Morgunblaðið - 05.09.1989, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 05.09.1989, Qupperneq 37
MÖRGUNBLÁÐIÐ vmaapn/fflviNNUiíF ÞRIÐJUDAGUR. B’. SEPTBMBRR 1989 37 GÁMAFLUTNINGUR — Verið að flytja fiskkörin sem seld höfðu verið til Færeyja. HUillU.II.LlllJ Borgarplast eykur útflutning BORGARPLAST hf. seldi nýlega 600 fiskker til Færeyja, sem notuð verða í þá togara Færeyinga, sem geyma allan fisk í fiskkörum. Að sögn forráðamanna fyrirtækisins hefur karavæðingu í tvo þeirra nú verið endanlega lokið, en hvor togari tekur um 400 stykki af 660 lítra körum. Sjávarútvegur Markaðsverð á rækju og hörpudiski hækkar Borgarplast fékk þennan samn- ing að undangengnu útboði og var tilboð fyrirtækisins þó ekki hið lægsta, en að mati kaupenda það besta, þegar gæði fiskkaranna höfðu verið metin. Fyrirtækið hefur um þriggja ára skeið flutt út fisk- ker til Færeyja og einng haslað sér nokkurn völl annars staðar í Evr- ópu. „Núverandi leiguverkefnum lýk- ur í september og það er verið að vinna í því núna að finna verkefni fyrir skipin að því loknu,“ segir Þorkell. Skipin hafa verið í sigling- um erlendis síðan þau losnuðu úr flutningum fyrir Eimskip með komu nýju skipanna, Brúarfoss og Lax- foss, í byrjun ársins. „Þá var um það að velja að selja þau eða reyna að reka þau erlendis með þessum hætti og við ákváðum að reyna þetta. Það hefur gengið alveg þokkalega fram að þessu.“ Þorkell segir talsverða sam- keppni vera á þessum markaði, einkum fyrir ekjuskip eins og þessi, þar sem markaður fyrir þau er þrengri en fyrir stöðluð gámaskip. Hins vegar er markaðsástandið al- mennt gott fyrir skipaútgerð af þessu tagi, þar sem framboð af skipum hefur minnkað undanfarin ár. Það kemur til vegna þess að dregið hefur. úr skipasmíðum og allmörg hafa verið höggvin upp eða þeim lagt. Þetta hefur valdið hækk- un á leigugjöldum fyrir skip. „Það gildir auðvitað bæði um skip sem við erum að leigja frá okkur eins og þessi, og einnig þau sem við tökum á leigu hingað,“ segir Þor- kell. Bæði eru skipin skráð erlendis og með erlendum áhöfnum, utan ■ æðstu yfirmanna. Skipstjórar, yfir- í fyrra var um þriðjungur fisk- karaframleiðslunnar seldur úr landi og eru horfur á að nokkur aukning verði á útflutningi í ár, að sögn Guðna Þóðarsonar framkvæmda- stjóra. Auk fiskkara fyrir innlendan og erlendan markað framleiðir Borgarplast hf. ýmis ílát fyrir bygg- ingariðnað. vélstjórar og yfirstýrimenn eru ís- iendingar. VERÐ á frystri skelflettri rækju og hörpudiski hefúr hækkað á erlendum mörkuðum að undan- förnu, samkvæmt fréttabréfi Fé- lags rækju- og hörpudiskfram- leiðenda. Vegið meðalverð á rækju í Bretlandi hækkaði úr Iðnaður Sala á Seltzer gengur vonum framar SÓL hf. selur 60-100.000 dósir af gosdrykknum Seltzer til Bret- lands á viku. Fyrirtækið hóf framleiðslu á drykknum í júlí. „Salan hefur gengið vonum framar," sagði Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Sólar hf., í samtali við Morgun- blaðið í vikunni. „Við sendum 1-2 gáma á viku til Bretlands. Það gera 60-100.000 dósir.