Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989 auglýsingor ICENNSLA Lærið vélritun Ný námskeið eru aö hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. ¥élagslíf I.O.O.F. Ob. = 1715168'/2 = Lf. Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía Keflavík Samkoma í dag kl. 16.00. Ræðu- maður Daníel Glad. Allir vel- komnir. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakki 3 Samkoma i dag kl. 11.00. Sérstök unglinga og barnabless- un. Söngdagskrá. Frjáls lofgjörð og predikun orðsins. Mánudaginn 15. maí kl. 20.30, fagnaðarsamkoma. Prédikun: Björn Ingi Stefánsson. Verið velkomin. Vegurinn. lcimhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Flverfisgötu 42. Mikill söngur. Barnagæsla. Einsöng syngur Gunnbjörg Óla- dóttir. Barnablessun. Ræðu- maður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. M Útivist Fimmtudagur 18. maí kl. 20.30 Myndakvöld-ferðakynning Siðasta myndakvöld vetrarins í Fóstbræðraheimilinu Langholts- vegi 109. Dagskrá: 1. Sýndar verða myndir úr vel- heppnuðum helgarferðum ivor. 2. Hálendishringur 1988 og kynntur nýr hálendishringur í sumar, ásamt mörgum spenn- andi sumarferöum. Góðar kaffi- veitingar kvennanefndar i hléi. Allir velkomnir. Kynnist Útivist og Útivistarferöum á mynda- kvöldinu. Miðvikudagur 17. maí kl. 20.00 Heiðmörk-Elliðárdalur. 2. ferð á gönguleiðinni frá Blá- fjöllum til Reykjavíkur. Létt ganga um friölandið. Brottför frá BSf, bensínsölu. Drangey-Skagafjörður frestað til 26. maí. M.a. gefst kostur á að fylgjast með bjarg- sigi og eggjatöku. Einstök ferð. Þórsmörk-Básar. Vegna forfalla geta hópar fengið gistingu um næstu helgi. Helgarferðir verða um hverja helgi frá og með hvíta- sunnu. Næst verður farið föstu- dagskvöld 19. maí. Pantið tímanlega. Góð gistiaðstaða í tveimur skálum í Básum. Gönguferð um Jötunheima í Noregi 10 dagar. Brottför 18. ágúst. Ennþá eru nokkur sæti laus. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I dag kl. 20.30: Hátíðarsam- koma. Anna Marit Níelsdóttir stjórnar og Marianne Spor talar. Mánudag kl. 20.30: Hvíta- sunnufagnaður.Kapteinn Daniel Óskarsson stjórnar og majór Njáll Djurhuus talar. Veitingar. 17. maí kl. 20.00: Norsk nasjonalfest.Majór Njáll Djur- huus talar. Veitingar. Allir vel- komnir. Gleðilega hátíð! Hjálpræðisherinn. Trú og líf Smlðjuvcgl 1 . Kópavogl Annar í hvítasunnu: Samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: John Cairns. Söngur: Ted Cairns. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20.00. Gleðilega hátíð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins um hvítasunnu: 1. Sunnudag 14. maf kl. 13: Garðskagi-Stafnes- Básendar/ökuferð. Ekið sem leið liggur suður með sjó um Keflavik og Garðskaga- vita, síðan um Sandgerði, Hvals- nes að Stafnesi og gengið þaðan að Básendum, sem er forn mið- stöð einokunarverslunarlnnar dönsku til 1798 er hið mikla og örlagaríka Básendaflóð lagði staðinn í eyði. Verð kr. 1.000,- 2. Mánudagur 15. maí kl. 13: Höskuldarvellir - Keilir. Keilir er 378 m og þvi afar létt að ganga á fjallið. Gengið er frá Höskuldarvöllum. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við þíl. Frítt fyrir börn yngri en 15 ára. Ferðafélag íslands. m Útivist, Hvítasunnudagur 14. maíkl. 12.30 Gönguferð á Skipaskaga (Akra- nesi). Skemmtileg og fróðleg ganga við allra hæfi. Staðkunn- ugur heimamaöur slæst í hópinn og fræðir um sögu og minjar. Gott tækifæri til að kynnast bæði gamla og nýja timanum. Byggðasafnið í Görðum skoð- að. Verð 1000 kr. og safngjald 100 kr. Börn 8-13 ára greiða 500 kr. Brottför með Akraborg frá Grófarbryggju kl. 12.30. Mætið tímanlega. Annar í hvítasunnu 15. maíkl. 13.00 Hveradalir - Meitlarnir. Góð gönguferð austan Þrengslaveg- ar. Verð 900 kr., frítt f. börn m. foreldum sínum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Auðbnkku 2.200 KöpavogLr Samkomur falla niður um helg- ina. Við verðum á móti í Hlíöar- dalsskóla. Sjáumst á þriðjudag- inn kemur kl. 20.30. Gleðilega hvítasunnuhátíð. KFUM & KFUK 1B99-I989 90 &r fyrir ocsbu Lslands KFUM og KFUK Annar hvítasunnudagur. Hvíta- sunnusamkoma í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. „Post. 2“. Ræðumaður Benedikt Arnkels- son. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnudag: Hátíðarsam- koma kl. 16.30. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. 