Morgunblaðið - 29.04.1989, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 29.04.1989, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989 13 Bænadegin- um valin fyr- irbænþjóð- söngsins Hinn árlegi bænadagur er sunnu- daginn 30. apríl og er þess vænst, að þá fari fram bænaguðsþjónustur í öllum kirkjum landsins. Biskup íslands hefur ritað söfn- uðum og prestum landsins vegna bænadagsins og fer bréf hans hér á eftir: Hinn almenni bænadagur kirkj- unnar er sunnudaginn 30. apríl nk. (5. sunnudag eftir páska). Biðjum í Jesú nafni. Deginum hefi ég valið bænarefnið: „Verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem, þroskast á Guðs ríkis braut." Svo hljóðar lokastefið og frum- tónninn í þjóðsöng okkar: Ó, Guð vors lands. Þessi lofsöngur og bænasálmur séra Matthíasar Joc- humssonar var fyrst fluttur við hámessu í Dómkirkjunni í Reylq'avík, 2. ágúst 1874 á 1000 ára afmælishátíð íslands byggðar og ortur af því tilefni. Sálmurinn þróaðist smátt og smátt í það að verða þjóðsöngur íslendinga án þess að reglugerð eða lög stjórn- valda kæmu þar til. Þjóðsöngur okkar er löfgjörð, ákall og bæn til Guðs. Bænadegin- um er valin fyrirbæn Þjóðsöngsins til þess að minna okkur á, að við tignum og tilbiðjum „Guð vors lands“ ekki aðeins á hátíðum og tyllidögum, heldur í dagsins önn og hvfld, í kviku líðandi stundar. Með Kristi í daganna þraut varð þjóð okkar kristin. Hið besta í fari þjóðarinnar á rætur sínar að rekja til hins kristna siðar. Þaðan kemur kærleikurinn, hin virka umhyggja og hjálpsemi manna hver við ann- an. Bæn um „gróandi þjóðlíf með þverrandi tár“ er ákall til Guðs um ávexti andans. Þeir eru: „Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góð- vild, trúmennska, hógværð og bind- indi.“ (Gal. 5:22) Gefum gaum að þessum kristi- legu dyggðum og hvers virði þær eru fyrir land og þjóð. En þessir ávextir fá ekki að vaxa og þroskast í þjóðfélagi sem lifir og hrærist í veraldarhyggju og gróðafysn og sniðgengur þá staðreynd að grund- völlurinn er Kristur. íslendinga skortir agabundið og hóflegt líf. „Elska gjaman hóf og mát,“ yrkir séra Hallgrímur. Meinsemdir óhófs og örbirgðar læknar ekkert annað en gróið, krist- ið hugarfar, sem mótast af grund- vallarkenningu Jesú í Fjallræðunni: „En leitið fyrst ríkis hans (þ.e. Guðs) og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.“ (Mt. 6:33) í lífsgæðakapphlaupinu hætt- ir okkur til að láta hið fyrsta verða síðast eða fara alveg forgörðum. Það sé hin almenna bæn okkar, að sú daglega trúariðkun og bænrækni sem öllu öðru fremur gerði sálm séra Matthíasar að þjóðsöng Islend- inga verði áfram sá farvegur Guðs, sem vemdar og blessar þjóðlíf okk- ar nú og um alla framtíð. (Frá Biskupsstofu) henni lék Daði Kolþeinsson á enskt hom. Aðrir söngvarar vom Sigurð- ur Bjömsson og Robert Holzer. Kór íslensku óperunnar söng með miklum glæsibrag undir stjóm Peter Ford en sum af áhrifamestu söngatriðum verksins eru samin fyrir kór. Sinfóníuhljómsveit ís- lands stóð sig vel og lék með meiri mun á styrk en oft