Morgunblaðið - 27.05.1989, Síða 31

Morgunblaðið - 27.05.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 ftí31 ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikar Jón Mýrdal. Að messu lokinni verður léttur hádegisverður fyrir kirkjugesti í safnaðarheimili kirkj- unnar. Aðalfundur Árbæjarsafn- aðar kl. 12.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarnefndin. ÁSKIRKJA: Sameiginleg guðs- þjónusta Ás- og Laugarnessókna í Áskirkju kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Aðalsafn- aðarfundur Ásprestakalls er eftir messu. Venjuleg aðafundarstörf og önnur mál. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Sigríð- ur Jónsdóttir. Þriðjudag: Síðasta bænaguðsþjónusta fyrir sumar- hlé kl. 18.15. Altarisganga. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudag. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Lárus Halldórs- son. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- Guðspjall dagsins: Lúk. 16: Ríki maðurinn og Lasarus. mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jóhannsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Sr. Cecil Haralds- son. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Þriðjudag: Biblíulest- ur aldraðra kl. 14. Kaffi og sam- félagsefling. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson kveður söfnuðinn. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Kvöldvökukórinn syngur við messuna. Sr. Arngrímur Jóns- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Leikmannamessa kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Di- granesskóla. Sóknarnefndin. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Næstkomandi þriðjudags- kvöld verður samvera samstarfs- hópsins um Sorg og sorgarvið- brögð í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 20-22. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Einsöngur Jón Þor- steinsson óperusöngvari, prédik- un sr. Jón Bjarman. Altarisþjón- usta sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. LAUGARNESSÓKN: Laugardag: Guðsþjónustu í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðs- þjónusta í Áskirkju kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar. Sr. Árni BergurSigurbjörnsson þjón- ar fyrir altari. Ath. Kirkjan verður lokuð í sumar vegna viðgerða. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Oskar Ólafs- son. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Skálholtsferð: Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Mið- vikudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Deildir AA í Seljakirkju taka þátt í guðsþjónustunni. Kirkju- kórinn syngur. Altarisganga. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Samvera eftir guðsþjónustu fyrir AA fólk. Aðalsafnfundur Selja- safnaðar mánudaginn 29. maí kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sóknar- nefndin. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Jónas Þórir. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragn- arsson. HVÍTASUNNUKIRKJA Völvu- felli: Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður Theodór Borgisson. KFUM & KFUK: Almenn sam- koma kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfirskrift: Ríkur hjá Guði. (Lúk. 12, 13-21.) Upphafsorð: Sigfús Ingvarsson. Ræðumaður Gunnar J. Gunnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. I maímán- uði er lesin Rósakransbæn fyrir lágmessuna kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. NYJA Postulakirkjan: Messa Háaleitisbraut 58-60 kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa kl. 14. Hestamenn koma ríðandi til messu. Sr. Birgir Ás- geirsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Messa í Víði- staðakirkju kl. 11. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Prestur Guð- mundur Örn Ragnarsson. Aðal- safnaðarfundur Víðistaðasóknar verður haldinn að lokinni messu. Sóknarnefnin. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. 50 ára fermingar- hópur viðstaddur messuna. Sr. Magnús Guðjónsson fv. prestur safnaðarins prédikar og þjónar fyrir altari. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhélga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14 á hinum árlegu kirkjudegi Kálfatjarnarkirkju. Sr. Haraldur Kristjánsson sóknar- prestur í Vík í Mýrdal prédikar. Kór Víkurkirkju ásamt kór Kálfat- jarnarkirkju syngja. Organistar Kristín Björnsdóttir og Frank Herlufssen. Sóknarnefndarform- aður, Sesselja Sigurðardóttir, flytur ávarp að lokinni guðsþjón- ustu. Kaffisala verður á vegum Kvenfélagsins Fjólu í Glaðheim- um. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Harold C. Harris gjaldkeri Alþjóðastjórnar Gideon prédikar. Gideonfélagaraðstoða. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti Örn Falkner. Sóknarprest- ur. KAPELLAN Hafnargötu 71, Kefiavík: Messa á sunnudögum kl. 16. AKRAN ESKIRKJ A: Messa kl. 10.30. Altarisganga. Ath. breytt- an messutíma. Um kvöldið kl. 20.30 sýnir listafél. Hallgríms- kirkju einþáttungana: Sjáið manninn eftir sr. Jakob Jónsson. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESPRESTAKALL: Messað í Borgarneskirkju kl. 11 og í Álftártungukirkju kl. 14. Sóknarprestur. Helgi Maronsson tenórsöngvari Einsöngstón- leikar í Nor- ræna húsinu HELGI Maronsson tenórsöngvari heldur einsöngstónleika í Nor- ræna húsinu í Reykjavík sunnu- daginn 28. maí. Undirleikari á tónleikunum er Krystyna Cortes píanóleikari. Á efnisskránni eru ítalskar antik- aríur frá 1567—1778, lög eftir Jón Þórarinsson og Karl 0. Runólfsson, ljóð eftir Brahms og Beethoven og óperuaríur eftir Flotov, Donizetti, Bellini og Puccini. Helgi Maronsson er Njarðvíking- ur og stundaði söngnám í Tónlistar- skóla Njarðvíkur og lauk þaðan prófi 1987. Kennari Helga frá upp- hafi hefur verið Ragnheiður Guð- mundsdóttir söngkennari við skólann. Tónleikamir hefjast kl. 17.00. Lokaprédikun í Háskólakapellu Bragi Jóhann Ingibergsson flytur í dag, laugardaginn 27. maí, loka- prédikun sína í kapellu Háskólans. Athöfnin hefst kl. 14 og er öllum opin. ab-mjólk yrkir stöðu þíns innri manns! Lestu textann á umbúð- unum og sjáðu hvað stendur á bak við a og b. ab-mjólk er kalk- og prótein rík eins og aðrar mjólkur- afurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndi- máltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. ab-mjólk - morgunverður sem stendur með þér!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.