Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 31

Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989 31 AUGLYSINGAR Háskóli Islands Árlegri skráningu nemenda Háskóla íslands lýkur í dag, laugardag, kl. 18.00. Háskóli íslands. Viðskiptafræðingar - hagfræðingar Styrkur til framhaldsnáms Háskólinn á Akureyri auglýsir styrk til fram- haldsnáms fyrir viðskiptafræðing eða hag- fræðing. Sú kvöð fylgir styrkveitngu þessari að styrkþegi skuldbindi sig í ákveðinn tíma eftir að námi lýkur til starfa við áðurnefnda stofnun. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður rekstrardeildar Háskólans á Akureyri, sími 96-27855. Umsóknir sendist til Háskólans á Akureyri fyrir 25. maí 1989. Háskólinn á Akureyri. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Fellasókn Aðalsafnaðarfundur Fellasóknar verður hald- inn á morgun, sunnudaginn 30. apríl nk., og hefst kl. 15.00 að lokinni guðsþjónustu. Fundarefni: lögboðin aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur fund í Gaflinum við Reykjanesbraut í dag kl. 15.00. Fundarefni: Heimild til verkfallsboðunar. Stjórnin. I Aðalfundur HJÁLPIÐ Aðalfundur styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra verður haldinn miðvikudaginn 10. maí nk. kl. 20.00 á Háaleitisbraut 11. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. Stjórnin. Opið hús og kaffisala íMÍR í tilefni alþjóðlegs baráttu- og hátíðardags verkalýðsins verður opið hús og kaffisala í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, frá kl. 14.00 - tvö síðdegis- 1. maí. Að venju verður boð- ið upp á ríkulegt hlaðborð á vægu verði en að auki verða í húsinu Ijósmyndasýningar, kvikmyndasýningar, hlutavelta, basar, sýning á sjónvarpsmyndum frá hátíðarhöldum 1. maí í Moskvu, kynning á MÍR-ferðum 1989, Sovéskum dögum í haust o.fl. Allir velkomnir. Félagsstjórn MÍR. ATVINNUHÚSNÆÐI Hafnarfjörður - atvinnuhúsnæði Til leigu ca 80 fm skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði í miðbænum. Upplýsingar í síma 50534. Reiknistofa bankanna vill taka á leigu sem fyrst a.m.k. 600 fm skrif- stofuhúsnæði. Upplýsingar sendist forstjóra reiknistofunn- ar, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 10. maí nk. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Eftir beiðni Hafnarfjarðarbæjar úrskurðast hér með að lögtök megi fara fram fyrir eftir- töldum gjöldum til Hafnarfjarðarbæjar, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. I. Til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar: a) Gjaldfallin eru ógreidd gatnagerðargjöld álögð 1987 og 1988, skv. 6. gr. rgl. nr. 446, 9. okt. 1975 um gatnagerðargjöld í Hafnarfirði sbr. og rgl. nr. 468 7. júlí 1981. b) Gjaldfallin eru ógreidd leyfisgjöld álögð 1987 og 1988, skv. gr. 9.2. í byggingar- reglugerð nr. 292, 16. maí 1979. II. Til hafnarsjóðs Hafnarfjarðar: Gjaldfallin eru ógreidd hafnargjöld álögð 1987 og 1988, skv. 11. gr. hafnarlaga nr. 69/1984, sbr. rgl. nr. 494/1986 og rgl. nr. 375/1985. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði mega fara fram á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð Hafnar- fjarðarbæjar, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessa lögtaksúrskurðar. Hafnarfirði 26. apríl 1989 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. TILBOÐ - UTBOÐ Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 89003 10 MVA Aflspennir. Opnunardagur: Fimmtudagur 8. júní 1989 Kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 2. maí 1989 og kosta kr. 300.- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 REYKJAVÍK. NA UÐUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð Þriðjudaginn 2. maí 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöidum fasteignum f dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Kristjáni (bsen (S-999, þingl. eign Kristjáns V. Kristjánssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Mánagötu 1, Isafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarðar, Árna Hjaltasonar og Iðnaðarbankans. Annað og siðara. Njarðarbraut 4, Súðavík, þingl. eign Suðavíkurhrepps, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Pólgötu 10, Isafirði, talinni eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Seljalandsvegi 40, (safirði, þingl. eign Guðmundar Helgasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Silfurgötu 11, vesturenda, ísafirði, þingl. eign Óðins Svans Geirsson- ar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Smárateigi 6, Isafirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröf- um Búnaðarbanka islands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og siðara. Sætúni 3, Suðureyri, talinni eign Elfars Jóns Friðbertssonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á Isafirói. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Tr SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 2. maí kl. 21.00 stundvíslega. Góð kvöldverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Egilsstaðir - Fljótsdalshérað Aðalfundur í Sjálfstæðisfélagi Fljótsdalshóraðs sunnudaginn 7. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga - Vor í lofti Þriðjudaginn 2. mai boðum við til vorfundar í félagsheimili Sjálfstæðisfélags Seltirninga á Austurströnd 3 kl. 20.30. Gestur okkar og ræðumaður verður Ellert B. Schram, ritstjóri. Oft er þörf, en nú er nauðsyn að hittast og ræða málin. Kaffi og kleinur. Allir velkomnir. Stjórnin. Iðnaðurinn og efnahagsumhverfið Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til opins fundar í Valhöll þriðjudaginn 2. maí nk. kl. 17.00 um ofangreint efni. Ólafur Davíðsson, fram- kvæmdastjóri Félags fslenskra iðnrekenda, verður gestur fundarins. Iðnaðurinn hefur verið í miklum mótbyr á undanförnum árum. Markaðshlutdeild hefur stöðugt minnkað, framleiðni hefur vaxið of hægt og afkoma og eiginfjárstaða versnað. Hvernig stendur á þessu? * Er það vegna þess að iðnfyrirtækjunum sé illa stjórnað, þ.e. verr en áður? * Er það vegna þess að starfsskilyröi iðnaðarins hafa versnað? * Er sambúðin við sjávarútveginn iðnaðinum ofviða? * Eru sveiflurnar í íslensku efnahagslífi iðnaðinum óbærilegar? * Skilja stjórnvöld iðnaðinn eftir þegar vandi undirstööuatvinnuveg- anna er leystur? Fundurinn er öllum opinn Við hvetjum allt áhugafólk um iðnað og atvinnumál eindregið til að mæta. Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins. Landsmálafélagið FRAM, Hafnarfirði Bæjarmálafræðsla Fjögurra kvölda námskeið opiö öllum stuðningsmönnum Sjálfstæðis- flokksins verður haldiö í maí í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29 og stendur frá kl. 20.30 til 22.45 hvert kvöld. Á fræðslukvöldum þessum verður stjórnskipulag bæjarins útskýrt af bæjarfulltrúum og nefndarmönnum. Dagskrá: Þriðjudagur 2. maí: Setning formanns Fram, Þórarins Jóns Magnússonar. Stjórnskipulag/skipurit: Árni Grétar Finnsson. Fjármál bæjarins: Jóhann G. Bergþórsson. Hafnarmál: Sigurður Þorvarðarson. Miðvikudagur 3. maf: Skipulags-, bygginga- og umhverfismál: Þórarinn Jón Magnússon og Lovísa Christiansen. Atvinnumál: Finnbogi Arndal. Menningarmál: Ellert Borgar Þorvaldsson. Þriðjudagur 9. maí: Heilbrigðismál: Hrafn Johnsen. Félagsmál: Sólveig Ágústsdóttir. Menntamál: Guðjón Tómasson og Hjördis Guðbjörnsdóttir. Æskulýðs- og tómstundamál: Guðmundur Á. Tryggvason. íþróttamál: Hermann Þórðarson. Fimmtudagur 11. mai Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga: Jón Kr. Jóhannesson. Framboðsmál: Matthías Á Mathiesen. Stjórnmál í Hafnarfirði: Árni Grétar Finnsson. Umræður eru á eftir hverjum dagskrárlið öll kvöldin. Skráning þátttakenda hjá Sigrúnu Gunnarsdóttur i síma 83122 alla virka daga frá kl. 9.00-17.00. Á kvöldin hjá Pétri Rafnssyni í síma 54998. Stjórn Fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.