Morgunblaðið - 12.08.1989, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1989
Opið mót hestamanna á Melgerðismelum;
Mörg hross komu í
fyrste sinn til keppni
Hestamannafélögin Funi, Léttir
og Þráinn héldu sitt árlega hesta-
mannamót á Meigerðismelum helg-
ina 29.—30. júlí sl. Mikil þátttaka
var í öllum keppnisgreinum enda
skráning opin og óháð búsetu og
félagsaðild. Veður til keppni var
frekar óhagstætt á iaugardag en á
sunnudag skein sól í heiði. Að þessu
sinni komu fram mörg hross í fyrsta
sinn bæði í gæðingakeppninni og
kappreiðunum. Dómarar voru Agn-
ar Kristjánsson, Anton Níelsson og
Matthías Gestsson.
Úrslit í A-flokki gæðinga urðu
þessi:
Eink.
1. Kolbakur, 8 v. brúnn
frá Hvassafelli. Eigandi og knapi
Ólafur Jósefsson, Akureyri. 8,17
2. Blæja, 8 v. brún frá
Einarsstöðum, S-Þing. Eigandi
Sigfús Jónsson, Einarsstöðum.
Knapi Reynir Hjartarson. 8,09
3. Vinur, 13 v. jarpur. Eigandi
Eiríkur Kristvaldsson, Ak.
Knapi Guðmundur Hannesson. 8,25
4. Sylvía, 8 v. rauð frá
Ólafsfirði. Eigandi og knapi Ingi
V. Gunnlaugsson, Ólafsfirði. 7,98
5. Þröstur, 8 v. brúnstjörnóttur.
Eigandi Valdimar Kjartansson,
Hauganesi. Knapi Matthías
Eiðsson. 7,98
6. Sól, 5 v. rauð frá Höskulds-
stöðum. Eigandi Sig. Snæbjörns
son. Knapi Bjarni Páll
Vilhjálmsson.
í B-flokki gæðinga urðu úrslit
þessi:
Eink.
1. Hrímnir, 8v. gráskjóttur
frá Gilsá. Eigandi og knapi
Eiður Matthíasson,
Brún v/Akureyri. 8,19
2. Fálki, 7 v. grár. Eigandi
Valdimar Kjartansson,
Hauganesi.
Knapi Matthías Eiðsson. 8,03
3. Klúbbur, 11 v. brúnn.
Eigandi og knapi Örn
7’98. Fimm efstu í eldri flokki unglinga, Sigrún Brynjarsdóttir lengst til vinstri.
Ólason. Akureyri. 8,37
4. Gestur, 6 v. rauðskjóttur.
Eigandi Ólafur Svansson,
Akureyri. Knapi Þorvar
Þorsteinsson. 8,08
5. Huginn, 7 v. brúnn.
Eigandi Lúðvík Magnússon.
Knapi Sigurður Guðmundsson. 8,14
I yngri flokki unglinga urðu úrslit
þessi:
Hrafnhildur Jónsd. áDraumi 11 8,14
Landssamband smábátaeigenda:
Kvótakerfið er umgjörð um
brask og spillingu í sjávarútvegi
KVÓTAKERFIÐ, sem átti að tryggja hagkvæmustu nýtingu megin
auðlindar okkar, er nú orðið umgjörð um brask og spillingu og
ógnar tilveru Qölda sjávarplássa vítt og breitt um landið, segir með-
al annars í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar Landssam-
bands smábátaeigenda á Höfti í Hornafirði nýverið.
í ályktuninni segir einnig, meðal við „kvótann sinn“. Slíkt fyrirkomu-
gefa eigi verð á grásleppuhrognum
frjálst eða ekki. Stjórninni verði
skylt að fara eftir þessari könnun.
Elvar Jónsteinsson á Gjafari 8 v. 7,92
NinnaÞórarinsdóttiráFölvalOv. 7,97
Inga Jónsdóttir á Fáfni 13 v. 7,94
Vala Harðardóttir áEldingu 11 v. 7,85
I eldri flokki unglinga urðu úrslit
þessi:
Sigrún Brynjarsd. á Snerru 10 v. 8,39
Arnar Grant á Stjörnufáki 8 v. 8,20
Þór Jónsteinss. á Linsubróður 6 v. 7,88
Gestur P. Júlíusson á Feng 9 v. 7,98
Sævar Helgason á Rommel 7 v. 8,09
I kappreiðum urðu þessi úrslit. 150
m skeið:
sek.
1. Hrafn 8 v. brúnn 15,7
Eig. Hrefna Krístín.
Kn. Agnar Kristjánsson
2. Sokka 10 v. brúnskjótt 16,2
Eig. Reynir Pálmason
Kn. Matthías Eiðsson
3. Kvika 10 v. brún 16,6
Eig. Þorsteinn Jónsson
Kn. Björn Þorsteinsson
250 m skeið:
1. Sokka 10 v. brúnskjótt 25,5
Eig. Reynir Pálmason.
