Morgunblaðið - 27.05.1989, Síða 44

Morgunblaðið - 27.05.1989, Síða 44
71 ti 44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 * Þóroddur Olafsson og Bjargey Steingríms- dóttir - Hjónaminning Þóroddur Fæddur 1. júní 1900 Dáinn 16. maí 1989 Bjargey Fædd 13. ágúst 1909 Dáin 29. október 1986 Afi og amma bjuggu allan sinn búskap í Eyjum. Þeim varð 3ja dætra auðið og eru tvær á lífi. Afí minn starfaði lengst af sem vélstjóri en amma rhín var gædd þeim hæfíleikum að vera með af- brigðum listfeng og liggja víða eft- ir hana gullfalleg verk sem bera vitni hversu haganlega hún útfærði list sína. Móttökumar á heimili afa og ömmu í Vestmannaeyjum voru ætíð hlýjar og ljúfar. Þar innan dyra bar allt yott um snyrtimennsku og hag- sýni og ekki höfðum við fyrr snúið okkur við en búið var að dekka borð með nýlöguðu kaffi og bakk- elsi. Svona var að koma til afa og ömmu í Eyjum. t Eiginkona mín og dóttir, EVA LAUFEY RÖGNVALDSDÓTTIR, Ásvagi 27, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 26. maí. Baldvin Valdimarsson, Halldóra Engilbertsdóttir, Rögnvaldur Þorsteinsson. t Eiginkona mín og móðir okkar, SIGRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR, Melstað v/Nýbýlaveg, lést á Vífilsstöðum 26. maí. Sverrir Kristjánsson, Ása Karlsdóttir, Erla Karlsdóttir Nelson, Laufey Karlsdóttir, Birgir Karlsson, Hulda Karlsdóttir Onyika. t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, MAGNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR, Höfðabraut 3, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 17. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð. Erlendur Þ. Magnússon, börn, tengdadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona mín og móðir, FJÓLA BRYNJÓLFSDÓTTIR frá Hrísey, verður jarðsungin í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 30. maí kl. 15.00. Kári Eysteinsson, Kristján Ragnarsson. t Bróðir, mágur og föðurbróðir, BJÖRN PÁLSSON, Bræðraborgarstíg 49, Reykjavfk, lést í Landspítalanum 15. maí. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð. Jón A. Pálsson, Sigrfður Ólafsdóttir og synir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, KARL PÉTURSSON rafvirki, Efstasundi 64, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. maí kl. 15.00. Marfa K. Huesmann, Hrafnhildur Karlsdóttir, Lilja Karlsdóttir, Karl Jóhann Karlsson, Lucien Huesmann, Friðjón Pálsson, Sigurður Guðmundsson, Gfslfna Sigurjónsdóttir, og barnabörn. Á sumarmánuðum 1986 urðum við hjónin þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa ömmu og afa á heimili okkar. Þær minningar sem bömin okkar tvö eiga um langafa og langömmu sína em að mestu leyti tengdar þeim tíma sem þau fengu þar með þeim. Að geta sem barn farið niður á hveijum morgni og meðtekið andríki og hlýju langömmu og lang- afa, sem alltaf vom annars í Eyjum, byggir upp og bindur saman þau tilfínningasambönd sem bamið eitt getur bundið. Að endingu langar mig að Iýsa þakklæti mínu og hlýhug fyrir þær stundir sem ég naut bæði í æsku og síðar og í fullvissu minni um endurfundi þeirra beggja bið ég þeim blessunar og velfamaðar í nýjum heimkynnum. Bjargey Stefánsdóttir Ég vil í fáum orðum minnast afa og ömmu sem ég var svo lánsöm að fá að alast upp með hér í Vest- mannaeyjum og þakka fyrir allar þær stundir sem afi sat með mig á hnjánum og sagði mér sögur úr sveitinni sinni. A þær gat ég hlust- að aftur og aftur, alltaf vom þær jafn skemmtilegar og ekki síst þeg- ar góði bitinn frá ömmu fylgdi með. Eftir að ég flutti til Reykjavíkur urðu samvemstundirnar færri. En við notuðum öll tækifæri sem við gátum til að koma heim til Eyja. Og erfítt verður nú að hugsa um komandi stórhátíðir án þeirra. Þau vom alltaf svo stór partur af okkar fjölskyldu. Afí og amma komu til minnar flölskyldu sumarið sem amma dó, og þá fékk sonur minn að njóta þess að vera með þeim og hlusta á sögurnar hans afa og njóta um- Magnús V. Stefánsson, Klöpp — Kveðjuorð Mig langar til að rekja hér fáein- ar minningar mínar um góðan dreng og næsta nágranna minn, Magnús V. Stefánsson á Klöpp, sem við kvöddum i gær hinstu kveðju. Þar eð ég veit að nánari samstarfsmenn hans munu gera ævi- og starfssögu hans góð skil hér á síðum blaðsins mun ég ekki endurtaka það. Fyrstu kynni okkar Magnúsar hófust er hann flutti hingað á Álftanesið með eiginkonu sinni, Gróu Guðbjörns- dóttur frá Hákoti, fyrir rúmum 30 árum. Um líkt leyti hófum við bygg- ingu okkar íbúðarhúsa, sem staðsett voru með fárra metra millibili, og höfum við því verið næstu nágrann- ar síðan. Þótt við Magnús höfum kannski ekki verið mikið inn á gafli hvor hjá öðrum