Morgunblaðið - 29.04.1989, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989
fflttítíut
á morgun
Bænadagurinn
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Foldaskóla
í Grafarvogshverfi laugar-
dag kl. 11 árdegis. Sunnu-
dag: Barnasamkoma í Ár-
bæjarkirkju kl. 10.30 árdeg-
is. Bænadagsguðsþjónusta
í Árbæjarkirkju kl. 14. Bogi
Arnar Finnbogason syngur
einsöng í messunni. Organ-
leikari Jón Mýrdal. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta
bænadagsins kl. 14. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. (Ath.
breyttan messutíma.) Org-
anisti Sigríður Jónsdóttir.
Þriðjudag: Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.15. Biblíulestur
kl. 20.30 í umsjá sr. Jónasar
Gíslasonar prófessors. Sr.
Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Síðasta
samkoma vetrarins. Guðrún
Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjón-
usta kl. 14. Fermd verður
Stefanía Jóna Guðlaugsdótt-
ir, Grettisgötu 72. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastíg
kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl.
11. Guðrún Jónsdóttir læknir
prédikar. Organleikari Gú-
staf Jóhannesson. Dóm-
kirkjuprestarnir þjóna fyrir
altari. Sr. Lárus Halldórs-
son.
LANDAKOTSSPÍTALI:
Messa kl. 13. Organleikari
Birgir Ás Guðmundsson. Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
Guðsþjónusta kl. 10. Organ-
isti Kjartan Ólafsson. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Vorfagnaður
Harmonikufélags Hveragerðis og Harmonikufé-
lags Reykjavíkur með Karl Jónatansson í farar-
broddi verður haldinn í Félagsheimili Ölfuss,
Hveragerði, í kvöld frá kl. 21.00-03.00.
Félagsmenn og allir velunnarar velkomnir.
Harmonikufélag Hveragerðis
Harmonikufélag Reykjavíkur
Hljómsveitin KAN
ásamt Herberti Guðmundssyni skemmtir
gestum okkar í kvöld. Frítt inn.
Opið frá kl. 18.00 til 03.
KÓPAVOGSBÚAR!
Hverfispöbbinn í hverfinu
BREIÐHOLTSBÚAR!
Stutt á pöbb og dansleik
Staupasteinn
Smiðjuvegi 14-D, Kópavogi, sími 73430.
GOMLU DANSARNIR
íkvöldfrákl. 22.00-03.00.
Hljómsveitin DANSSP0RIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor-
steinsog Grétari.
Dansstuðið eríÁRTÚNI.
Hásgömkiáanunm
Vagnhöfða 11, Reykjavik, sími 685090.
Guðspjall dagsins
Jóh. 16.:
Biðjið í Jesú nafni.
Umsjón Ragnheiður Sverris-
dóttir. Síðasta barnaguðs-
þjónusta á starfsárinu.
Guðsþjónusta kl. 14. Organ-
isti Guðný Margrét Magnús-
dóttir. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Aðalsafnaðar-
fundur Fellasóknar verður
haldinn að messu lokinni.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Orgel-
leikari Pavel Smid. Sr. Cecil
Haraldsson.
FRÍKIRKJUFÓLK: Ferming
og altarisganga í Viðeyjar-
kirkju sunnudaginn 30. apríl
kl. 14. Organisti Hallgrímur
Magnússon. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barna-
starfið kl. 11, farið verður í
rútuferð um Álftanes í boði
sóknarinnar. Helgistund í
Bessastaðakirkju. Farið frá
Grensáskirkju kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Sr.
Gylfi Jónsson annast mess-
una. Uppstigningardag:
Guðsþjónusta kl. 14. Öldr-
uðum sérstaklega boðið til
kaffidrykkju eftir messu.
Samkoma hjá UFMH kl.
20.30. Laugardag: Biblíu-
lestur og bænastund kl. 10.
Prestarnir.
(augardaas'
B0RGIN VERÐURIÐANDIAF
LÍFIUMHELGINA
íkvöld opnumviðkl. 22
l)OI!(iAI!KI!í\IN
BORGARINNAR
á hverju kvöldi
HALLGRÍMSKIRKJA:
Barnasamkoma og messa
kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson.
