Morgunblaðið - 05.09.1989, Side 43

Morgunblaðið - 05.09.1989, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989 43 í landi ákváðu upp á dag, hvað veiðiferðin tæki langan tíma. Þorbjörn gaf mér eins og í svo mörgu öðru góð ráð, að það væri betra að hafa einu kjötkílóinu fleira en færra. Eg er þakklátur Þorbirni fyrir hans ráðleggingar, enda aldrei orðið fyrir þeim skakkaföllum, að hafa ekki nógan kost. Þorbjörn var hreinskiptinn mað- ur, harður í horn að taka, en ætlað- ist ekki til af öðrum, sem hann sjálf- ur stóð ekki undir, sannasta dæmið um það að áratugum saman hefir hann haft í þjónustu sinni sama starfsfólkið, og segir það fleira en mörg orð. Fyrir Reykjavík, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar, stjórn- arformaður byggingarfélagsins Brú hf. og fyrsti formaður Háteigs- kirkju, hann var formaður sam- bands dýraverndunarfélags íslands og einn af stofnendum sambands- ins. Foreldrar Þorbjörns voru Jó- hannes Jónsson trésmiður og Helga Vigfúsdóttir. Þorbjörn kvæntist eft- irlifandi konu sinni Sigríði Huldu Einarsdóttur árið 1933. Börn þeirra eru: Elín, gift Óskari Hanssyni fiskiverkfræðingi í Boston; Svan- hildur, látin, var gift Guðmundi Friðrikssyni bifreiðastjóra hjá Reykjavíkurborg og Einar verk- fræðingur hjá Reykjavíkurborg, kona hans er Astrid Kofoed Hansen. Ég hefi stiklað hér eins og á steinum yfir vað í lífshlaup Þor- björns í Borg, einn af merkustu styrktarstoðum fæðingabæjar síns, en dýrmætasta perlan hans og það sem stóð við bakið á honum í blíðu og stríðu í 56 ár líka er líka Reyk- víkingur, Sigríður Hulda Einars- dóttir, því engin eignast betra en góðan lífsförunaut, konu og mann- vænleg börn, þar þarf tvo til. Ég sendi Sigríði, börnum og niðj- um, vinum og venslafólki, mína innilegustu samúð við fráfall Þor- bjarnar Jóhannessonar, þar er skarð fyrir skildi, en minning um heil- steyptan persónuleika og góðan dreng yljar okkur um hjartarætur. Blessuð sé minning Þorbjörns í Borg. Steingrímur Nikulásson Kvikmyndasafii íslands: Tíu gamlar kvikmynd- ir sýndar KVIKMYNDASAFN íslands gengst fyrir sýningu í Regnbogan- um dagana 6.-12. september á tíu gömlum kvikmyndum, sem kvik- myndasöfta hafa bjargað frá eyði- leggingu og endurgert. Efnt hefur verið til farandsýningar á gömlum meistaraverkum kvik- myndasögunnar í tilefni af 50 ára afmæli Alþjóðasamtaka kvikmynda- safna og er sýningin nú komin hing- að til lands. í frétt, sem Morgun- blaðinu hefur borist, segir, að nú gefist kvikmyndaunnendum einstakt tækifæri til að sjá ýmis snilldarverk allt frá upphafi kvikmyndasögunnar. Við endurgerð kvikmyndanna hafi verið leitast við að ganga frá þeim sem næst upphaflegri gerð og í sum- um tilfellum hafi svart-hvítar myndir verið litaðar, eins og algengt hafi verið snemma á öldinni. Meðal þeirra kvikmynda, sem sýndar verða í Regnboganum, eru „Lost Horizon" frá 1937, í leikstjórn Frank Capra með Ronald Colman í aðalhlutverki og „Erotikon" eftir Mauritz Stiller. Auk þessara mynda verða sýndar kvikmyndir frá ýmsum þjóðlöndum, meðal annars Nýja- Sjálandi, Argentínu, Finnlandi, Frakklandi og Ungvetjalandi. Sumar þessara mynda verða aðeins sýndar einu sinni í Regnboganum. