Morgunblaðið - 05.09.1989, Síða 57

Morgunblaðið - 05.09.1989, Síða 57
MORGUNBLADIÐ ÞRIÐ.JUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989 SL Börnin þyrpast í kringum Bob Cunningham því þau halda að hann sé leikarinn Pee-wee Her- man. ' ' ■ ' Nancy Casey er innanhúsarkitekt. Hún segist lenda í mörgu skemmti- legu eingöngu vegna þess hve mjög hún líkist leikkonunni Elizabeth Taylor. HVERVANN? Vinningsröðin 2. september: 111-1X1-XXX-X1X Heildarvinningsupphæð: 771.493 kr. 12 réttir = 619.496 kr. 2 voru með 12 rétta - og fær hvor 309.748 kr. í sinn hlut. 11 réttir = 151.980 kr. 34 voru með 11 rétta - og fær hver 4.470 kr. í sinn hlut. EFTIRLAUNAMAÐUR Brando í helgan stein Kvikmyndaleikarinn Marlon Brando er þessa dagana að leika í myndinni „Freshman“ sem tekin er upp í Toronto í Kanada. Brando meiddist lítillega á hálsi er hann féll við á skautum í einu atriða myndarinnar og þarf að ganga með hálskraga þegar hann er ekki fyrir framan kvikmynda- vélarnar. Aðspurður sagði Brando við fréttamenn að hann væri dauð- leiður á því að leika í kvikmynd- um. Hann væri búinn að fá sig fullsaddan og að hann myndi hætta að leika í kvikmyndum að loknu þessu verkefni. „Mér líkaði í raun aldrei við starfið, en þetta var eina leiðin til að þéna slíkar upphæðir fyrir viðlíka heimskulæti," sagði hann. Brando hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í kvikmyndunum „Við sjávarbakkann“ (On the Waterfr- ont), og Guðföðurnum. Hann sendi fulltrúa sinn af indíánakyni til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir Guðföðurinn og vildi með því vekja athygli á málstað indíána í Bandaríkjunum og lýsa fyrirlitn- ingu sinni á bandarísku kvik- myndaakademíunni. Hann lék meðal einnig í kvikmyndunum Sporvagninn Girnd, Uppreisnin á Bounty og Síðasti tangóinn í París. ^OMA AFTUR og skemmta í Hótel Islandi 21. og 23. og í Sjallanum Akureyri 22. september. LlI ;WOK er ein allra, allra skemmtilegasta hljómsveit sem hingað hefur komið, enda eru lögin stórkostleg, félagarnir hressir og framkoman einstaklega lífleg. Missið nú ekki af hrikalega góðu stuði með LLkHOOK Mióosala og boróapantanir daglega í Hótel íslandi frá kl. 9-17 og íSjallanum. SJJL&uijaus— mother HOTEL W.I.AND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.