2. hvitasunnudag: Hátíðarsam- koma kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. ftUHU UPMllMtMN ICCUNDIC ALNNI CLU* Klettaklifurnámskeið íslenski Alpaklúbburinn heldur klettaklifurnámskeið dagana 27. til 28. maí. Skráning fer fram 17. maí á Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttöku- gjald er 3000,- kr. fyrir félagsmeð- limi og 3500,- kr. fyrir aðra. Þeir, sem áhuga hafa á kletta- klifri eru hvattir til að mæta. KENNSLA MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Obyggðaferdír Kvöldnámskeið 17. til 31. maí (mánud. og miðvikud.) kl. 19.00-22.00. Ábendingar fyrir ferðamenn um gönguleiðir, ökuleiðir og jeppaferðir í óbyggðum íslands. Upplýsingar og innritun í símum 74309 og 43861. Opið hús ÍM.K. laugardaginn 20. maí kl. 14.30-17.00. Upplýsingabanki um gisti- og ferðamöguleika á íslandi. Undirbúið sumarleyfið í tæka tíð. Lítið inn. Heitt kaffi á könnunni. Lyfjatæknaskóli íslands Auglýsing um inntöku nema Umsækjendur, sem lokið hafa prófi tveggja ára heilsugæslubrautar framhaldsskóla eða hliðstæðu eða frekara námi að mati skóla- stjómar, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir um skólavist. Skólastjórn er heimilt að meta starfsreynslu umsækjanda og er einnig heim- ilt að takmarka fjölda þeirra nema, sem tekn- ir eru í skólann hverju sinni. Upplýsingar eru veittar í skólanum alla virka daga fyrir hádegi í síma 82939. Umsókn skal fylgja eftirfarandi: 1. Staðfest afrit prófskírteinis. 2. Heilbrigðisvottorð á eyðublaði, sem skól- inn lætur í té. 3. Sakavottorð. 4. Meðmæli skóla og/eða vinnuveitanda. Umsóknarfrestur er til 9. júní. Eyðublöð fást á skrifstofu skólans. Umsóknir skal senda til: Lyfjatæknaskóla íslands, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík, sfmi 82939. Skólastjóri. AUGLYSINGAR WV Söngskglinn í Reykjavik Frá Söngskólanum í Reykjavík Skólaslit Söngskólans verða miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 20.00 í íslensku óperunni. Lokatónleikar á sama stað kl. 21.00. Umsóknarfrestur um skólavist næsta vetur er til 1. júní. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans dag- lega kl. 15.00 til 17.00 sími 27366. Skólastjóri Hvað eru mál- og talgallar? Tvö námskeið fyrir foreldra og aðra sem áhuga hafa. Fyrra námskeiðið er 20/5 kl. 10.00-16.00 og seinna námskeiðið 27/5 kl. 10-16.00. Fyrirlesarar: Svanhildur Svavarsdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir talmeinafræðingar. Skráning og upplýsingar í símum 33110 og 696706. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Saltfiskframleiðendur Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda verður haldinn á Hótel Sögu, Reykjavík, fimmtudaginn 1. júní 1989 og hefst hann kl. 10:00 árdegis. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. Hjúkrunarfræðingar, Hjúkrunarfélagi íslands Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 20.00 á Grettisgötu 89, BSRB-húsi. Nýgerður kjarasamningur kynntur. Stjórn Reykjavikurdeildar HFÍ. lAUFAðalfundur Aðalfundur LAUF verður haldinn í Gerðu- bergi 22. maí kl. 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf og lagabreytingar. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Orlofsdvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála- stofnun Reykjavíkur í samstarfi við íslensku Þjóðkirkjuna til orlofsdvalar í Löngumýri í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveðin: 29. maí til 9. júlí 26. júní til 7. júlí 10.júlí til 21. júlí 7. ágúst til 18. ágúst 21.ágúst til 1. sept. Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í Hvassaleiti 56-58 og í símum 689670 og 689671 frá kl. 9.00-12.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Aðalfundur þjónustumið- stöðvar bókasafna verður haldinn á Austurströnd 12, Seltjarnar- nesi, mánudaginn 29. maí 1989 kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Búseta - Reykjavík verður í Frostafold 18-20, 9. hæð, laugardag- inn 27. maí 1989 kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Lagabreytingar. Stjórn Búseta - Reykjavík. Bakarar - Bakarar Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands verð- ur haldinn fimmtudaginn 18. maí kl. 16.00 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, efstu hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramálin. . . 3. Önnur mál. Stjornm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.