Morgunblaðið - 12.04.1989, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989
Leiguflug fyrir launþegasamtökin til
Kaupmannahafiiar:
Gengið írá samningnm
við Fhigleiðir í gær
Dagsetningar og verð eru óbreytt
Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn gekk í gær frá samn-
ingi við Flugleiðir um að taka að sér leiguflug til Kaupmannahafnar
í tengslum við orlofsferðir launþegasamtakanna í sumar. Er þarna
um að ræða átta ferðir, sem áður hafði verið samið um við danska
Sterling-flugfélagið, sem síðan gat ekki staðið við samninginn. Eng-
ar breytingar verða á áður auglýstum flugtímum eða á verði.
Helgi Jóhannsson forstjóri Sam- upp úr samningunum þegar Flug-
vinnuferða-Landsýnar, sem skipu-
leggur orlofsferðimar, sagði að
samningurinn við Flugleiðir væri
byggður á þeim samningsdrögum
sem fyrir lágu sl. haust. Þá slitnaði
Ikenze veitt
lausn sem
ræðismaður
íslands
MICHAEL N. Ikeneze hefúr
verið veitt lausn frá störfum
sem kjörræðismaður íslands í
Nígeríu. Ikeneze hefur sem
kunnugt er staðið í málaferlum
við islenska skreiðarframleið-
endur vegna ágreinings um
meðferð 300 þúsund sterlings-
punda sem skreiðarframleið-
endur fengu honum til að greiða
fyrir viðskiptunum. Þegar
samningar náðust ekki var
Ikenze krafínn um endur-
greiðlsu en sagðist þá hafa not-
að féð I mútugreiðslur eins.
Honum var steíht fyrir dómstól
í London en um mitt síðasta ár
var samið nm að hann endur-
greiddi Qórðung fíárins.
í samtali við Morgunblaðið
leiðir stefndu Verslunarmannafé-
lagi Suðurnesja vegna aðgerða í
verkfalli sl. vor.
Helgi sagði að grunnverð Flug-
leiða væri hærra en það verð sem
samið var um við Sterling, og mun-
aði þar um 3500 krónum. A móti
kæmi að bamaafsláttur Flugleiða
væri hærri en Sterling bauð, og fjöl-
skyldufólk væri einmitt í meirihluta
í þessum orlofsferðum, svo heildar-
verðið væri ekki svo mikið hærra.
Samvinnuferðir hefðu því ákveðið
að halda því verði sem auglýst hef-
ur verið og taka á sig mismuninn
ef einhver yrði.
Helgi sagði að með því að semja
við Flugleiðir væri ekki verið að
brjóta samninga við danska aðila.
Umboðsmaður Samvinnuferða í
Danmörku hefði gengið frá ákveðn-
um ferðum við Sterling. Síðan hefði
komið ósk um að danska flugfélag-
ið Mærsk tæki að sér hluta ferð-
anna, þar sem tímasetningar pöss-
uðu ekki fyrir Sterling þegar til
kom. Það hefðu Samvinnuferðir
ekki verið búnar að samþykkja og
því hefði enginn samningur verið í
gildi.
Sjö launþegasamtök standa að
orlofsferðunum og selja sinn hluta
af ferðunum á ákveðnum dögum.
Fimm þeirra eru búin með sína sölu-
daga og sagði Helgi að þau hefðu
selt allar ferðimar til Kaupmanna-
hafnar.
Morgunblaðið/Bjami
Holurnar í malbikinu eru viða farartálmi og geta beinlinis verið
hættulegar.
Gatnamálastj óri:
Gert við til bráðabirgða
Mabikunarstöð Reykjavíkur
fer í gang um næstu mánaðar-
mót og þá verður fíjótlega farið
að gera við skemmdir á götum
borgarinnar, sem viða hafa farið
illa í vetur. Þangað til verður
gert við verstu holurnar til
bráðabirgða, að sögn Inga Ú.
Magnússonar gatnamálastjóra,
en verið er að kanna hvaða aðal-
umferðargötur eru verst farnar
og eru þær flokkaðar samkvæmt
því.
„Við erum rétt að byija að skoða
skemmdimar og hvemig götumar
koma undan snjónum," sagði Ingi.
„Svo virðist sem aðalumferðargötur
séu mjög slæmar miðað við fyrri
ár, eins og til dæmis Miklubrautin
og Elliðaárvogurinn að hluta. Þetta
lítur illa út enda hafa um 50 þús-
und bílar verið að skaka héma á
götunum í vetur og af þeim eru um
55% á nagladekkjum eða um 30
þúsund bílar.
Nú svo þrengjast götumar í öll-
um þessum snjó og bílamir hafa
því ekið meira og minna í sömu
forunum og myndað hjólför í mal-
bikið. Veðurskilyrðin hafa ennfrem-
ur verið þannig að göturaar eru
stöðugt með röku yfirborði og þá
verður áraun á þeim mun meiri,
gagnvart nöglunum. Það er líka
alltaf verið aö spara og má segja
að við höfum ætlað sumum götum
að endast lengur þrátt fyrir aukna
umferð en síðan hefur það brugð-
ist.“
Bjartsýnn
en hef fyrir-
vara á um út-
komu ársins
segir forstjóri
Arnarflugs
ARNARFLUG heldur aðalfiind
sinn að Hótel Sögu í dag, þar sem
auk venjulegra aðalfúndastarfa
verður tekin afstaða tíl tillögu
um 315 mifíjón króna hlutafjár-
útboð og fíölgun stjórnarmanna
um tvo, úr sjö í niu.
