Morgunblaðið - 29.04.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.04.1989, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP 'LAUGARDA'GrUR 29. APRÍL 1989 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 5TOÐ2 19.30 ► Hríngsjá. Nýrþátturfrá fréttastofu sjónvarps sem hefst með fréttum kl. 19.30. Síðan mun Sigurður G. Tómasson fjalla um fréttirvikunnar. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. UTVARP 20.30 ► Söngvakeppn! evrópskra sjónvarps- stöðva 1989. 20.55 ► Lottó. 21.00 ► '89 á stöðinni. 21.20 ► Fyrirmynd- arfaðir (Cosby Show). 21.45 ► Fólkið ( landinu. 2. þáttur. 20.30 ► Laugardagurtil lukku. Getraunaleikur sem unninn er i samvinnu við björgunarsveitimar. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. 22.00 ► Glópar úr gelmnum (Morons from Outer space). Breskgamanmynd frá 1985. Fjórargeimverur brotlenda á jörðinni og lenda í ýmsum ævintýrum áður en yfir lýkur. 21.30 ► Ruglukoilar (Marblehead Manor). Bandarískir gamanþættir. 21.55 ► Vafasamt sjálfsvíg (The Retum of Frank Cannon). Einkaspæjar- inn Cannon, sem sestur var í helgan stein, tekur nú til starfa að nýju við að rannsaka morð á vini sínum. Aðalhlutverk: William Conrad. Joanna Pett- et. Arthur Hill og Diana Muidaur. Ekki við hæfi barna. 23.30 ► Húsið við Garibaldigötu (The House on Garibaldi Street). Bandarisk bíómynd frá 1979. 1.10 ► Útvarpsfréttirídagskrár- lok. 23.30 ► Magnum P.l. 00.20 ► Leyniregian (Secrets). Bíómynd. 1.35 ► Góða nótt mamma (’Night Mother). Bíómynd. 3.10 ► Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.” Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli bamatfminn — Sagan af Mjað- veigu Mánadóttur. 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir leítar svara við fyrirspumum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. — Píanókonsert í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur 11.00 Tilkynningar. 11.03 f liðinni viku. Atþurðir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson, Halldóra Friðjónsdóttir og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 6. mars sl. Hljóðritun frá tónleikum Kristins Sig- mundssonar og Jónasar Ingimundarson- ar. Á efnisskránni eru lög eftir Ralph Vaughan Williams, Carl Loewe og Hugo Wolf. Edda Heiðrún Backman les íslen- skar þýðingar Ijóðanna. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist og tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við Bjöm Ágústsson frá Móbergi. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Edward Grieg og Jean Sibelius. Selma Guðmundsdóttir leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmt- un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjóm- andi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. „Vor á Fjóni" eftir Carl Nielsen. Jón Öm Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. - _ RAS 2 — FM 90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn i. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Anna Björg Birgisdóritr ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskatög. 2.05 Eftiriætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Sverri Ólafsson mynd- listarmann, sem velur eftiriætislögin stn. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kL 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og ftugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurtregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 9.00 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 02.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 06.00 Meiriháttar morgunhanar. Amór Barkarson og Rafn Marteinsson snúa skífum. 10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinnar Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, lit- ið á mannlífið í miðborginni og leikin tón- list úr öllum áttum. 16.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum • eða nýjum baráttumálum gerð skji. 17.00 Um Rómönsku Ameriku. Mið- Ameríkunefndin. 