áður en ein- staka hljóðfæraleikarar áttu sérlega annríkt, eins og t.d. hörpuleikarinn Monica Abendroth. Hljómsveitar- stjórinn Petri Sakari náði að stilla vel saman söngvarána og hljóm- sveitina svo að í heild vom tónleik- amir góðir, þrátt fyrir veikindi ten- órsins og líklegt, ef það hefði ekki komið til, að uppfærslan hefði „slegið í gegn“. Vonandi verður tenórinn búinn að ná sér á tónleik- unum sem fyrirhugaðir em á laug- ardaginn. _ UPPSELT ! BIÐLISTI ! NOKKUR SÆTI LAUS ! UPPSELT HOKKUR SÆTIUUS! Þetta eru orðin býsna algeng orð í ferðaáœtlun Úrvals. Eftir fremur tregar bókanir í byrjun hefur eftirspurnin tekið mikinn kipp og bókanir streyma inn. Lausum sœtum fœkkar því óðfluga. Við ráðleggjum ykkur að tryggjaykkur réttu Úrvalsferðina í tíma. Hafið samband við sölufólk okkar. MAJORKA, brottför: 3.maí, 24dagar: Uppselt. 3.júlt, 27.maí, 23dagar: Biðlisti. 17.júlí, W.júrtí, 2vikur: Laussœti. 7. ágúst, 28. ágúst, 2vikur: Laussœti. 11 sept., 3vikur: Nnkkur sœtilaus. 2.okt., 3vikur: Uppselt. 2.okt„ 2 vikur: Laus sœti. 3 vikur: Laus sœti. 4 vikur: Laus sœti, almenn ferð. 4 vikur: Laus sœti, ferð eldri borgara. SUMARHUS Júní Þýskaland: Júlí Ágúst Daun Eifel Laust Laust Sumar vikur fullbókaðar Biersdorf Laust Laust Sumar vikur fullbókaðar Lahnstein Austurríki: Laust Laust Laust Walchsee Laust Laust Sumar vikur fullbókaðar Júní Júlí Ágúst Zell am See Laust Laust Laust Frakkland: Antibes Laust Laust Laust Cap Coudalére Laust Laust Laust Cap d’Agde Laust Laust Laust París Laust Laust Laust Danmörk: ÖerFerieby Laust Laust Laust KÍPUR, brottför: 1. júní: Nokkur sœti laus. 8.júní: Biðlisti. 15. júní: Nokkur sœti laus. 22. júní: Nokkur sœti laus. 29. júní: Laussœti. 6.júlí: Laussœti 13.júlí: Laussœti. 20.júlí: Laussœti. 27. júlí: Laus sœti. 3. ágúst: Nokkur sœti laus. lO.ágúst: Nokkur sceti laus. 17. ágúst: Biðlisti. 24. ágúst: Nokkursœti laus. 31.ágúst: Laussœti. 7. sept.: Biðlisti. 14. sept.: 21. sept.: 28. sept.: 5. okt.: 12. ökt.: 19. okt.: Laus sœti. Laus sœti. Örfá sceti laus. Laus sœti. Laus sœti. Laus sœti. SÉRFiRDIR ÚRVALS: Sovétríkin/Ukraína, 18. ágúst: Laus sœti. Golfí Skotlandi, 20. maí: Biðlisti. Tyrkland, 1. sept.: Laus sœti. Tyrkland, 2.júnt: Laussœti. Róm/Sorrento, 1. sept.: Laus sœti. Frakkland, 4. júní: Uppselt. Mið-Evrópa, eldri borgarar, 5. sept.: Laus sæti. Frakkland/Sviss, 25.júní: Laussœti Kína, 6. sept.: Laus sœti. Sovétríkin/Rússland, 14.júlí: Laussœti. Majorka, eldri borgarar, 2. okt.: Laus sœti. Austurríki/Pýskaland, 23.júlí: Laussœti. Vínhátíð, Mósel og Rín, 2. okt.: Sex sœti laus. Mið-Evrópa, 8. ágúst: Fjögur sœti laus. Egiptaland, 7. okt.: Laus sœti. Róm/Sorrento, 16. ágúst: Laussœti. Thailand, 28. okt.: Laus sœti. < W CNÍ LL < Q Q FERÐASKRIFSTOFAN - fólk sem kann sitt fog! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900. D UPPSELT ! BIÐLISTI ! NOKKUR SÆTI LAUS ! UPPSELT UPPSELT ! BIDLISTI ! NOKKUR SÆTI LAUS ! UPPSELT ! BIÐLISTI ! NOKKUR SÆTI LAUS ! UPPSELT ! BIÐLISTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.