Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 34

Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag er röðin komin að um- fjöllun um ástarlíf hins dæmi- gerða Bogmanns (22. nóvem- ber — 21. desember) og Steingeitar (21. desember — 20. janúar). Haftaleysi Tilfínningar Bogmannsins eru opinskáar og jákvæðar og hann er að öilu jöfnu hress og bjartsýnn. Hann hefur þörf fyrir tilfínningalega og félagslega fjölbreytni og vill því ekki vera of bundinn af öðru fólki. Hann þoiir ekki höft í mannlegum samskipt- um né heldur fólk sem gerir of miklar kröfur eða ætlast til þess að hann hegði sér á ákveðinn hátt en láti annað ógert. Þekkingarleit Þar sem Bogmaðurinn er for- vitinn og leitar þekkingar laðast hann oft að fólki sem víkkar sjóndeildarhring hans. Ástvinir hans verða því að vera áhugaverðir og helst öðruvísi en hann sjálfur og það fólk sem hann hefur áður þekkt Hann laðast einnig að jákvæðu fólki. Hreinn ogbeinn Bogmaðurinn er hreinn og beinn og oftast laus við bæl- ingar í ástarlífínu. Fyrir hann er ástin oft leikur og því vill hann að umhverfí ástarleikj- anna sé létt og jákvætt. Bog- maðurinn er einlægur og vill gleði í umhverfí sitt. Hann þolir ekki niðurdrepandi að- stasður, nöldur og tuð, eða falska og eigingjama ást. Hann staðnæmist þar sem hann fær notið raunvemlegr- ar ástar, en ella Ieitar hann áfram. Varkárni Steingeitin er lítið fyrir að sýna ást sína á opinskáan hátt eða jafnvel með því að segja svo einfalda hluti sem: „Eg elska þig ástin mín.“ Hún er hinn þöguli elskhugi. Þú átt að skilja að það að hann fór út í búð fyrir þig táknar að hann elskar þig. Eftirvinna til að þéna fyrir stærra húsi er einnig til merkis um ást. Ástkona Steingeitar sem bíður eftir tunglskynsorðum eða því að hann kyssi sig í Hagkaupum getur því þurft að bíða lengi. Þegar eitthvað bjátar á og bjarga þarf málinu er Stein- geitin hins vegar fyrst á vett- vang. Þar bregst ekki hin fræga ábyrgðarkennd. Enda þykir hún tryggur vinur vina sinna. Samviskuelskhugi Vegha þess að Steingeitin er öft öguð og heldur köld á yfirborðinu halda menn að hún sé ekkert sérstök í hlut- verki elskhugans. Það er ekki rétt Hún á til að halda aftur af sér, en þess meiri verður krafturinn þegar á hólminn er komið. Reyndar má skípta Steingeitum í tvo flokka. I fyrsta lagi er það stífa Stein- geitin sem ekki getur slappað af. Sem elskhugi getur hún vissulega verið samviskusöm og traust, en oft full vana- bundin. Hið jákvæða er þó að samviskusemin gerir að hún hugsar til þess að félag- inn fái sitt, jafnvel á eigin kostnað. Ástríöumaöur í öðm lagi og það sem færri vita, er að inn við beinið er Steingeitin töluverður nautnamaður. Þær Steingeit- ur em því til sem njóta ást af miklum krafti og ástriðu- hita. Það er því svo að þegar hin jámbenta orka Steingeit- arinnar losnar úr læðingi, kemur í ljós að hún er jarðar- merki, er líkamlega næm og ber gott skynbragð á nautnir og líkamlegan unað. GARPUR GRETTIR 5TOPP-' éS SE BFZOTMAR SREIN- AR Oö ICATTARSPOR. HÉR /VHJN VERA KÖTTUR l'LBVWUA*.' BRENDA STARR ÉS \/EIT HVER SKR,if-AE>I 'ASTAR - BfiéplB Tlt- É/Beu/G VE/STU þA&?< JEXTINN VIÐNfJASTA LA<5 BON Bon yu/v yo/yi ee sa/ua vellan V/EFO AsTAv'n AUBUtS, VÆRjl? poieíKO/e ambu/S; v/eej AST /WÍN SÓLSK/A/ Ve/UR þó rALLEGA n Bnöi/hj. .. ^ Xf .r-1 r- UÓSKA , I KVDLD L-J FERDINAND i iiiii jiifMiJiiiiiiiiirMiifiiiiiiiinnnniiiiiiiirjiiiininiiiiiiiiinijiiijii SMAFOLK Eru byijuð að lesa „Tess af d’Urberville-ættinni? Eg er enn að vona að þeir sýni hana í sjónvarpinu ... Þú ert bara að biekkja sjálfa þig. Það er auðvelt að blekkja mig. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Oddball" eða „Smith-signal" em alþjóðleg heiti á sérstakri vamarreglu í grandsamningum; eins konar síðbúið kall i útspils- lit makkers. Austur beitti regl- unni í spili dagsins, og gott bet- ur en það. Suður gefur, allir á hættu. Vestur ♦ 542 VÁ10873 ♦ Á43 ♦ 109 Norður ♦ ÁG ♦ 942 ♦ KDG109 ♦ KD6 Austur ♦ KD1082 ♦ DG ♦ 52 ♦ 8543 Suður ♦ 976 ♦ K65 ♦ 876 ♦ ÁG72 Vestur Norður Austur Suður — — — • Pass Pass 1 tígull Pass 1 grand Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartasjöa, fjórða hæsta. Sagnhafi drap gosa austurs með kóng og sótti tígulásinn. „Furðuverkið" er notað til að sýna viðbótarstyrk eða lengd í útspilslitunum með afköstum i þeim lit sem sagnhafí spilar næst. Frá bæjardymm vesturs geta bæði austur og suður átt hjartadrottninguna. En þegar austur lætur fyrst tígulfimmuna og siðan tvistinn ( hátt-lágt) segist hann eiga eitthvað í holu í hjartalitunum. Með því að láta lágt-hátt, myndi hann neita því. Býsna gagnleg regla, en þó órtúlega lítið notuð. Og margir sem nota hana að nafninu til, treysta aldrei afköstum makk- ers! Stundum er þetta eina leiðin til að hnekkja viðkvæmum samningum af öiyggi, en í þetta sinn gat austur gert enn betur. Vestur dúkkaði tígulinn rétti- lega i tvígang, og austur henti hreinlega hjartadrottningunni þegar tíglinum var spilað í þriðja sinn. Áhætta? Engin. Útspilið var flórða hæsta, og þar með var sannað að vestur átti Á108 eftir. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsbikarmótinu i Barce- lona, sem lauk í síðustu viku, kom þessi staða upp í skák júgóslavn- eska stórmeistarans Predrag Nikolic, sem hafði hvítt og átti leik, og Spánveijans Dlescas. 22. Hxg7+! (Það hefðu hins vegar verið herfileg mistök að leika 22. Rf5?? - Hc4) 22. - Ki8 23. Hdgl — Hc8 24. c6! (Tilgangur- inn með þessari peðsfóm er að komast að svarta kóngnum á ská- línunni a3-f8) 24. — Hxc6 25. Rxc6 — Bxc6 26. Dffi og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.