Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRIL 1989
27
Söngtónleikar
í Gerðubergi
Söngfélagar I & 8, sem er
tvöfaldur karlakvartett, halda
tónleika í menningarmiðstöð-
inni í Gerðubergi sunnudaginn
30. apríl nk. kl. 16.00.
Þetta eru þriðju sjálfstæðu tón-
leikar hópsins, sem hefur komið
víða fram á skemmtunum og í
fjölmiðlum á liðnum vetri.
Söngfélagar 1 & 8 hafa verið
starfandi síðan sumarið 1987, en
þá fór hópurinn til Soyétríkjanna
á íslandskynningu í Úkraínu. Á
efnisskrá, sem er fjölbreytt, eru
bæði íslensk og erlend lög, negra-
sálmar, madrigalar o.m.fl.
Stjómandi hópsins er Helgi R.
Einarsson og undirleikari er Ás-
laug Bergsteinsdóttir.
Tónleikar Skag-
firsku söng-
sveitarinnar
SKAGFIRSKA söngsveitin
heldur vortónleika sína í Lang-
holtskirkju sunnudaginn 30.
apríl og heQast þeir kl. 17.00.
Meðal verka á efnisskrá eru
þrír kaflar úr messu nr. 2 í G-dúr
eftir Schubert og Hallelúja-kórinn
úr Messíasi eftir Hándel. Auk
þess syngur kórinn ýmis lög eftir
innlenda og erlenda höfunda.
Stjómandi kórsins er Björgvin
Þ. Valdimarsson og undirleikari
Violeta Smid. Einsöng syngja
Guðmundur Sigurðsson, Halla S.
Jónasdóttir, Hreiðar Pálmason og
Óskar Pétursson.
Kórinn er nýkominn úr söng-
ferð til Skagafjarðar, þar sem
hann hélt tónleika á Sauðárkróki
og í Miðgarði og fékk hinar ágæt-
ustu viðtökur.
Kaffisala
Kristniboðs-
félags kvenna
Kristniboðsfélag kvenna held-
ur árlega kaffisölu sína 1. mai
kl. 14.00—18.00 í félagshúsinu
við Háaleitisbraut 58, 3. hæð.
Allur ágóði af kaffisölunni renn-
ur til kristniboðs- og líknarstarfa,
sem Samband íslenskra kristni-
boðsfélaga rekur í Eþíópíu og
Kenýju.
Þar ytra eru nú að störfum þrenn
ung hjón. Útgjöld Kristniboðssam-
bandsins í ár em óvenju há, enda
er verið að reisa útstöð í Woito-
dal, suðvestur af Konsó í Eþíópíu.
Aðalfiindur
Sögufélags
AÐALFUNDUR Sögufélags
verður haldinn í dag, laugar-
daginn 29. april, í veitingahús-
inu Duus við Fischersund og
hefst kl. 2 e.h.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa flytur Sigfús Haukur Andr-
ésson skjalavörður erindi um áhrif
frönsku stjórnarbyltingarinnar á
íslandi.
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 28. apríi.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 44,00 30,00 41,63 7,755 322.822
Þorskur(óst) 48,00 38,00 42,62 10,502 447.646
Ýsa 45,00 35,00 37,75 2,445 92.331
Steinbítur 15,00 13,00 13,09 0,399 4.570
Koli 10,00 10,00 10,00 0,531 5.315
Samtals 38,07 24,046 915.340
Selt var úr ýmsum bátum. Nk. þriðjudag verður m.a. selt óákv.
