Morgunblaðið - 05.09.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989
13
myndlist og víkka sjónhringinn.
Myndmálið er einhæft og hart, líkt
og í viðjum, en hins vegar virðast
hæfileikar krauma á bak við hið kant-
aða fólk, sem er aðaluppistaða þess.
Þessi vinnubrögð koma mér ekki
ókunnuglega fyrir sjónir og bera frek-
ar vott um, að byijandi sé á ferð en
markverð persónueinkenni og einnig
að viðkomandi þurfi að þjálfa hugar-
flugið og hæfileikann til að sjá, upp-
lifa hlutina allt um kring.
í einni myndinni bregður Gígja ein-
mitt á leik og nefnist hún „Óbærileg-
ur léttleiki tilverunnar“ (33) og þykir
mér sú mynd einmitt gefa til kynna
að miklu meira sé spunnið í þessa lis-
takonu en fram kemur á sýningunni
í heild. Vegna þess að í henni er sá
myndræni léttleiki og formræna
mýkt, sem flestar hinar myndimar
skortir, og auk þess kemur fram gá-
skafull kímni, en sá eiginleiki er af
hinu góða en vandmeðfarinn í mynd-
list. Og hér gengur dæmið upp.
Sundnám-
skeið fyrir
almenning
í VETUR mun íþrótta- og tóm-
stundaráð standa fyrir nám-
skeiðum í sundi fyrir almenning
í Sundhöll Reykjavíkur.
Á þessum námskeiðum er ætl-
unin að kenna hvor tveggja þeim
sein þurfa á grunnkennslu að
halda svo og einnig þeim er vilja
bæta við sig kunnáttu, læra skrið-
sund og fleiri sundaðferðir eða
riíja upp kunnáttu.
Jafnframt þessum námskeiðum
verður sundleikfimi sem öllum
gestum Sundhallarinnar eru boðin
þátttaka í.
Nánari upplýsingar eru gefnar
í Sundhölí Reykjavíkur.
(Fréttatilkynning)
^nrvr
ii(I 5i‘I OIC
,H / 'I
Enska er okkar mál
NÁMSKEIÐIN HEFJAST 1 1. SEPTEMBER
INNRITUN STENDUR YFIR
JOSEPHINE FLYNN
SKÓLASTJÓRI
JULIE INGHAM
SKÓLASTJÓRI
STEVE ALLISON
ENSKUKENNARI
kCQUI FOSKETT
ENSKUKENNARI
HELEN EVERETT
ENSKUKENNARI
FYRIR
FULLORÐNA
7 VIKNA ENSKUNÁMSKEIÐ
TVISVAR í VIKU, EINN OG HÁLFAN TÍMA
ÍSENN
12 VIKNA VIÐSKIPTAENSKA
í HÁDEGINU EÐA Á KVÖLDIN
12 VIKNA FRAMHALDS-
NÁMSKEIÐ
SAMTALSTÍMAR Á FÖSTUDÖGUM
12 VIKNA SKRIFLEG ENSKA
Á FÖSTUDÖGUM
12 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ
FYRIR ÚTLENDINGA
FYRIR BORN
6-8 ÁRA
NÁM OG LEIKIR
8-12ÁRA
1 2 VIKNA ENSKUNÁMSKEIÐ
13-15ÁRA
UNGLINGANÁMSSKEIÐ
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
SAMRÆMD PRÓF
NYTT
UNDIRBUNINGUR FYRIR
T.O.E.F.L. PRÓF
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
P.E.T. PRÓF
METIN í CAMBRIDGE OG
ALÞJÓÐLEG VEIÐURKENNING VEITT
BÓKMENNTANÁMSKEIÐ
UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR
MORGUNSPJALL
LÉTTAR UMRÆÐUR Á ENSKU
YFIR KAFFIBOLLA
LEIKSKÓLI
FYRIR 3-5 ÁRA BÖRN
FÖSTUDAGA E.H.
EINKATÍMAR
SÉRKENNSLA EFTIR ÓSKUM NEMENDA
Ensku Skólinn
TÚNGATA 5, 101 REYKJAVIK
HRINGDU Í SÍMA
25330/25900
OG KANNAÐU MÁLIÐ
ebrnrsfarr
h^s+-/11.sepfr
$>ANS- 0 6- rv\»-©JA 'i.'íffl'BORé
/ N
TOIU (klrwtGk Iðreyfi'LisFÚ
fernvan •KWiw'ÍVúta frá
T^v\Sl«Í^>\í f
k&Mr\ataf : A/t ^
öufovuðnoSaoT'1'
/jgnes Kns-ljónsdóItiÆ
Tass /Btwes
KRnnRri : ***$*»*$*
Afró
/<femarar: ffotftA's cy
TassclaríS fyrir
?-l2W;u c
Kfennari : /tgnes WaSTjODS.
Leikfat- fjrir t>ðrn
MrvgIir\g4.
t&nnari : SignfriAf &)þbcsdbtt\r
Símar: 15103 og 17860.
Pa ns- fei ki'r- spwm*
Vjyvr bön* 4-9-áwi
Kanrtdri ■ Bám Lyngdal WagnMsd.
Tilrzwnateiká&rifa «\eT
hinwm vjins<íl« LeíKCim
'Arna 6moj'o*ssgwi
bví SiluiÁ 'rDntéspcH+i
'Áfríi -HollflncLi
Pöír\SSiwiá}M
6 uikna „ittorkstvop"
'\ kófeognxfí með'
SiluFa vnon köspo+h