Morgunblaðið - 25.08.1989, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.08.1989, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26: ÁGÚST 1989 25 Garðabær Blaðbera vantar í Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu við síma- vörslu og almenn skrifstofustörf. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 á mánudag merkt: „S - 8300“. Kennarar Kennara vantarað Höfðaskóla, Skagaströnd. Æskilegar kennslugreinar: Stuðnings- kennsla, yngribarnakennsla og íþróttir. Hlunnindi í boði. Upplýsingar veitir Páll Leó Jónsson, skóla- stjóri, í símum 95-22800 og 95-22782. Bifreiðaumboð Óskum að ráða starfskraft til áð annast síma- svörun á skiptiborði og til léttra skrifstofu- starfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. ágúst nk., merktar: „8663“. jMaö Viljum ráða dug- og kraftmikið fólk til starfa við sérhæfð verkefni í verksmiðju okkar á Barónsstíg 2-4. Upplýsingar gefur aðstoðarmaður verk- smiðjustjóra, Hulda Björg, á staðnum, ekki í síma, frá og með 28. ágúst nk. jmSd Verkamenn Verkamenn óskast í vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 641340 frá kl. 15.00-18.00. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 AUGLYSINGAR Eyrarbakki Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu frá 1. sept- ember. Upplýsingar í síma 91-83033. liérijmMaMt* Starfsfólk óskast Tvo afgreiðslumenn vantar frá kl. 13.00- 18.30 í matvöruverslun í Austurbænum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtaka Islands, Húsi verslunar- innar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Bókhald - hlutastarf Félagasamtök vilja ráða starfskraft vanan bókhaldi og tölvum til framtíðarstarfa. Hlutastarf sem hálft starf. Vinnutími og laun samkomulag. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi mánudag, merktar: „Bókhald - 8730". FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIDHOLTI Frá Fjölbrauta skólanum í Breiðholti Stundakennara vantar í efnafræði og lista- sögu að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Upplýsingar í síma 75600. Skólameistari. Áhugavert starf Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöðinni á Keldum vantar starfsmann strax. Búfræði- eða líffræðimenntun æskileg, en ekki skilyrði. Allar upplýsingar um starfið veitir Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, í síma á daginn 82811 og 985-21644, eftir lokun 82876 og 82896. Umsóknum skal skila til skrifstofu Sauðfjárveikivarna. Sauðfjárveikivarnir, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Vélvirki Rúmlega fertugur vélvirki óskar eftir vel laun- uðu starfi. Hefur margþætta reynslu. Upplýsingar í síma 675724 eftir kl. 19.00 og um helgar. Ritari Þekkt félagasamtök vilja ráða ritara til al- mennra skrifstofustarfa. Tövluþekking og ein- hver starfsreynsla á skrifstofu er nauðsynleg. Umsóknir, merktar: „Ritari - 7717“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi, mánudag. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Til greina kemur kennsla í ýmsum bekkjum allt frá 1. upp í 9. og í ýmsum námsgreinum m.a. handmennt. Frítt húsnæði er í boði á staðnum. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Læknafulltrúi Læknafulltrúi óskast til starfa í 100% vínnu frá 15. september nk. Nauðsynlegt er að læknafulltrúi hafi réttindi til starfa sem læknaritari. Starfið felur í sér ritun, skýrslugerð og umsjón með gögnum er varða vistmenn á Hrafnistu auk annarrar ritaravinnu. Æskilegt er að læknafulltrúi hafi vald á tölvuvinnslu. Upplýsingar um starfið veitir Ýta Atladóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 35262 og 689500. Strákar og stelpur Hótel ísland óskar eftir dönsurum til prufu fyrir stórsýninguna „Rokkóperur", sem frumsýnd verður 29. sept. Dansarar þurfa að dansa stepp, jazzballett og klassík. Lágmarksaldur 18 ára. Mætið á Hótel íslandi laugardaginn 26. ágúst kl. 12.00 með mynd. HÖTEL Ij'LAND BA TAR - SKIP Kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarann Hólma drang. Greiðum besta verð. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. TIL SÖLU Stór eidhústæki, hitavagnar og hitaskápur 2 hitavagnar og 1 hitaskápur fyrir tilbúinn mat eru til sölu fyrir sanngjarnt verð. Hafið samband við Guðmund Þórarinsson, Sólvangi, í síma 50281 eða 50861. A TVINNUHUSNÆÐI Hafnarfjörður - til leigu Til leigu húsnæði á jarðhæð. Góð aðkoma. Næg bílastæði og innkeyrsludyr. Hentar allri þrifalegri starfsemi. Stærðir: 240 fm, 170 fm, 110 fm og þrjár 70 fm einingar. Leigjast saman eða í sitt hvoru lagi. Upplýsingar í símum 651344 og 42613. Fer inn á lang flest heimili landsins! SJALFSTŒÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akureyringar - Eyfirðingar Halldór Blöndal, alþingismaður, verður með viðtalstíma á skritstofu Sjálfstæðisflokks- ins, Kaupangi, á morgun, föstudaginn 25. ágúst kl. 14.00-18.00, simi 21500. „IMý viðhorf í íslenskri pólitík1* Sjálfstæðisfélögin á Dalvik, Hrisey og Ár- skógssandi halda sameiginlegan fund með f Halldóri Blöndal, alþingismanni, í Sælu- húsinu, Dalvik, sunnudaginn 27. ágúst kl. 1 19.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið! Verum virk!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.