Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.05.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMISIA/RAÐ/SMÁ SUNNUpAGUR 14. MAÍ 1989 BATAR-SKIP Útgerðarmenn Fiskvinnslustöð á Austfjörðum óskar eftir að komast í samband við útgerðaraðila, sem áhuga hefði á línuveiðum fyrir Austurlandi. Eigum á lager bæði síld og loðnu til beitning- ar auk þess að vera með góða beitningar- aðstöðu í landi. Þeir sem áhuga kynnu að hafa vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inná auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. maí nk. merkt: „Ú - 6368“. Kvóti óskast Viljum kaupa kvóta. Seljendur, vinsamlega hafið samband í síma 95-3209 og 95-3203. Hólmadrangur hf., Hólmavík. Utgerðarmenn humarbáta Til sölu 2 humartroll. Upplýsingar í síma 93-61200 Hraðfrystihús Ólafsvíkur. Humar Kaupum humar. Greiðum kr. 1000 fyrir stóra humarhala, 320 kr. fyrir heilan. Upplýsingar í síma 91-656372. Fiskiskip Höfum til sölu 214 rúmlesta yfirbyggt fiski- skip með 588 kw. Mirrlees-Blackstone aðal- vél 1982. Skipið er með síldakvóta og góðan rækjukvóta. ( IlU túiliH i! if i*1'• vtém h \ t\ l h SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 TIL SÖLU Sumarbústaður Til sölu 8 ára gamall sumarbústaður í landi Húsafells í Borgarfirði. Innbú getur fylgt. Upplýsingar í síma 42783. Þrotabú Dráttarbrautar Keflavíkur hf. Eignir þrotabúsins, fasteign og lausafé, í Grófinni 2, Keflavík, eru til sölu. Leitað er tilboða í þær í einu lagi. Um er að ræða eftirtaldar eignir: Fasteign (lager, renniverkstæði, skrifstofa, trésmíðaverkstæði, skemma og bílskúr) í Grófinni 2, Keflavík. Dráttarbrautir. Vélar, tæki og verkfæri. Efnisvörur. Eignirnar verða til sýnis að höfðu samráði við undirritaðan og liggur eignalisti frammi hjá honum. Tilboðsfrestur er til og með föstudeginum 26. maí 1989, kl. 17.00, og skal koma tilboðum til skrifstofunnar á Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði eða á skrif- stofu skiptaráðandans í Keflavík. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Lögmenn Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Símí 50611. Guðmundur Kristjánsson hdl., bústjóri. AUGLYSINGAR Prentarar ath! - Sjálfstæð aukavinna Til sölu Ryobi AD-80 prentvél, Ideal 6550 skurðarhnífur, Eskofót stenslagerðarvél, gömul Grafo digulvél, pappírslager o.fl. Verð 500 þús. staðgreitt eða 600 þús. greiðslukjör. Ahugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 2387“. Félagasamtök - sveitar- félög - bændur Nú er tækifæti til að semja um plöntukaup fyrir sumarið. Hjá okkur fáið þið allar skjól- beltaplönturnar kringum garðinn, meðfram götunni, á lóðarmörkin og á golfvöllinn. Stoppið snjóinn á réttum stað. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-51169. UNIX- notendur Ný HP 9000 - 330 er til sölu. Vélin er mjög lítið notuð. Einstaklega hagstæðir greiðsluskilmálar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Gudnt Túnsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNHSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Til sölu flökunarvél, Baader 189 í mjög góðu ástandi. Leiga kemur einnig til greina. Upplýsingar í símum 11870 og 19520 virka daga og á kvöldin í síma 76055. Sauðárkrókur Matvörubúðin, Aðalgötu 8, Sauðárkróki, er til sölu. Upplýsingar gefur Baldvin Kristjánsson í síma 95-5555 og vinnusíma 95-5300. Plastverksmiðja Til sölu verksmiðja vel tækjum búin sem framleiðir plaströr og ýmsa plasthluti. Vönduð framleiðsla. Upplýsingar gefur: Húsafell ® FASTTKMASALA Langhottsvegi 11S Þoriakur Einarason (Bsejarleiiahúsinu) Sáni:68W66 Bergur Guðnaaon YMISLEGT Ódýrt flug til Danmerkur Kr. 14.800 á mann Norræna félagið býðurfélagsmönnum sínum ódýrt leiguflug til Billund á Jótlandi í sumar. Brottför 20. júnf, 5. júlí, 19. júlí og 2. ágúst. í tengslum við þetta flug er hægt að útvega sumarhús í Danmörku á mjög hagstæðu verði, bílaleigubíla eða áframhaldandi ferðir m.a. til Suður-Evrópu eða um Norðurlönd. Barnaafsláttur veittur börnum innan 12 ára aldurs. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni í símum 10165 og 19670. OSKASTKEYPT Pylsuvagn Oska eftir stórum pylsuvagni ca 10 fm. Upplýsingar í síma 25777 á daginn og 25707 á kvöldin. HUSNÆÐIIBOÐI A besta stað í miðbæ Reykjavíkur eru til leigu þrjú góð skrifstofuherbergi. Upplýsingar næstu daga í síma 91-622011 milli kl 9 og 17. A TVINNUEiUSNÆÐI Skrifstofur og teiknistofa með sameiginlegri þjónustu Ertu með 1-5 manna fyrirtæki, sem þarfnast skrifstofuhúsnæðis með eftirfarandi þjónustu? ★ Móttöku viðskiptavina ★ Aðgangi að fundarherbergi ★ Aðgangi að kaffistofu og eldhúsi ★ Símaþjónustu ★ Ljósritun - telefax Tvö herbergi laus, annað hentar vel fyrir 1 —3ja manna fyrirtæki, hitt hentar best fyrir s.s. arkitekt, tæknifræðing, verkfræðing, auglýsingateiknara o.s.frv. Upplýsingar veitir Jón Órn í síma 42255 á skrifstofutíma. Til leigu Til leigu í nýju húsi í Mjódd skrifstofuhús- næði frá 40-500 fm. Á jarðhæð verslunar- húsnæði 35, 80 og 150 fm. Einnig lager- húsnæði í kjallara með góðri lofthæð. Upplýsingar í símum 76904, 72265, 985- 21676 og 985-23446. Til leigu Til leigu skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði. Stærð 35, 70 og 110 fm. Upplýsingar í símum 76904 og 72265. Til leigu Um 100 m2húsnæði er til leigu á 3. hæð í húsi Verkfræðingafélags íslands á Engjateigi 9, 105 Reykjavík. Húsnæðið hentar vel til ýmiss konar skrif- stofu- eða þjónustustarfsemi og með því fylgir m.a. gufubaðsstofa og sturtur. Upplýsingar veittar á skrifstofu VFÍ á Engja- teigi 9, 2. hæð. Borgartún Til leigu ca. 450 fm. húsnæði við Borgartún. Húsnæðið er 3 hæðir, 150 fm. hver hæð, lager, verslun og skrifstofa. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsókn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. maí merktar: „B - 2949“. Laugavegur Til leigu er ca. 100 fm. verslunarhúsnæði á 2. hæð við Laugaveg. Húsnæðið er laust nú þegar. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. maí merktar: „H - 2698“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.