“ Davíð segir að enn hafi ekki unnisttími til að fram- leiða gosdi-ykkinn fyrir innanlands- markað en hann fáist þó í nokkrum verslunum. í dómi um nokkrar gosdrykkja- tegundir, sem birtist í breska blað- inu „Today“ 29. júlí síðastliðinn, fær Seltzer einkunnina 8 af 10. Diet Kók fær 5 í einkunn og Kók 6. Enginn drykkur fær hærri ein- kunn en 8. Seltzer fæst í fjórum bragðteg- undum. í drykknum er m.a. ávaxta- sykur og íslenskt vatn. 487,25 krónum fyrir kílóið í apríl síðastliðnum í 512,56 kr. í júlí sl. og vegið meðalverð á hörpudiski í Bandaríkjunum hækkaði úr 351 kr. fyrir kílóið í maí sl. í 376 kr. í júlí sl. Verðlagsráðsverð á rækju var hækkað um 4,2% í júní sl. og er nú 74,52 kr. fyrir kilóið (vegið meðaltal). í fréttabréfinu segir einnig, með- al annars: Sala á frystri skelflettri rækju hefur gengið vel í sumar. Fullunnin vara hefur selst nánast jöfnum höndum og birgðir hafa hlaðist upp. Markaðsverð á rækj- unni er engu að síður svo lágt að greitt hefur verið um skeið úr Verð- jöfnunarsjóði sjávarútvegsins til að bæta verðlækkun á rækjunni. Nú er þessi verðjöfnun 9% á cif-verð en komst hæst í 12%. Innistæða í rækjudeild sjóðsins er samt sem áður 400 milljónir króna. Kvóti á úthafsrækju er 23 þúsund tonn í ár en var 36 þúsund tonn í fyrra. Fyrstu sjö mánuði þessa árs voru veidd 11.229 tonn af úthafs- rækju, þar af 3.722 tonn í júlí sl. Fyrstu sjö mánuðina í fyrra voru hins vegar veidd 16.380 tonn, þár af 4.404 tonn í júlí. Svonefnd sérveiðiskip hafa nú 25% minni kvóta en í fyrra og önn- ur rækjuskip og bátar 40% minni kvóta sem margir hveijir eru svo naumt skammtaðir að ekki borgar sig fyrir viðkomandi að nýta þá. Hráefni skortir og dæmi eru um að það sé yfirborgað. Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda hefur sett fram hugmyndir um að helm- ingi úthafsveiðikvótans verði út- hlutað til vinnslustöðva og helmingi til veiðiskipa. Þetta hefði í för með sér aukna samræmingu í veiðum og vinnslu og leiddi að líkindum til mikillar hagræðingar í greininni. Hækkun markaðsverðs á hörpu- diski, en þó fyrst og fremst styrking Bandaríkjadals, hefur bætt afkom- una í hörpudiskvinnslunni en mjög tilfinnanlegt tap hefur verið á henni undanfarin misseri. Engu að síður verður við núverandi aðstæður ekki náð endum saman nema með verð- jöfnun, sem nú nemur 9,5%. Hrá- efnisverð á hörpudiski hækkaði um rúm 15% 1. ágúst sl. og hækkar um 5% 1. október nk. Líklegt má því telja að hörpudiskveiðar færist í svipað horf og áður en hver 1.000 tonn af hörpudiski skila þjóðarbúinu um 35 milljónum króna. Fjármálastjóri Traust einkafyrirtæki með veltu allt að 800 millj. kr. á ári óskar að ráða traustan og reyndan fjár- málastjóra sem sannað hefur ágæti sitt í öðrum störfum. Viðkomandi þarf að hafa víðtæka reynslu á fjár- málum, hafa á sér gott orð og geta verið stað- gengill forstjóra í veigamiklum ákvörðunum. í boði eru góð laun fyrir réttan mann. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í fyllsta trúnaði. Umsóknarfrestur er til 7. september. Guðnt Tónsson RÁÐCJÖF 6 RAÐN I NCARMÓN USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 infotec LÉTTVIGTAR TELEFAXTÆKI Á allra færí Tækið sem opnar smæsta rekstri dyrnar að telefax-tækninni. Einnig þeim sem eru á ferð og flugi — og vinna heima. • Vegur aðeins 5 kg • 100 númera minni • Sjálfvirk sendingaskrá • Pappírsstærð A-4 • Sendirsíðar • Lás á auglýsingamóttöku Kynntu þér kostina. Þeir eru þarna allir. <3> Heimilistæki hf Tæknideild • SætúniS SÍML69 15 00 ÍSOMtUH^UtH, Skipaútgerð Jákvæður rekst- ur hjá Coast- line Shipping COASTLINE Shipping, dótturfyrirtæki Eimskipafélags íslands hf., hefúr haft næg verkefni til þessa. Það rekur tvö skip, North Coast og South Coast, áður Álafoss og Eyrarfoss, og sigla skipin um Mið- jarðarhaf. Að sögn Þorkels Sigurlaugssonar hjá Eimskip hefúr reynst vera þokkalegur markaður fyrir skipin. Fyrirliggjandi eru verkefni fram í september og unnið er að öflun nýrra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.