Morgunblaðið - 05.09.1989, Page 58

Morgunblaðið - 05.09.1989, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989 SÍMI 189^ LAUGAVEGI 94 Í'WÍSC- So/tí.:«S<X(í (y**inpiteg íöjrft^ «*» ■&&>* &ÍFSUÁXKI Pkamujámuþ MÁrróitumme> SfWHKA PÍMSÓtfVRt „Magnús er besta kvi kmynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta íslenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margcirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vekur mann um leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGX FÓLK! Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÆVINTÝRI MÚNCHAUSENS Sýnd kl. 4.45,6.55,9.05. Böm undir 10 ára í fylgd með fullorðnum. STJÚPAMÍN GEIMVERAN „Ef þú tekur hana ekki of alvarlega ættirðu að geta skemmt þér dægilcga á þess- ari furðulegu, hugmynda- ríku og oft sprenghlægilegu gamanmynd...". ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl. 11.15. FRÁBÆR GAMANMYND UM HINAR ÓDAUÐ- LEGU SÖGUPERSÓNUR, SHERLOCK HOLMES OG DR. WATSON. ER ÞEXTA HIN RJÉTTA MYND AF ÞEIM FÉLÖGUM? MICHAEL CAINE (Dirty Rotten Scoundrels) og BEN KINGSLEY (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og em hreint út sagt STÓRKOSTLEGA GÓÐIR. GAMANMYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ 0G ÞAÐ SIRAX. Leikstjóri TOM EBERHARDT. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ANNAÐ SVIÐ SYNIR: SJÚKÍÁST eftir Sam Shepard. í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c. 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 8. sýn. fim. 7/9 kl. 20.30. 9. sýn. laug. 9/9 kl. 20.00. 10. sýn. laug. 9/9 kl. 22.30. Aðrar sýn. augl. síðar! Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni 3c, frá kl. 17.00-20.30 alla sýningar- daga. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 681125. Ósóttar miðapantanir verða seld- ar 1 klst. fyrir sýningu! OSK A USVERDL AIJN AM YNIJIN SVEIFLAN SIGRAR cieccce' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS: TVEIRÁT0PPNUM2 ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Framl.. Jocl Silver. — Leikstj.: Richard Donnar. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ih Raggi Þóriss. ★ ★ ★■^/z SV. MBL. - ★ ★ ★ 1/2 SV. MBL. FRUMSÝNUM HINA FRÁBÆRU ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYND „BIRD", SEM GERÐ ER AF CLINT EASTWOOD. MYNDIN FJALLAR UM HINN FRÆGA JAZZISTA CHARLIE PARKER, SEM GEKK UNDIR GÆLUNAFNINU „BIRD". STÓRKOSTLEG ÚRVALSMYND! Aðalhl.: Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.10. — Bönnuð innan 12 ára. ALLTAF VINIR ★ ★★ Mbl. ★ ★*i/2 DV. f BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU OG ENG- LANDI HEFUR MYND- IN VERIÐ MEÐ MESTU AÐSÓKNINA í SUMAR! Aðalhl.: Bette Midler og Barbara Hershey. Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. I ’LARANUM Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Kjallarinn („The Cellar“). Sýnd í Regnboganum. Kjallarinn er þriðja myndin í röð sem frumsýnd er í litlum sal í bíóunum með stuttu millibili og er sú sem síst á heima í stórum. Það hefði að ósekju mátt setja hana beint í ruslhillu mynd- bandamarkaðarins. Myndin hefst á því að þulur sem gleypt hefur strigapoka seg- ir frá indíánaþjóðsögninni um hið illa í vindinum og mikla höfðingj- ann í vindinum og ýmislegt ann- að í vindinum og kemur brátt í KvSkmyndir Arnaldur Indriðason Aðalrétturinn 2 („Critters 2: The Main Course"). Sýnd í Laugarásbíói. ljós að það sem var í vindinum er komið oní kjallara í húsi úti í eyðimörk og er eins og rotta sem gæti notað skó númer 54. Skrímslið er þá bölvun indíána sett til höfuðs hvíta manninum Fyrri myndin um átvöglin utan úr geimnum læddi sér inn á vin- sældalistann vestra öllum að óvör- um 1987 og sló lítillega í gegn hér enda var í henni ágætur geim- veruhúmor og keyrsla sem hélt en eina fórnarlamh þess er verkamannaijölskylda, sem keypt hefur húsið. Hefst nú mik- ið brambolt er endar á sigri hins góða og strigabassinn kemur. aftur með skilaboð úr vindinum fólki við efnið. Hvorugu er fyrir að fara í framhaldsmyndinni. Handritið er svo fátæklegt og innihaldið rýrt að heila myndin gæti verið lítið atriði úr fyrri myndinni. Gömlu geimæturnar skildu eftir sig egg sem verður aum afsökun fyrir þessari seinni mynd. Eggin brotna og bráðlega erum við komin í nákvæmlega sem um þetta leyti eru orðin sprenghlægileg. Kjallarinn er ein af þessum endaleysum sem aðeins þrífast á myndböndum og á jafnvel erfitt uppdráttar þar. sömu stöðu og áður nema nýja- brumið er farið, gamanið er búið. Ekki kannski síst vegna þess að „Critters“ er ódýr eftiröpun „Gremlins" til að bytja með en nú er dagskráin vonandi tæmd. Ef þú gerir engar kröfur til framhaldsmynda og bíómynda yfirleitt er „Critters 2“ mynd fyr- ir þig. RÝR RÉTTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.