magn, aðall. af grálúðu úr Víði HF, 12 t. af þorski, 1,5 t. af ýsu
og óákv. magn af steinbít og keilu úr Stakkavík ÁR, 7 t. af ufsa,
2,5 t. af ýsu, 0,5 t. af karfa og 0,5 t. af löngu frá Faxeyri.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur(óst) 40,00 17,00 34,73 4,774 165.794
Þorskur(smár) 17,00 17,00 17,00 0,067 1.139
Ýsa 45,00 21,00 39,94 2,060 82.277
Ufsi 18,00 15,00 17,23 1,973 33.990
Grálúða 44,00 39,00 39,59 13,377 529.574
Samtals 35,57 24,818 882.695
Selt var úr Klakki VE og bátum. Næsta uppboð verður á þriðju-
daginn og hefst klukkan 7.30.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 43,00 32,00 41,31 57,964 2.394.604
Ýsa 52,00 35,00 46,24 16,960 784.474
Karfi 22,00 5,00 15,01 6,716 100.825
Ufsi 15,00 10,00 12,70 1,925 24.450
Langa 15,00 15,00 15,00 0,228 3.420
Skarkoli 48,00 15,00 35,33 2,293 81.015
Samtals 38,23 89,544 3.423.398
Selt var aðallega úr Eldeyjar-Hjalta GK og Má GK. í dag verður
m.a. selt óákveðið magn,' aðallega af þorski, úr Eldeyjar-Boða
GK. Selt verður úr dagróðrabátum og hefst uppboöið kl. 14.30.
SKIPASÖLUR í Bretlandi 24. til 28. apríl.
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Samtals
70,63 264,190
98,06 88,200
35,69 27,540
57,54 3,240
74,20 388,095
18.660.545
8.648.559
983.004
186.427
28.798.269
Selt var úr Náttfara HF í Hull 24. apríl, Dagrúnu ÍS í Grimsby
25. apríl og Særúnu ÁR í Hull 27. apríl.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 24. til 28. apríl.
Þorskur 71,90 446,927
Ýsa 99,57 213,485
Ufsi 34,26 34,187
Karfi 48,75
Koli 59,99
Grálúða 57,38
Blandaö 66,64
Samtals 70,38
SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 24. til 28. apríl.
Þorskur 54,87 97,793 5.365.454
Ýsa 69,88
Ufsi 58,46
Karfi 56,71
Grálúða 91,41
Blandað 57,00
Samtals 57,48 578,623
Selt var úr Engey RE 24. apríl, Ásbirni RE 26. apríl og Drangey
SK 27. apríl. Selt var úr öllum skipunum í Bremerhaven.
11,540
391,330
55,100
174,386
1.326,9
10,692
7,515
422,656
13,413
26,554
32.135.490
21.256.946
1.171.239
562.577
23.475.611
3.161.588
11.620.595
93.384.011
747.104
439.347
23.969.823
1.226.149
1.513.707
33.261.585
Lýsi hf.:
Ótti við díoxín í ís-
lenzku lýsi ástæðulaus
MORGUNBLAÐINU hefiir borizt
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Lýsi hf.
Að gefnu tilefni vill Lýsi hf. koma
á framfæri eftirfarandi athugasemd-
um vegna þeirra umræðna sem hafa
átt sér stað um Díoxín-innihald í lýsi.
Á undanförnum árum hafa verið
stundaðar umfangsmiklar rannsókn-
ir á áhrifum Díoxíns á tilraunadýr
auk þess sem magn þess í umhverfi
okkar hefur verið kannað. Hefur
komið í ljós að Díoxín finnst í mun
fleiri gerðum matvæla og umbúða
en gert var ráð fyrir og í meira
magni. Þetta varð til þess að Norður-
landaráð ásamt sænskum yfirvöldum
fól vinnuhóp sérfræðinga í hendur
að kanna áhrif langvarandi inntöku
Díoxíns á fólk ásamt því að koma
með tillögu um hámarks inntöku án
þess að það sé hættulegt heilsu
manna.
