Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 4
4 MORGUN&LÁÐÍÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1989 Byggðastofiiun íhugar lán- veitingu til Hofsóss vegna US BYGGÐASTOFNUN helur nú til athugunar umsókn Hrað- frystihúss Hofsóss um lán vegna hlutaQáraukningar í Utgerðar- félagi Skagfirðinga. Björn Níelsson, sveitarsljóri á Hofsósi, en kauptúnið á stóran hlut i hraðfrystihúsinu, segir að svar þurfi að berast hið fyrsta og Atburðurinn átti sér seint um nótt í júlímánunði. Maðurinn elti ungra stúlku, sem var að koma af dansleik í Broadway, og réðist að henni á víðavangi. Stúlkunni tókst að komast undan áður en vonast eftir svari næstu daga. Útgerðarfélag Skagfirðinga var á sínum tíma myndað utan um þijá togara og var afla þeirra miðl- að á milli tveggja frystihúsa á Sauðárkróki og eins á Hofsósi. Hraðfyrstihúsið Skjöldur dró sig í vetur út úr samstarfinu og tók maðurinn gat komið fram vilja sínum. Lögregla fann manninn og handtók skömmu síðar eftir lýs- ingu stúlkunnar. Hann sat 14 daga í gæsluvarðhaldi meðan málið var til rannsóknar. með sér einn togarann. Vegna skulda Útgerðarfélagsins þarf að auka hlutafé um 120 milljónir, að sögn Bjöms, og er meiningin að selja eignir fyrir um 30 milljónir og afganginn þurfa núverandi hluthafar að leggja til í formi auk- ins hlutafés, en þar eru stærstir Hraðfrystihúsið á Hofsósi, Kaup- félagið, Sauðárkróksbær og Fisk- iðjan á Sauðárkróki. Sauðárkróks- bær er búinn að samþykkja að leggja til aukið hlutafé og Hofsós þarf að leggja til 35 milljónir til að halda sínum hlut. „Það sem við óttumst, ef við getum ekki lagt hlut á móti, er að við verðum fyrir aflaskerðingu, með breyttum valdahlutföllum í Útgerðarfélaginu. Vandinn er þetta mikla tap sem hefur verið á Útgerðarfélaginu og hvemig á að leysa það., Þetta er okkar lang- stærsti kvóti. Við emm með til- tölulega lítinn annan kvóta,“ sagði Björn Níelsson. Dæmdur íyrir nauðgunartilraun: 15 mánaða fangelsisvist 33 ÁRA maður hefur verið dæmdur í Sakadómi Reykjavíkur til 15 mánaða fangelsisvistar fyrir nauðgunartilraun. Hann hefiir áður hlotið dóma fyrir kynferðisafbrot. VEÐUR I DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands / (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR ÍDAG, 6. SEPTEMBER YFIRLIT í GÆR: Á Grænlandshafi er 994 mb. lægð sem þokast austur og skammt austur af landinu er 989 mb. lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Heldur mun kólna í veðri. SPÁ: Sunnan- eða suðvestankaldi og rigning um suðvestanvert landið og einnig á Suðausturlandi þegar líður á daginn. Á Vest- fjörðum verður norðaustankaldi og skúrir, einnig má búast við skúr- uírt á Norðurlandi vestanverðu og á annesjum, en á Norðaustur- og Austuriandi ætti að verða fremur hæg vestlæg átt og þurrt. Heidur kaldara en í dag. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG: Vestan- eða norðvestangola, skýjað vestan- og norðvestanlands, en bjart víða um austanvert landið. Hiti 4-6 stig. HORFUR Á FÖSTUDAG: Vestan- og suðvestanátt, gola eða kaldi. Víða súld við suðvestur- og vesturströndina en þurrt og bjart aust- anlands og einnig á Norðausturlandi. Hiti 5-8 stig, s, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10° Hrtastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V E' = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur ["^ Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tími hiti veður Akureyri 11 alskýjað Reykjavík 7 rigning Bergen vantar Helsinki vantar Kaupmannah. vantar Narssarssuaq vantar Nuuk 4 skýjað Ósló vantar Stokkhólmur vantar Þórshöfn vantar Algarve vantar Amsterdam vantar Barcelona vantar Berlín 16 skýjað Chicago vantar Feneyjar vanar Frankfurt 16 iéttskýjað Glasgow vantar Hamborg 15 skýjað Las Palmas vantar London vantar Los Angeles vantar Lúxemborg vantar Madríd vantar Malaga vantar Mallorca vantar Montreal vantar New York vantar Orlando vantar Paris vantar Róm vantar Vín 13 skúr Washington vantar Winnipeg vantar Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Hluti