Kristinn Sigtryggsson, forstjóri
Amarflugs sagði í samtali við
Morgunblaðið í gær að það myndi
einungis taka örfáa daga til við-
bótar að útvega hlutafjárloforð,
þannig að markmiðið um 150 til
160 milljón króna hlutafjáraukn-
ingu næðist. Það hefði gengið vel
að selja þann hluta og hann væri
einkum seldur til starfsfólks og
hluthafa og annarra sem tengdust
félaginu. Síðan væri stefnt að því
að leggja fram ýmsar eignir til
tryggingar, fyrir upphæðinni að
315 milljón krónum, eða eignir fyr-
ir 165 til 180 milljónir króna. Krist-
inn kvaðst ekki geta greint frá því
fyrr en á aðalfundi félagsins í dag
hvort forsvarsmenn félagsins teldu
að tryggingamar sem settar yrðu
fram nægðu til þess að ríkis-
ábyrgðasjóður vildi ábyrgjast lán
til félagsins.
Kristinn var spurður hver væri
ástæða þess að tillaga kæmi fram
um að fjölga stjómarmönnum um
tvo: „Hún er tilkomin vegna þess
að fáir aðilar leggja þama fram
mikið fé og það þylcir eðlilegt að
þeir fái aukið vægi í stjóminni, án
þess að öðram sé ýtt út.“
Kristinn sagðist vera bjartsýnn á
framtíðarrekstur Amarflugs, „en
ég hef þó allan fyrirvara á um út-
komu þessa árs,“ sagði Kristinn.
sagði Sveinn Bjömsson prótokolls-
stjori utanríkisráðuneytisins að
Ikenze hefði ekki verið veitt lausn
frá ræðismannsstörfum að eigin
ósk. Að öðrú leyti vildi hann ekki
tjá sig um málið en neitaði því
ekki að frávikningin væri tilkomin
í framhaldi af skreiðarmálunum.
Nýr ræðismaður íslands í
Nígeríu er Joseph R. Raad í Lagos.
Atvinnulífið ræður ekki við
launahækkanir að óbreyttu
- segir Davíð Oddsson borgarstjóri
Borgarstarfs-
menn virði reyk-
lausa daginn
BORGARRÁÐ samþykkti á fiindi
sínum i gær, tillögu Katrínar
Fjeldsted borgarfúlltrúa Sjálf-
stæðisflokksins, að beina þeim
tilmælum til borgarstarfsmanna
að þeir virði reyklausa daginn,
sem er í dag.
DAVÍÐ Oddsson borgarstjóri segir að illa hafí verið búið að atvinn-
ulifinu i landinu um langan tíma og ljóst að það ræður ekki við
aukin útgjöld i formi launahækkana við óbreyttar aðstæður. Ef at-
vinnulifið hefði ekki búið við falsað gengi í Qögur ár væri staða
þess önnur. Nýgerðir kjarasamningarnir eru í samræmi við fíár-
hagsáætlun Reykjavíkurborgar og verða engar aukaálögur lagðar
á borgarbúa vegna þeirra.
„Ég held að deilan milli atvinnu-
lífsins og ríkisins standi ekki um
þessa kjarasamninga, sem nýlega
hafa verið gerðir við opinbera
starfsmenn, heldur frekar að al-
menn skilyrði hafi ekki verið sköpuð
til að atvinnulífið geti meðal annars
staðið undir hækkuðum launum,"
sagði Davíð. „Saninirigamir sem
slíkir eru ekki til þess fallnir að
eyðileggja fyrir atvinnuh'finu. Þetta
er svona viðbótardropi í þeirra
skuldamæli."
Sagði hann það staðreynd að hér
á landi tækju menn ekki tillit til
þess hvernig atvinnugreinunum
vegnaði og væru með stöðugan
samanburð. „Ef sjávarútvegurinn
gengur vel en aðrir standa illa, þá
vilja allir fá sömu hækkun og sjáv-
arútvegurinn og með sama hætti
þó sjávarútvegurinn standi illa en
aðrir fá hækkanir þá vilja þeir, sem
þar era, fá sömu hækkun," sagði
Davíð. „Þetta er mikill vandi og ég
er ekki farinn að sjá að atvinnulíf-
inu hafi tekist að ná fram lægri
samningum en þessum. Það sem
íslendingar hafa minnkað reykingar
- segir í nýrri skýrslu um reykingavenjur
Á SÍÐUSTU fjórum árum hefúr dregið verulega úr reykingum hér
á Iandi. Um 40% fúllorðinna íslendinga reyktu árið 1985, en sú tala
var komin niður i 35% í fyrra. Dregið hefúr bæði úr reykingum
karla og kvenna og er samdráttur i flestum aldurshópum. Árið 1988
reyktu um 35% karla daglega, þar af 27% sigarettur. Á sama tíma
reyktu 34% kvenna daglega, þar af 33% sígarettur. Karlar reyktu
að meðaltali 18 sígarettur á dag, en konur 14. Svo virðist sem kon-
um gangi ekki verr en körlum að hætta að reykja.
