Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989 ÞJOÐLEIKSHUSIÐ SYNIR Bílaverkstæði Badda Á LEIKFERÐ EGILSSTÖÐUM SEYÐISFIRÐI NESKAUPSSTAÐ HÖFN í HORNAFIRÐI VESTMANIMAEYJUM VARMALANDI ÓLAFSVÍK HVAMMSTANGA BLÖNDUÓSI MIÐGARÐI, VARMAHLÍÐ SIGLUFIRÐI AKUREYRI ÝDÖLUM, AÐALDAL LA UGARDAÓINN 20. MAÍ- HUNDRAÐASTA SÝNING SUNNUDAGINN 21. MAÍ MÁNUDAGINN22. MAÍ ÞRIÐJUDA GINN 23. MAÍ 12.-15. JÚNÍ SUNNUDAGINN18. JÚNÍ MÁNUDAGINN19. JÚNÍ ÞRIÐJUDA GINN 20. JÚNÍ MIÐVIKUDAGINN21. JÚNÍ FIMMTUDAGINN 22. JÚNÍ FÖSTUDA GINN 23. JÚNÍ 24.-26. JÚNÍ ÞRIÐJUDA GINN 2 7. JÚNÍ SÝNINGAR HEFJAST KL. 21 LEIKARAR: BESSIBJARNASON, JÓHANN SIGURÐARSON, GUÐLAUG MARÍA BJARNADÓTTIR, SIGURÐUR SIGURJÓNSSON, ARNAR JÓNSSON, ÁRNITRYGGVASON HÖFUNDUR: OLAFUR HAUKUR SÍMONARSON LEIKSTJÓRI: ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON LEIKMYND OG BÚNINGAR: GRETAR REYNISSON LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Bæn, sr. Ingólfur Guðmundsson flyt- ur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morguntónar. Tónlist eftir Maria- Theresa von Paradis, Ludwig van Beet- hoven, Wolfgang Amadeus Mozart, Jos- eph Haydn, Heino Eller og Marie-Joseph Canteloube de Malaret. (Af hljómdiskum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson byrj- ar lesturinn. (Einnig útvarpað um kl. 20.00.) 9.20 Tónlist eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina — Messa: „Missa Papae Marcelli". — Mótetta: „Tu es Petrus". Kór Westminster Abbey-kirkjunnar i Lundúnum syngur; Simon Preston stjórn- ar. (Af hljómdiski.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. Rás 1: Eldlegar tungur ■1 „Eldlegar tungur“ 10 nefnist þáttur sem er á dagskrá Rásar 1 í dag. Umsjónarmaður er Sverrir Tómasson. Þátturinn er um forna bókmenntagrein, postulasögurnar, sem samdar voru allt frá upphafi kristin- dóms og fram á 6. öld. Þær voru þýddar af latínu yfír á íslensku þegar á 12. öld og endursamdar og endurskoðað- ar fram á 16. öld. Postulasög- urnar eru meðal þess elsta sem varðveist hefur á íslensku. Sögurnar verða kynntar með dæmum af þýðingum á sögu- brotum. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sólon í Slunkaríki. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Lesari með honum: Hlyn- ur Þór Magnússon. 11.00 Messa í Dalvíkurkirkju. Prestur: Séra Jón Helgi Þórarinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Söngvar séra Friðriks. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. Lesari með honum: Gunnar Eyjólfsson. 14.10 „Fjallkirkjan" GunnarGunnarssonles kafla úr samnefndri bók sinni. 14.30 Tónlist á miðdegi. Sónatína i G-dúr op. 100 fyrir fiðlu og píanó eftir Antonin Dvorak. Kvintett i D-dúr fyrir gítar og strengjakvart- ett eftir Luigi Boccherini. (Af hljómplöt- um.) 15.10 Eldlegar tungur. Forníslenskir bættir af postulum. Umsjón: SverrirTómasson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Ertu aumingi, mað- ur?" Annar þáttur: Leyndarmál Ebba. Útvarpsgerð Vernharðs Linnets á sögu eftir Dennis Júrgensen. FÍytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunnlaugs- dóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Æv- arsdóttir, Þórdís Valdimarsdóttir og Yrpa ■ Sjöfn Gestsdóttir. Sögumaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins nk. fimmtudag.) 17.00 Arfleifð Nadiu. Kynnt verða nokkur tónskáld sem hafa verið nemendur Nadiu Boulanger. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær" Viðtals- þáttur í umsjón Ragnheíðar Davíðsdótt- ur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.22 Glefsur. Blandaður þáttur í umsjá Randvers Þorlákssonar. 20.00 Litli barnatiminn. „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson byrjar lesturinn (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Barrokktónlist — Purcell og Locatelli. Dido og Aenesas", ópera eftir Henry Purcell. Jessye Norman, Thomas Allen og Marie McLaughlin syngja ásamt kór, undir stjórn Jane Glover. Enska kammer- sveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. Concerto grosso í c-moll eftir Pietro An- tonio Locatelli. Kammersveitin í Heidel- berg leikur. (Af hljómdiskum.) 21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer. Ögmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Núgeturðu tryggt að aíltaf sé nóg rými í Macintosh tölvunni þinni. Með MegaDrive diskettudrifi opnast sá möguleiki að bæta við diskettum eftir því sem þörf krefur og komast hjá vandræðum sem stafa af plássleysi. MegaDrive er gert fyrir 10 MB eða 20 MB diskettur og er fyrirtaks lausn þar sem margir eru um eitt drif og hver vill hafa sína eigin diskettu. Með MegaDrive fylgja Symantec™ Utilities hjálparforritin og Redux™ afritunarforrit- ið en verðmæti þeirra er ca. kr. 20.000,- MegaDrive er fjárfest- ing sem skilar sér á svipstundu. fcjasmine Jasmine-umboðið á íslandi: Viðskiptakortið, Laugaveg 18, 4.h. s. 622610, fax 623961. Stöð 2; Raunvísinda- deild Háskólans ■■■■■ Stöð 2 og Háskóli 0"| 55 íslands kynna í dag “1 Raunvísindadeild sem er sjálfstæð deild er varð til er verkfræði- og raunvís- indadeild var skipt upp í tvær deildir, verkfræði og raun- vísindi, en síðarnefnda deildin telur fjórtán námsleiðir til BS-prófs að öllu jöfnu eftir þriggja ára nám. Einnig er kostur á eins árs framhalds- námi á flestum þessara náms- leiða sem og fyrri hluta prófs í eðlis- og efnaverkfræði sem er tveggja ára nám. 22.15 Veðurfregnir. 22.30,,Eysú liggurá Skagafirði.” Fylgst með vorkomu í Drangey ásamt Hauki Stein- grímssyni. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 24.10 Vorsinfónían eftir Benjamín Britten Sheila Armstrong sópran, Janet Baker alt og Robert Tear tenór syngja með kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna. André Prev- in stjórnar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Séra Friðrik Friðriksson. Rás 1: Söngvar Friðriks Dagskrá um söngva 10 30 séra Friðriks Frið- ÁO rikssonar æskulýðs- leiðtoga í umsjón dr. Gylfa Þ. Gíslasonar verður flutt á Rás 1 í dag. í inngangi segir um- sjónarmaður m.a.: „Þættinum er ætlað að fjalla um einn þátt í starfi séra Friðriks sem æskulýðsleiðtoga, sem mér vitanlega hefur ekki verið sér- stakur gaumur gefinn, en er þó mikilvæg skýring á þeim ótrúlegu áhtifum sem hann hafði á unglinga — söngvunum sem hann samdi og gerðu sam- komur er hann stjórnaði að sannri gleðihátíð og fylltu hjörtu ungra drengja af sönn- um fögnuði, bjartsýni og barnslegu trúnaðartrausti á fegurð lífsins og algóðan guð.“ Tónlistin í þættinum er flutt af skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Gunnar Eyjólfsson leikari les ljóð og sálma séra Friðriks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.