Morgunblaðið - 12.04.1989, Síða 25
Sauðárkrókur
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRIL 1989
25
ICaupfélag Skagfírðínga 100 ára
Kaupfélag Skagfirðinga á
Sauðárkróki heldur hátíðlegt
100 ára afinæli sitt 23. apríl nk.
Það voru 11 bændur úr Skaga-
fjarðarsýslu og einn úr Austur-
Húnavatnssýslu, sem komu
saman til fúndar á Sauðárkróki
23. apríl 1889 og stofnuðu fé-
lagið.
Tónleikar
í Duus-húsi
Hljómsveitin Stiftamtmann-
svalsinn heldur tónleika í Du-
us-húsi í kvðld, miðvikudags-
kvöld.
Einnig leika tvær gestahljóm-
sveitir, Batterí og Vonleysa.
Þeir hófu starfsemi sína með
vörupöntun frá Englandi að and-
virði 1.180 króna og seldu á móti
604 sauði og 27 hross fyrir sam-
tals 1.200 krónur. Nú eru félags-
menn Kaupfélags Skagfirðinga
1.727 í 14 félagsdeildum. Auk
umfangsmikillar verslunar rekur
félagið mjólkúrsamlag, slátur- og
fiystihús, bíla- og vélaverkstæði,
tvær saumastofur, fóðurblöndun-
arstöð og Graskögglaverksmiðj-
una í Vallhólmi. Það á Fiskiðju
Sauðárkróks hf., sem rekur full-
komið hraðfrystihús og gerir út
togara. Kaupfélagið á m.a. hluti
í Utgerðarfélagi Skagfirðinga hf.,
Steinullarverksmiðjunni hf. og
Steypustöð Skagafjarðar hf.
Velta kaupfélagsins sl. ár var
kr. 1.883 millj. og Fiskiðjunnar
hf. kr. 222 millj. eða samtals kr.
2.105 milljónir. Eigið fé félagsins
var í árslok 1988 kr. 506.547
milljónir og hafði aukist á sl. ári
um 35,8 milljónir.
asts, sr. Hjálmars Jónssonar. Jó-
hann Már Jóhannsson syngur ein-
söng við undirleik Sigurðar Daní-
elssonar. Avörp gesta. Starfs-
mönnum með 25 ára starfsaldur
veitt viðurkenning. Annálsbrot úr
sögu kaupfélagsins í flutningi
Leikfélags Sauðárkróks. Karla-
kórinn Heimir undir stjórn Stefáns
Gíslasonar syngur nokkur lög.
Veitingar verða fram bornar
að dagskráratriðum loknum. Allir
Skagfirðingar heima og heiman
svo og aðrir velunnarar kaupfé-
lagsins eru velkomnir til þessarar
hátíðar, segir í frétt frá kaup-
félaginu.
Að kveldi sunnudagsins 23.
apríl verður unglingadansleikur í
Félagsheimilinu Bifröst. Hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar
leikur fyrir dansi frá kl. 21.00 til
1.00 eftir miðnætti. Aldurstak-
mark 12-18 ár.
í Menningarstofiiun Bandaríkjanna er sýning á Ijósmyndum af
veggmálverkum eftir marga þekkta listamenn.
Sýning í Menningar-
stofnun Bandaríkjanna
í VIKUNNI hófet sýning í
Menningarstofhun Banda-
rikjanna á Neshaga 16 á ljós-
myndum af veggmálverkum
gerðum í kreppunni á fjórða
áratugnum í Bandaríkjunum.
Ljósmyndimar á sýningunni
sýna fjölbreytni í gerð þessara
veggmálverka. Verk margra
þekktra listamanna, t.a.m. Grant
Wood, Stuart Davis, Reginald
Marsh og Thomas Hart Benton,
prýða sýninguna auk fjölda verka
eftir minna þekkta listamenn.
Sýningin, „A Culture of Demo-
cracy: The New Mural Pro-
grams“, verður til sýnis í Menn-
ingarstofnun Bandaríkjanna til
27. apríl og er opin alla virka
daga frá klukkan 11.30 til 17.30.
Allir eru velkomnir.
Hafiiarfiörður:
Vinnuslys á
hjólbarða-
verkstæði
MAÐUR um fimmtugt slasaðist
illa í andliti í vinnuslysi á hjól-
barðaverkstæði Hagvirkis i
Hafiiarfirði á laugardag.