Minnstar reykingar vora meðal
þeirra, sem störfuðu við opinbera
þjónustu, 30%, en mestar í sjávarút-
vegi, 50%. Langskólagengið fólk
reykti minna en aðrir. Reykingar
voru meiri í Reykjavík og á Reykja-
nesi en í öðram kjördæmum.
læknisembættisins í Reykjavík sýna
að dregið hefur verulega úr
reykingum grannskólanema. Árið
1974 reyktu 23% nemenda, 12-16
ára, daglega, én aðeins 9% árið
1986. Einnig hefur dregið verulega
úrreykingum 15-20 áranemenda.
Þetta kemur meðal annars fram
í nýrri skýrslu um réykingavenjur
íslendinga sem þeir Jónas Ragnars-
son ritstjóri og Þorsteinn Blöndal
yfirlæknir hafa tekið saman og út
kemur í dag. I byijun árs 1985
tóku gildi ný tóbaksvamalög hér á
landi. Samkvæmt þeim voru
reykingar takmarkaðar á opinber-
um stöðum, sala til barna var bönn-
anir á tóbaksvörar og fieiri ráðstaf-
gerðar. Tóbaksvarnanefnd,
amr
sem skipuð var samkvæmt lögun-
um, var meðal annars gert skylt
að fylgjast með neyslu tóbaks.
Nefndin fékk Hagvang til að gera
þijár úrtakskannanir á ári í fjögur
ár, 1985-1988. Úrtakið var 1.000
til 1.500 manns hveiju sinni og
svörun 75-79%. Heildarfjöldi þátt-
Þær kannanir, sem gerðar voru
fyrir 1985, era ekki fyllilega sam-
bærilegar við þessar nýju kannanir.
Þó virðist augljóst að dregið hefur
úr reykingum síðustu árin. Með því
að spyija fólk árið 1988 hvort það
hefði reykt fyrir tíu, tuttugu eða
þijátíu áram, kom í ljós að reyking-
ar karla virðast hafa náð hámarki
fyrir um tuttugu áram síðan, en
reykingar kvenna fyrir um tíu
Um 93% fullorðinna eru hlynntir
takmörkunum á reykingum á
vinnustöðum, 83% telja að gagn sé
að reyklausum degi og 89% era
hlynntir því að opinberir aðilar
hætti að veita tóbak, samkvæmt
könnunum. ísland er nú að komast
í hóp þeirra landa, þar sem minnst
er reykt. íslendingar ætla ekki að
láta þar við sitja og stefna að því
að útrýma tóbaksreykingum fyrir
næstu aldamót, samkvæmt heil-
brigðisáætlun, sem ríkisstjórnin
uð, settar vora fjölbreyttar viðvar- takenda var 11.473 manns. áram. Kannanir á vegum Borgar- samþykkti vorið 1987. Davíð.
hleypti illu blóði í atvinnulífið var
fyrsta hugmyndin um að hækka
launakostnað um 10 til 12% og láta
fylgja verðstöðvun og gengisbind-
ingu. Það gat aldrei gengið upp.
Það er náttúrlega alveg ljóst að
enginn getur varið það, að skatt-
peningur sé notaður til að sprengja
upp laun. En í þessu tilviki þá held
ég að þessir samningar við opinbera
starfsmenn séu í raun ekki þess
eðlis. Það er þessi mikli vandi sem
atvinnulífið er í fyrir, sem gerir það
að verkum að allar launahækkanir,
hveiju nafni sem þær nefnast, era
þeim óbærilegar. Þetta er allt rekið
með halla og fyrirtæki sem rekin
eru með halla taka ekki á sig óbætt
nokkra launahækkun hvað þá 10%
launahækkun.“
Davíð sagði það sjálfsagt óhjá-
kvæmilegt að þessir samningar
yrðu leiðandi fyrir aðra samninga.
„Ég tel að þeir séu þess eðlis að
ef menn ieiti leiða til að skapa at-
vinnulífinu skilyrði til sæmilegs
reksturs þá geti atvinnulífíð borið
þá,“ sagði Davíð. „Það eru engir
fyrirvarar í samningum við opin-
bera starfsmenn um að í raun geti
ríkisvaldið ekki skapað atvinnulíf-
inu þau skilyrði.
Borgin hefur ekki lagt á nýja
skatta til að greiða þessa launa-
hækkun. Það er gert ráð fyrir henni
í fjárhagsáætlun. Við eram ekki að
semja hér fyrir okkar leyti með því
að hækka skatta. Með þessum
samningum fylgjum við ríkinu, sem
er það stór aðili að við teljum að
við eigum að eiga samflot og jafn-
framt að ríkið leiði samningana.
Það tel ég eðlilegt og alveg óháð
því hver er fjármálaráðherra," sagði