Morgunblaðið - 27.05.1989, Page 40

Morgunblaðið - 27.05.1989, Page 40
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 Máltíð dagsins finnst alltaf sumarið vera komið, þegar íslenskir tómatar koma á markaðinn, þótt svo .hafi ekki verið að þessu sinni. En núna, þegar þeir hafa lækkað í verði, hlýtur það að fara að koma. Við fögnum alltaf íslensku tómötunum og finnum fljótt, hve þeir eru miklu betri en þeir innfluttu. Þegar við fáum svo fregnir af geislun og sprautum erlenda grænmetisins, smjöttum við enn meir á þeim íslensku. Margar vikur hafa nú liði milli þátta hjá mér og er plássleysi í blað- inu ástæðan. Vonandi er betri tíð framundan með blóm í haga og meira pláss í blaðinu. Slæmt þætti mér, ef sláturuppskriftimar birtust um jól og jólamatur um páska. En nú eru það tómatamir. Enn er það svo, að margir borða aldrei tómata öðmvísi en ferska og þá ofan á brauð, í salöt eða þá að þeir stífa þá úr hnefa. En að mínum dómi eru tómatar ómissandi í alla samansoðna rétti, hvort heldur um er að ræða hreina grænmetisrétti, fisk- eða yötrétti. Gullash með tómötum o.fl. 600 g nautakjöt skorið í litla bita . 4 dl vatn 2 msk matarolía 1 tsk salt 5 piparkom 3 negulnaglar 2 sm bútur kanilstöng 14tsk korianderkom (má sleppa) 1 stór gulrót 1 stór laukur 5 meðalstórir tómatar 2 msk ijómaostur án bragð- efna 1. Hitið helming matarolíunn- ar á pönnu. Látið hitna vel og smyrjið jafnt um pönnuna. Setjið þá helming kjötsins á hana og steikið á öllum hliðum. Setjið kjötið í pott, skolið pönnuna með helmingi vatnsins og setjið ýfír kjötið. Steikið síðari hluta lqöts- ins á sama hátt. 2. Stráið salti yfír kjötið. Setj- ið síðan piparkom, negulnagla, kanilstöng og korianderkom í grisju, bindið fyrir og setjið í pottinn. Nota má hvers konar hreint bómullarstykki til að klippa af og setja kryddið í. 3. Hreinsið gulrótina, skerið í sneiðar og setjið út í. Afhýðið lauk, skerið í sneiðar og setjið út í. 4. Hellið sjóðandi vatni á tóm- atana, flettið húðinni af. Skerið þá tómatana í bita og setjið út í. 5. Sjóðið kjötið við mjög hæg- an hita í 45 mínútur. 6. Setjið ijómaost með gaffli út í. Jafnið vel saman við. 7. Fjarlægið kryddpokann. 8. Berið soðin hrísgijón með. Soðin hrísgrjón 2 dl hrísgijón 5 dl vatn %tsk salt 1. Setjið vatn og salt í pott og látið sjóða. Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON 1 tsk salt 2 dl súrmjólk 3 dl heitt vatn úr krananum 1 msk hunang 1. Setjið hveiti, sólblómafræ, þurrger og salt í skál. 2. Blandið saman súrmjólk og heitu vatni úr krananum, setjið út í ásamt hunangi. Hrærið sam- an, best er að nota hrærivél. 3. Setjið volgt vatn í eld- húsvaskinn, setjið skálina með deiginu ofan í vatnið. Leggið stykki yfír deigið og látið lyfta sér í 30 mínútur. 4. Takið deigið úr skálinni, skiptið í tvennt, fletjið síðan hvom bút örlítið út með köku- kefli, veflið síðan saman og búið til 2 aflöng brauð. 5. Leggið brauðin á bökunar- pappír á bökunarhellu, sam- skeytin snúi niður. Skerið nokkr- ar rifur á ská í brauðin með beittum hníf. Hafíð snögg hand- tök. Leggið stykkið aftur yfír brauðin. 