Morgunblaðið - 12.08.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.08.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1989 Morgunblaðið/Arnór Frá sumarspilamennskunni í Sigtíini. Spilað er á þriðjudögum og fímmtudögum. __________Brids____________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Góð þátttaka var í Sumarbrids sl. þriðju- dag. 50 pör mættu til leiks og var spilað í 4 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A-riðiIl: Magnús Siguqonsson — Sigurður Helgason 283 Eyjólfur Magnússon — Jón Viðar Jónmundsson 254 Hjáímtýr Baldursson — Magnús Torfason 243 Jón Guðmundsson — Úlfar Guðmundsson 227 Jónína Leifsdóttir — Hannes Ingibergsson 219 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebarn 215 B-riðill: Anton R. Gunnarsson — Jakob Kristinsson 179 Guðjón Jónsson — Friðrik Jónsson 170 Ragnar Jónsson - Þórður Bjömsson 168 Baldur Bjartmarsson — Jón Andrésson 165 Gunnar Þórðarson — ValtýrPálsson 162 Sigurleifur Guðjónsson — ValdimarEiíasson 160 C-riðill: Hrólfur Hjaltason — Sverrir Ármannsson 193 Ármann J. Lárusson — Þorfinnur Karlsson 182 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 179 Páll Valdimarsson — Svavar Björnsson 178 Guðmundur Eiríksson — Jón S. Gunnlaugsson 175 Lárus Hermannsson — Hermann Lárusson 156 D-riðill: Ljósbrá Baldursdóttir — Sveinn Bjarman 98 Sveinn R. Eiriksson — Steingrímur G. Pétursson 95 Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 95 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 92 Frekar rólegt var í Sumarbrids sl. fimmtudag. 40 pör mættu til leiks og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): Á-riðill: Guðjón Jónsson — Sveinn Sigurgeirsson 266 Frank Guðmundsson — Þorsteinn Geirsson 250 Lárus Hermannsson — Steinþór Ásgeirsson 240 Hörður Pálsson — Oliver Kristófersson 238 Alfreð Kristjánsson — Jón Alfreðsson 227 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 217 B-riðilI: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 183 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 176 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 168 Rúnar Lárusson — Sigurður Lárusson 162 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 162 Eiður Guðjohnsen — GunnarBragi Kjartansson 162 C-riðiIl: Pétur Guðjónsson — Stefán Ragnarsson 138 Hermann Sigurðsson — JóhannesOddurBjarnason 132 Anna Þóra Jónsdóttir — ísak Öm Sigurðsson 129 Bjöm Snorrason — Þröstur Árnason 113 Og eftir 28 spilakvöld í Sumarbrids, er staða efstu spilara orðin þessi: Þórður Bjömsson 334, Murat Serdar 302, Anton R. Gunnarsson 294, Láms Her- mannsson 250, Óskar Karlsson 235, Jakob Kristinsson 225, Gylfi Baldursson 201, Sig- urður B. Þorsteinsson 186, Hjördís Eyþórs- dóttir 151, Lovísa Eyþórsdóttir 150, Gunnar Bragi Kjartansson 146, Guðlaugur Sveins- son 143, Jón Hersir Elíasson 135 og Sveinn Sigurgeirsson 135. Alls hafa 266 spilarar hlotið stig á þess- um 28 spilakvöldum, þar af 54 kvenmenn. Um 30 spilarar í þessum hópi era félagar í félögum á landsbyggðinni. Spilað verður í Sumarbrids fram undir miðjan september, eða þar til félögin á höfuðborgarsvæðinu fara að hugsa sér til hreyfings til haustspilamennsku. Spilalok verða auglýst með góðum fyrirvara, en eins og sjá má hér að ofan, er mikil keppni meðal efstu spilara um sigurlaunin. BRAUTARHOLTI 20 - SfMAR: 29098 - 23333 ásamt hinni landsþekktu MJÖLL HÓLM Aldurstakmark 20 ára. Snyrtilegur klæðnaður HAFROT MIDAVERD KR: 700 7É GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld »HOTEL« nuciiioA ^ÍMoni Fnn mn fyr* W 21 00 Aögangseyrir kr. 350,- e/kl. 21.00 simanún'er'ð 3677T AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF /ÍP DamsleikiuLF í Ártóaii íkvöld frá kl. 22.00-03.00 Hljómsveitin DANSSPORIÐ leikur ásamt hinum góðkunna harmonikuleikara Jóni Sigurðssyni. Dansstuðið eríÁrtúni Vagnhöfða 11, Reykjavik, sími 685090. Hljómsveitin leikur fyrir geggjuðu balli Opiðfrá kl. 22.00-03.00 PÖBBINN Magnús Þór spilar Opinn laugardag og sunnudag frá kl. 18.00-03.00 Opið virka daga frá kl. 18.00-01.00 Diskótek föstuílags- og\ laugaidagskvöld. Aðgangseyrir aðeins 100 kr. eítir kl. 23.00. Pubbinn opnar alla daga kl. 18.00. GULUD við Austurvöll, sími 624750 og 624850. Brautarholti 20 simi 29098 Aldur: Fólká Húsið opnar fyrir matargesti kl. 19.00 Tríó Óskars Guðntundssonar frá Selfossi ásamt söngkonunni Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur sjá um fjörið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.