Barnastarfi vetrarins lýkur.
Þriðjudag: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum. Föstudag:
Setning Kirkjulistahátíðar kl.
18. Sýning á vatnslitamynd-
um eftir Karolínu Ágústs-
dóttur. Laugardag: „Elía“,
óratóría eftir Felix Mand-
elssohn. Stjórn Hörður
Aclfolccnn
LANDSPÍTALINN: Messa
kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
10. Sr. Tómas Sveinsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Pétur Björgvin og Kristín.
Messa kl. 14. Sr. Arngrímur
Jónsson. Kvöldbænir og fyr-
irbænir eru í kirkjunni á mið-
vikudögum kl. 18. Prestarn-
ir.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Síðasta samvera barna-
starfsins á vorinu í safnaðar-
heimilinu Borgum. Umsjón
hafa María og Vilborg. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Óska-
stund bamanna. Ferðalag til
Grindavíkur. Lagt verður af
stað kl. 10 frá safnaðar-
heimilinu. Guðsþjónusta á
bænadegi kl. 14. Einsöngur
Rannveig Fríða Bragadóttir.
Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laug-
ardag 29. apríl: Guðsþjón-
usta í Hátúni 10b 9. hæð kl.
11. Sunnudag: Messa kl. 11.
Strax að lokinni messu verð-
ur aðalsafnaðarfundur í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Boðið verður upp á veiting-
ar. Mánudag: Æskulýðs-
fundur kl. 18. Fundur í Kven-
félagi Laugarnessóknar kl.
20. Þriðjudag: Fundur í Sam-
tökum um sorg og sorgar-
viðbrögð kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Laugardag:
Lokasamvera aldraðra með
fjölbreyttu efni og veislu-
kaffi. M.a. segir séra Örn
Bárður Jónsson frá ferð til
Póllands. Sunnudag: Vor-
ferð barnanna úr kirkjustarf-
inu. Farið verður úr Nes-
kirkju kl. 10 til Grindavíkur.
Messa kl. 14. Orgel og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Mánudag: Æskulýðs-
starf fyrir 13 ára og eldri kl.
19.30. Uppstigningardag:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
SELKJAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Sveinbjörg Arn-
mundsdóttir og Ágúst Guð-
jónsson ræða um bænina
og bænalíf. Barnakór Sel-
fosskirkju syngur í guðs-
þjónustunni. Altarisganga.
Sr. Sigurður Sigurðarson og
sr. ValgeirÁstráðsson þjóna
fyrir altari. Organistar Glúm-
ur Gylfason og Kjartan Sig-
urjónsson. Kaffi að lokinni
guðsþjónustu. Þriðjudag 2.
maí: Fundur í Kvenfélagi
Seljasóknar kl. 20.30. Sókn-
arprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Fjölskyldumessa kl. 11. Ath.
breyttan messutíma. Lúðra-
sveit leikur. Börn úr sunnu-
dagaskólanum syngja. Ungl-
ingar úr æskulýðsfélaginu
lesa ritningarlestra. Organ-
isti Sighvatur Jónasson.
Adda Steina og Solveig Lára
prédika og þjóna fyrir altari.
Sóknarprestur.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðar-
ins: Messa í félags- og þjón-
ustumiðstöð aldraðra í Ból-
staðarhlíð 43 kl. 11.
DÓMKIRKJA Krists kon-
ungs, Landakoti: Lágmessa
kl. 8.30. Þessi messa er
stundum lesin á ensku. Há-
messa kl. 10.30. Lágmessa
kl. 14. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18, nema á
laugardögum, þá kl. 14. Á
laugardögum er ensk messa
kl. 20.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Hámessa kl. 11. Rúmhelga
daga er lágmessa kl. 18.
KFUM & KFUK: Kristniboðs-
samkoma á Amtmannsstíg
2B kl. 20.30. Ræðumaður
Skúli Svavarsson, sem flytur
nýjar fréttir af kristniboðs-
starfinu.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Sunnudagaskóli kl. 14 og
hjálpræðissamkoma kl.
16.30. Kaft. Daniel Óskars-
son deildarstjóri stjórnar og
talar.
NÝJA Postulakirkjan:
Messa kl. 11 á Háaleitisbr.