Maðurinn var ásamt öðrum að
skipta um dekk á gömlum vö-
rubíl. Annar dældi lofti í dekkið
eftir tilsögn. Laus hringur, sem
halda á dekkinu að felgunni, náði
ekki festu, þeyttist af og í andlit
mannsins sem b'ograði yfir dekk-
inu. Hann hlaut talsverða áverka
í andliti og var fluttur á slysadeild.
Afmælisins verður m.a. minnst
með hátíðardagskrá er hefst kl.
1.30 á afmælisdaginn, sunnudag-
inn 23. aprfl, í Iþróttahúsinu á
Sauðárkróki.
Dagskrá er eftirfarandi: Kaup-
félagsstjóri, Þórólfur Gíslason,
setur hátíðina. Stjórnarformaður,
Stefán Gestsson, flytur hátíðar-
ræðu. Helgistund í umsjá próf-
INNLEN-r
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 11. apríi.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hsesta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 54,00 54,00 54,00 3,114 168.156
Þorskur(óst) 49,00 35,00 41,46 23,674 981.508
Þorskur(smár) 15,00 15,00 15,00 0,016 248
Ýsa(óst) 76,00 76,00 76,00 0,411 31.274
Karfi 15,00 15,00 15,00 0,361 5.415
Ufsi 10,00 10,00 10,00 0,273 2.730
Steinbitur(óst) 15,00 15,00 15,00 0,198 2.970
Koli 59,00 59,00 59,00 0,053 3.127
Rauömagi 30,00 30,00 30,00 0,016 480
Hrogn 100,00 100,00 100,00 0,045 4.500
Samtals 42,62 28,162 1.200.413
Selt var úr ýmsum bátum. I dag verða meöal annars seld á
markaöinum 36 tonn af karfa, 6 tonn af þorski, 4 tonn af ýsu og
5 tonn af blönduðum afla úr Otri HF, svo og óákveðið magn
af blönduöum afla úr Frey ÁR og frá Fiskverkun Sigurðar Valdi-
marssonar.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 55,00 53,00 54,38 0,129 7.015
Þorsk(ósl.l.bt) 54,00 40,00 50,27 2,932 147.392
Þorsk(ósl.dbt) 30,00 27,20 27,23 6,483 176.531
Þorsk(ósl1-2n) 39,00 38,00 38,13 2,034 77.561
Þorsk(ósl.1n.) 50,00 43,00 63,42 2,893 183.483
Ýsa 85,00 30,00 43,90 7,027 308.525
Ýsa(óst) 59,00 59,00 59,00 0,068 4.012
Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,484 7.260
Steinbítur(óst) 31,00 27,00 27,25 0,317 8.639
Hlýri+steinb. 15,00 15,00 15,00 0,175 2.625
Langa 26,00 26,00 26,00 1,659 43.134
Skarkoli 63,00 63,00 63,00 0,017 1.071
Skötuselur 140,00 140,00 140,00 0,025 3.500
Rauðmagi 67,00 55,00 63,59 0,403 25.626
Samtals 44,57 24,466 1.090.515
Selt var úr netabátum. i dag verður einnig selt úr netabátum
á markaðinum.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur(óst) 49,50 41,50 47,29 22,744 1.075.565
Ýsa(óst) 75,00 20,00 64,28 7,545 485.091
Karfi 29,50 20,00 27,79 8,711 242.041
Langa 15,00 15,00 15,00 0,200 3.000
Lúða 300,00 160,00 279,18 0,122 34.060
Keila 10,00 10,00 10,00 0,200 2.000
Skata 70,00 70,00 70,00 0,087 5.730
Samtals 46,38 40,030 1.856.773
Selt var aðallega úr Eldeyjar-Boða GK, Hraunsvík GK, Margréti
HF og Mána HF. í dag verður selt úr dagróöra- og snurvoðarbát-
um ef á sjó gefur.
Félagsþjálfíin í öldnmarþjómistu
Öldrunarráð íslands mun
gangast fyrir námskeiði um fe-
Iagsþjálfiin í öldrunarþjónustu i
Borgartúni 6, föstudaginn 14.
apríl klukkan 13 — 17. Fyrirles-
ari á námskeiðinu verður Lars
Wernersson, yfirlæknir við öld-
runarlækningadeild sjúkrahúss-
ins í Kalmar í Svíþjóð.
