Morgunblaðið - 12.04.1989, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989
ATVINNUAUGl YSINGAR
Garðabær
Blaðbera vantar í Mýrar.
Upplýsingar í síma 656146.
Afgreiðslustarf
Minjagripaverslun í borginni leitar að fólki til
afgreiðslustarfa. Málakunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudag-
inn 17. apríl merktar: „Hress - 9770“.
Hrafnista, Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á kvöld-
og helgarvaktir. Ennfremur vantar hjúkrunar-
fræðinga til sumarafleysinga.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 54288.
Röntgentæknir
Staða röntgentæknis við sjúkrahús Keflavík-
urlæknishéraðs er laus til umsóknar. Um er
að ræða 100% stöðu með bakvöktum.
Allar upplýsingar veita yfirlæknir eða undirrit-
aður í síma 92-14000.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl og skulu
umsóknir berast undirrituðum.
Framkvæmdastjóri.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Sími 604100
Sumarafleysingar
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga:
• Hjúkrunarfræðinagar.
• Sjúkraliðar.
• Annað starfsfólk.
Barnaheimili er á staðnum.
Vinsamlega hafið samband og fáið nánari
upplýsingar í síma 604163.
Hjúkrunarforstjórinn í Sunnuhlíð.
Vélvirkja
og rennismið
vana viðgerðum á þungavinnuvélum vantar
til starfa á þjónustuverkstæði.
Upplýsingar hjá þjónustustjóra.
Sími 83266,
kvöldsími 672056.
em
T résmiðir óskast
Óskum að ráða trésmiði til viðhalds og við-
gerðarstarfa.
Upplýsingar í síma 38690.
Olíufélagið hf.
„Au pair“
í Þýskalandi
Ung manneskja óskast til starfa í eitt ár hjá
hálf-íslenskri fjölskyldu í Hamborg frá maílok-
um. Má ekki reykja. Einhver þýskukunnátta
æskileg.
Umsóknir merktar: „Stúlka - 3692" sendist
á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst.
Framkvæmdastjóri
Skipstjórnarfélag með aðsetur í Reykjavík
óskar að ráða framkvæmdastjóra.
Æskilegt er að viðkomandi geti unnið sjálf-
stætt. Skrifstofustörf og tölvuþekking æski-
leg. Þarf að hafa góða framkomu. Farið verð-
ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf
og menntun, óskast sendar auglýsingadeild
Mbl., merktar: „Framtíðarstarf - 7036“.
Fjölbreytt og
lifandi starf
sem felst í sölu farseðla, upplýsingamiðlun
og símavörslu, er laust til umsóknar. Krafist
er tungumálakunnáttu (enska, danska) og
nokkurrar þekkingar á landinu.
Unnið samkvæmt vaktatöflu.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
17. apríl merktar: „F - 12632“.
Hljómplötuverlsun
Hljómplötuverslun óskar að ráða nú þegar í
eftirtalin störf:
Verslunarstjóra: Skilyrði er að viðkomandi
hafi víðtæka þekkingu á allri tegund tónlist-
ar, dægurtónlist jafnt sem klassískri. Reynsla
af verslunarstörfum æskileg.
Afgreiðslustörf: Heils- og hálfsdagsstörf.
Þekking á tónlist skilyrði.
Umsókir, merktar „Hljómplötur - 7035“,
sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15.
apríl nk.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Fóstrur
Forstöðumann vantar á dagheimilið Birki-
borg sem fyrst. Birkiborg er eitt af fjórum
barnaheimilum Borgarspítalans og eru þar
vistuð börn á aldrinum 1-6 ára.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk.
Nánari upplýsingar. veitir aðstoðarfram-
kvæmdastjóri í síma 696205.
Þrír húsasmíða- t
meistarar
geta bætt við sig verkefnum, bæði inni- og
útivinnu.
Upplýsingar í símum 666471, 666423 og
667118 eftir kl. 19.00.
Yfirvélstjóri
Yfirvélstjóra vantar á Vonina KE 2. Vélar-
stærð 441 kw.
Upplýsingar í símum 985-22255 og
92-68090.
Þorbjörn hf.
Forstöðumaður
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða forstöðu-
mann sundlaugar í suðurbæ.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. og skulu
umsóknir, er greina menntun og fyrri störf,
berast undirrituðum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir íþrótta-
fulltrúinn í Hafnarfirði.
Bæjarstjórinn í-Hafnarfirði.
Bæjartækni-
fræðingur
Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu bæjar-
tæknifræðings lausa til umsóknar.
Leitað er eftir byggingartæknifræðingi.
Bæjartæknifræðingur er yfirmaður tækni-
deildar bæjarins.
Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu af
stjórnun, gerð framkvæmda- og greiðslu-
áætlunar og verkeftirliti.
Umsóknarfrestur er til 19. apríl.
Umsóknir skal senda bæjarstjóra Vest-
mannaeyja, Ráðhúsinu, 900 Vestmannaeyj-
um.
Upplýsingar um starfið gefa bæjarstjóri og
bæjartæknifræðingur í síma 98-11088.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
Sjallinn Akureyri
óskar að ráða
rekstrar- og markaðsstjóra
Viðkomandi þarf að vera ósérhlífinn og dug-
legur, hafa frumkvæði, vera hugmyndaríkur
og geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf og öðru, er máli kann
að skipta skal senda til Ólafs Laufdal hf.,
Aðalstræti 16, pósthólf 670, 101 Reykjavík
_______ merktar: „Sjallinn"
Sfafflbut
AUGL YSINGAR
TILKYNNINGAR
Málflutningsstofa
Höfum flutt málflutningstofu okkar í Hús
verslunarinnar, 6. hæð. Ný símanúmer eru
678878 og 678879.
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.,
Baldvin Hafsteinsson hdl.
FUNDIR - MANNFA GNAÐIR
Aðalfundur
Skógræktarfélags skáta við Úlfljótsvatn verð-
ur í félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn
13. apríl kl. 20.30.
Nýir félagar velkomnir. Fjölmennum.
Stjórnin.
ÞJONUSTA
Nýbyggingar - viðhald
Önnumst allar smíðar:
Uppslátt, innréttingar, parket, smíðar, lofta-
kerfi, niðurhengd loft, kubbahús o.fl.
Smíði sf., sími 626434.