Morgunblaðið - 12.08.1989, Page 9

Morgunblaðið - 12.08.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1989 9 Námsmenn erlendis Mætum á sumarráðstefnu SÍNE í Stúd- entakjallaranum, Félagsstofnun stúd- enta, í dag, laugardag, kl. 13.00. Stjórnin. ULTRA GLOSS Ekkert venjulegt bílabón, heldur lakk- brynja sem endist langt umfram hefö- bundnar bóntegundir. Utsölustaöir: ESSO stöövamar. Æviferilsnámskeið Sigrún Harðardóttir heldur námskeið frá föstudegi 18. ágúst kl. 20.00 til sunnudags 20. ágúst kl. 18.00. í fyrirlestrum, hópvinnu og einstaklingsvinnu, í máli og myndum, verður hlutlausu en myndrænu Ijósi varpað á æviferilinn. M.a. skoðaður hrynjandi lífsins, ákvarðanatökur, vendipunktar og áhrif annarra. Tekist á við: Hvað er líf mitt að segja mér? Hverju vil ég breyta? Upplýsingar og innritun í síma 30181, 13. ágúst til 15. ágúst, á kvöldin. Metsölublað á hverjum degi! Hvarfo^rauðí Ame Munch-Petersen) Sumarið 1937 hvarf Arnc Munch-Pctcrscn. einn af hclstu lciðtogum danskra kommúmsta, í Moskvu. Marga grunaði að hann hcfði orðið lcymþjónustu Stalíns að bráð í „hrcinsununum" sem þa stóðu sem hæst.cn ckkert hcfur verið með vissu vitað um orlog hans þangað til nú fynr skcmmstu itóö höfðu ýtniir hiltscttir mcnn hií Komintcm veitt þcssum unga og bríðefnilcga Dana athygli. l»að lcitWi til þess að hann í febru- ar 1936, er hann var 32 ára. varð fulltrúi Kommúnislaflokks Dan- metkur i framkvatmdanefnd Komintern. Miklu um þann frama hans réði Wilhelm Knorin. •-< —-*i t ftamkvrmdanefndinni. I miaju árt 1937 hvarf Kn* 4 Munch-Peterseo, einn af letð- «uia Kommúuisunokka Dan- ■erkur, sportaust I Moshvu. - • var algengara i þeirTÍ höí- [ um þ*r mundir, er í rtr þeim ðriögum eo Inolendlr. ru þeir i annað borð aladdir I J'tlrllan sem yfir ertendum llommúnislum ( Sovélrikjunum ” ‘ði þessi írin var þó mismikil ---------- ■ »— v—1, voru. I Tók „hreinsanir“ góðar og gildar Um þrr mundir var mesla hrvðian I -hrcintununV^Ulins '1 Hvarf og dauði einstaklings í síðasta Helgarblaði Þjóðviljans rís tvennt upp úr: 1) grein Dags Þorleifssonar um „hvarf og dauða Arne Munch-Petersen“, eins helzta leiðtoga danskra kommúnista á fjórða áratugnum, 2) viðtai við Kristján skáld frá Djúpalæk. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. I Fögnuður í Kaupinhöfii Dagur Þorleifsson skrifar „að utan“ í Helg- arblað Þjóðviljans. Hann fjallar uni Arne Munch- Petersen, danskan kommúnista, sem hvarf í Moskvu 1937. Þar segir m.a.: „Um þær mundir var mesta hryðjan í „hreins- unum“ Stalíns að komast í ganginn. I jarniar 1937 var Munc-Petersen við- staddur réttarhöldin yfir Karli Radek, Grígoríj Sokolnikov, Júríj Patj- akov og fleirum, en flest- ir þeirra voru dæmdir til dauða. Munch-Petersen virðist liafa tekið það háttalag gott og gilt, eða þá hann lét hollustu við Sovétrikin ganga fyrir, ef að honum hafa læðst einhveijar efasemdir. Komintern sendi haim til Kaupmannahafhar þeirra erinda að sann- færa danska kommúnista um, að allt hefði verið í sómanum viðvíkjandi réttarhöldunum. Og það gerði Munch-Petersen af sannfæringarkraiti. Fjöldafundur danskra kommúnista, sem hann ávarpaði, Iýsti í einu liljóði yfir fngnuði sínum yfir því að „þetta gengi hryðjuverkamanna, skaðvalda og njósnara" hefði verið aflijúpað". „Ovinur al- þýðunnar“! Síðar í grein Dags er sagt frá því að NKVD (fyrirrennari KGB) hafi handtekið Munch-Peters- en 27. júlí 1937, að sögn Múkhamedsjanovs. Orð- rétt: „Gitt af því sem leiddi til þess að NKVD læsti klónum í Munch-Peter- sen hefiir að líkindum verið að hann var skjói- stæðingur Knoríns, sem áður hafði lent í „hreins- ununum". Undir þeim kringumstæðum ofsókn- arbijálæðis hefúr ekki verið erfitt fyrir sovézku leyniþjónustuna að finná Dananum allt mögulegt í viðbót til foráttu, eftir að hún einu sinni hafði fengið þá hugmynd að haim væri „óvinur al- þýðunnar". Eitt af því, sem þá gat orðið Munch- Petersen til áfellis var að hann var af háborgara- legri fjölskyldu. Múk- hamedsjanov nefiiir í við- bót í þessu sambandi að Munch-Petersen hafi 1922 starfað í stúdenta- samtökum jafhaðar- manna, um hrið verið stuðningsmaður Thög- ersens nokkur, sem átti í deilum við aðra forustu- menn danskra kommún- ista 1929 og Komintern dæmdi að færi með villu og að liami hefði lesið trotskisk rit.