Morgunblaðið - 12.08.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.08.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞROTTIR LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1989 35 KNATTSPYRNA / 1. DEILD JPP§|? - ^ Morgunblaðið/Rúnar Þorsteinn Bjarnason gerir hér örvæntingarfulla tilraun til þess að veija vítaspyrnu Júlíusar Tryggvasonar í leik Þórs og ÍBK í gærkvöldi. Allt kom fyrir ekki og Júlíus náði forystunni fyrir Þór, 1:0. Jafrvt í botnslag ÞÓR og ÍBK skildu jöfn, 2:2, á Akureyrarvelli í gærkvöldi í rigningu og rökkri. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði iiðin sem berjast hatrammri baráttu fyrir sætum sínum í deildinni. Eg er mjög óhress með leik okk- ar í kvöld. Við náðum aldrei upp neinum krafti og náðum ekki að sýna klærnar. Það eina sem við getum gert er að Frá Reyni gera betur næst,“ Eiríkssyni sagði Nói Bjömsson, áAkureyri fyrirliði ÞÓrs. Fyrsta mark ÚRSLIT KNATTSPYRNA 3. DEILD A: ÍK — Víkverji......................3:0 Júlíus Þorfinnsson 2, Steindór Elísson Grindavík — Reynir.................6:1 Þórarinn Ólafsson 2, Páll Björnsson 2, Ólaf- ur Ingólfsson, Ragnar Eðvarðsson — Sigur- þór Þórisson Leiknir — Grótta...................2:2 Jóhann Viðarsson 2 — Erling Aðalsteins- son, Bernharð Petersen Þróttur — Afturelding............ 6:1 Sigurður Hallvarðsson 5, Óskar Óskarsson — Rúnar Sandholt 3. DEILD B: ValurR. — KS.......................0:2 4. DEILD C: Hafiiir — Baldur...................2:3 Meistaramót öldunga í golfi Karlaflokkur án forgjafar (36); KarlHólm.GK....................73 153 Sigurður Albertsson, GS.......81 156 Þorbjöm Kjærbo, GS............80 158 Knútur Björnsson, GK..........81 162 Jón Árnason, NK................80 163 Jóhann Benediktsson, GS.......86 165 Karlaflokkur með forgjöf (18): Karl Hólm, GK.......................65 Baldur Haraldsson, GR...............68 Gunnar Torfason, GR.................70 Viðar Þorsteinsson, GR..............70 Kvennaflokkur án forgjafar (18): Gerða Halldórsdóttir, GS............94 Inga Magnusdóttir, GA...............94 Jakobína Guðlaugsdóttir, GV.........94 Ágústa Guðmundsdóttir, GR...........97 Kvennaflokkur með forgjöf: Gerða Halldórsdóttir, GS............71 Steindóra Steinsdóttir, NK..........75 Katrín Georgsdóttir, GL.............76 Ágústa Guðmundsdóttir, GR...........97 3. DESLD A-RIÐILL Fj. leikja U J T Mörk Stig GRINDAVÍK 14 9 2 3 37: 16 29 IK 14 9 2 3 30: 12 29 ÞRÓTTUR R. 14 8 2 4 34: 17 26 Bí 13 8 1 4 27: 14 25 GRÓTTA 14 6 4 4 21: 20 22 VÍKVERJI 14 7 1 6 27: 30 22 LEIKNIRR. 14 5 2 7 20: 27 17 HVERAG. 13 3 3 7 22: 29 12 REYNIRS. 14 3 0 11 16: 40 9 AFTURELD. 14 2 1 11 18: 47 7 leiksins kom á 33. mínútu og var þar að verki Júlíus Tryggvason úr vítaspyrnu. Árni Þór Árnason braust í gegnum vörn Keflvíkinga og var kominn að markteig er brot- ið var á honum og dómari leiksins dæmi vítaspyrnu. Strax á upphafssekúndum síðari hálfleiks jöfnuðu Keflvíkingar. Mark þeirra skoraði Ingvar Guð- mundsson með fallegri kollspymu. Keflvíkingar náðu svo forystunni um miðjan síðari hálfleik er Freyr Sverrisson skoraði eftir mikinn darraðadans í vítateig Þórs. Þórsarar voru ekki lengi að svara Jóhann B. Magnússon og Freyr Sverrisson ÍBK. Baldvin Guð- mundsson og Árni Þór Árnason Þor. 1.DEILD Fj.leikja u J T Mörk Stig FH 12 6 4 2 17: 11 22 FRAM 12 7 1 4 17: 11 22 VALUR 12 6 3 3 14: 7 21 KA 12 5 5 2 18: 12 20 KR 12 5 4 3 19: 16 19 ÍA 12 5 2 5 13: 