Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 21
MÖRGUNBLAÐÍÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989 21 ATVIN N U A UGL YSINGAR Vélstjóri óskast Vélstjóra vantar strax á 70 tonna rækjubát sem gerður er út frá Grundarfirði. Upplýsingar í símum 93-86881, 93-86720 og 985-20268. Fóstrur Okkur vantar fóstru eða uppeldismenntað starfsfólk til starfa á leikskóla. Góð laun. Upplýsingar í síma 24235 kl. 16.30-19.00 virka daga. „Au pair“ „Au pair“-stúlka óskast til Vestur-Berlínar, ekki yngri en 18 ára, til eins árs frá 1. sept- ember nk. Þarf að gæta 6 ára tvíbura hluta úr degi. Þarf að hafa bílpróf og má helst ekki reykja. Fjölskyldan býr á góðum stað í borginni. Nánari uppýsingar á íslensku í síma 9049- 30-8312843 á kvöldin. Umsóknir sendist sem fyrst til: Dr. Wolfgang Edelstein, Malvenstrasse 1,1000 Berlin 45, Þýskalandi. ifí/SLENSKT ### VE/TÁ GOTT Útflutningsráð íslands óskar að ráða verkefnastjóra Starfssvið verkefnastjórans felst í að stjórna sérstöku þróunarverkefni fyrir lítil og meðal- stór fyrirtæki, auk kennslu á námskeiðum og ráðgjöf við fyrirtæki. Hér er um að ræða skemmtilegt og krefj- andi starf og fylgja því nokkur ferðalög er- lendis. Góð laun eru í boði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í viðskiptafræði -eða rekstrarhagfræði og reynslu í markaðsstörfum. Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamálum er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist Útflutningsráði fyrir 25. maí nk. Nánari upplýsingar veitir María E. Ingvadótt- ir í síma 688777. Útflutningsráð íslands er samtök útflytjenda. Markmið þess er að kynna island og islenskar vörur erlendis og vinna að vaxandi út- flutningi landsmanna. Útflytjendum er veitt ráðgjöf og aðstoð við ________markaðssetninau og svninoarbátttöku._ Út á land Skrifstofustjóri Fyrirtækið er með rekstur á sviði útgerðar, fiskvinnslu og verslunar. Starfssvið: Dagleg stjórnun á skrifstofu. Yfir- umsjón bókhalds, uppgjör, frágangur bók- halds til endurskoðunar, skýrlugerð. (Tölva: IBM SYS 36 300 MB. Töluvukerfi: ALVÍS). Áætlanagerð. Fjármálstjórn. Við leitum að manni með haldgóða við- skiptamenntun og/eða þekkingu og reynslu af bókhaldsstörfum. Reynsla af stjórnunar- störfum æskileg. Starfið er laust strax. Húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Skrifstofustjóri - 169“ fyrir 20. maí nk. Haevai ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir leiKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Leikarar Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikurum, leikárið 89-90, bæði til fastráðningar og í einstök verkefni. Umsóknir berist formanni leikhúsráðs, Sunnuborg, fyrir mánaðamótin maí-júní. Leikfélag Akureyrar, Hafnarstæti 57 pósthólf522, 602 Akureyri, sími 96-25073. Kennarar Víkurskóla, Vík í Mýrdal, vantar kennara næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Enska, samfé- lagsfræði og íþróttir. Einnig kennara í 2A stöðu í tvo mánuði í upphafi skólaársihé. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 99-71124, skólanefndarformaður í síma 99-71230 og sveitarstjóri í síma 99-71210. Skólastjóri. Bókari Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur. Starfssvið er m.a. merking og innsláttur bókhaldsgagna á tölvufærðu fjárhags-, sölu-, viðskiptamanna- og verkbókhaldi, afstemm- ingar, uppgjör og frágangur til endurskoð- anda. Einnig mun viðkomandi sinna öðrum skrifstofustörfum s.s. ritvinnslu og síma- vörslu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af ofangreindu, einnig er æskileg reynsla af OPUS bókhaldskerfi. Vinnutími er frá kl. 9-17. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 19. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavórdustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Viltu kenna við fámennan skóla? í fámennum skóium: - Eru bekkjardeildir færri en árgangar. Því er samkennsla ríkjandi fyrirkomulag. - Eru nánari tengsl skóla við umhverfi og atvinnulíf. - Er hver einstaklingur stór hluti af skóla- heildinni. - Eru möguleikar á fjölbreyttu félags- og tómstundastarfi. - Getur frumkvæði kennara notið sín. - Ervaxandi samvinna milli skóla um land allt. - Er hafið sameiginlegt þróunarstarf um námsefni, kennsluhætti og skólanám- skrárgerð. ********************** * Á landinu eru um 100 skólar með nem- endafjölda 100 eða færri. * Stefnt er að því að möguleikar þeirra um- fram stóra skóla nýtist sem best. * Við viljum hvetja áhugasama kennara til þess að starfa með okkur að þessum mark- miðum og koma til starfa á landsbyggðinni. * Nánari upplýsingar má fá hjá undirrituðum: Fræðslustjóri Vesturlandsumdæmis, fræðslustjóri Vestfjarðarumdæmis, fræðslustjóri Norðurlands vestra, fræðslustjóri Norðurlands eystra, fræðslustjóri Austfjarðarumdæmis, fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleys- inga við heilsugæslustöðina í Mývatnssveit. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsu- gæslustöðvarinnar á Húsavík í síma 96-41333. Frú Lára hf., Seyðisfirði auglýsir eftir rekstraraðila(um) í hús Frú Láru hf. í sumar. Möguleikar á margskonar starf- semi. íbúð á staðnum. Framtíðarstarf fyrir hugmyndaríka og góða manneskju. Nánari upplýsingar veita: Þóra í síma 97-21410, Oddný í síma 97-21550. Forkönnun vegna útboðs á pökkun og útkeyrslu dagblaða Leitað er eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða í pökkun og útkeyrslu dagblaða. Útgáfudagar eru 5 í viku þriðjudag til laugar- dags. Pökkun hefst um miðnætti og þarf útkeyrslu að vera lokið fyrir kl. 6.00 að morgni. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum leggi inn upplýsingar um nafn, heimili og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. maí 1989 merkt: „Blaðadreifing - 1989“. Gjafavörudeild Viljum ráða nú þegar snyrtilega manneskju til að sjá um afgreiðslu í búsáhalda- og gjafa- vörudeild í verslun í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af verslunar- og þjónustustörfum. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 18. maí merktar: „Framtíðarstarf - 12643“ Framleiðslustjóri Fyrirtækið er iðnfyrirtæki á sviði efnaiðnað- ar. Fyrirtækið er í Reykjavík. Starfssvið framleiðslustjóra: Framleiðsluá- ætlanir, framleiðslustýring, kostnaðarstýr- ing, gæðaeftirlit, starfsmannahald, innkaup og birgðahald, stjórnun. viðhalds véla og tækjabúnaðar. Við leitum að efnafræðingi eða manna með aðra verkfræði-/tæknifræðimenntun. Þekk- ing og reynsla af störfum við efnaiðnað æskileg. Reynsla af stjórnunarstörfum æski- leg. Starfið gerir kröfu til sjálfstæðis og fram- takssemi. í boði er stjórnunarstarf hjá framsæknu og vaxandi iðnfyrirtæki. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Framleiðslustjóri - 154“ fyrir 24. maí nk. Hagva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöt Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.