkið sem Beethoven samdi gagngert fyrir fiðlu. Að lokum flytur hljómsveitin Fimmtu sinfóníuna, Örlagasinfóní- una. Upphafsstefið hefur verið túlk- að sem örlögin séu að beija að dyrum hjá Beethoven, en þegar hann vann að þessari sinfóníu var honum ljóst að hann var að missa heym. Fyrsti konsertmeistari Sinfóníu- hljómsveitarinnar, Guðný Guð- mundsdóttir, leikur einleik í fiðlukon- sertinum. Guðný hefur verið konsert- meistari frá 1974. Hún hóf nám í fíðluleik aðeins sex ára að aldri og lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskó- StakfeSS Fasteignasala Suður/andsbraut 6 687633 Einbýlishús BJARNHOLASTIGUR 135 fm einbhús, hæð og ris, með 46 | [ fm tvöfí bílsk. Góðar stofur, 4 svefn- herb., ný eldhúsinnr. Fallegur garður. | Verð 8,5 millj. Hæðir ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Falleg efri sérh. í tvíbhúsi 152,9 fm 4 I herb. Arinstofa. Þvottah. og búr við eldh. Tvennar svalir í suður. Glæsil. | I útsýni. 30 fm bílsk. Verð 8,5 millj. 4ra herb. | ALFHEIMAR - LAUS Góð endaíb. á 1. hæð 115 fm. Þvotta- herb. í íb. Tvennar svalir. Verð 6,3 millj. HVASSALEITI j Gullfalleg endaíb. á 3. hæð 94,3 fm I | nettó. Tvær saml. stofur og 2 herb. | Nýtt gler. Vestursv. Verð 5,9 millj. ITÝSGATA | Góð íb. á mið hæð í steinh. 85 fm I nettó. Tvær saml. stofur. 2 herb. Laus | í ágúst. Verð 4,8 millj. 3ja herb. BJARKARGATA 1. hæð í fjórbhúsi á einum besta stað borgarinnar. 83,4 fm nettó. Verð 6,4 millj. lanum í Reykjavík 1967, þar sem hún stundaði nám undir handleiðslu Bjöms Ólafssonar. Guðný stundaði framhaldsnám við Eastman-tónlist- arháskólann í Rochester í New York og einnig við Juilliard-tónlistarhá- skólann, þaðan sem hún útskrifaðist með „Masters of Music“-gráðu. Hún kom fyrst fram í Wigmore Hall í Lundúnum 1972 og lék fyrst einleik með Sinfóníuhljómsveitinni 1973. Auk starfa sinna með Sin- fóníuhljómsveitinni hefur Guðný komið fram á einleikstónleikum og með kammersveitum víða í Evrópu og Bandaríkjunum. í fyrrasumar dvaldi hún í Vermont í Bandaríkjun- um við tónleikahald og kennslu. Hljómsveitarstjóri verður Petri Sakari, aðalhljómsveitarstjóri Sin- fóníuhljómsveitarinnar. Petri Sakari stendur á þrítugu og hefur þegar getið sér mjög gott orð sem hljóm- Guðný Guðmunds- Petri Sakari, aðal- dóttir, konsert- hljómsveitarstjóri meistari. Sinfóníuhljóm- sveitar fslands. sveitarstjóri. Hann er frá Tampere í Finnlandi, þar sem hann nam fiðlu- leik. Siðar hélt hann til Helsinki og lærði hljómsveitarstjóm hjá Jorma Panula í Síbelíusar-akademíunni í Helsinki. Hann hefur á stuttum ferli sínum stjómað öllum helstu sinfóníuhljóm- sveitum á Norðurlöndum. Undan- farnar vikur hefur Petri Sakari starf- að við hljómsveitarstjóm á Norðurl- öndum, nú síðast með dönsku út- varpshljómsveitinni við hljóðritanir og einnig við æfingar á ópemnni Vikivaka eftir Atla Heimi Sveinsson, sem tekin verður upp í vor. (Fréttatilkynning) Háskólakóriiin held- ur tvenna tónleika Háskólakórinn heldur tvenna tónleika á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku. í kvöld, miðviku- dagskvöld 5. apríl klukkan 20.30. syngur kórinn í Langholtskirkju og laugardaginn 8. apríl klukkan 15 verða tónleikar í Hafharborg í Hafiiarfirði. Ásamt kómum kemur fram Pétur Grétarsson slagverksleikari og m.a. verður frumflutt á íslandi nýtt verk eftir Áskel Másson, Ejörg-úr Völu- spá, fyrir kór og slagverkseinleikara. Það byggir á ljóðum úr Völuspá, þessu frægasta kvæði allra Eddu- kvæða, sem lýsir sköpun heimsins, tortímingu og framtíðarsýn. Söngvar úr Yermu eftir Hjálmar H. Ragnarsson eru einnig útsettir fyrir kór og slagverk, en þeir heyrð- ust fyrst í uppfærslu Þjóðleikhússins vorið 