Einnig taka félagsþjálfar þátt í
einstaklingsmeðferð. Svíar hafa
fyrir fáeinum árum stofnað sér-
Húsavík:
Jón á Víði-
völlum
jarðsettur
Húsavík.
TIL moldar var borinn laugar-
daginn 8. april Jón Kr. Kristj-
ánsson fyrrverandi kennari og
bóndi á Víðivöllum í Fnjóskad-
al. 85 ára. Fæddur 29. júlí 1903.
Sóknarpresturinn Yrsa Þórðar-
dóttir jarðsöng og kirkjukór
prestakallsins söng undir stjórn
Ingu Hauksdóttur. Viðstaddir voru
meðal annars 10 prestar.
Jón var mjög vinsæll kennari
yfir 40 ár auk þess sem hann
gegndi mörgum trúnaðarstörfum
fyrir sveit sína og sýslu. Fjölmenni
var svo mikið við útförina að ekki
helmingur viðstaddra komst í
kirkjuna, en þeir sem úti voru í
hinu besta veðri fylgdust með at-
höfninni í hátölurum.
Snjór var svo mikill í kirkjugarð-
inum að 4ra metra þykkt snjólag
varð fyrst að fjarlægja áður en til
jarðar náðist til grafartektar.
Eftirlifandi kona Jóns er Hulda
B. Kristjánsdóttir og lifir hún
mann sinn ásamt fimm bömum.
- Fréttar.
staka námsbraut í þessari grein á
háskólastigi, sem er hugsuð sem
framhaldsmenntun fyrir starfsfólk
innan heilbrigðiskerfisins, hjúk-
runarfræðingas, iðju/sjúkraþjálfara
og félagsráðgjafa. Hvatamaðurinn
að stofnun þessarar námsgreinar,
Lars Wernersson, mun á námskeið-
inu greina frá fyrirkomulagi náms-
ins og starfsemi félagsþjálfunar-
deilda.
Að loknum fyrirlestrinum, sem
verður túlkaður, munu starfa um-
ræðuhópar undir leiðsögn fag-
menntaðs starfsfólks í öldrunar-
þjónustu og heilbrigðiskerfinu, en
stjórnandi námskeiðsins verður
Guðjón Magnússon, aðstoðarland-
læknir.
Námskeiðið er bæði ætlað fyrir
faglært og ófaglært starfsfólk í öld-
runarþjónustu, svo og annað áhuga-
fólk.
Námskeiðsgjald er krónur 1000
(síðdegiskaffi innifalið) og þátttaka
í KVÖLD kl. 20.30 verður haldið
(jóðakvöld í listasal Nýhafiiar í
Hafnarstræti 18, en þar stendur
nú yfir sýning á lágmyndum eftir
Ingibjörgu Jónsdóttur.
Að venju koma fram bæði óþekkt
skáld, sem lítið hafa kveðið sér hljóðs
og einnig skáld sem hafa getið sér
góðan orðstír í gegnum tíðina.
Þau sem lesa úr verkum sínum
eru Nína Björk Árnadóttir, sem flyt-
ur þýðingar sínar á verkum danskra
höfunda, Þorgeir Þorgeirsson, en
hann mun m.a. lesa úr þýðingum
sínum úr verkum Federico Garcia
Lorca, Hansína Ingólfsdóttir, Einar
Már Guðmundsson, Björg Einars-
dóttir, sem flytur áður óbirt ljóð eft-
ir Oddnýju Kristjánsdóttur í Feiju-
nesi, og Elísabet Jökulsdóttir. Kynn-
ir er Ari Gísli Bragason. Kaffiveit-
ingar eru í hléi.
Lars Wernersson, yfirlæknir.
tilkynnist í síma 91-688500 (Ölöf)
til og með 13. apríl.
- Fréttatilkynning
Nína Björk Árnadóttir
Ljóðakvöld í Nýhöfii
1989
M. AFLSTÝKI
BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG
. / \ / X
E
HEKLAHF verð rnA
Laugavegi 170-172 Simi 695500
KR. 734.000.-