Morgunblaðið - 12.04.1989, Side 12

Morgunblaðið - 12.04.1989, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRIL 1989 Slakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 Einbýlishús NESBALI - SELTJN. Stórglæsil. nýl. einbhús á einni hæð, 180 fm m. 63 fm tvöf. bílsk. Öll eignin er sérstakl. vönduð og vel búin. Verð 14,8 millj. Raðhús og parhús REYNIGRUND - KOP. Endaraðh. úr timbri á tveimur hæðum 126 fm. 3 svefnherb. Góðar stofur. Suðursv. Bílskúrsr. Verð 8 millj. Hæðir LANGHOLTSVEGUR Hæð og ris í timburh. á steyptum kj 153,4 fm nettó. Sérinng. 28 fm steypt- ur bílsk. Eignin er öll meira og minna endurn. Verð 8,2 millj. 4ra herb. HRAUNBÆR íb. á 3. hæð 102,2 fm nettó. Laus eftir 3 mán. Verð 5,7 millj. STÓRAGERÐI Góð 3ja herb. íb. á 3. hæö m. 8 fm aukaherb. í kj. Bílskr. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. HRAUNBÆR Falleg endaíb. á 3. hæð 97,3 fm nettó. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Parket á öllu. Góð sameign. Verð 5,6 millj. TÝSGATA Góð íb. á mið hæö í steinh. 85 fm nettó. Tvær saml. stofur. 2 herb. Laus í ágúst. Verð 4,8 millj. HRAUNBÆR Góð íb. á jarðh. 82,1 fm nettó. Stofa, 3 herb., eldh. og flísal. bað. Sérhiti. Parket. Góð sameign. Verð 5,2 millj. EFSTALAND - FOSSV. Vönduö íb. á 1. hæð, stofa, 3 svefn- herb., eldh., flísal. bað. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,2 millj. 3ja herb. BJARKARGATA 1. hæð í fjórbhúsi á einum besta stað borgarinnar 83,4 fm nettó með útsýni yfir Hljómskálagarðinn. Verð 6,4 millj. BÁRUGATA Falleg 85 fm íb. á 4. hæð. Góðar stof- ur. Suðursv. Allt nýtt á baði. Verð 4,9 millj. ENGIHJALLI KÓP. Gullfalleg íb. á 4. hæð í lyftuh. 89,2 fm. Tvennar svalir. Þvottah. á hæð. Glæsil. útsýni. Mjög góð sameign. Húsvörður. Verð 5,1 millj. OFANLEITI Ný gullfalleg Ib. á 1. hæð 76,2 fm nettó. Þvottah. innaf eldh. Sórgarður. Góð sameign. Laus í maí. Verð 6,9 millj. GRANASKJOL Góð efri sérh. í þríbhúsi. 72 fm nettó. Stórar svalir. Sérhiti. Laus strax. Verð 5,4 millj. MARÍUBAKKI Snotur 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb- húsi. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Suð- ursv. Laus eftir 3 mán. Verð 4,9 m. 2ja herb. KAMBASEL Góð íb. á 1. hæð í nýl. húsi. 61,5 fm nettó. Þvottaherb. í íb. Suðursv. Bygg- sjóður 1,2 millj. Verð 4,1 millj. HÁALEITISBRAUT Björt íb. í kj. fjölbhúss 51',6 fm nettó. Lítið niðurgr. Verö 3,2 millj. VINDÁS - LAUS Ný og falleg íb. á 3. hæð. Getur losnað strax. Bílskýli. Áhv. byggsj. 1,1 millj. og bankalán 400 þús. Verð 4,3 millj. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. kjíb. í fjölbh. Ákv. sala. Verð 2,3 millj. BRÁVALLAGATA - LAUS Nýstands. kjíb. um 65 fm í tvíbhúsi. Nýtt járn á þaki. Verð 3,5 millj. BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 53 fm nettó. Góð sameign. Sérgarður. Nýl. íb. Verð 3,9 millj. ÁSVALLAGATA - LAUS 2ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. Góð sameign. Laus strax. Verð 3,5 millj. UGLUHÓLAR Falleg íb. á jarðhæö 54,1 fm meö sér- garöi. Falleg eign. Verö 3,4 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. á jaröh. Parket. Verð 3,3 millj. Sumarbústaðir SKORRADALUR ^Fallegur og vel staðs. sumarbúst. í landi Fitja Skorradal.