Morgunblaðið - 05.09.1989, Side 7

Morgunblaðið - 05.09.1989, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989 7 JVÍENNTASETUR 1 MIÐRI BORG AUSTUR.STRÆTI -EIÐISTORGI- MJÓDD Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar hefur verið miðpunktur í bæjarlífi Reykjavíkur í 117 ór. Hjá Eymundssyni eiga menn stefnumót við íslenska menningu og alþjóðlega strauma. Eymundsson er eyland í hringiðu miðborgarlífsins — í miðju Austurstræti. Þúsundir landsmanna eru í ævisambandi við Eymundsson — frá fyrsta skóladegi að ævi- kvöldi. Eymundsson er gnægtabrunnur allra sem þyrstir eftir nýrri reynslu, fróðleik, upplýsingum, stuðningi og afþreyingu í bókum — íslenskum og útlendum. Eymundsson í Austurstræti má því með réttu kallast menntasetur. EYMUNDSSON HEFUR NUMIÐ LAND Eymundsson lætur sér ekki nægja öruggan stað hefur þess vegna numið land í nýjum í hjarta Reykjavíkur - við sjálft Austurstræti. miðstöðvum verslunará höfuðborgarsvæðinu; Eymundsson vill mæta þörfum sem flestra og á Eiðistorgi og í Mjódd. EYMUNDSSON A EIÐISTORGI: BÓKABÚÐ SELTIRNINGA OG VESTURBÆINGA EYMUNDSSON í MJÓDD: LÍFLEGUR SKÓLAMARKAÐUR SKÓLAVETURINN BYRJAR HJÁ EYMUNDSSYNI ENSK ORÐABÓK FRÁ PENGUIN Á AÐEINS kr. 195 SKOLADAGBÓK EYMUNDSSONAR kr. 100 STILABÆKUR 5 STK í PAKKA kr. 250 SKIPULEGGÐU NAMIÐ FRA FYRSTA DEGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.