Morgunblaðið - 29.04.1989, Qupperneq 8
8
MORGUNBLÁÐIÐ LAÚGARDAGU^ 29.3APRÍL 1989
í DAG er laugardagur 29.
apríl, sem er 119. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 00.05 og síð-
degisflóð kl. 12.43. Sólar-
upprás í Rvík kl. 5.07 og
sólarlag kl. 21.46. Sólin er
í hádegisstáð í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 8.10. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ég frelsa þig undan valdi
vondra manna og losa þig
úr höndum ofbeldis-
manna. (Jer. 15, 21.)
1 2 3 4
m m
6 7 - 8
9 U"
11
13
^^■15
17
LÁRÉTT: - 1 jarðv&ðullinn, 5
danskt smáorð, 6 grennist, 9 mis-
kunn, 10 veisla, 11 dvelst, 12
borða, 13 unaður, 15 flýtir, 17
kvenmannsnafn.
LÓÐRÉTT: - 1 umgengni, 2 trog,
3 líkamshluti, 4 hafhar, 7 málmur,
8 glöð, 12 eimyrju, 14 dægur, 16
greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: - 1 hæla, 5 anga, 6
vagn, 7 Na, 8 reisa, 11 si, 12 áma,
14 krot, 16 atlaga.
LÓÐRÉTT: - 1 hæverska, 2 lagni,
3 ann, 4 gata, 7 nam, 9 eirt, 10
sáta, 13 aka, 15 ol.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afinæli. Á morg-
un, sunnudag 30. þ.m.,
er níræður Árni Sigurðsson
verkamaður, Kirkjubraut
17 í Innri-Njarðvík. Hann
og kona hans, Ámheiður
Magnúsdóttir, taka á móti
gestum í safnaðarheimili
Innri-Njarðvíkurkirkju eftir
kl. 16 á morgun, afmælis-
daginn.
FRÉTTIR
ENN hefur dregið úr frost-
inu. Var það harðast í fyrri-
nótt, á láglendinu, norður
á Tannstaðabakka, mínus 7
stig. Uppi á hálendinu var
14 stiga frost á Hveravöll-
um. Hér í Reykjavík mæld-
ist næsturfrostið tvö stig.
Úrkomulaust var að heita
um land allt um nóttina.
Sólskinsmælirinn á Veður-
stofimni taldi sólskins-
stundirnar í fyrradag 13
og 45 mín. Þessa sömu nótt
í fyrravor var Iítilsháttar
næturfrost á landinu. Hér
í bænum gekk á með snjó-
éljum með eins stigs frosti.
20 ÁRA starfsafinælis Fé-
lagsstarfs aldraðra hér í
Reykjavík verður minnst í
öllum félagsmiðstöðvum
borgarinnar á morgun,
sunnudaginn 30. þ.m., með
opnu húsi í þeim öllum. Verð-
ur borið fram afmæliskaffi í
tilefni dagsins. Verður það í
Frostaskjóli og Gerðubergi kl.
13—16. í Norðurbrún 1, í
Furugerði 1, í Lönguhlíð 3, í
Seljahlíð við Hjallasel, í
Hvassaleiti 56-58 og Ból-
staðahlíð 43, milli kl. 14 og
17. Kór aldraðra í Gerðubergi
heimsækir allar félagsmið-
stöðvamar og skemmtir með
söng. Afmæliskaffið er öllum
opið, eldri sem yngri.
FÉL. eldri borgara hefur
opið hús í dag, laugardag, í
Tónabæ kl. 13.30. Spila-
mennska og tafl. Skemmtiat-
riði og dans verða kl. 20.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
til hins árlega kaffíboðs fyrir
eldri Húnvetninga á morgun,
sunnudag, í Glæsibæ við Álf-
heima og hefst það kl. 15.
FÆREYJAKLÚBBURINN
á Suðurnesjum heldur árs-
hátíð sína í kvöld, laugardag,
í samkomuhúsinu í Sand-
gerði. Hefst hann með borð-
haldi kl. 19.30 og er opinn
öllum Færeyingum og gestum
þejrra.
FÉLAG einstæðra foreldra
heldur fjölbreyttan flóamark-
að í Skeljanesi 6, laugardag-
inn 29. apríl. Hefst hann kl.
1L______________________
FINNLANDSFÉL. Suomi
og aðrir Finnlandsvinir ráð-
gera ferð til Finnlands 26.
júní nk. Skráning þátttak-
enda stendur nú yfír hjá
Borgþóri Kjærnested í s.
612315._________________
SKIPIN__________________
REYKJ A VÍKURHÖFN: í
fyrradag lagði Laxfoss af
stað til útlanda. Togarinn
Freyja fór til veiða og Júpit-
er.Þá kom Jón Finnsson inn
af rækjuveiðum og Helga II.
inn af grálúðuveiðum. Bjarni
Sæmundsson fór í stuttan
leiðangur. Stapafell var
væntanlegt af ströndinni og
Hvassafell að utan. Dísar-
fell fór á ströndina og út.
Og þá lögðu af stað til út-
landa Reykjafoss, Árfell og
Arnarfell.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Hvítanes fór á ströndina í
fyrradag og þá kom Svanur
að utan. Grænl. togarinn
Betty Beline fór út aftur.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGAKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást í Reykjavík og annars-
staðar á landinu sem hér seg-
ir: Auk skrifstofu samtak-
anna Tryggvagötu 28 í s.
25744, í bókabúð ísafoldar,
Austurstræti, og Bókabúð
Vesturbaejar, Víðimel. Selt-
jamamesi: Margrét Sigurðar-
dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri,
Kópavogi: Veda bókaverzlan-
ir, Hamraborg 5 og Engi-
hjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð
Böðvars, Strandgötu 3
Reykjavíkurv. 64.
Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavik dagana 28. apríl — 4. maí, að báðum dögum
meðtöldum er í Reykjavflcur Apótekl. Auk þess er Borg-
ar Apótek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgldaga.
Árbaajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laeknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
( Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafét. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar.
Alnæmi: Uppl.sfmi um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireöa hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apótekin opin til skiptls sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavflc Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
Ingum i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJálfshjálparhópar þeirra
sem orðiö hafa fyrir sifjasþellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís-
lenskur timi, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til ki.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sœnguikvenna-
deild. Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. BarnadeHd : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarhelmili. Heimsóknartimi frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl, 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvernd-
arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimlll Reykjavfk-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hejgidögum. — Vffllsstað-
aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili i Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavikurlæknlsháraðs og heilsugæslustöövar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíðuin: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur-
eyrf — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00— 19.00. Slysavaröstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
voltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveítan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þrlðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norrœna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarval8Staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10-11 og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðl8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema
mónudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga-fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en oþiö i þöö
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturþæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmáriaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogt: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Símmn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frákl. 8— 16ogsunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.