15 17 ÞÓR 13 2 6 5 14: 20 12 VlKINGUR 12 2 5 5 17: 17 11 IBK 13 2 5 6 14: 21 11 FYLKIR 12 3 1 8 11: 24 10 2. DEILD 3. DEILD B-RIÐILL fyrir sig því Árni Þór Árnason skor- aði með fallegu skoti fimm mínútum síðar. í heildina vom úrslitin nokkuð sanngjörn í baráttuleik. Undarlegir dómar Gunnars Ingvarsson settu þó svip á leikinn. „Ég er í heildina nokkuð sáttur við að fá eitt stig úr þessum leik. Við vissum það fyrir leikinn, að tækist okkur ekki að ná að minnsta kosti jafntefli værum við komnir með annan fótinn í 2. deild. Fram- undan er hörkubarátta og við mun- um leggja okkur alla fram,“ sagði Freyr Sverrisson, fyrirliði ÍBK. Þór—IBK 2 : 2 Akureyrarvöllur, íslandsmótið, 1. deild, föstudaginn 11. ágúst 1989. Mörk Þórs: Júlíus Tryggvason (33. vsp), Árni Þór Ámason (70.) Mörk ÍBK: Ingvar Guðmundsson (46.), FYeyr Sverrisson (67.) Gul spjöld: Ingvar Guðmundsson og Siguijóns Sveinsson, ÍBK. Sævar Ámason, Þór. Rautt spjald: Jóhann Júlíusson, ÍBK (89.) Dómari: Gunnar Ingvarsson. Áhorfendur: 453. Lið Þórs: Baldvin Guðmundsson. Luca Kostic, Leifur Garðarsson, Nói Bjöms- son, Þorsteinn Jónsson, Júlíus Tryggvason, Bojan Tanevski, Valdimar Pálsson, Hlynur Birgisson, Ámi Þór Ámason, Kristján Kristjánsson (Sævar Árnason 64.). Lið ÍBK: Þorsteinn Bjamason, Jóhann Júlíusson, Freyr Sverrisson, Valþór Sigþórsson, Ingvar Guðmundsson, Gestur Gylfason, Árni Vilhjálmsson (Jón Sveinsson 75.), Óli Þór Magnús- son, Kjartan Einarsson, Siguijón Sveinsson, Jóhann B. Magnússon. Fj. leikja U j T Mörk Stig STJARNAN 12 9 1 2 28: 12 28 VÍÐIR 12 8 2 2 18: 11 26 ÍBV 11 8 0 3 28: 16 24 SELFOSS 12 6 0 6 14: 21 18 BREIÐABLIK 12 4 4 4 27: 22 16 LEIFTUR 12 3 4 5 10: 13 13 ÍR 12 3 3 6 14: 18 12 VÖLSUNGUR12 3 2 7 18: 28 11 EINHERJI 11 3 2 6 16: 29 1 1 TINDASTÓLL 12 2 2 8 19: 22 8 Fj. leikja U J T Mörk Stig KS 12 11 1 0 46: 2 34 ÞRÓTTURN. 12 8 2 2 35: 15 26 DALVÍK 12 7 2 3 34: 14 23 HUGINN 11 5 2 4 20: 22 17 REYNIRÁ. 11 4 2 5 23: 20 14 MAGNI 10 4 1 5 18: 22 13 KORMÁKUR 12 3 2 7 25: 45 11 VALURRF. 13 2 2 9 9:41 8 AUSTRl 11 0 2 9 7: 36 2 KNATTSPYRNA / 2. DEILD Öruggt hjá ÍBV Vestmannaeyingar sóttu dýr- mæt stig í toppbaráttunni til Ólafsfjarðar er þeir sigruðu 2:0. Eyjamenn voru mun betri í fyrri hálfleik og upp- skáru þó ekki nema eitt mark. Það gerði Bergur Ágústsson fimm mínútum fyrir leikhlé. Hann komst einn inn fyrir vörn heima- manna og skoraði með fallegu skoti frá vítateig. Áður hafði Þor- valdur Jónsson, markvörður Leift- urs, várið skot frá Sigurlási Þor- leifssyni meistaralega og Ingi Sig- urðsson átti þrumuskot í stöng. Frá Helga Jónssyni á Ólafsfirði Heimamenn fengu sannkallað dauðafæri í hálfleiknum er Haf- steinn Jakobsson komst einn inn- fyrir, vippaði yfir markvörðinn en boltinn skoppaði framhjá mark- inu. I síðari hálfleik voru heima- menn mun betri, en ekkert gekk upp því allar sóknir brottnuðu á vamarvegg Eyjamanna. Þegar 10 mínútur voru til leiksloka var dæmd frekar vafasöm vítaspyrna á Leiftur sem Sigurlás, þjálfari ÍBV, skoraði ömgglega úr. Leikurinn þótti ekki vel leikinn enda veður frekar óhagstætt til knattspyrnu, rok og rigning. SKIÐI / GANGA Landsliðið æfir erlendis ÍSLENSKA skíðalandsliðið í göngu verður erlendis við æf- ingar ívetur. í liðinu eru þrír göngumenn, Ólafur Björnsson og Sigurgeir Svavarsson frá Ólafsfirði og Rögnvaldur Ing- þórsson frá ísafirði. Þeir verða við nám og starf í Svíþjóð og Noregi í vetur. Olafur Björnsson verður