Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 17 Gleymdist UmhveriSsmálaráð? Enn sorglegri er þó sú stað- reynd, að Umhverfismálaráð borg- arinnar var aldrei spurt álits á þessari umdeildu lokun olíufélag- anna. Þó er algerlega ótvírætt, að borgarkerfinu ber að leita eftir skoðun ráðsins áður en endanleg- ar ákvarðanir sem varða skipulag borgarinnar eru teknar. Þetta er skýlaust tekið fram í samþykkt borgarstjómar um hlutverk ráðs- ins. Hugsunin að baki þessu er vitanlega sú, að veita framtaks- sömum einstaklingum og fyrir- tælqum aðhald og koma í veg fyr- ir að athafnagleðin leiði til að gengið sé of nærri útivistarsvæð- um í borginni. Umhverfismálaráð er þannig líka einskonar varð- hundur kerfisins gagnvart sjálfu sér, það á fyrir hönd borgarinnar að gæta þess að aðrar stofnanir hennar kunni sér hóf í umgengni við náttúru borgarlandsins. í þessu tilviki var hins vegar gengið algerlega framhjá Um- hverfismálaráði. Það var aldrei spurt. Það er því vafasamt, að lokunin á norðurhluta eyjarinnar sé formlega rétt. Miðað við þann ágæta skilning sem hefur ríkt í Umhverfismála- ráði á þessu kjörtímabili á um- hverfísmálum, þá dreg ég raunar mjög í efa að ráðið hefði sam- þykkt lokunina einsog hún hefur nú verið ákveðin. Skilningxir olíufélaganna Það er að sönnu umdeilanlegt, hvort það hafí í upphafi verið vitur- leg ráðstöfun að vista olíufélögin í Orfírisey. Sjálfur tel ég það hafa verið rangt. En þangað eru þau einu sinni komin, og munu víst ekki hafa hratt á hæli úr þessu. Ég get heldur ekki neitað því, að tankamir vaxa undarlega vel inn í landslagið. Þegar þá ber upplýsta við rökkvaðan kvöldhimin og fjallahringurinn bakvið, þá skynja ég í þeim vissa fegurð, líkt og rússnesku fúturistamir sem ortu um fegurðina í stálinu. En ég vil samt geta gengið minn hring í Örfirisey einsog ég er búinn að gera nokkmm sinnum í viku um Ný plata með Stuðmönnum eftir tveggja ára hlé Hljómsveitin spil- ar í öllum lands- flórðungum í júlí NÝ hjjómplata er væntanleg frá Stuðmönnum en um þessar mundir eru tvö ár liðin frá því síðast heyrðist frá hljómsveit- inni. Platan, sem hlotið hefur nafnið „Listin að lifa“, kemur út á vegum Skíftinnar hf. í fyrri- hluta júní. Stuðmenn munu kynna lögin á plötunni í þjóðhá- tíðardagskrá á Stöð 2 þann 17. júní en í júlí mun hljómsveitin koma fram í öllum landsfjórð- ungum. Við gerð þessarar hljómplötu hafa allir þeir komið við sögu, sem samið hafa fyrir Stuðmenn frá því þeir komu fyrst fram á sjónarsvið- ið. Á plötunni kennir ýmissa grasa en í tónlist hljómsveitarinnar hefur gætt fjölbreyttra stílbragða. Fyrstu smáskífur Stuðmanna - komu út árið 1974 og næstu tvö árin sendu þeir frá sér hljómplöt- umar „Sumar á Sýrlandi“ og „Tívolí“. Hlé varð á starfi hljóm- sveitarinnar frá 1976 til 1981, en þá stóð hún að gerð kvikmyndar- innar „Með allt á hreinu“ og hljóm- plötu með sama nafni. Hafa Stuð- menn starfað nær óslitið síðan. Upptökur á nýju plötunni hafa staðið yfir s.l. tvo mánuði. _ • S árabil. Það hlýtur að vera vilji olíufé- laganna að búa í Örfirisey í góðu nábýli við aðra Reykvíkinga. Og það ættu þau auðveldlega að geta. Hvað mælir á móti því, að þau opni aftur hringinn um Örfíri- seyna, að minnsta kosti fyrir fót- gangandi og skokkara? Ef til vill myndi það kosta þau svolítið af peningum, en sá herkostnaður yrði vel þess virði til að halda sátt við góða granna. Púlsinn á reykvísku mannlífí er einfaldlega hvergi hægt að taka einsog með því að ganga einn hring á Örfirisey og setjast svo inná Kaffívagninn á eftir. Það hljóta olíufélögin að skilja, og vonandi er því hægt að ná við þau sátt í þessu óþarfa ágreínings- máli. Sölutjöld 17. júní 1989 í Reykjavík Þeir sem óska eftir leyfi til sölu úr tjöidum á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1989 vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða að Fríkirkjuvegi 11, opið ki. 08.20-16.15. Athygli söluhafa er vakin á því að þeir þurfa að afla viðurkenningar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkursvæðis á sölutjöldum og leyfi þess til sölu á viðkvæmum neysluvörum. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi mánudaginn 5. júní kl. 12.00. Höfundur situr í UmhverBsmála- r&ði Reykjavíkur. V. GMDHUSG Fyrsta sendingin af NOVA-garðhúsgögnunum seld- ist upp á svipstundu enda býður enginn vandaðri garðhúsgögn á eins góðu verði. Nú er ný sending komin. NOVEUA STOLLINN ER KONIINN AFTUR AÐEINS ms kr. stk. 1989 BEST UNDIR SÓLINNI Til viðskiptavina sem lagt hafa inn pantanir: Þeir, sem hafa tök á að sækja pantanir sínar, ættu vinsamlegast að gera það hið fyrsta. Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70 Kannt þú nýja símanúmerið? Steindór Sendibílar ama ar -s- y 3 6: 7 | ! i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.