________ Jónas Þorvaldsson, Gisli Sigurb|örnsson, Þórhildur Sandholf, lögfr. Gódan daginn! 28611 FRAKKASTI'GUR: Tvær hæðir og lágt ris + lagerviðbygg. í jámv. timburh. Margir mögul. SKIPASUND: Einbýli-tvíbýli á þremur hæðum. Mikið endurn. Ekki fullklárað. Falleg lóð. KLEPPSVEGUR: Vönduð 4ra herb. jarðh. mikið endurn. 12 fm herb. í risi. 2 geymslur í kj. Hagst. lán. DUNHAGI: 100 fm vönduð íb. á 3. hæð. Herb. í kj. Skipti á 3ja-4ra herb. ibúð á 1. hæð. LAUGAVEGUR: 3ja -4ra herb. íb. ca 85 fm innarlega við Laugaveg. Björt, rúmg. og töluvert endurn. íb. HVERAGERÐI: Atvhúsnæði í byggingu. Afh. fokh. í maí. ÞORLÁKSHÖFN: Efri hæð í tvíbhúsi. Mikið endurn. Skipti á lítilli íb. í Rvík koma til greina. Hús og Eignir Grenimel 20 ff" akimkrá U. U1. ■■ Lúónk Gúurarson hrL FASTEIGNASALA SuAuriandsbraut 10 84 21870-687808-6878?» Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Seljendurf Vegna mikillar sölu undanfar- ið bráðvantar allar gerðir eigna á skrá 2ja herb. NÝLENDUGATA V. 3,7 Nýstands. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í tvíb.- steinhúsi á hljóðlátum stað í miðborginni. Áhv. ca 1,0 millj. veðdeild. Laus strax. LANGHOLTSVEGUR V. 2,5 2ja herb. kjíb. í tvíb. Ákv. sala. Laus strax. 3ja herb. ESKIHLÍÐ V. 5,0 Mjög góð 93 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Endaíb. m/aukaherb. í risi. Sameiginl. snyrting. Ekkert áhv. HRINGBRAUT V. 4,7 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Allar innr. nýl. Herb. í kj. fylgir. Ekkert áhv. RAUÐARÁRST. V. 4,0 Góð 3ja herb. íb. í risi. íb. er mikið endurnýjuð. UGLUHÓLAR V. 4,9 Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Nýtt parket á gólfum. Stórar sv. Mikið útsýni. MÁVAHLÍÐ V. 3,9 Góð 3ja herb. íb. í kj. Laus eftir samkomul. HRINGBRAUT V. 5,2 Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll endurn. Auka herb. í kj. fylgir. VESTURBERG V. 4,9 Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. MÁVAHLÍÐ V. 2,7 Lrtil 3ja herb. risíb. íb. er ósamþ. Áhv. 1,3 millj. Laus strax. 4ra—6 herb. NORÐURÁS V. 7,9 Vorum að fá í sölu gullfallega 136 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Hital. í plani. Lóð fullfrág. Áhv. 1,8 millj. VESTURBERG V. 5,1 Falleg 4ra herb. íb. á jarðh. Þvottah. innaf eldh. Sérgarður. HÁAGERÐI V. 5,3 Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fallegu raðh. Mikil sameign í kj. Sérhæðir LINDARBRAUT V. 8,1 Góö 140 fm 5 herb. efri sérh. m/4 svefn- herb. Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Bílsksökklar fylgja. SUÐURGATA HF. V. 8,8 160 fm sérh. á 1. hæð. íb. er ekki fullfrág. 22 fm bílsk. m/geymslurisi. Lítil íb. undir bílsk. fylgir. Áhv. 700 þús. veðdeild. Raðhús GRUNDARTANGI V. 5,3 Fallegt 65 fm endaraðh. Mögul. á stækkun. Ræktuð lóö. Laus e. samklagi. Parhús LAUGARNESV. V. 6,5 Gott 120 fm bakhús á tveimur hæöum. Nýl. innr. 26 fm bílsk. ásamt herb. Hita- lögn í plani. Einbýlishús DIGRANESVEGUR V. 8,2 200 fm einb. á tveimur h. Fallegur útsýn- isst, Stór ræktuð lóð. Eignask. mögul. VORUM AÐ FÁ MIKIÐ ÚRVAL AF ÍB. í GRAF- ARVOGI OG KÓPA- VOGI, SEM SKILAST