Þær niðurstöður sem liggja til
grundvallar eituráhrifum Díoxíns eru
byggðar á dýratilraunum. Meðan
rannsakað er nánar hve Díoxín sé
hættulegt mönnum hefur áðumefnd-
ur sérfræðingahópur ráðlagt fólki að
neita ekki meira en 35 píkógramma
(sem svarar til 35 gramma í milljón
tonnum) á viku á hvert kg líkams-
þyngdar. Þessi mörk eru byggð á
dýratilraunum og hafa síðan inn-
byggðan öryggisstuðul upp á 1:200
þ.e. 200 sinnum lægra gildi en talið
er skaðlaust fyrir tilraunadýrin. Hér
er miðað við að fólk taki daglega inn
þetta magn af Díoxín alla sína ævi.
Þær mælingar sem gerðar hafa
verið sýna að lýsið frá Islandi inni-
heldur um 6 picogrömm/g sem er
um 14 af því sem finnst í norsku lýsi.
Ef fullorðin maður sem vegur 70 kg
GENGISSKRÁNIIMG
Nr. 80 28. aprfl 1988 Kr. Kr. ToW-
Ein. Kl. 08.16 Kaup Sala gengi
Dollarí 52.89000 53,03000 53,03000
Sterlp. 89,54300 89,78000 89,78000
Kan. dollari 44.48800 44,60600 44,60600
Dönsk kr. 7,24520 7,26440 7,26440
Norsk kr. 7.76880 7,89940 7,78940
Sœnsk kr. 8,30300 8,32500 8,32500
Fi. mark 12,63500 12,66840 12,66840
Fr. franki 8,34030 8,36240 8,36240
Belg. franki 1,34750 1,35110 1,35110
Sv. franki 31,85660 31,94100 31,94110
Holl. gyllini 24,99770 25,06320 25,06320
V-þ. mark 28,20350 28,27810 28,27810
(t. líra 0,03850 0,03861 0,03861
Austurr. sch. 4,00610 4,01670 4,01670
Pori. escudo 0,34090 0,34180 0,34180
Sp. peseti 0.45450 0,45570 0,45570
Jap.yen 0,39916 0,40021 0,40021
írskt pund 75,29200 75,49100 75,49100
SDR (Sérst.) 68,60470 68,78630 68,78630
ECU, evr.m. 58,66560 58,82090 58,82090
Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. apríl.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
tekur inn ráðlagðan skammt af lýsi
fær hann á viku (5x7x6)/70 = 3
píkógrömm á kg líkamsþyngdar sem
er undir 10% af ráðlögðu hámarki.
Ástæðan fyrir því að Aco í Svíþjóð
hafnaði lýsinu þótt það innihéldi
svona lítið magn Díoxíns var sú að
sérfræðingar Lýsis hf. og Aco telja
að auðvelt sé að fjarlægja Díoxín úr
lýsinu og var því talið best að bíða
með markaðssetningu þangað til það
hefur verið gert. Það virðist vera
mikil mengun af Díoxíni í sænskum
matvælum eins og fisk og mjólk (þ.m.
talið móðurmjólk) þannig að Svíamir
neyta líklega mun meira magns af
Díoxíni heldur en þessar nýju leið-
beiningar segja til um. Því leggja
þeir mikla áherslu á að minnka
Díoxín-magn í öllum matvælum þar
sem því verður við komið.
Lítið er vitað um útbreiðslu
Karlakórinn Fóstbræður frum-
flytur tvö tónverk á samsöngvum
fyrir styrktarfélaga sína í næstu
viku.
Tónverkin sem frumflutt verða eru
annars vegar lagaflokkur eftir Gunn-
ar Reyni Sveinsson tónskáld, flutt
við ljóðið ísland eftir Jónas Hallgrí-
msson, samtals 14 erindi.
Hinsvegar verður flutt tónverkið
Ástarvísur op. 38 nr. 1 eftir Jón
Leifs, tónskáld. Ástarvisur eru vísur
og viðlög valin úr íslenskum þjóðsög-
um svo og vísur eftir Sigurjón Frið-
jónsson og fleiri.