Kn. Matthías Eiðsson.
2. Hannibal 9 v., brúnn 26,0
Eig. Kristinn Óskarsson.
Kn. Bjöm Þorsteinsson.
300 m brokk:
1. Roði 13 v. rauður 45,0
Eig. og kn. Hólmgeir Jónsson.
2. Tvistur 14 v. rauðstjörnóttur 45,3
Eig. Auður Hallsdóttir.
Kn. Birgir Árnason.
3. Rommel 7 v. brúnstjörnóttur 45,6
Eig. og kn. Sævar Helgason.
250 m stökk:
1. Eitill 6 v. grár 19,0
Eig. Erla Gunnarsdóttir.
Kn. Kristbjörg.
2. Skammkell 6 v. brúnn 19,8
Eig. Arnaldur Bárðarson.
Kn. Erlingur Erlingsson.
3. Senjorita 5 v. rauð 20,0
Eig. Þorvar Þorsteinsson.
Kn. Ingvar Ólsen.
350 m stökk:
1. Rönd 11 v. rauð 25,8
Eig. og kn. Huldá Sigurðardóttir.
2. Kólfur 7 v. bnlnn 26,7
Eig. og kn. ÁgustÁsgrímsson.
3. Valur9 v. jarpur 27,9
Eig. Arnaldur Bárðarson.
Kn. Arnar Grant.
annars: Einn stærsti ágalli núver-
andi kerfis er það fyrirkomulag að
senda mönnum um hver áramót
óútfylltar ávísanir á verðmæti í
hafínu sem þeim er svo nánast í
lófa lagið hvernig þeir meðhöndla.
Þetta hefur skekkt svo um munar
verðlagningu fiskiskipaflotans sem
nú miðast nánast eingöngu við
veiðiheimildirnar en ekki verðgildi
skipanna sjálfra.
Það er einmitt þessi þáttur sem
gerir það að verkum að heil byggð-
arlög á landsbyggðinni geta lagst
niður í einu vetfangi ef „veiðiréttar-
höfunum“ dettur í hug að losa sig
lag samræmist aldrei 1. grein fisk-
veiðilöggjafarinnar, sem segir að
auðlindir hafsins skuli vera sameign
þjóðarinnar.
Verð á grá-
sleppuhrognum
Stjórn Landssambands smábáta-
eigenda telur að senda eigi þeim
aðilum, sem stunduðu grásleppu-
veiðar og skiluðu skýrslu á síðastlið-
inni vertíð, greinargerð um verð-A
lagningu og stöðu mála strax í
upphafi næsta árs. Meðfylgjandi
verði skoðanakönnun um hvernig
standa skuli að verðákörðun á
næstu vertíð, það er að segja hvort
* • • • *
Vestur-Islendingar heimsækja Island
Úr veitingastaðnum Mongólian Bergecue.
Austurlensk matarg-erð að hætti
Mongóla:
Mongólían Barbecue
opnað í Reykjavík
NÝLEGA var opnaður í Reykjavík veitingastaður er heitir Mongól-
ían Barbecue. Eins og nafh staðarins ber með sér er þar stunduð
austurlensk matargerð.
Mongólían Barbecue er að
Grensásvegi 7 og tekur staðurinn
tæplega 100 manns í sæti. Eigend-
ur eru Sigvaldi Viggósson og Þór-
unn Guðmundsdóttir. Nokkrir
veitingastaðir eru reknir undir
heitinu Mongólían Barbecue í Dan-
mörku og Vestur-Þýskaiandi. Að
sögn Sigvalda Viggóssonar er hinn
nýi veitingastaður sá sjötti sem
settur er á fót undir þessu heiti.
HÓPUR Vestur-íslendinga er nú
staddur hérlendis. Farið var í
beinu flugi frá Winnipeg I. ágúst
síðastliðinn og áætlað er að
dvelja á íslandi í þijár vikur.