“ „Njósnari og moldvarpa“ „Erik Norgaard, danskur blaðamaður og rithöf- undur, sem mikið hefúr rannsakað feril Munch- Petersen, hefúr komið fram með þá tilgátu, að aðalástæðan til þess að NKVD fékk illar bifur á honum hafi verið náhi samvmna hans við Adoff Scheffey, aðalritara Al- þjóðasambands sjó- manna og hafiiarverka- manna. Schelley hafði verið „afhjúpaður" sem „njósnari og moldvarpa“ skömmu áður en Munch- Petersen var handtekinn. Shelley var í pólska kommúnistaflokknum, en forystulið hans, útlægt i fóðurlandi sínu, hafði leitað hælis í Sovétrílqun- um, varð sérlega illa úti í „hreinsununum“. Var því að mestu útrýmt í þeim. Ekki er ólíklegt að Munch-Petersen hafi fengið gagngera vitn- eskju um þær aðfarir firá Schelley og að haiidlang- arar Stalíns hafi metið málin svo, að Daninn „vissi of mikið“ um þetta til þess að þorandi væri að láta hann ganga lausan. 1982 lét Gert Petersen, leiðtogi Sósíalíska þjóð- arflokksins danska, í Ijós að hann teldi að þessi hefði verið ástæðan til þess að Munch-Petersen var handtekinn. Petersen sagði þá einnig, að haim efaðist ekki um að Aksel Larsen, þáverandi leið- togi danskra kommún- ista, og öðrum forystu- mönnum þeirra liafi ver- ið tilkynnt um handtök- una. Petersen sagði Lars- en hafa gefið þetta í skyn í sinni áheym ...“ „Aðtakaþátt í lyginni“ Skáldið góðkunna, Kristján frá Djúpalæk, segir m.a. í viðtali við Helgarblað Þjóðviljans: „Á þessum árum fögn- uðu margir rússnesku byltingumii og höfðu á henni mikla trú. Hú fekk óskammtað Iof af sterk- um mönnum sem trúðu á Sovét og sáu þar ekkert nema sól og sumar. En margir þeirra féllu í þá gryfju að þegja þunnu h(jóði eftir að þeir fengu vitneskju um að það væri ekki allt með felldu í Rússlandi. Því miður héldu helztu boðberar kommúnismans áfram að segja okkur ósatt eftir að þeim varð fjóst að ekki var allt eins og það átti að vera. Stalin var ekki aðeins vinur bama og blóma eins og okkur var sagt, heldur harður í hora að taka. Þjóðvi(j- hm tók lengi þátt í þess- ari lygi því miður...“ Kristján frá Djúpalæk hyggnr liinsvegar að til réttrar áttar stefiii Iijá Gorbatsjov, en bætir þó við: „Ég verð að viður- keima að ég er á nálum um að honum takist það ekki... Það er heilmargt sem gefúr tilcfni til bjart- sýni en maður er hrædd- ur. Það þarf svo lítið til að út af bregði.“ VEIST ÞÚ HVAÐAN VTNDURINN BLÆS? Með nokkrum pennastrikum getur ávöxtun sparifjáreigenda gjörbreyst. Til að geta ávaxtað spariféð sem best, jafnvel við óhagstæð skilyrði er nauðsynlegt að hafa alltaf nýjustu upplýsingar við hendina og góða yfirsýn yfir fjármálin. Með Verðbréfabók og Mánaðarfréttum VIB kemurðu skipulagi á hlutina og fjármálunum í rétt horf. ^ VERÐBRÉFABÓKVIB HJÁLPAR ÞÉR AÐ NÁ ÁTTÚM Hvemig standa skattamálin? Hvað áttu mikið sparifé? Hvað hefur það vaxið mikið síðasta árs- fjórðunginn? I Verðbréfabókinni geturðu geymt á einum stað allar upplýsingar urn verðbréfin og lesið fróðlega kafla um spamað, verðbréf, o.fl.. í aðalhluta bókarinnar geturðu skráð verðbréfa- eign þína og séð í einu vetfangi hvað þú átt. Skráirðu líka í bókina aðrar eignir og skuldir færðu auðveldlega yfirsýn yfir heildareign þína. NÝfUSTU UPPLÝSINGAR í PÓSTI Með Mánaðarfréttum VIB færðu inn um lúguna nýjustu upplýsingar um skattamál, ávöxtun, teg- undir verðbréfa og annað það sem efst er á baugi í fjármálum hverju sinni. Eigendur Verðbréfabók- arinnar fá auk þess send ítarleg upplýsingablöð um skattamál og gengisblöð fjórum sinnum á ári. Komið við í afgreiðslu VIB að Armúla 7 og skoðið Verðbréfabókina. Henni fylgir áskrift að Mánaðarfréttum VIB til áramóta. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.