af skotvopnum sem lög- reglan í Keflavík heftir lagt hald á, en fjöldinn skiptir tug- um síðustu tvö ár. Vogar; Hald lagt á skotvopn Vognm. LÖGREGLA lagði nýlega hald á skotvopn og byssuleyfi tveggja manna er skutu í fuglabjargi við Vogastapa. John Hill lögreglufulltrúi sagði talsvert um að lögreglan legði hald á byssur manna. Hann sagði skot- menn helst staðna að verki í fugla- björgum við Grindavík, á Hafna- bergi og úti á Reykjanesi og við Vogastapa. Notkun skotvopna er bönnuð á þessum stöðum nema með leyfi landeigenda. John sagði að oftast stæði lög- reglan skotmenn, sem ekki væru búsettir á Suðumesjum, að verki, en þeir hafa talið sig mega skjóta á þessum stöðum. - EG Getum fækkað loðnu- skipunum um tíu - segir Kristján Ragnarsson framkvæmdastj óri LIU „Loðnuskipunum hefur fækkað um þrjú síðan í fyrra. Flotinn er hins vegar of stór og við getum auðveldlega fækkað loðnuskipunum nm tíu í viðbót," sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, í samtali við Morgunblaðið. 47 skip fengu samtals 662 þúsund tonna loðnukvóta á þessari vertíð en eitt þeirra, Valaberg GK, hættir trúlega loðnuveiðum. Loðnuskipið Harpa RE var keypt til Eskifjarðar í stað Eskfirðings SU, sem fórst. Hilmir II SU hættir loðnuveiðum en hann var seldur rækjuverksmiðj- unni Dögun á Sauðárkróki sem úr- eldir Röst SK í staðinn. Loðnukvóti Hilmis II SU fer yfir á Hilmi SU. Valaberg GK, eitt af skipum Siglubergs hf. í Grindavík, hættir trúlega einnig loðnuveiðum en það var selt Hleiðru hf. í Hafnarfirði með fyrirvara um samþykki veð- hafa í Valabergi og samþykki sjáv- arútvegsráðuneytisins um kvótatil- færslu. Ef samþykki fæst kemur Valaberg í stað Siguijóns Amlaugs- sonar HF sem verður úreltur. Loðnukvóti Valabergs fer yfir á önnur skip Siglubergs hf. og skipið fer á þorsk- og síldveiðar. Kristján kvaðst líta á það sem mistök að Aðalsteini Valdimars- syni, útgerðarmanni á Eskifirði, hafi verið veitt heimild til erlendrar lántöku, vegna smíði á loðnuskipi á Spáni. Skýrt var frá því í Morgun- blaðinu á laugardag, að Aðalsteinn hefði fengið slíka heimild, eftir að Fiskveiðasjóður hafi neitað honum um lánafyrirgreiðslu. Landhelgisgæslan: Kjaradeila við flugvirkja til ríkissáttasemjara SAMNINGAR hafa ekki enn tekist milli flugvirkja Landhelgisgæsl- unnar og ríkisvaldsins, en Flugvirkjafélag Islands gerði samninga við flugfélögin fyrr í sumar. Hefur deilunni nú verið vísað til ríkis- sáttasemjara, sem hefur boðað fimmtudag. Að sögn Emils Þórs Eyjólfsson- ar, formanns Flugvirkjafélagsins, er deilt um sérkjarasamning sem gerður var við flugvirkja gæslunnar sumarið 1987. Ríkisvaldið vill gera breytingar á þessum samning, en það myndi leiða til launalækkunar hjá þorra flugvirkja gæslunnar, þrátt fyrir að samningar flugvirkja sem gilda til loka mars á næsta ári feli í sér 16% launahækkun á samn- ingstímanum. deiluaðilda til fundar á morgun, Starfsmenn Landhelgisgæslunn- ar hafa ekki verkfallsrétt, en flug- virkjar hennar munu ætla sér að óska eftir launalausu fríi frá 1. október, þar til lausn er fundin á 'þessu máli. Emil sagði aðspurður ekki vita til þess að neinar tafir hefðu orðið vegna starfa flugvirkja gæslunnar. Öll vinna væri unnin með eðlilegum hætti. Eiturlyf með póstinum Fíkniefnalögreglan fann á mánudag tvær amfetamínsendingar sem smyglað hafði verið til landsins í pósti. Utan á sendingarnar hafði verið skrifað tilbúið nafn og heimilisfang viðtakanda. Sendingarnar voru síðan bornar út í tilgreind fjölbýlishús í Reykjavík. Þar sem nafii viðtakandans var ekki á finna á póstkössum húsanna skildi póstburðarfólk pakkana eftir í sameigninni. Þangað hugðust smyglararnir gefið hve mikið magn amfetamíns svo vitja pakkanna en áður en til þess kom hafði fíkniefnalögreglan komist á sporið. Málið er í rann- sókn. Enginn hefur verið handtek- inn vegna þess. Ekki fékkst upp- væri í sendingunum tveimur en að sögn fíkniefnalögreglumanna er talsvert um að eiturlyfjum sé smygl- að til landsins með þessum hætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.