við nám í íþróttaháskóla í Osló. Rögnvaldur verður við nám í Svíþjóð og Sigurgeir ætlar að vinna í Svíþjóð jafnframt því að æfa með sænsku félagi. Svíinn Mats Wester- lund, sem verið hefur landsliðsþjálf- ari íslands í göngu, verður íslensku göngumönnunum til aðstoðar í vet- ur. Þremenningarnir fóru utan til Austurríkis í síðustu viku til æfinga. Tveir bestu göngumenn landsins undanfarin ár, Einar Ólafsson frá ísafirði og Haukur Eiríksson frá Akureyri, hafa ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna. Einar fer í nám í arkitektúr í Bandaríkjunum í haust, en Haukur hefur verið ráð- inn unglingaþjálfari á vegum Skíðá- sambands íslands og mun ferðast úm í vetur og reyna efla göngu íþróttiná. 2.DEILD Stjörnu- sigurá Selfossi Sex mörk á Sauðárkróki STJARNAN skaust á topp 2. deildar með sigri á Selfyssing- um'í gær, 3:1, á heimavelli þeirra síðarnefndu. Garðbæ- ingar leysa því Garðsbúa af hólmi ítoppsæti deildarinnar. Loftur Steinar Loftsson kom Garðbæingum á bragðið í fyrri háifleik er hann skoraði eftir mistök i vörn Selfyssinga. Ingi Björn Al- bertsson jafnaði fyr- ir Selfyssinga og í leikhléi var staðan jöfn, 1:1. Strax í upphafi síðari hálfleiks náði Stjarnan forys- tunni er Valdimar Kristófersson skoraði. Eftir það sóttu Selfyssing- ar heldur meira og Ingi Bjöm fékk t.d. mjög gott færi sem hann nýtti þó ekki. Ingólfur Ingólfsosn gerði hinsvegar engin mistök er hann fékk gott færi undir lok leiksins og gerði þriðja mark Stjörnunnar. Frá Sigurði Jónssyni á Sellossi Frá Bimi Björnssyni á Sauðárkróki Sex mörk á Sauðárkróki Tindastóll og Breiðablik skildu jöfn í miklum markaleik á Sauðárkröki þar sem hvort lið gerði þijú mörk. Sigurinn gat lent hvoru megin sem var og jafntefii því sann- gjörn úrslit þrátt fyrir að Tindastóll hafi átt fleiri mark- tækifaeri.Heimamenn byijuðu betur og náðu forystunni með marki Ey- jólfs Sverrissonar á 16. mínútu. Eyjólfur skallaði knöttinn í mark UBK eftir mjög góða fyrirgjöf frá Marteini Guðgeirssyni. A 39. mínútu rak Guðbrandur Guð- brandsson endahnútinn á þunga sókn heimamanna og skoraði annað markið. Mínútu síðar minnkaði Rögnvaldur Rögnvaldsson muninn fyrir Breiðablik eftir að varnarmenn Tindastóls höfðu sofnað á verðin- um. Síðari hálfleikur var mjög jafn og bæði liðin sýndu góðan leik. Tindastóll náði aftur tveggja marka forystu á 48. mínútu þegar Eyjólfur Sverrisson skoraði úr mjög um- deildri vítaspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar kom ánnað mark UBK. Eftir mikið þóf innan víta- teigs Tindastóls rataði skot Arnars Grétarssonar rétta leið í markið. Tíu mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir með marki Grétars Stein- dórssonar eftir fallega sókn. Jónas gerði tvö Jónas Hallgrímsson gerði tvö mörk fyrir Völsung í 3:2 sigri á Einhetja á Húsavík. Hörður Benón- ýsson gerði fyrsta mark heima- manna eftir aðeins tvær mínútur með skoti af stuttu færi. Ólafur Ármannsson jafnaði fyrir Ein- heija 10 mínútum síðar, en Jónas Hallgrímsson kom Völsung yfír fyr- ir leikhlé með marki úr vítaspynru sem Kristján Olgeirsson fiskaði. Jónas bætti þriðja markinu við í upphafi síðari hálfleik, en Helgi Már Þórðarson minnkaði muninn fyrir gestina þremur mín. fyrir leikslok. Sigur Völsunga var sann- færandi og hefðu mörk þeirra getað orðið mun fleiri miðað við mark- tækifærin. Frá Haraldi Sigurjónssyni á Húsavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.