1987 á leikritinu Yerma eftir spænska skáldið Frederico Garcia Lorca í þýðingu Karls Guðmundsson- ar og leikstjóm Þórhildar Þorleifs- dóttur. Söngvamir úr Yermu em óður til fijóseminnar og tónlist Hjálmars er hér undir sterkum áhrif- um frá spænskri og arabískri tónlist. Á efnisskrá kórsins verða einnig nýjar útsetningar Hróðmars Inga Sigu rbjömssonar 'á sönglögum eftir Ingunni Bjamadóttur, nýjar og eldri þjóðlagaútsetningar Áma Harðar- sonar og Hjálmars H. Ragnarssonar, lög úr Disneyrímum eftir Árna Harð- arson, sem kórinn hefur nýlega sent frá sér á hljómdiskum, og loks spæn- skir madrigalar frá 16. öld. MARIUBAKKI Snotur 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb- húsi. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Suð- | ursv. Laus eftir 3 mán. Verð 4,9 m. HRAUNBÆR I Falleg íb. á jarðh. 76,3 fm nettó. Góðar I innr. Nýtt gler. Áhv. 1350 þús. Getur | | losnað fljótl. Verð 4,3 millj. MEÐALHOLT | Góð efrih. í steinh. 74,1 fm. Aukaherb. | í kj. Nýtt gler. Laus strax. Verð 4,7 millj. | VALLARÁS Nýjar 3ja herb. íbúðir um 85 fm. íbúðirn- I I ar eru langt komnar. Verða afh. m. innr. ! og tækjum eftir 4-5 mán. Verð 5,3 | millj., auk bílskýlis. ISIGTÚN I Gullfalleg kjíb. í fjórbhúsi 80 fm nettó. I Vandaðar innr. Þarket. Sérhiti. Verð 4,9 m. 2ja herb. |VALLARAS Ný og falleg íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Laus eftir samkomulagi. Húsnæðisstj- | | lán 1,2 millj. Verð 3,7 millj. HÁALEITISBRAUT j Björt íb. í kj. fjölbhúss 51,6 fm nettó. ! Lítið niðurgr. Verð 3,2 millj. | VINDÁS - LAUS Ný og falleg íb. á 3. hæð. Getur losnað I strax. Bilskýll. Áhv. byggsj. 1,1 millj. og | bankalán 400 þús. Verð 4,3 millj. BOÐAGRANDI Falleg íb. á 3. hæð 47,4 fm nettó. Þark- | et. Suðursv. Verð 4,3 millj. BRÁVALLAGATA , Nýstands. kjíb. um 65 fm í tvíbhúsi. I Nýtt járn á þaki. Verð 3,5 millj. Laus. BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 53 fm | nettó. Góð sameign. Sérgarður. Nýl. íb. Verð 3,9 millj. |VALLARÁS I Nýjar og fallegar fullb. íbúðir til afh. I eftir 4-5 mán. Verð 3,8 miilj. án bílskýlis. Jónas Þorvaldsson, Gísli Sigurbjörnsson, Þórhildur Sandholt, lögfr.. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ VANTAR EIGNIR í SÖLU FYRIRTRAUSTA KAUPENDUR Raðhús eða einbýli í Háaleiti, Hvassaleiti, Kringlu, Fossvogi eða Garðabæ. Verðhugmynd 10-12,5 millj. Æskilegt að húsið sé á einni hæð. Einnig gott einbýli á einni hæð í Reykjavík eða Gbæ. Verð 10-13,5 millj. Vantar einnig 3ja og 4ra herb. íbúðir miðsvæðis. * SJÁVARLÓÐ í GRAFARVOGI Þetta glæsil. hús er’til sölu. Húsið er ca 265 fm, þ.e. íb. með tvöf. bílsk. Glæsil. teikn. frá Kvarða teiknistofu. Húsið afh,. fokh. eða lengra komið. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. SIGLUVOGUR \L LXlL GLÆSILEGT EINBYLISHUS Glæsil. 256 fm einb. 28 fm bílsk. Aðal- hæð: Forstofa, hol, stór stofa með arni, stór borðstofa, stórt húsbóndaherb., eldhús, búr og þvherb. Uppi: 3-4 svefn- herb. og bað. Baðstofuloft i efra risi. Falleg eign f rólegu umhverfi. Góður garður með stórum trjám. Góð sólver- önd. Einkasala. I GAMLA BÆNUM LITIÐ PARHUS Vorum að fá i sölu lítið að mestu nýupp- gert parhús úr timbri, kj., hæð og ris ca 102 fm. Verð 5,9 millj. DALTÚN - KÓPAVOGI 270 fm + 30 fm bílsk. f kj. er ca 100 fm séríb. Á 1. hæð og i risi 5 herb. o.fl. Húsið er að mestu fuilgert. Ákv. sala. Laust fljótt. MIÐLEITI Til sölu mjög góð 133 fm íb. á 1. hæð I þríb. Björt og góð íb. íb. er stórt hol, stór stofa, 2 stór svefnherb., eldhús, stórt bað og þvottaherb. Suðursv. í kj. er stór geymsla, sameiginl. þvottaherb. og innang. í bflskýli. Laus fljótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.