18.00 Heima og að heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan“. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshjóm- sveit sinni skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. STJARNAN —FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar- dagur. Fréttirkl. 10.00,12.00og 16.00. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næturvaktinni. 2.00 Næturstjömur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MS 18.00 KV 14.00 MH 20.00 FB 16.00 IR 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt Útrásar. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. (End- urtekið næsta föstudagskvöld.) 00.30 Dagskrártok. V erðugnr er Höfundur þáttarkomsins hefir að undanfömu beint gónum að vinnubrögðum sjónvarpsfrétta- manna. í gærdagspistli var þannig stungið uppá “ ieifturfréttaskýr- ingaþáttum" með þáttöku almenn- ings og sérfræðinga er gætu ef til vill flett ofan af ýmsum - yfirlýsing- um stjómmálamannanna. I dag verður þessi nýi verkháttur skýrður nánar en mikið er í húfi að frétta- mennimir snúi vöm í sókn og láti ekki stjómmálamennina stýra umræðunni . Veljum nú einhvem stjómmálamann af handahófi til dæmis Ólaf Ragnar Grímsson §ár- málaráðherra er ræddi mikið um heiðarleg vinnubrögð í Eldhús- dagsumræðunum í fýrradag. En þar lýsti Ólafur líka þeirri “fimmára- áætiun" er hann vinnur nú eftir og hófst á verðstöðvun og síðan tóku við “hóflegir“ kaupgjaldssamningar og loks var landslýð lofað rósrauðri framtíð líkt og tíðkast i “fimmár? áætlanalöndunum". En nú hef • • • leifturfréttaskýringaþátturinn í sjónvarpssal sem var lýst í síðustu grein og gæti markað — nýtt skeið í lýðræðislegri umræðu á ljósvaka- miðlunum. Skot 1 Hagfræðingur mætir í sjónvarps- salinn og ræðir þar við verkalýðs- leiðtoga um “gleymsku" fiármála- ráðherra er hann gleymdi í umræð- unum því tímabili áætlunarinnar þegar verðstöðvun lauk og “óhóf- legar“ hækkanir opinberrar þjón- ustu og vöruverðs dundu á launþeg- um. Þá bætist í hópinn sárlasin öldr- uð kona og ræðir um hvort það sé betra að vera vísað af sjúkrastofn- unum í anda “félagshyggju" eða “fijálshyggju". í fylgd með konunni er komungur leiðbeinandi er á að taka þátt í málræktarátaki við hér- aðsskóla þar sem fást ekkert nema krakkar til kennslu vegna skatt- gróðaáætlana fimmáraáætlunar- innar er skiluðu á fyrsta ársfiórð- ungi næstum 900 milljónum. Hér reynir sennilega nokkuð á sjón- varpsmenn því líklegt er að unga manninum veflist tunga um tönn. Skot2 Næsti gestur í sjónvarpssal er starfskona í ríkisstofnun er fékk í kjölfar BSRB samninganna, 2.000 króna launahækkun, en svo óheppi- lega vildi til að í lqölfar 4% niður- skurðarins lækkuðu laun konunnar um 5.000 krónur. Fréttamaður reynir að hressa konuna og spyr hvort hún sé ekki ánægð með hinn mikla skilning er Háskólakennarar sýndu á nauðsyn hógværra launa- samninga og stéttasamstöðu og í kjölfar spumingarinnar mætir bros- leitur ungur maður úr samninga- nefnd Háskólakennara í sjónvarps- salinn. Hjördís Finnbogadóttir er nú kvödd af ríkisútvarpinu til að spyija háskólakennarann um hina miklu samstöðu sem meðlimir há- skólasamfélagsins sýndu við hina hógværu launastefnu fjármáiaráð- herra er þeir sættust á 46 milljóna “rannsóknarstyrkinn“ sem á víst að greiða mönnum eftir “verðleik- um“. Hjördís spyr hvort þessir “styrkir" geti hugsanlega hafið Háskólakennara “yfir“ ómerkilega launabaráttu sem venjulegir “fimm- áraáætlanaþrælar" verða að heyja jafnvel með verkföllum og verkfalls- hótunum. Fréttamaðurinn spyr fjár- málaráðherrann að lokum í gamni hvort hann hafi fengið þessa snjöllu hugmynd í Moskvuferðinni en þar í borg fá til dæmis rithöfundar svip- uð laun og verkamenn en svo ýmsa styrki svo sem frían veislumat í höfuðstöðvum Rithöfundasam- bandsins teljist þeir “verðugir". Þar með lýkur þættinum á léttum nótum og vonandi sjá áhorfendur „yfirlýs- ingar ráðherra" — í nýju ljósi. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.