myndaðist strax mjög góð og einlæg vinátta á milli þessa hóps, er hreiðraði um sig hér á sínum tíma, vinátta sem mér vit- andi hefur aldrei borið neinn skugga á, hvort sem um er rætt frumbyggj- ana eða afkomendur þeirra. Ég hef þá trú að Magnús hafi átt sinn stærsta þátt í því. í hvert sinn sem hann taldi sig geta orðið að liði á einhvern hátt þá var hann ávallt reiðubúinn til aðstoðar. Ég minnist þess sérstaklega er synir mínir hófu framkvæmdir við sín íbúðarhús, þá gerðist Magnús meistari að þeim öllum og bauðst jafnframt til að veita hverskonar ráðgjöf ef með þyrfti, einnig að lána til þess sín tól og tæki ef það gæti komið til góða. Fyrir það vil ég færa mínar bestu þakkir. Margar ánægjustundir átt- um við Magnús saman og verð ég að viðurkenna hér, að flestar voru þær að hans frumkvæði. Hann átti það til að hringja þegar við höfðum lokið vinnu síðla á föstudögum og spytja hvort við ættum ekki að hitt- ast smá stund, jafnvel heimsækja Sigurfínn í Árnakoti eða eitthvað annað. Væri ekkert annað fyrir stafni var gjarnan brugðið á smá glens. Eru þetta ómetanlegar stund- ir þegar litið er til baka. Magnús tók á ýmsan hátt þátt í félagsstarfi á vegum okkar byggðarlags. Hann átti sæti í ýmsum nefndum á vegum hreppsnefndar. Sat í m.a. bygging- ar- og skipulagsnefnd, var um skeið aðstoðarmaður þáverandi bygginga- fulltrúa, Gunnlaugs Halldórssonar, o.fl. Ég minnist ánægjulegrar setu á kjörstjórnarfundum með Magnúsi, en í kjörstjórn sat hann um all mörg ár. Magnús, sem var húsasmíða- meistari að mennt, kenndi einnig handavinnu við barnaskólann hér í nokkur ár. Öll þau störf sem Magn- ús vann fyrir okkar litla sveitarfélag vann hann af miklum áhuga og trú- mennsku. Á þessum árum var lítt hugsað um greiðslur fyrir hin ýmsu störf á vegum sveitarfélaganna, enda varð uppskeran fjárhagslega oft harla rýr. Ég vil fyrir hönd sveit- arfélagsins og allra er með honum Olafiir Kristjáns- son - Kveðjuorð Ég undirritaður var svo gæfusam- ur að kynnast þessum trausta heið- ursmanni. Við vorum þá báðir komn- ir á efri ár. Seinni kona Ólafs var María Bjömsdóttir frá Reyðarfirði. Hún var dóttir Björns Gíslasonar bróður pabba míns, indælis kona. Nú hefur Ólafur lagt upp í sína síðustu ferð yfír móðuna miklu og er kominn til guðs sem gaf okkur hann. Veit ég að hann hefur átt góða heimkomu og ég veit að hann hefur verið glaður að losna við þenn- an synduga heim sem við búum í, nú er hann umvafinn englum guðs. Ólafur var mikilsmetinn maður í sinni heimahöfn enda var honum trúað fyrir margvíslegum ábyrgðar- störfum. Hann var til dæmis bæjar- stjóri í mörg ár. Aðalstarf þessa heiðursmanns var að láta alltaf gott af sér leiða enda var Ólafur traust- ur, heiðarlegur og samvisknsamur með allt _er hann tók að sér. Þau Maja og Óli voru alltaf eins og þau væru ný trúlofuð, það bar aldrei skugga á þeirra hjónaband, þau kunnu að meta hvort annað. Heim- ili þeirra var mjög gestkvæmt og þaðan fór enginn út án þess að þiggja góðgerðir. Ég tel mig mikinn gæfumann að hafa kynnst svona traustvekjandi, heiðarlegum ogsam- viskusömum manni eins og Ólafur var. Maja er mikil húsmóðir og sá vel um sitt heimili, hún er er líka snyrtikona. Maja átti eina uppeldis- dóttur, Sigríði, með fyrri manni sínum. Líf Ólafs var fólgið í því að láta alltaf gott af sér leiða er Vest- manneyingar nutu góðs af. Ég kveð þennan mæta mann með eftirfarandi orðum: hyggjunnar hennar ömmu. Ömmu féll aldrei verk úr hendi, alltaf var nóg af vettlingum og sokkum á litlu langömmubömin. Afí og amma fluttu sumarið 1986 í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Eyja- hrauni 9. Þar fór vel um þau og þau voru ánægð. Með þessum fá- tæklegu orðum kveð ég afa minn og ömmu mína. Hjartans þakklæti fyrir allt. Helga Ragnarsdóttir og fjölskylda. störfuðu að sveitarstjórnarmálum færa bestu þakkir. Árið 1986 urðu nokkur kafla- skipti á æviskeiði undirritaðs, gafst þá gott tóm til að átta sig á því hversu margbreytilegir samferða- mennirnir eru, sem við hvert um sig umgöngumst dags daglega. Án þess að vera að leggja neitt sérstakt mat á „vinina“ þá verð ég að segja að Magnús var einn af nokkrum sem upp úr stóð á því tímabili. Er við nú kveðjum góðan dreng og einlægan vin færi ég Gróu, böm- unum öllum og öðrum ástvinum inni- legar samúðarkveðjur. Guð blessi þeim minningu um mætan mann. Einar Ólafsson Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt Gekkst þú með Guði Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Ég votta Maríu konu hans og fjölskyldu Ólafs samúð mína. Jóhann Þórólfsson frá Reyðarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.