Af erlendum verkefnum á tónleik-
unum má nefna rússneska þjóðlagið
Stenka Rasin. Lagið er útsett af
Ragnari Björnssyni ög flutt við ljóða-
þýðingar eftir Eyvind Erlendsson.
Einsöng í laginu syngur Viðar Gunn-
arsson.
Af innlendum verkum á tónleikun-
um má nefna tvö lög eftir Karl O.
Runólfsson, Förumannaflokkar
þeysa úr kvæðinu Eyðimörk eftir
Davíð Stefánsson og Gesturinn við
ljóð eftir Guðmund Guðmundsson.
Flutt verða þijú tvísöngslög, þjóð-
lög, útsett af Jóni Ásgeirssyni og
eftir sama höfund verður flutt lagið
Maístjarnan. Söngstjóri kórsins er
Ragnar Bjömsson. Gylfi Gunnarsson
Díoxíns í íslenskum matvælum. Þó
má ætla að Díxoín fínnist eins og
svo mörg önnur aðskotaefni í
íslensku umhverfi. Því er mikilvægt
að fylgjast grannt með magni þess-
ara efna og sjá til þess að magn
þeirra sé ekki yfír ráðlögðum viðmið-
unarmörkum.
Lýsi hf. er að setja upp tækjabún-
að sem mun hreinsa Díoxín úr lýs-
inu. Þótt Lýsi hf. telji magn Díoxíns
í lýsi skaðlaust vill það leggja sitt
af mörkum til að draga úr heildar-
magni þessara efna í daglegri mat-
vælaneyslu landsmanna.
Fréttaflutningur um mál þetta
virðist einkum byggður á frétt í
sænsku dagblaði sem er bæði óná-
kvæm og á ekki við íslenskar aðstæð-
ur. Frétt þessi hefur valdið ástæðu-
lausum ótta hér á landi sem ber að
harma.
sem annast hefur kennslu í nótna-
lestri o.fl. hjá kómum mun stjórna
tveimur lögum. Undirleik annast
Lára Rafnsdóttir.
Söngvamir verða í Langholts-
kirkju miðvikudaginn 3. maí kl.
20.30, fímmtudaginn 4. maí kl. 20.30*
og laugardaginn 6. maí kl. 16.00.
Ráðsteftia um
náttúruvernd
RÁÐSTEFNA um náttúruvemd
verður haldin á vegum Félags leið-
sögumanna laugardaginn 29. apríl
kl. 13 á Hótel Holiday Inn.
Á ráðstefnunni verða flutt erindi
um náttúmvemd og pólitík, náttúm-
vernd í dag og í framtíðinni, Náttúm-
verndarráð, náttúmvemd og nátt-
úmfræði, fugla og fuglavernd, Land- •
mannalaugar, Mývatn, ferðamenn
og landnýtingu og landvörslu og leið-
sögumenn. Síðan verða myndaðir
hópar um þau efni sem reifuð vom,
þau rædd og gerð drög að stefnu
félagsins eða yfírlýsingum ef ástæða
er talin til.
Fóstbræður frum-
flytóa tvö tónverk
Glæsileg og Tönduð
Hver man ekki eftir hinu glæsilega
sumarhúsi á Norðlingabraut?
Nýja
línan
Sýningarhús
á staðnum
Nú er rétti tíminn
að huga að húsi
fyrir sumarið.
★ Stærð og gerð eftir óskum
hvers og eins.
★ Fjöldi tilbúinna teikninga.
★ Nýja línan.
★ Flutningur hvert á land sem er.
★ Möguleikar á grillhorni, sól-
krók eða garðstofu.
★ Við ábyrgjumst okkar vinnu.
★ Hefsumarbústaðalóðir,
aðgangur að veiðivatni.
Upplýsingar á
skrifstof u í dag og
næstu daga.
/
/
EYÞOR Á. EIRÍKSSOf
byggingameistari
Sími 623106 og 621288 á kvöldin
Borgartúni 29, 105 Reykjavík.