6. Setjið heitt vatn í vaskinn, leggið plötuna með brauðunum milli barmanna á honum. Látið lyfta sér í 30 mínútur. 7. Hitið bakarofn í 210°C, blástursofn í 190°C, setjið brauðin í miðjan ofnin og bakið í 25-30 mínútur. 8. Takið brauðin úr ofninum, leggið stykki yfir þau og látið kólna örlítið áður en þið skerið þau. 2. Setjið gijónin út í, látið suðuna koma up, minnkið þá hitann og sjóðið í 10 mínútur undir hlemm. 3. Hreyfið hlemminn ekki, en slökkvið á hellunni og látið gijónin standa í pottinum í aðrar 10 mínútur. Hveitibrauð með sólblómafræjum 10 dl hveiti 1 dl sólblómafræ 3 tsk þurrger Sumarhns í sérf lokki AÐ TRÖNUHRAUNI 8 HAFNARFIRÐI Okkur hjó Transit hf. er sönn ónægja að tilkynna yður að ó 30 óra afmæli fyrirtækis okkar bjóðum við til sölu i fyrsto skipti mjög traust, hlý og vönduð (heilsórs) sumarhús, sem við erum afskoplega stoltir of. Fróbært hugvit (innlent og erlent) svo og alúð hefur ein- kennt allo hónnun og smíði ó þessum húsum. Húsin eru hlý, enda er 4 tommu einongrun í öllum útveggjum og 6 tommu einangrun i gólfi og lofti. TRANSIT HF. býður nú glæsilegt sumarhús af GISELLA ÍSLAND gerð, sem er 48 fm að flotarmóli ouk 22 fm svefnlofts eðo olls 70 fm innanhúss. Auk þess er yfirbyggð verönd 35 fm. Samtols eru því 105 fm undir þaki. Við hönnun húsanna hefur hver þumlungur verið skoðaður goumgæfilega af fogmbnnum og vegna hagstæðro viðskipta- samningo okkar getum við haldið öllum kostnaði í olgjöru lógmorki. Verð á CISELLA ÍSLAND sumarhúsi óuppsettu er f ró kr. 1.210.OOO,- Við munum ó næstu dögum bjóðo nokkur hús of GISELLA ISLAND gerð ó einstöku kynningarverði, fró aöeíns kr. 1.079.000,- Greiðslukjör eru fróbær og erum við mjög sveigjanlegir í samningum. 1) Við samning greiðist 15% at kaupverði. 2) Við afhendingu greiðíst 40% af kaupverði. 3) Eftirsföðvar greiðast síðan t.d. á 2 árum. Ef þér viljið kynnast GISELLA ÍSLAND nónor þó verið velkomin i Trönuhroun 8, Hafnorfirði, skoðið sýningorhús okkor staðsett ó baklóð og fóið frekari upplýsingar. SinARIIIS ER EKKIRARVIJARLÆGUR RRAIJIVIIR - ÞAD H\m\ OKKAR VERD OG GREIDSLIJKJÖR Sjón er sögu ríkari. WANSÍT r TRÖNUHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652501 Selfoss: Göngubrú yfir Olfusá SelfossL SAMKVÆMT vegaáætlun næsta árs, 1990, er áætjað að byggja göngubrú utan á Ölfúsárbrú. Göngubrúin verður hengd utan á brúna, að austanverðu. Hún verður höfð'eins létt og mögulegt er, úr stáli og áli. Búið er að gera frum- drög að brúnni sem verður tveir metrar á breidd. Göngubrúin verður til mikilla bóta fyrir gangandi vegfarendur um Ölfusárbrú. Þeir hafa verið í stórhættu á sjálfri brúnni, einkum bömin. — Sig. Jóns. Námskeið í sjálfcrækt um helgina HELGARNÁMSKEIÐ í sjálfs- rækt verður haldið 2. til 4. júní næstkomandi. Leiðbeinandi verður Ingrid Hering sálgreinir. Helga Bahr veitir nánari upplýs- ingar um námskeiðið og skráir þátt- takendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.