Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27.' MAÍ 1989 9 Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á sjötugs afmœli mínu 19. maí sl. Kcer kveðja. Þorsteinn Magnússon, Byggðavegi 92, Akureyri. KOPAVOGSVOLLUR 2. deild BREIÐABLIK - LEIFTUR BYKO ídag kl. 14 frá Ólafsfirði RAFORKAN þarf ekki aðvera staðbundin EX1000 rafstööin frá HONDA er hentug fyrir sumarbústaði, hjólhýsi, báta og handverk- færi. Hún gefur frá sér bæði 220V og 12V straum. Handhæg, nett, hljóðlát og auðveld í notkun. HOIMDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 RmmHjdoguí 25. mol 1989 93. ttlutotað 54. ðtpo 1 Hnin hjá ferðaskrifstnfum Slefnirí20% -25% sarruíráa íutanUtndsferOum íslendinga miöað við síðuslu ár. ÁsUrðan mun n aupmáttur almennings. Á móli veröa erlendirferðamenn aldreifleiri. Ferðaskrifslofumfjölgaöi ui á síðustufjórum árum úr23 i33. Bjóða sólarlandaferðir á vildarkjörum Brýnast að auka þjóðartekjurnar Það er meginniðurstaða í „Agripi úr þjóð- arbúskapnum", að brýnasta verkefni fs- lendinga sé að „treysta undirstöður at- vinnulífsins", efla verðmætasköpun, auka þjóðartekjurnar, skiptahlutinn. Staksteinar staldra við það efni sem og frétt Þjóðviljans um „hrun hjá ferðaskrif- stofum" vegna „mun minni kaupmáttar almennings" o.fl. Undir vinstri stjórn Það hefur verið stolt Islendinga um langan aldur að tekizt heftir að tryggja atvinnuöryggi í landinu, með örfáum stað- og tímabundnum undantekningum. Þetta hefiir illa breytzt hin síðari misserin. Skráðir atvinnuleysisdagar sam- svara því að um 2.500- 3.000 einstaklingar gangi atvinnulausir. Astæða: versnandi rekstrarstaða undirstöðugreina með tilheyrandi fyrirtækja- dauða. Lífskjör, sem iandinn hefiir tamið sér, byggð- ust að hluta til á löngum vinnudegi, þ.e. yfirvinnu fólks. Hagræðing og að- hald í rekstri fyrirtækja og stofhana, sem „krepp- an“ kallar á, hafa þrengt verulega að þessari „bú- bót“ launamannsins. Samhliða því sem krónan hefúr skroppið saman að kaupmætti hafa heildar- tekjur einstaklinganna skerzt að þessu leyti. Opinber skattheimta — bæði tekjuskattar og eyðsluskattar [þ.e. skatt- heimta í verði vöru og þjónustu] — hefúr hækk- að mjög. Þannig tekur hið opinberra til sín stærri og stærri hlut þjóðartekna og skilur ' minna og minna eftir til skipta milli almennings og atvinnuvega. Ytri aðstæður segja að sjálfsögðu til sín í lífekjör- um þjóðar. En það er engin tilvifiun að afkomu- lægð er „fastur fylgifisk- ur“ vinstri ríkisstjóma. Fastir liðir eins og venju- iega Fimm dálka forsíðu- frétt í Þjóðviljanum: „Hrun þjá ferðaskrifetof- um“. Undirfyrirsögn: „Astæðan mun minni kaupmáttur". „Hrunið þjá ferðaskrif- stofúnum" er aðeins eitt dæmi af mörgum hlið- stæðum, sem sýnast fastir fylgifiskar vinstri stjónm — fyrr og síðar Ný þjóðhagsspá fyrir árið 1989 spannar heild- armyndina. í frétt Morg- unblaðsins af spánni seg- ir m.a.: „Helztu niðurstöður eru þessar: spáð er 1,5% minnkun landsfram- leiðslu frá síðasta ári og að landsframleiðslan muni samtals dragast saman um 3% á þessu og síðasta ári . . . Þvi er Vjóst að eitt brýnasta verkefiiið framundan er að auka framleiðsluna, ef takast á að viðhalda sambærilegum lífskjör- um hér á landi og meðal þeirra þjóða sem fremst- ar standa." Staksteinar staðhæfa að slíkt gerist ekki nema atvinnulifinu séu búin önnur og betri starfeskil- yrði en felast í núverandi stjórnarstefiiu. Enn segir í frétt af þjóðhagsspánni: „Spáð er 21% verð- bólgu frá upphafi til loka ársins á mælikvarða framfærsluvisitölu. Kaupmáttur atvinnu- tekna á mann gæti orðið 6-7% minni en hann var í fyrra . . . Samkvæmt því yrði kaupmátturinn 10% lakari en 1987 . . . Atvinnuhorfiir eru ó]jós- ar . . . Þjóðhagsstofnun spáir því að atvinnuleysi verði um 1,5% af vinnu- afli . . .