1. Laufey^ Aaland, 41668
2. Árdís Ágústsdóttir, 98-66732
3. Grétar Axelson, 73506
4. Inga Bjarnason, 43942
5. Doralyn Brown
6. Tammy Cronan, 17681
7. Tina Cronan, 17681
8. Cindy F. Cruise, 21879
9. Ingibjörg Dinusson
10. Kristófer Dinusson
11. William E. Dinusson
12. Finna Drewry, 16492
13. Guðríður Eyjólfsdóttir, 98-66732
14. Rannveig T. Foreman, 20989
15. Bena A. Fraser
16. Lloyd Friðfinnsson
17. Olivia Florence, 38314
18. Terrence A. Gíslason, 12575
19. Ingrid L. Geppert, 93-51193
20. Ásthildur Gunnarsson, 42313
21. Inga Henrikson, 34825
22. Jean A. Holmes
23. Louise Horst
24. Þórey Johnson, 20989
25. Jennifer Kennedy
26. William W. Koolage, 13287
27. Rúna B. Pálsson, 72630
28. Þorsteinn Pálsson, 72630
29. Stefanía S. Pickering
30. Dagmar Pollock, 623350
31. Ármann E. Stephenson, 23123
32. Enida B. Stewart, 23123
33. Pauline Spotswood
34. Larry Stene
35. Gunnar Þorvaldsson, 41979
36. Maijorie J. Þorgeirsson, 73940
37. Þórunn H. Þórðarson, 51466
38. Rosemary Taylor
39. Terry Taylor
40. Jórunn Vandale, 623350
41. Dawn Vernon
42. Donna L. Vernon
43. Ryan R. Vernon
44. Alexander F. Wilson
45. Frank J. Wilson
46. Jóhanna G. Wilson
47. Marie L. Goodman
48. Walter O. Goodman
49. Snorri Ásmundsson
50. Gunnlaugur Karlsson 33429
51. Lois Verfaillie
52. Kolbeinn Sigurðsson, 32423
Vestur-íslendingarnir fara heim
á leið 21. ágúst nk. Þjóðræknis-
félagið hefur boðið hópnum til
Viðeyjar 20. ágúst og mun borg-
arstjórinn í Reykjavík, Davíð
Oddsson, bjóða þar upp á kaffí
og meðlæti. Að venju birtir
Morgunblaðið lista yfír nöfh
þeirra Vestur-íslendinga, sem
hér eru staddir.
Box 132, Hoople, North Dakota, 58243
104-800 Wolseley Street, Winnipeg, Manitoba
Box 402, Gimli, Manitoba, Roc 1B0
569 Sherburn, Winnipeg, Manitoba, R3G 2K8
2025 Idamae Street, Minot, North Dakota, 58701
1511 Vaughn Street, Moosejaw, Saskatchewan, S6H 6S7
1511 Vaughn Street, Moosejaw, Saskatchewan, S6H 6S7
E2 Parkdale Drive, Brandon, Manitoba, R7B 3N6
2906 Edgemont Street, Fargo, North Dakota, 58102
305 West Leclair, Eldridge, Iowa, 52748
209 Edgemont Street, Fargo, North Dakota, 58102
1818 Bigelow Avenue N. 301, Seattle, Washington, 98109
9-55 University Crescent, Winnipeg, Manitoba, R3T 2N5
913 Grandview BLVD, Sudbury, Ontario, P3A 2H3
Box 622, Swan River, Manitöba, ROL 110
580 Chalmers Street, Winnipeg, Manitoba, R2L0G6
Sioux Lookout, Ontario, POV 2T0
Box 547, Arborg, Manitoba, ROC 0A0
Box 292, Olds, Alberta, TOM 1P0
302-8740 No. 1. Road, Richmond, British Columbia, V7C 4L5
7016 Richmond Place N., Delta, British Columbia, V4E 2N4
RR3 S14 C22, Kamloops, British Columbia, V2C 5K1
1207 :Lorette Avenue, Winnipeg, Manitoba
209-1429 Merklin Street, Whiterock, B.C., V4B 4C4
3-1100 2nd Avenue W., Prince Rubert, B.C., V8J 1J2
362 Ash Street, Winnipeg, Manitoba, R3N 0P9
Box 348, Lundar, Manitoba, ROC 1Y0
Box 348, Lundar, Manitoba, ROC 1Y0 „
Box 518, Foam Lake, Saskatchewan, S0A 1A0
112-45-73 Street, Edmonton, Alberta, T5B 1Y8
RRl, Markerville, Alberta, T0M 1M0
RRl, Markerville, Alberta, T0M 1M0
16785 Kennedy Road, Los Gatos, California, 95032
24 Triton Bay, Winnipeg, Manitoba, R2M 2E9
101-9506-79 Street, Edmonton, Alberta, T6C 2R9
Box 1096, Gimli, Manitoba, ROC 1B0
3944-52 Avenue, Red Deer, Alberta, T4N 4J7
4377 W. 11 Avenue, Vancouver, British Columbia, V6R 2L9
4377 W. 11 Avenue, Vancouver, British Columbia, V6R 2L9
4507-57 Avenue, Box 1291, Innisfail, Alberta, T0M 1A0
RR3, S14 C.22, Kamloops, British Columbia, V2C 5K1
RR3, S14 C.22, Kamloops, British Columbia, V2C 5K1
RR3, S14 C.22, Kamloops, British Columbia, V2C 5K1
802 188 Roslyn Road, Winnipeg, Manitoba, R3L 0G8
550 Fairmond, Winnipeg, Manitoba,
802 188 Roslyn Road, Winnipeg, Manitoba, R3L 0G8
RRl Box 140, Willow City, North Dakota, 58384
RRl Box 140, Willow City, North Dakota, 58384
Box 1305, Gimli, Manitoba, ROC 1B0
96 Kingston Rowe, Winnipeg, Manitoba, R2M 0S9
1207 Lorette Avenue, Winnipeg, Manitoba.
Box 1080 Gimli, Manitoba