58—60. Umdæmisöldungur
frá Kanada, Gene Storer,
messar.
GARÐAKIRKJA: Messa kl.
11. Bænastund og Biblíu-
lestur í kirkjunni í dag, laug-
ardag, kl. 11. Sr. Bragi Frið-
riksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
í Garðabæ: Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðs-
þjónusta í Hrafnistu kl. 10.
Messa í Víðistaðakirkju kl.
11. Kór Víðistaðakirkju syng-
ur. Organisti Kristín Jó-
hannsdóttir. Sr. Guðmundur
Örn Ragnarsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Tónleikar kl. 17. Kór Hafnar-
fjarðarkirkju, hljómsveit og
einsöngvarar flytja „Missa
Sancti Nicolai" eftir J. Haydn
og verk eftir Friðrik Bjarna-
son. Einsöngvarar: Erna
Guðmundsdóttir sópran,
Sigríður Jónsdóttir messó-
sópran, Magnús Steinn
Loftsson tenór og Aðal-
steinn Einarsson barítón.
Stjórnandi Helgi Bragason.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 11.
Síðasta samveran á þessu
vori. Vorferðalag barna-
starfsins 6. maí nk. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Einar
Eyjólfsson.
KAPELLAN St. Jósefsspít-
ala: Hámessa kl. 10.30.
Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Há-
messa kl. 8.30. Rúmhelga
daga er messa kl. 8.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 14. Altarisganga.
Eldri borgarar boðnir sér-
staklega velkomnir. Guð-
mundur Ólafsson syngur
einsöng. Organisti Örn
Falkner. Sóknarnefndin býð-
ur til kaffidrykkju í Kirkjulundi
að messu lokinni. Sóknar-
prestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Börn
úr Langholts- og Nessókn-
um koma í heimsókn. Messa
kl. 14. Bænasamkomur eru
alla þriðjudaga kl. 20.30. Sr.
Örn Bárður Jónsson.
STRANDARKIRKJA: Kirkjan
er opin til skoðunar og
bænahalds. Sr. Tómas Guð-
mundsson.
STOKKSEYRARPRESTA-
KALL: Messa kl. 11. Sóknar-
prestur.
EYRARBAKKAKIRKJA:
Ferming sunnudaginn 7. maí
kl. 13. Fermd verða: Aðal-
steinn Martin Grétarsson,
Túngötu 8, Eyrarbakka.
Eiríkur Vignir Pálsson, Tún-
götu 13, Eyrarbakka. Helga
Guðný Jónsdóttir, Eyrar-
götu 19, Eyrarbakka. Kjart-
an Ingi Sveinsson, Háeyr-
arvöllum 22, Eyrarbakka.
Sigríður Sif Magnúsdóttir,
Seylum, Ölfusi. Sigrún Sif
Jóelsdóttir, Eyrargötu 1a,
Eyrarbakka.
ÞINGVALLAKIRKJA: Ferm-
ingarguðsþjónusta á morg-
un sunnudag 30. apríl kl. 14.
Prestur sr. Heimir Steins-
son. Organisti Einar Sig-
urðsson. Fermdir verða Kol-
beinn Sveinbjörnsson,
Heiðarbæ I, og Róbert
Styrmir Helgason, Kára-
stöðum. Nafn Kolbeins mis-
ritaðist hér í blaðinu í gær
og er beðist er velvirðingar
á því.
AkRANESKIRKJA: Tónlist-
arguðsþjónusta kl. 14. Fjöl-
breytt tónlist. Sveinn Elías-
son fyrrv. bankastjóri flytur
stólræðu. Nk. mánudag kl.
18 fyrirbænaguðsþjónusta.
Beðið fyrir sjúkum. Organisti
Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn
Jónsson.
BORGARPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta í Borg-
arneskirkju kl. 10. Messa í
Borgarneskirkju kl. 11.
Sóknarprestur.
HLIÓMSÆIT
amwl
^chhamn
23.30-03
HÖRKUBML
HEII3A MÖLLER
OGEINSD/EMI
SPAUG
MIÐAV 750
**»■#
>
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinningur að verðmæti
________100 bús. kr._______
?!
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr. _______
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010