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLL KRISTINN MARÍUSSON, lést að morgni sunnudagsins 3. september. Börnin. t Móðir okkar, ÞÓRANNA RÓSA SIGURÐARDÓTTIR áður að Austurbrún 6, lést að kvöldi 3. september á Droplaugarstöðum. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Sigurjón Guðmundsson, Guðmundur J. Kristjánsson. t Systir mín, SIGURVEIG PÁLSDÓTTIR, frá Skógum í Reykjahverfi, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. september. Fyrir hönd vandamanna, Guðbjörg Pálsdóttir. I t Ástkær dóttir okkar, BRYNDÍS ÞÓRARINSDÓTTIR, Rauðalæk 36, lést í Landspítalanum 3. september. Alda Andrésdóttir, Þórarinn Árnason. Komdu gömlu skólabókunum í verð ogfáðu í staðinn þcer bœkur sem sem þú þarft að nota í skólanum í vetur. SKIPTIBOKA- MARKAÐUR Við bjóðum erlendu kennslubœkumar á lœgra verði en þekkist! Mikið úrval íslenskra bóka auk allra ritfanga ENSKA A streefcar nomed Desire Advanced International English - lesbók Across the Barricades And then there were none Animal Farm Longman Study Text Cambridge English Course 3- lesbók Cambridge English Course 3 - æfingabók English Grammar & Exercices Book 4 (nýrri útgófan) Ensk mólfræði fyrir framhaldsskóla Headway Intermediate - lesbók Longman Active Study Dictionary Importance of Being Earnest - LST Macbeth New Swan (nýtfi útgófan) Streamline Directions - lesbók Thinking English - lesbók Twentieth Century English sh. st. To kill a Mockingbird World Around Us Book 4 D A N S K A En tro kopi Flyskræk: Danske noveller Gyldendols röde ordbog La tiden ga Martin & Victoria Min ven Thomas Natten Kys Nudansk Ordbog 13. útgófa Puslespil Susanne og Leonord Sódan er livet En rift i huden aaamæ Almenn mólfræði Bergmól Egilssaga Fjalla-Eyvindur Frósagnarlist fyrri alda Gegnum Ijóðmúrinn Grettis saga Ásmundarsonor (slondsklukkan - skólaútgófa Laxdælasaga Napóleon Boneparte Kóngaliljur - smósögur Orð í belg Rætur - sýnisbók Setningafræði MM Snorra-Eddo Stafsetningarorðabók HH Stílfræði Straumar og stefnur Sigild kvæði I Sígildar sögur I Sigildar sögur II LIFFRÆDI, SAGA OG K AGFRÆÐI Efnahagslífið og við Erfðafræði Fró landnómi til lútherstrúar Lífið Lífeðlisfræði Ö. T. Mannkynssaga eftir 1850 Mannkynssaga fyrir 1850 Uppruni nútímans nýrri útgófan Vistfræði Þjóðhagfræði - Iðunn Rekstrarhagfræði H. Gunnarsson Der Richter und sein Heinker Drei Manner im Schnee Lernziel Deutsch lesbók 1 Lernziel Deutsch lesbók 2 Lernziel Deutsch glósur Schulerduden Bedeutungswörterbuch Þýska fyrir þig: Mólfræði AN N A O Almenn efnafræði Efnofræði 1. hefti Efnafræði 2. hefti Descriptive Chemistry Matematikk 2MS 1985 Matematikk 3MS 1988 Sólfræði MM Sólfræði I Iðunn Sólfræði II Iðunn Algebra I Algebro II Gomma Ak 2-3 Tölfræði nýrri útgófan Stærðfræði 1 Stærðfræði 2 Story of art 14. útgófa Þiðfáið meira Jyrir pen- ingana i Bókabúð Braga. Gerið verðsamanburð - Það borgar sig. 1D BRAGA Við Hlerntn ■ Laugavegi 118 • Sirni 29311 & 624202

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.