Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 ftí31 ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikar Jón Mýrdal. Að messu lokinni verður léttur hádegisverður fyrir kirkjugesti í safnaðarheimili kirkj- unnar. Aðalfundur Árbæjarsafn- aðar kl. 12.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarnefndin. ÁSKIRKJA: Sameiginleg guðs- þjónusta Ás- og Laugarnessókna í Áskirkju kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Aðalsafn- aðarfundur Ásprestakalls er eftir messu. Venjuleg aðafundarstörf og önnur mál. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Sigríð- ur Jónsdóttir. Þriðjudag: Síðasta bænaguðsþjónusta fyrir sumar- hlé kl. 18.15. Altarisganga. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudag. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Lárus Halldórs- son. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- Guðspjall dagsins: Lúk. 16: Ríki maðurinn og Lasarus. mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jóhannsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Sr. Cecil Haralds- son. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Þriðjudag: Biblíulest- ur aldraðra kl. 14. Kaffi og sam- félagsefling. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson kveður söfnuðinn. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Kvöldvökukórinn syngur við messuna. Sr. Arngrímur Jóns- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Leikmannamessa kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Di- granesskóla. Sóknarnefndin. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Næstkomandi þriðjudags- kvöld verður samvera samstarfs- hópsins um Sorg og sorgarvið- brögð í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 20-22. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Einsöngur Jón Þor- steinsson óperusöngvari, prédik- un sr. Jón Bjarman. Altarisþjón- usta sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. LAUGARNESSÓKN: Laugardag: Guðsþjónustu í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðs- þjónusta í Áskirkju kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar. Sr. Árni BergurSigurbjörnsson þjón- ar fyrir altari. Ath. Kirkjan verður lokuð í sumar vegna viðgerða. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Oskar Ólafs- son. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Skálholtsferð: Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Mið- vikudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Deildir AA í Seljakirkju taka þátt í guðsþjónustunni. Kirkju- kórinn syngur. Altarisganga. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Samvera eftir guðsþjónustu fyrir AA fólk. Aðalsafnfundur Selja- safnaðar mánudaginn 29. maí kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sóknar- nefndin. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Jónas Þórir. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragn- arsson. HVÍTASUNNUKIRKJA Völvu- felli: Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður Theodór Borgisson. KFUM & KFUK: Almenn sam- koma kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfirskrift: Ríkur hjá Guði. (Lúk. 12, 13-21.) Upphafsorð: Sigfús Ingvarsson. Ræðumaður Gunnar J. Gunnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. I maímán- uði er lesin Rósakransbæn fyrir lágmessuna kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. NYJA Postulakirkjan: Messa Háaleitisbraut 58-60 kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa kl. 14. Hestamenn koma ríðandi til messu. Sr. Birgir Ás- geirsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Messa í Víði- staðakirkju kl. 11. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Prestur Guð- mundur Örn Ragnarsson. Aðal- safnaðarfundur Víðistaðasóknar verður haldinn að lokinni messu. Sóknarnefnin. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. 50 ára fermingar- hópur viðstaddur messuna. Sr. Magnús Guðjónsson fv. prestur safnaðarins prédikar og þjónar fyrir altari. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhélga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14 á hinum árlegu kirkjudegi Kálfatjarnarkirkju. Sr. Haraldur Kristjánsson sóknar- prestur í Vík í Mýrdal prédikar. Kór Víkurkirkju ásamt kór Kálfat- jarnarkirkju syngja. Organistar Kristín Björnsdóttir og Frank Herlufssen. Sóknarnefndarform- aður, Sesselja Sigurðardóttir, flytur ávarp að lokinni guðsþjón- ustu. Kaffisala verður á vegum Kvenfélagsins Fjólu í Glaðheim- um. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Harold C. Harris gjaldkeri Alþjóðastjórnar Gideon prédikar. Gideonfélagaraðstoða. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti Örn Falkner. Sóknarprest- ur. KAPELLAN Hafnargötu 71, Kefiavík: Messa á sunnudögum kl. 16. AKRAN ESKIRKJ A: Messa kl. 10.30. Altarisganga. Ath. breytt- an messutíma. Um kvöldið kl. 20.30 sýnir listafél. Hallgríms- kirkju einþáttungana: Sjáið manninn eftir sr. Jakob Jónsson. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESPRESTAKALL: Messað í Borgarneskirkju kl. 11 og í Álftártungukirkju kl. 14. Sóknarprestur. Helgi Maronsson tenórsöngvari Einsöngstón- leikar í Nor- ræna húsinu HELGI Maronsson tenórsöngvari heldur einsöngstónleika í Nor- ræna húsinu í Reykjavík sunnu- daginn 28. maí. Undirleikari á tónleikunum er Krystyna Cortes píanóleikari. Á efnisskránni eru ítalskar antik- aríur frá 1567—1778, lög eftir Jón Þórarinsson og Karl 0. Runólfsson, ljóð eftir Brahms og Beethoven og óperuaríur eftir Flotov, Donizetti, Bellini og Puccini. Helgi Maronsson er Njarðvíking- ur og stundaði söngnám í Tónlistar- skóla Njarðvíkur og lauk þaðan prófi 1987. Kennari Helga frá upp- hafi hefur verið Ragnheiður Guð- mundsdóttir söngkennari við skólann. Tónleikamir hefjast kl. 17.00. Lokaprédikun í Háskólakapellu Bragi Jóhann Ingibergsson flytur í dag, laugardaginn 27. maí, loka- prédikun sína í kapellu Háskólans. Athöfnin hefst kl. 14 og er öllum opin. ab-mjólk yrkir stöðu þíns innri manns! Lestu textann á umbúð- unum og sjáðu hvað stendur á bak við a og b. ab-mjólk er kalk- og prótein rík eins og aðrar mjólkur- afurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndi- máltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. ab-mjólk - morgunverður sem stendur með þér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.