“ Komið aftan aðASÍ Alþýðublaðið hefúr eft- ir Pétri Sigurðssyni, for- seta Alþýðusambands Vestfjarða: „Pétur segir að ríkis- stjórnin hafi í raun komið aftan að Alþýðusamband- inu, sem er nú með bundna samninga út árið. „Við sem vorum taldir í uppreisnarhóp, Qór- menningarnir innan Verkamannasambands- ins, vildum gera samn- inga tíl lengri tima, alveg 1 eins og BHMR hefiir núna gert. Eg held að næsta skrefið hjá al- mennu verkalýðsfélögun- um hljóti að vera að gera samninga til 5 ára. Slíkur samningur þarf ekki að vera margir bókstafir. Það væri nóg að hafa í honum, að kaup og kjör hjá almennu verkafólki hækki í samræmi við það sem BHMR kemur til með að næla sér í vegna viðmiðunar við fijálsa markaðinn . . . Eg er ipjög ósáttur við framvindu mála. Við töldum að við værum að taka mið af þjóðfélags- ástandinu, efnahags- ástandinu. Okkar fólk reiknaði ekki með að ein- hveijir aðrir hópar tælgu miklu stærri sneið af kök- unni. En svo virðist sem þeir sem alls ekki hafa bakað kökuna ætli sér að éta hana.“ Skattaflóran Rikisstjórnin er ekki aðgerðarlaus, enda erfið- ir tímar sem stundum áður. Hemiar vorverk eru á fólkvangi skatt- heimtunnar. I eina tíð vóru „nef- skattar" svonefiidir felld- ir inn í staðgreiðslu og hlutfall hennar hækkað sem þeim nam. Nú skal taka einn þeirra, sérskatt í framkvæmdasjóð aldr- aðra, upp aftur, kr. 2.500 á hvert nef, eldra en sext- án vetra, án þess að lækka tekjuskattinn sam- svarandi. Og að sjálf- sögðu á bróðurpartur „sérskattsins" að renna beint í ríkissjóð, fram hjá framkvæmdasjóði aldr- aðra. Þá virðist efet á baugi hjá skattmeistara ríkis- stjómarimiar að hækka eina ferðina enn svokall- að benzíngjald, endar spanna ríkisskattar ekki nema 70% í benzínverð- inu! Frumlegheitin em söm við sig. TVÍ Háskólanám í kerfisfræði - •• in 1989 Innritun í kerfisfræðinám á haustönn 1989 í Tölvuháskóla Verslunarskóla íslands fer fram á skrifstofu skólans dagana 22.-31. maí kl. 8.00-16.00. Markmið námsins er að útskrifa kerfisfræðinga sem geta unnið við öll stig hugbúnaðargerð- ar, skipulagt og séð um tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks. Hægt er að hefja nám í janúar og september. Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka námi á þrem- ur önnum en aðrir stúdentar geta þurft að sækja tíma í fornámi við öldungadeild. Áhersla er lögð á að fá til náms fólk sem í dag starfar við tölvuvinnslu og í tölvudeildum fyrirtækja, auk nýstúdenta. Nemendur sem vilja halda áfram að vinna hluta úr degi jafnframt námi þurfa að ræða við kennslustjóra um möguleika á því. Eftirtaldar námsgreinar eru kenndar: Fornám: Fyrsta önn: Bókfærsla Vélamál Rekstrarhagfræði Forritahönnun Tölvufræði Pascal-forritun Stærðfræði Kerfisgreining og -hönnun Vélritun Stýrikerfi Verkefni Önnur önn: Þriðja önn: AS/400-umhverfið Lokaverkefni Gluggakerfi Hugbúnaðargerð Gagnasafnsfræði Málþing Cobol-forritun Stutt námskeið í ýmsum greinum svo sem: Gagnaskipan Tölvufjarskipti, forritunarmálið ADA, Málþing hlutbundin forritun, þekkingarkerfi, Verkefni UNIX-stýrikerfið og kennslufræði. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verslunarskólans, Ofanleiti 1. Kennslustjórinn verður til viðtals á skrifstofu skólans meðan á innritun stendur og í síma 688400. TÖLVUHÁSKÓLI V.Í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.