Morgunblaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989
8
í DAG er föstudagur 25.
ágúst, sem er 237. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 0.32 og
síðdegisflóð kl. 13.14. Sól-
arupprás í Rvík kl. 5.49 og
sólarlag kl. 21.09. Myrkur
kl. 22.05. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.30 og tung-
lið er í suðri kl. 8.39. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Svikult er hjartað fremur
öllu öðru, og spillt er það.
Hver þekkir það?
(Jer. 17,9.)
1 2 3 4
a h
6 7 8
9
11 m
13
Mgl5 16
17
LÁRÉTT: - 1 álfa, 5 veisla, 6
skítur, 9 greinir, 10 bókstafur, 11
samh\jóðar, 12 aðstoð, 13 sigaði,
15 umhyggja, 17 tanganum.
LÓÐRÉTT: - 1 brunahraun, 2 slá-
in, 3 títt, 4 ákveða, 7 rimlagrind,
8 keyri, 12 n\júki, 14 frestur, 16
óþekktur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 ótrú, 5 óður, 6 næla,
7 ei, 8 regni, 11 LI, 12 amt, 14
erlu, 16 galtar.
LÓÐRÉTT: - 1 ógnarleg, 2 róleg,
3 úða, 4 urði, 7 eim, 9 eira, 10
naut, 13 Týr, 15 LL.
ÁRIMAÐ HEILLA
/>A ára afinæli. I dag,
OU föstudag 25. ágúst, er
sextug frú Lára Vigfiisdótt-
ir, Látraströnd 8, Seltjam-
arnesi. Hún er að heiman.
FRÉTTIR_______________
Hin norðlæga vindátt virð-
ist vera að tryggja sig í
sæti eftir því sem Veður-
stofan sagði I gærmorgun.
Nyrðra var því gert ráð
fyrir svalara veðri, en hér
sunnan jökla 10-15 stiga
hita. í fyrrinótt var minnst-
ur hiti á landinu plús þrjú
stig uppi á hálendinu og
austur á Hellu. Hér í
Reylgavík var 5 stiga hiti
og úrkomulaust. Mest úr-
koma var norður á Gjögri
6 mm. í fyrradag var sól-
skin hér í bænum í nær 11
og hálfa klst. Þessa sömu
nótt í fyrra var nokkm
hlýrra í veðri.
FRÍMERKI. Næsti
frímerkjaútgáfudagur er 20.
september nk. segir í tilk. frá
Pósti og síma. Koma þá út
þrjú frímerki. Eitt þeira vegna
aldarafmælis Bændaskólans
á Hvanneyri. Frímerkið teikn-
aði Pétur Friðrik Sigurðs-
son sem sýnir Hvanneyri
ásamt kirkjunni og húsum
bændaskólans með fjöllin í
baksýn. Þetta e 50 kr. merki.
Hin frímerkin tvö eru lands-
lagsfrímerki: Fjallið Skeggi
við Arnarfjörð, 35 kr. merki
og 45 kr. merki: Hverarönd
við Námaskarð. Þröstur
Magnússon teiknaði þessi
frímerki.
DÝRFIRÐINGAFÉL. í
Rvík. Á morgun laugardag
ætla félagsmenn að eiga dag-
stund saman í skógarreit fé-
lagsins uppi í Heiðmörk,
klukkan 14.
ÁHEIT OG GJAFIR
Ómerkt 2.000, E.N. 2.000,
S.L.B. 2.000, S.K. 1.500,
Svava Helgad. 1.000, H. Sig-
fúsd. 1.000, Eva 1.000, KÞ
ogSG 1.000, Jóna 1.000, J.O.
1.000, J.B. 1.000, A.B. 1.000,
Ó.E. 1.000, Auður 1.000,
H.M. 1.000, R.B. 1.000, Ingi-
björg 500, Elín 500, K.Þ.
500, NN 500, Jón S.G. 500,
R.F. 500,1.H. 500, H.V. 500,
Eygló 500, R.Í. 400, E.P.
300, Ó.S.S. 300, S.J. 200,
NN 200, NN 200, H.Á. 200,
L.G. 100, H.Á.Þ. 100, Lára
100.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrrakvöld lagði Brúarfoss
af stað til útlanda og togarinn
Halkion fór að lokinni við-
gerð. í gær kom togarinn
Keilir inn til löndunar á
gámafiski. Þá kom Esja úr
strandferð og Hekla fór í
strandferð. Arnarfell fór á
ströndina. Erl. skip General
Perata frá Filippseyjum kom
til að lesta vikur og leiguskip-
ið Sagaland var væntanlegt
að utan.
HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í fyrrakvöld kom ísberg að
utan, hafði komið við á
ströndinni.
Þessir krakkar efhdu til hlutaveltu á Háaleitisbraut 30
til ágóða fyrir Barnaspítala Hringsins. Söfnuðu krakkam-
ir rúmlega 2.100 kr. Þau heita: Bjössi, Hjalti, Aldís, Marta
og Nanda.
Hafrannsóknastofnun boðar níutíu þúsund tonna
samdrátt í þorskveiði og helmings samdrátt í grálúðu:
1 /
Gjörið svo vel, hérrar mínir. Ungfrú Kvótalín 1990 . ..!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 25. ágúst til 31. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum, ér í Apóteki Austurbæjar. Auk þess
er Breiðhoits Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá»kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa *
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.Ð.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá
stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790
kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830
og 9268 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á
15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér
sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00
Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767,
13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780
og 17440 kHz.
23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl.
19.00.
Hlustendum í Mið- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og
Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz.
ísl. tími sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaða kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð-
um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Árbæjarsafn: Opiö alia daga nema mánudaga 10-18.
Veitingar í Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsajir: 14-19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um
helgar kl. 14-17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20-22.
Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum.og
laugardögum kl. 13.30-16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggöasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-
17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og
fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41.299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud'. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.