TILB. UIMDIR TRÉV. í BYRJUN NÆSTA ÁRS. STERKIR BYGGAÐILAR Hilmar Valdimar88on hs. 687226, || Sigmundur Böövarason hdl., ■■ Ármann H. Benodiktsson hs. 881992. Jón G. Baldvinsson formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur: Margsýnt að kvía- eldið er dauðadæmt „Það á að ausa öllu því fjármagni sem til þarf til þess að ljúka rannsóknunum á því að rækta upp gelda laxastofna í þetta fiskeidi á sama tíma og halda ber áfram áróðrinum fyrir því að kvíaeldi getur aldrei gengið á íslandi og það mun aldrei verða annað en bullandi tap á öllu saman. Aðstæður á íslandi bjóða hreinlega ekki upp á slíkt fiskeldi. Sjávarkuldi er of mikill, rysjótt veðurfar og fleira mætti nefiia. Skakkafollin munu ávalt dynja á kvíaeldinu. Hafbeit getur gengið, einnig strandeldi rekið sem stóriðja, en dæm- in hafa margsannað það að kvíaeldið er dauðadæmt,“ sagði Jón G. Baldvinsson formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, en stanga- veiðimenn hafa vaxandi áhyggjur af göngum flökkulaxa úr eldi í laxveiðiárnar. Margir vísindamenn tejja stofnablöndun geta eytt erfðareiginleikum einstakra laxastofha og leitt þannig m. a. til þess að laxinn tapi ratvísi sinni. Jón sagði einnig: „Þær tölur sem Morgunblaðið hefur birt eftir sér- fræðingum Veiðimálastofnunnar síðustu daga eru uggvænlegar. Þær sýna það , að eldislaxinn er síður en svo að dóla sér við árósa og vita ekkert hvað hann á af sér að gera. Þessi lax hefur aldrei fengið tæki- færi til að þroska með sér ratvísi, hann þarf bara eitthvað ferskt vatn til að ganga í þegar náttúran kall- ar. Og dæmin frá síðasta sumri sýna að það hann rennir sér einfald- lega upp í næstu á. Haft var eftir Friðrik Sigurðssyni framkvæmda- stjóra hjá LHF í Morgunblaðinu að Veiðimálastofnun væri búin að dreifa seiðum af Kollafjarðarstofni í margar íslenskar ár síðustu árin og það er rétt, en þar var dreift seiðum á því aldursskeiði að þau fengu möguleika á því að tileinka sér viðkomandi ár og sums staðar gengur nú eitthvað af laxi þar sem lítið var fyrir eða ekkert. Þetta eru ósambærileg dæmi og aðeins til þess að gera sérfræðinga Veiði- málastofnunnar tortryggilega. Það er hættulegt þegar sú stofnun er sú eina sem hefur möguleika á því að halda skynsamlega utan um þessi mál.“ „Ég held að allir hljóti að vera sammála um að menn verða að feta sig varlega áfram þegar svona mik- ið getur verið í húfi. Islensk náttúra má ekki vera skilin eftir ein ijúk- andi rúst vegna skammsýni manna. Herða verður reglurnar, eldisstöðv- arnar hérna á sundunum eru senni- lega allar starfsleyfislausar. Þær hafa fengið staðsetningarleyfi hjá Hafnarmálastjórn, en meira ekki,“ sagði Jón. Við þetta má bæta, að á form- annafundi á v egum Landssam- bands Stangaveiðifélaga nýlega upplýsti Gísli Már Gíslason hjá Náttúruverndarráði að ráðið hefði tekið neikvæða afstöðu til umsókna sjö fiskeldisstöðva í landinu. Þrátt fyrir það hefði ráðherra veitt þrem- ur þeirra full starfsréttindi. Þá hefði ein stöð í landinu verið svipt öllum réttindum sínum vegna ólesturs í mengunarmálum sínum. Sú stöð starfaði þó áfram eins og ekkert hefði í skorist. 