Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 23

Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989 23 Fjárlögin samþykkt í flarveru stjórnar- andstöðuþingmanna Tókíó. Reuter. RÍKISSTJÓRN Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan fékk Qárlög fyr- ir næsta ár samþykkt í neðri deild þingsins í gær. Stjómarandstöðu- þingmenn héldu fast við þá stefnu sína að neita að taka þátt í umræð- um um lögin til að knýja á um að Recruit-fjármálahneykslið, sem vald- ið hefur afsögn Noboru Takeshíta forsætisráðherra og fleiri ráða- manna, yrði að fullu upplýst. Stjórnarandstaðan hafði tafið fjár- lagaumræðuna í sjö vikur. Hefð er fyrir því að lýðræðisstjórnir í Japan noti sér ekki meirihluta sinn á þing- inu til að fá fjárlögin í gegn heldur ráðgist við stjórnarandstöðuna til að ná'sem víðtækustu samkomulagi. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi hefð er brotin; engir þingmenn stjómar- andstöðunnar tóku þátt í þingfundin- um þar sem fjárlagafrumvarpið var rætt en einn óháður greiddi atkvæði á móti því. Nokkrir ungir þingmenn úr stjórnarflokknum sýndu andúð sína á framferði stjórnarinnar með því að vera ekki viðstaddir afgreiðsl- una. Frumvarpið fer nú fyrir efri deildina þar sem stjómarflokkurinn hefur einnig meirihluta. Takeshíta heldur af stað í opin- bera heimsókn til nokkurra ríkja í Suð-Austurasíu í dag, laugardag. Hann segist munu velja eftirmann sinn í stöðu forsætisráðherra er hann kemur aftur á heimaslóðir 7. maí nk. Barist við olíumengun Enn vinna mörg hundmð manns að því að hreinsa upp olíuna, sem fór í sjóinn þegar olíuskipið Exxon Valdez strandaði í Prins William-flóa í Alaska, og verður því verki ekki lokið fyrr en eftir langan tíma. Hér er verið að hreinsa íjörurnar á Smith-eyju með heitu vatni en vinnuflokkarnir eru með skip frá banda- ríska hemum á sínum vegum og fara á milli í landgönguprömmum. Við óskum þeim 100 íslendingum sem hafa unnið milljón króna eða meira í Lottóinu hjartanlega til hamingju. Hundraðasti millj- ónamæringurinn var einstæð móðir í Bol- ungarvík, Guðmunda Sævarsdóttir. Því horfa hún og dætur hennar, Hrund og Brynja Ruth Karlsdætur, brosmildar mót nýju sumri. Þú gætir orðið sá næsti, en ... Það verður enginn LOTTO-milli án þess að vera með! Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511 laugardag og sunnudag 29. og 30. apríl 1989 Opið báða dagana frá kl. 13 til 17. Gemini *Trooper *l<ynnum sérstaklega Isuzu Trooper, árgerð 89, með nýrri og aflmeiri vél og fjölda annarra nýjunga. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.