5^^\ste!gnasauP Sími 652790 Einiberg - Hfj. Vorum að fá í einkasölu sérl. fal- legt elnb. á einni hæð m. innb. cbílsk, AHs 171 fm. Áhv. húsnstj- lán 1850 þús. Verð 10,8 milíj. Breiðás - Gbæ Einbhús 180 fm hæð og ris. Ca 40 fm bílsk. Stór og góð lóð. Eignin er talsv. endurn. Verð 8,5-9 millj. Setberg - Hfj. Parh. með innb. bílsk. ca 200 fm. Afh. fokh. að innan. V. 7 m. eða tilb. u. trév. Verð 8,6 millj. Öldugata - Hfj. Eínbhús kj. og tvær hæðir alls 150 fm. Gott hús. Stór lóð. Verð 7,0 millj. Sviðsholtsvör/Álftan. Einbhús m. innb. bílsk. alls um 164 fm. Áhv. nýtt húsnsjlán ca 3,6 millj. Afh. strax I fokh. ástandi. Verð 6,1 millj. Arnarhraun - Hfj. Efri sérhæð 153 fm. Bílskréttur. Vönd- uð eign. Verð 7,7 millj. Miðbær - Hfj. Lítið einb. ca 85 fm. Verö 5,0 millj. Traðarberg - Hfj. 6 herb. „penthouse" 153 fm á tveimur hæðum. Afh. tilb. u. trév. Glæsil. út- sýni. Suðursv. Flatahraun - Hfj. 200 fm íb. íb. á 2. hæð í iðnhúsn. Afh. strax fokh. að innan. Verð 4,5 millj. Álfaskeið - Hfj. 4ra-5 herb. ca 125 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Tvennar svalir. Sameign endurn. Verð 5,8 millj. Móabarð - Hfj. 4ra herb. 90 fm íb. á 1. hæð í tvíbhúsi ásamt góðum bílsk. Verð 5,3 millj. Sléttahraun - Hfj. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Út- sýni.' Bílskréttur. Verö 5,7 millj. Álfaskeið - Hfj. 2ja herb. m/bílsk. Verð 4,3 millj. Garðavegur - Hfj. 2ja herb. mikið endurn. efri hæð í eldra húsi. Verð 2,6 millj. Ingvar Guðmundsson, sölustjóri, heimasími 50992, Ingvar Björnsson hdl. Setbergsland - Hafnarfirði Vorum að fá í sölu 100 fm einbýli á einni hæð auk 35 fm bílskúrs. Nýtt fallegt hús. Áhv. ca 2,8 millj. góð lán. Upplýsingar á skrifstofunni. 28 444 húseignir VPI TIJSIINni 1 &SKIP VELTUSUNDI 1 SJMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. f...... ★ Fyrirtæki ★ ★ Þjónustufyrirtæki með sérhæfðar vörur fyrir bfia. Fyrirtækið er þekkt og nýtur trausts. ★ Kleinuframleiðsla. Öll tæki til framleiðslu kleina og kleinuhringja. Selst til flutnings. ★ Fatahreinsun í Austurbæ. Góð staðs. Þægileg greiðslukjör vel hugsanleg. ★ Sælgætis- og matvöruverslun í gamla bænum. Opnunartími 9-22 virka daga. ★ Vantar fyrirtæki til sölumeðferðar. ★ Fjöldi kaupenda á skrá. ★ Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Vi SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆB BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMJIÐ T-Jöfóar til A -Lfólksíöllum starfsgreinum! 4raherb. FURUGERÐI - SKIPTI. tíi sölu 97 fm nettó falleg og björt 4ra herb. íb. á 2. hæð (í fremstu húsaröð- inni við Bústaöaveginn). Góðar innr. Parket. Stórar suðursv. Ákv. sala. 4ra herb. MIÐLEITI . Til sölu mjög góð 133 fm ib. á 1. hæð i þríb. Björt og góð íb. íb. er stórt hol, stór stofa og 2 stór svefnherb., eldh., bað og þvottaherb. Suðursv. Innangengt f bílskýli. Laus fljótl. VANTAR EIGNIR í SÖLU FYRIR TRAUSTA KAUPENDUR Raðhús eða einbýli f Háaleiti, Hvassaleiti, Kringlu, Fossvogi eða Garðabæ. Verðhugmynd 10-12,5 millj. Æskilegt að húsið sé á einni hæð. Einnig gott einbýli á einni hæð í Reykjavík eða Gbæ. Verð 10-13,5 mitlj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.